Tíminn - 21.09.1952, Qupperneq 1

Tíminn - 21.09.1952, Qupperneq 1
sr í Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skriístofur 1 Edduhúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 21. september 1952. 213. bla&’„ Fyrstu lömbunum að norðan vel faánað á Þinávöllum Það var rigningarsúld og skuggsýnt orðið, þegar fyrstu fjárflutningabílarnir komu til Þingvalla að norðan um Uxa- hryggjaleið í fyrrakvöld. Engu að síður var fagnaðarfundur á hinum söguhelga stað, þar sem nokkrir Árnesingar heils uðu nýjum og iangþráðum innflytjendum. Beðið eftir nýjum landnemum á Þingvöllum. Fyrstu bílarnir tveir voru talsvert á undan áætlun, en síðan kom hver af öðrum með nokkru millibili þó. Við vegamótin á Þingvöll- um, þar sem vegir gréinast austur í Árnessýslu, suður til Reykjavíkur og norður um Kaldadal og Uxahryggjaveg, voru nokkrir bílar langferða- manna samankomnir, sem biðu flutningsbílanna, voru þar meðal annarra þeir Hjalti Oestsson og Vigfús Guðmunds son, sem sjá um framkvæmd flutninganna hér syðra og fulltrúar frá Dýraverndunar- félagi íslands. En auk þeirra voru nokkrir bændur, sem komu til móts við innflytj- endurna. Vel haldin eftir erfiða ferð. Allir munu hafa oröið á- nægðir við þessa fundi á' Þingvöllum, því lömbin voru hress og spræk og vænleg til ásetnings, enda þótt löng og erfið leið væri að baki. Það var ekki laust við að viðstöddum þætti nú sem enn einu sinni drægi til sögulegra atburða á Þingvöllum er fyrsti innflytjandinn snerti jörð hins sögufræga staðar. Var eitt lambið tekiö ofan úr bílnum til frekari skoðunar, og fór vel á því að það var einmitt á Þingvöllum. Flutningarnir í gær. Þrír fyrstu fjárflutninga.1 bílarnir í gær komu um sjö- leytið að Selfossi, en alls var von á þréttán bílum, tíu í Gnúpverjahrepp og þremur í Sandvíkurhrepp. í Sandvík- urhreppinn fer fé úr Reykja- dai. f dag er von á þrjátíu bíl- urn, fjörutíu á morgun og allt að fimmtíu á þriðjudaginn. Bílstjórarnir skilja hlutverk sitt. Vigfús Guðmundsson á Sel- fossi, sagði, að féð væri mjög vel útlítandi og engu líkara en það væri nýlátið á bílana, er það kemur suður, og Guð- mundur Guðmundsson á Efri -Brú, sem stjórnar bílaum- ferðinni nyrðra, hefir látiö þau orð falla, að bílstjórarn- ir virðist skilja það vel, að þeir séu ekki aðeins að vinna Bætur vegna sífdveiðanna greiddar í þessari viku Blaðið hefir fengið þær fréttir, að síðara.hluta þessara ’ viku yrði byrjað að greiða bætur úr hlutatryggingasjóði til síldarútgerðarinanna vegna kaupgreiðslna til sjómanna Það var sögulegur atburður á Þingvöllum í fyrrakvöld, þeg- ar fyrsti landneminn aö norðan snerti sunnlenzka jörð. Þeir, sem halda í lambið eru, Hjalti Gestsson og Vigfús Guömundsson en hjá þeim standa Gunnar Þórðarson og Olafur Blöndal, báðir starfsmenn sauðfjárveikivarnanna. — (Guðni Þórðarson tók myndirnar) Þessar greiðslur eru inntar af höndum til þess, að útgerð armenn geíi gert upp við áhafnir skipa sinna á síld- veiðunum í sumar, og er það skilyrði sett við greiðslu bóta til .útgerðarmannanna, að þeir greiði mannakaup og fæði. Yfir hálft annað hundrað skipa. Þessar bætur taka til yfir hálft annað hundrað skipa. Aðeins fá skip, sem voru á mörkum þess að afla fyrir kauptryyggingu, fá engar bæt ur, en ekkert skip mun hafa bcriö sig á síldveiðunum i sum ar. I Skilagrein frá öllum skipum. Allir.þeir, sem gerðu út á Norðurlandssíld í sumar, i '! sendu skilagrein um útgerð | sína, áður en auglýstur frest- I ur rann út, en allmikiö verk Nýtt íslandsraet í 3000 raetra hlaupi hefir verið að reikna út bæt urnar, sem ber að greiða, ei. því er nú sem sagt að verð; . lokið. fyrir peningum, heldur einn- ig að inna af höndum ábyrgð- armiKio scarr, sem mnshsvert sé að vel takist. | — Ég lít á það sem stéttar- legan sigur bílstjóranna, sagði Vigfús, ef þessir um- fangsmiklu fjárflutningar, takast eins vel og vonir' standa nú til. Fyrsta féð farsæl- lega koraið í Gnúp- verjahreppinn ! Frá fréttaritara Tímans í Gnúpverjahreppi. Átta fyrstu fjárflutninga-1 bílarnir, sem að norðan koma með fé, komu upp að Skapt- holti í Gnúpverjahrepp í fyrrakvöld og í fyrrinótt. — Fyrstur kom Haraldur Georgs son, klukkan hálftíu, en næst ur var Brynjólfur Melsted.— Var liðin hálf fimmtánda klukkustund frá því féð var •látið á bíl hans og þar til það var tekið af honum í hiíium nýju átthögum. Alls voru bíl_ arnir átta, er komu. Fyrstur Iagði af stað að norðan bíll sá, sem bilaði í Húnavatnssýslunni á suður- leið í fyrradag, en hann komst þrátt íyrir bilunina á leiðarentía klukkan fjögur í Gæzlumaðurinn á leiðinni, fyrrinótt. Fékk hann vara- hefir eignast marga vini á bíl stykki frá Blönduósi. pallinum á ferff um langa ogj Lömbin verða fyrst um sinn erfiða vegi. Hér er hann meði§eymd í girðingu hjá Skapt- einn í fanginu. | (Framnald á 2. siðu.) Flum sigraði í ki'iiighikustinu Á Septembermótinu í gær- dag setti Kristján Jóhannes- son, ÍR, nýtt íslenzkt met í 3000 m. hlaupi, hljóp vega_ lengdina á 8:50,2 mín. Eldra metið átti Óskar Jónsson ÍR. Annar í hlaupinu varð Sig- urður Guðnason, ÍR, og hljóp hann einnig innan við níu mínútur. Kristján Jóhannes- son hefir sett met á öllum vegalengdunum, 3000, 5000 og 10000 m. í sumar og einnig í 3000 m. hindrunarhlaupi. í kringlukastinu sigraði danski meistarinn Jörgen Munk-Plum, kastaði 48,99 m. Sýndi hann nokkra yfirburði yfir keppinauta sína. Þor- steinn Löve varð annar meö 46,99 m. og Friðrik Guðmunds son þriöji, kastaöi 46,35 m. * Urslií úetraunanna Urslitin í ensku knattspyrn unni síðustu getraunaviku urðu þessi: Aston ViIIa—Manch. Utd. x (3-3) Bolton-—Portsmouth 2 (0-5) Burnley—Sheffield W. x (1-1) Charlton—Darby 1 (3-1) Liverpool—Middlesbro 1 (4-1) Manch. Citý—W. B. A. 2 (2-3) Stoke—Newcastle 1 (1-0) Sunderland—Chelsea 1 (2-1) Tottenham—Arsenal 2 (1-3) Wolverhamton—Blackpool 2 (2-5) Swansea—Blackburn x (1-1) Margs konar skenuntiatriði á íðnsýningunni Enda þótt veður hax: lengst af verið .óhagstæt;; þessa .vikur, hefir mikii mannfjöldi skoðað Iðnsýn inguna á degi hverjum. Vær: þó hyggilegra fyrir fólk, sen ætlar sér aff skcða sýningum sem vandlegast, að koma þangað heldur á virkum döj; um, því að þá er miklu rýmrt í salarkynnum sýningarinn ar en um helgar. Stjórnendur sýningarinn ar hafa nú tekið upp þá ný breytni, að gefa fólki kosi á að kaupa .aðgöngumiða sem gilda oftar en einu sinm Þannig eru nú gefnir út að göngumiðar, sem hljóða ; nafn viðkomanda, sem hæ;gi er að nota aftur og aftur al an þennan mánuð. Kosti þeir 25 krónur, en venjuíej ur aðgangseyrir fyrir . ein;. heimsókn kostar 10 krónui Fyrir þá, sem skoða ætla sýr inguna gaumgæfilega, er hé? um að ræða kostaboð. Á hverju kvöldi verðui efnt . til margháttaðri skemmtana í sýningarsölun- um. Sýndar veröa kvikmync ir í kvikmyndasal sýninga innar og . fyrirlestrar oé skemmtiatriði. Þá er verii að koma fyrir bekkjum ; hinu rúmgóða útisvæði syi ingarinnar, þar sem ráðger’ er að halda skemmtisam komur öðru hvoru. Aukakosningin í \. ísafjarðarsýslu í dag fer aukakosmnf. fram í Vestur-ísaf jarðar sýslu. Að dómi þeirra, sen bezt hafa fylgzt með kosn. ingabaráttunni á Eiríkui Þorsteinsson, kaupfélags- stjóri, mestu fylgi að fagna, og mun baráttan standa, milli hans og Sturlu, en Ei- ríkur þó talinn miklu lík legri til sigurs. Kom þetta, Ijóst fram á framboðsfund- unum, sem haldnirt voru fyr ir viku. Talning atkvæða mun fara fram á þriðjudag og hefjast kl. 1,30 e.h. á Þing- eyri, eins og blaðið hefir áð„ ur skýrt frá. — y

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.