Tíminn - 21.09.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.09.1952, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunnudaginn 21. september 1952. 213. blað. Páll Hermarmsson.: Hugleiðingar um Hallormsst.skóia Niðurlag. IV. En eigi að vera Örugt, að íívo verði, má ekki til lengd- ir halda að sér höndum. Húsa kostinn þarf að endurbæta sem fyrst. Það þarf að tryggja ikolanum nemendur. Ekkert /erulegt verður unnið að aúsabótum í ár. En tímann parf að nota til undirbúnings. Vlúlasýslur, Austur-Skafta. fellssýsla og kaupstaðirnir oáðir austanlands eiga að <oma sér saman um að itanda sanngjarnlega, ein- auga og samhuga að umbót- am og rekstri skólans. Ég :nefni Austur-Skaftfellinga íka, sakir þess, að ég álít, að augmyndin um sérstakan húsmæðraskóla þar muni ikki komast í framkvæmd og íigi ekki að framkvæmast. Ég vil ekki að húsmæðraskólarn ir lendi í risavaxinni skóla- >amsteypu. En mér er hitt vel Ijóst, að skólarnir þurfa að rera af hæfilegri stærð, til pess að kleift reynist að rísa indir kostnaði við þá, búa þá /ei út og sjá þeim fyrir góð- im, fullnægjandi kennslu. íröftum. Ef svo færi, að Austur Skaft fellingar við nánari umhugs- m kæmust að líkri niður- stöðu, þá efa ég það ekkert :ið þeir rétta Hallormsstaða- ;>kóla, eina húsmæðraskólan- iim á Austurlandi, sina hjálp arhönd. Og þetta samkomu- .ag sveitarfélaganna þyrfti ið nást sem fyrst. Ef næsti /etur yrði vel notaður til að andirbúa umbætur á húsun- im, gæti umbótunum verið fokið hustið 1953. Hitt væru •/andræði, sársauka og tæp_ æga vansalaust, ef skólinn ;æki ekki til starfa, vel útbú inn og fullskipaður, haustið 11954. Nemendurnir sækja ekki >kóla að Hallormsstað segja einhverjir. Ég held að það sé :firra og hugarburður einn. Nemendur hafa komið að Hallormsstað. Ýmislegt hefir var haldinn á Hallormsstað, kom glögglega í ljós, að kon- ur skilja ástæður skólans og þörf og vilja veita honum allt sitt lið. Nákvæmlega hið sama kom og fram á Fjórð- ungsþingi Austurlands, sem nýlega er lokið. Verður það skólanum dýrmætur stuðning ur. Hallormsstaðaskóli hefir lengstum starfað í tveim árs deildum. Þaö taldi Sigrún Blöndal hagkvæmt og rétt form á skólanum. Síðiistu ár in hefir hann starfað í einni ársdeild, með 9 mánaða náms tíma. í lögum um húsmæðra fræðslu er heimild til að láta skólann starfa í tveim árs- deildum, en það mun hvergi gjört nú. Hin einstrengings- lega regla um 9 mánaða sam felda kennslu, hið minnsta er, viðhöfðu í öllum skólum. Ég held að þetta þurfi að breytast. Húsmæðraskólarnir þurfa að geta tekið á móti nemendum á tvennskonar þroska og menntastigi. Þetta á ekki að vera nein undan- tekning, heldur aðalregla. í þessa skóla koma nemendur, sem aðeins hafa þá skóla- menntun, er skólaskyldan veitir. En þar koma lika — eða þurfa að koma — nem- endur, sem lokið hafa námi í gagnfræðaskólum, m. a. verk legu námi stúlkna þar. Þess- um nemendum hvorutveggja hentar ekki að setjast við eitt og sama skólaborðið, með samfeldu 9 mánaða námi fyr- ir alla. Lang líklegasta afleið ingin af slíku fyrirkomulagi er sú, að flestar þær stúlkur, sem lokið hafa námi í gagn- fræðaskólunum, komi aldrei í húsmæðraskóla. Og þó hafa þær þörf fyrir framhalds- menntun, enda finna sjálf- sagt margar að svo er. En form skólanna, eins og er nú, hlýtur að leiða til þess, að svona fer. Það þarf aö vera til deild í húsmæðra- skólanum, sem hentar náms- þörfum þeirra stúlkna er lok ið hafa námi í gagnfræða- skólum og er beinlínis við það sniðin. Það eitt mundi auka aðsóknina stórlega og nyt- semi skólanna að sama skapi. M. ö. o. húsmæöraskólarnir eiga að starfa í tveim deild- um, annars fer svo, að verk- legt nám stúlkna í gagnfræða skólum verður aðal hús_ mæðranámið. Sjálfir hús- mæöraskólarnir sitja eftir, aðallega með þá nemendur eina, sem ekki hafa komiöt í Sauðfjáreign í Reykjavík er hér athygli fólks sérstaklega að þessu til umræðu. I. D. skrifar svo: I blaði og herða á þessu með aug- „Rætt er og rifizt um sauðfjár- lýsipgum í útvarpi, þa'r seín menn hald í Reykjavík og grennd. Sauð- — ’■—JJ!- *■" —— -* kindin er falleg skepna og kjötið herramannsmatur, hvað se.m svo Laxness segir til að stríða íslenzk- um kjötframleiðendum. En kindur eru ekki í essinu sínu i stórbæ e.ins og Reykjavík. Þar eru þær ófrjáls- ar og eðlilega hataðar af mörg- um, enda mestu vágestir í görð- Þar var meðal annars þessi vísa: um. PEtti ekki að taka upp íjár- eru kvaddir til þess Sérstáktega að lesa Morgunþlaðið." , ct rj ;j. Þorgeir Sveinbjarnarson sendir okkur þessa athugasemd: „Fyrir nokkrum árum birtist vísnaþáttur í tímaritiriú „Dvöl“. Hans var jafnan höndin treg að hjálpa smælingjonum. Gengur hann ekki glæpaveg, en götuna meðfram honum. Vísan var sögð eftir Bjarna Gísla rækt hér aftur. Flestir fyrrverandi kindaeicendur hér munu ekkert land eiga, en hafa orðið að beita á náungann, ef þeir hafa sleppt kind úr hús.i, vetur, vor og haust. Ðýrt og illgerlegt er að girða fyrir „garðarollur,, svo að gagni' son. komi. Og hér í Reykjavík er græn- j metisíramleiðslan og annar gróð- Nokkru síðar var þetta leiðrétt :ur ;í görðum tvimælalaust miklu . í sama riti, og var þá vísan rétt- feðruð, en höfundur hennar er Hannes Gúðmundsson. Ég minni á þetta hér vegna þess dýrmætari en blessaðar rollurn- ar.“ 1Bind.indismaður skrifar: „Það er gagnfræðaskóla. Væntanléga1 virðingarstarfsemi, sem gjarnan | að framanskráð vísa hefir verið hafa menn áttað sig á þessu, m®tti nefna oftar og auglýsa bet- i prentuð a. m. k. tvisvar eftir að og lagfært þá er húsmæðra- ur að templarar hafa tekið sam- j hún kom í ,.Dvöl“ og í bæði skipt- Skóli tekur’ aftur til starfa á komuhúsið Röðul í sínar hendur jin rangfeðruð, í bæði slriptin tal- w>„v> KA °B reka það. Eit.t af þvi, sem mikil.m eftir Bjarna. I fyrra skiptið var ’ ’, vægast er í áfengismálum og sið-I það í vísnasafninu ,,Ég skal kveða skoita nemendur. Verði þa~ 9 gæðismáium er einmitt það, að við þig vei“ og i síð'ara skiptið í jJséemmtiátaðir séu reknir áfengis- grein eftir Bjarna Ásgeirsson tláust1. Því er hér um menningar- sendiheiúa, sem skráð er í safn- starf aö ræða, sem allir ættu að’Aið . ritinu „Góðar stundir", sem kom urkenna. og sérstaklega ætti^að út s. 1. haust. njóta þakklætis þeirra, sem láta sér annt um velferð ungu kynslóg arinnar í Reykjavík. mánaða samfeld kennzla á* Hallormsstað, ætti engin greiðasala eða gistihússtárf- semi að vera þar. Slik mundi reynast óframkvæmanlegt. Þegar skólinn veröur stækk- aður og árlegur skólatími styttur, t. d. í 7 mánuði þá væri æskilegast, að á Hall- ormsstað yrði rekið gott og myndarlegt sumargistihús. En húsmæðraskóli, sem ætl ast er til, að sé fyrir allt Aust urland, þarf að rúma 40 nem- endur minnst. Einhverntíma rekur að því, að Hallorms- staðaskólinn verði það stór, ef hann annars verður nokk- ur til. Sýning Gerðar Helgadðttur Eitt þykir mér miður fara í þessu sambandi. Mér er sár raun að því þegar templarar biðja menn í nafni og þjónustu starfsemi sinn ar að lesa Morgunblaðið. Það blað hefir lengi beitt sér fyrir áfengis- neyzlu og eiga templarar fátt við það að virða. Nú má einatt heyra i útvarpinu þá hvatningu frá templ urum að lesa Morgunblaðið. Aö vísu er þá verið að vísa á auglýs- ingar um starfsemina á Röðli; En ég kann illa við það, að templarar haldi uppi áróðri fyrir því að menn lesi Morgunblaðið. Og vel mættu þeir endurskoða afstöðu sína og hugleiöa hvort það sé annars rétt að efla það blað umfram önnur með tugum þúsunda króna árlega. fyrir auglýsingar, beina þar með Þegar Hannes orti þessa vísu var hann vinnumaöur uppi í Borgar- firði. Hún var í fyrstu síðasta vís- an í smá kvæði, hann sýndi mér það daginn, sem hánn orti það. Vís an var svo prentúð stök í ljóða- safni hans er út kdm áriö 1925. Missögn, sem kemst á prent, get ur — þó að hún sé leiðrétt fljót- lega -— orðið orsök margra skakkra frásagna síðar. Ég hirti ekki um að leiðrétta frásögn Jóhanns Sveins- sonar, hélt að einhver ánnar myndi gera það, en þegár Sendi- herrann endurtók hana, fannst mér sem Hannes segði við mig: „Þetta verður þú að leiðrétta." Ég geri það með þessum línum. Þetta látum við okkur duga til umhugsunar í dag. Starkaður gamli. Það er frískur blær yfir efniviðurinn vitnar fremur Listamannaskálanum þessa um hið gagnstæða: léttleika, daga. Myndirnar hennar fínleika. Ljósið gegnir sama Gerðar lýsa upp umhverfið og hlutverki og fyrr en nú fellur; ahrif á skólasókn, þ. á m. al feykja á burt öllum drunga það ekki aðeins á ytra borðið menningsálitið og sá hugsun-'og myrkri, sem stundum eða jákvæða, eins og þaö hef arháttur, sem kemst upp í liggja eins og mara yfir land ir verið kallað, heldur einnig /ana um stundarsakir. En inu. Þrengsli og smásálarskap á hið innra, neikvæða. Á þann ■■ slíkur hugsundarháttur get- ur hins litla þjóöfélags verða hátt fá allar eindir tvöfalda' ir breytzt, jafnvel skyndilega. — Síðustu árin hefir skólinn að víkja í bili. S merkingu. Þessi listaverk eru ekki háö i Þessar staöreyndir ber að Jaröarför föður okkar SÆMUNDAR GUÐMUNDSSONAR fer fram frá heimili hans Móakoti Stokkseyri þriðju- daginn 23. september kl. 1% e. h. Guðríður Sæmundsdóttir Þuríður Sæmundsdóttir ' * !f n U •zerið lítið sóttur úr næsta ná ^ neinum ytri fyrirmyndum, hafa í huga, þegar verk Gerð greinni sínu. Ég álít, að ef' ekki sköpúð af því að þau ar Helgadóttur eru metin. Austfirðingum hefði verið, eigi fyrirfram vísa kaupend- Eins og Ameríkumaðurinn pað alveg Ijóst, hve hættajur, gefna hylli fjöldans. Aft-jCalder og Daninn Jacobsen, vofði yfyir skólanum, þá ur á móti valda því þessir hefir hún snúið sér að járn- pá myndu margar austfirzk- j hlutir, að listakonan er frjáls inu vegna þess, að yfirborðið ir stúlkur hafa sótt hann. Á og óháð, laus við alla sirkus- er óvenjulega hreint (frá list pví svæði, sem ég tel að ætti snúinga og töfrabrögð. Mynd rænu sjónarmiði) gefur ekki að standa straum af Hall- J írnar fá frið til aö þróast eft tilefni til „efniseffekta“ I < i irmsstaðskóla eru 35 hrepps- ■ ir eigin lögmáli bæði hið eins og steinninn, leirinn og ( 1 Yg bæjarfélög. Ef % þessara ínnra og ytra. jgipsiö raunar líka. Hin innri '• sveitarfélaga sendu einn nem j Ekki er langt síðan að lista öfl fá ekki útrás í ójofnum,ijj anda hvert í skólann, væri ’ menn tóku að nota járn,*sem hnoðúðum fleti, þjáningúm,1 (t hann fullskipaður. Og þótt1 efnivið í þrívíða mynd. Áður sem oft eru afleiðing óeðli- i i» Skaftafellssýsla gangi frá, höfðu þeir löngum höggvið í legrar glímu og fálmkenndra j1 ’ fúmaði skólinn eklci sem svar j stein,’ hnoöað leir o. s. frv. j tilrauna. Þau lifa með efninu'1' aði einum nemanda frá; Þessir hlut'ir eiga það fyrst' og fæðast með því, án sárs- hverju hinna sveitarfélag-! og fremst sameiginlegt, að^auka, án rembings, birtast á anna. Almenningsálit ná- J eru heilir klumpar, er teigja'jafn hreinu og skýru máli og grennisins sem væri velviljað ( sig frá undirstöðunni upp í járnið gefur tilefni til. ! J og hlynnt skólanum ætti aðjrúmið. Ljósið leikur á yfir-[ í verkum Calders kemur HiM ONAN og WITTE RAFSTÖÐVAR Varalilutir fyrirliggjandi Sendið pantanir yðar sem fyrst Véla- otj raftœkjaverzlunin Hehla h.f., P. Stefánsson h.f. Hverfisgötu 103 — Sími 3450 f I >«♦< geta haft mikil áhrif á að- t borði þeirra, gefur þeim sér-; fram eins konar svif. Hann j leggur rúmið undir sig frá öll j um hliðum, meira að segja of S an frá. Jacobsen aftur á móti 1 er klassískari í hugsunar- J hætti. Myndir hans standa á' jörðinni. Ég hygg að Gerður, hafi lært af báðum þessum mönnum. Og víst er, að hún (Framíiald á G. síSu/. sóknina. Auk þess verður skóljstakan blæ, eins og liturinn :inn alltaf talsvert sóttur úr' málverkinu. öðrum landsfjórðungum. Þaðj Við notkun járnsins er er víst, að hugir margra massin rofinn, klumpurinn manna austanl. beinast nú holaður að innan. Leiðir opn að skólanum, með þeim ásetn a'st inn í annað rúm, sem 1 higi, að rétta hann við aftur. Á aðalfundi sambands aust- íirzkra kvenna, sem nýlega myndast milli j árnplatanna og stálþráðanna. Þunginn hverfur með massanum og Aprikósur Oráfíkjur £.awbaw4 íáL AatntíMufiélaga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.