Tíminn - 21.09.1952, Qupperneq 2
TÍMINN, 'sunnudaginn 21. september 1952.
213. i>laí
seld í þrældóm
markaði á torgi í íta
í 'boíginni Beneventó á
Ítalíu er ... árlega haldinn
markaður, sem ungir drengir
eru boðnir upp og seldir hæst-
bjóðanda. Fátækar fjölskyld.
ur koma á þennan markað
með drengi á''aldrinum 9—12
ára ,og ríkir bændur kaupa
þá til eins árs fyi’ir 130—160
krónar, áö •'Viðbættum fáein-
um skeppum áf korni eftir góð
vild kaupandans.
Færðir trpp á pall
Myndin, sem fylgir þessari
frásögn, er af Luigi litla Es-
pósító, sem' er einn í hópi
þeirra, er þessum örlögum
sætti á markaðnum í Bene-
ventó á dögunum. Svipur
hans er þungur, enda er ævi
han's varla tilhlökkunarefni,
jafnvef‘miöab við hárðréttið
heima fyrir, því að ekki mun
mikill auður í búi þess fólks,
er- sendir börn sín á þetta
markaðstorg.
‘■Stjórnarvöldin ekki úppnæm.
í aúgum flestra manna
muh 'þetta ekki vera annað
en þrælasala, sem bundin er
við vissan tíma. Stjórnarvöld-
in ítölsku segja hins vegar, að
þetta. sé aðeins visst form á
ráðníngu verkafólks. Þau
íullyriðá, að vel sé farið með
börnih.' Sennilega er þó að-
búð þessara umkomulausu
barna upp ög hiöur — sums
staðar kannske viðunandi,
annars stáðar miður góð.
á árlegum
ri borg
.1
IÐNSYNI IN1952
Útvarplð
Útvarpið’ í dag:
Kl. 8,30—9,00 Morgumitvarp. 10,10
Veðurfregnir. 11,00 Méssa L Hall-
grímskirkju (sérá Björn O. Björns-
kan'íá .Hálsi í ' Fnjóskadál). 12,15—'
13,15 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í
Fossvogskirkju (Magnús GuSjóns-
son cand. theol. predikar; séra Þor
steinn Björnsson þjónar fyrir alt-
ari). 15,16 Miðdegistónleikar (plöt-
ur),. 16,15 Fréttaútvarp til íslend-
inga erlendis. 16,30 Veðurfregnir.
17.00 Messá í Fossvogskirkju (séra
Magnús Guðmundsson prestur í Ög
urþirrgum). 18,30 Barnatími (Bald
ur Pálmason). 19,25 Veðurfregnir.
19,30 Tónleikar (plötur). 19,45 Aug
lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Tónleik
ar: Fjórir strokhljómsveitarþættir
eftir Haydn (Hljóðfæraleikarar úr
Sinfóníuhljómsveitinni leika; Paul
Pampichler stjórnar). 20,35 Erindi:
Hróðólfur biskup í Bæ (séra Óskar
J. Þorláksson). 21,00 Tónleikar
(plötur): Fjpgur píanólög eftir
Medtner (höf. leikur). 21,15 Upp-
lestur: Steingerður Guðmundsdóttir
leikkona les kvæði eftir Hannes
Hafstein.. 21,30. Tónleikar (plötur):
Fiðlukonsert í G-dúr eftir Mozart
(Bronislaw Huberman og Philhar-
moniska hljómsveitin í Vinarborg
lelka; Tiobröwen stjörnar). 22,00
: Fréttir og veöurfregnir. 22,05 Dans-
lög. (plötur). 23,30 Dagskrárlok.
Útvarpið á mörgun:
Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10
Veðurfregnir. 12,10—18,15 THádegis-
útvarp. 15,30 Miðdegisúívarp. 16,30
Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir.
19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd-
um (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00
Fréttir. 20,20 Útvarpshljómsveitin;
Þórarinn Guðmundsson stjórnar.
20.40-.Um dáginn og veginn (Ólafur
Björnsson prófessor). 21,00 Einsöng
úr: Guðmunda Elíasdóttir syngur
lög eftir dönsk tónskáld; Fritz
Weisshappel ■ leikur undir. 21,20
Þýtt og endursagt: Útsaumuð
altarisklæði frá miðöldum." Eftir
írú Gertfe' Wandel (Kristján F.id-
,iárn þjóðminjavörður). 21,40 Tón-
ieikar (plötur). 21,50 Búnaðarþátt-
ur: Rabb um sauðfé (Benedikt
Gislason frá Hofteigi). 22,00 Fréttir
og veðurfregnir. 22,10 Dans- og dæg
tirlög (plötur). 22,30 Dagskrárlok,
Luigi Espósító boðinn upp á
steinpalii á marbaðnum í
Beneventó.
Látin vinna óþriflegustu
störfin.
; Börnin, “ sem seld eru á
markaðstoxginu í Beneventó,
eru á störbúum kaupendanna
yfirleitt látin vinna þau störf,
| er aörir hliðra sér hjá — einít
um þaú, sem eru svo óþrifa-
leg, að flestir vilja hjá þeim
komast. Virðing sú, sem þau
njóta, er í samræmi við það.
En þetta er aldagamall vani
á Ítalíu, og fólk er undarlega
sljótt gagnvart því, sem er rót
gróinn vani.
i
, Þetta er enn til í Evrópu.
j Sums staðar í Austurlönd-
I um á sala barna sér enn stað.
jEn við þurfum sem sagt ekki
að leita slíkra hluta út fyrir
| endimörk Norðurálfu, sem við
höfum vanið okkur á að telja
fóstru og boðbera hinnar
sönnu menningar. Þetta eru
óneitanlega óhuganlegar leif
ar þrælasölu, þótt stjórnar-
völdin á Íalíu yppti öxlum yf-
ir sínum umkomulausa lýð og
haldi að sér höndum.
Fyi'sía féð
(Framhald af 1. síðu).
holti og voru bólusett gegn
garnaveiki í gær. Þau stóðu
'sig vel á hinni löngu og erf-
iðu leið, og bændum lízt vel
'á þau, þótt misjöfn séu þau
,að þroska.
! Bílarnir eru farnir norður
aftur til þess .að sækja fleira
fé. —
| Eden hefir boðið
Tító til tondon
j Júgóslavneska fréttastofan
í Belgrad sendi þá frétt út í
1 gær, að Anthony Eden utan-
ríkisráðherra Breta, sem nú
dvelst í Júgóslavíu, hafi boðið
Tító marskálki að koma í
heimsókn til London á þess-
um vetri eða í vor. Þess var
þó ekki getið, hvort Titó hafi
þekkzt boðið.
Trausti Finarsson
boðinn til Hollands
Dr. Trausti Einarsson,
rófessor, er á förum til Hol-
1 lands, en þangaö hefir honum
verið boðið til að halda fyrir
,lestra um jarðfræði íslands
|Við háskóla. Hann mun einn
■jlg halda fyrirlestra um rann
j sóknir sinar á síðasta Heklu-
' gosi og sýna kvikmynd þeirra
' Steinþórs heitins Sigurðsson-
ar og Árna Stefánssonar af
' gosinu; -
Slysið við Esig'ey
(Framháld af 8. s:ðu.)
ir ofan hvalbak á bv. Rööli.
Enginn veitti köllunum at-
hygli, enda töldum við að
flutningaskipið, sem var á und
an Röðli, væri ekki í kallfæri.
Við vorum allir vanir sund
menn og virtist okkur líða
um 20 mínútur frá því að
áreksturinn varð þar tijobv.
R.öðull kom aftur að okkur.
Sérstaklega virtist okkur
'on'rur fím: rj J
áreksturinn varð, þar til bv.
ii.o.-mi úu^ovauiSi,, ug heidum j
við um tíma, að hann myndi
halda áfram án þess að sipnaj
okkur.
Bjarghringum var ekki kast
að til okkar, fyrr en bv. Röðull j
fór að nálgast okkur aftur,;
Var þá farið að kasta bjarg-
hringjum og spottum nokkru
áður en hægt var fyrir okkur
að ná til þeirra.
Ragnar var fyrst tekinn um
borð, síðan ég og þá Kr.istján. ’
og löks svo til samtímis Arni.
Aðstáða-til sunds vai: mjög
siæm, alda eins og áður grein
ir og öldurót úr kjölfari
tveggja skipa. Átt og alda var
að austan' og því ómögulegt
að synda upp í veðrið til Eng-
eyjar. 1
Frásögn Ragnars, skipstjóra
á Röðli:
Kl. 12,55 farið út úr höfn-
inni, fyrir utan hafnarmynnið
er stoppað og tekinn kompás
leiðréttingarmaður, og var
þegar byrjað að leiðrétta átta
vitann. Var síðan snúizt þarna
dálitla stund, frá austri til
norð'urs. Kemur Konráð þá j
niður í brú og segist ekki geta ;
átt við frekari leiðréttingar j
hér, sé því rétt að fara áleiðis ’
til Hafnarfjarðar, því þangað j
var ferðinni heitið, en hann;
muni stoppa útaf Gróttu og
leiðrétta þar. Var þá sett á
fulla ferð, og stefna sett laust
við Akureyrarbauju, eftir á
að gizka 5 til 7 mínútur vildi
það slys til, að siglt var á smá
bát með þeim afleiðingum að
honum hvolfdi, og þeir, 4i
menn, sem í honum reyndúst j
vera, fóru allir í sjóinti, var j
skipinu þegar snúið við í átt!
ina til mannanna, og lagt að
þeim, kastað til þeirra bjarg- 1
hringjum og einn hásetinn
Gísli Kolbeinsson stakk sér til
sunds og aðstoðaði við að ná'
inn tveim sföari mönnunum.
Ekkert lífsmark sást með
Öðrum þeirra og voru þegar'
hafnar lífgunartilraunir, sám
tímis sett á fulla ferð á leið
tíl Reykjavíkur, jafnframtj
símað eftir lækni og hafn-| vvwv
sögumanni, fyrir utan Hafn-
armynnið mættum við bát
með lækni og var hann tekinn
um borð, og tók hann þá viö
lífgunartilraununum, þar sem
hafnsögumaðuV var ekki til
staðar, var farið inn í höfn-
ina og upp að bryggju, var þá
þegar pantað öndunartæki eft
ir beiðni læknisins, var síðan
lífgunartilraunum haldið
áfram, þar til borgarlæknir,
sem kominn var um borð, taldi
rétt að fara með manninn á
spítala. Síðan lagt á stað áleið
is til Hafnarfjarðar, réttir
kompásar. Kl. 18,30 komið til
Hafnarfjarðar, skipið bundið
við bryggju. Það skal tekið
fram að á leiðinni til Hafnar
fjarðar sáum við flak bátsins
og fórum skammt frá því á
venj-ulegri siglingaleið, !
OPIN í DAG kl. 10—23.
BARNAGÆZLA KL. 13—19,30. í
»■ . .■
Aðgöngumiðar á 10 kr. fyrir fullorðna og 5 kr.' fyrir
«: börn. , Aðgangskort, sem gilda allan mánuðinn á 25 kr. J«
*: Lúörasveitin Svanur lieldur síðdegis- í
£ tónleika í garðinum. £
^WWVAVVV.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V
Haustmót meistaraflokks
heldur áfram á morgun, sunnudag kl. 2
Þá keppa
y Fram — Valur
Strax á eftir
Fram — Þróttur
Aðgangur kr. 2,00, 7,00, 12,00.
Mótanefndin
ALLUR SA FJÖLDI
SFIV8 KEYPT HEFIR
ENGLISH ELECTRIC
\
\
<>
<>
<>
<»
<»
GETUR EKKI HAFT A RONGU AÐ STANDA. ÞETTA
ERU VANÐAÐAR VÉLAR UMFRAM ALLT ANNAÐ.
EINS ÁRS ÁBYRCÐ. VARAHLUTIR ÁVALLT TIL.
LAUGAVEG 166
W.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.’J
»-
Rafmagnstakmörkun
Álagstakmörkun dagana 21.—28. septcmber
frá kl. 10,45—12,15.
...................................
»: Straumurínn verður rofinn skv. þessu þegar og að !
íj svo miklu leyti sem þörf krefur. •
% *
£ SOGSVIRKJUNIN. ;
.V.V.WW.V.V.W.V.VV.VW.VAVV.VAV.V.W.V.W
Sunnudag 21. sept. 2. hluti
Mánudag 22. sept. 3. hluti
Þriðjudag 23. sept. 4. hluti
Miðvikudag 24. sept. 5. hluti
Fimmtudaga 25. sept. 1. hluti
Föstudadg 26. sept. 2. hluti
Laugardag 27. sept. 3. hluti