Tíminn - 21.09.1952, Page 5

Tíminn - 21.09.1952, Page 5
213. blaö. TIMINN, sunnudaginn 21. sepíember 19'52. 5. Sunnwd. 21. sept. SÍLDIN ■ ••O'í ■" Duttlungar síldarinnar hafa mjög verið umræðuefni og áhyggjuefni siðustu árin. Þau eru nú orðin mörg síld- arleysissumurin norðan lands og margir eru farnir að óttast að það, sem af er, sé þó ekki nema upphaf afla- leysiskafla, sem ef til vill verði tugir ára. Um það getur enginn fullyrt, en óneitan- lega virðist ýmislegt benda til þess, að svo gæti verið. Leikflokkur Gunnars Hansens: Vér morðingjar Leikflokkur Gunnars Han- sens sýnir nú sjónleikinn „Vér morðingjar“ eftir Guðmund Kamban í Iðnó. Þessi' leiksýning má óhætt teljast í röð betri sýninga hér, bæði að efninu sjálfu og meðferð." Og það er sannar- lega þakkarvert og skemmti- legt, að flokkurinn skuli hafa farið með þennan leik viða um land í sumar. Þá breýtti hann misjöfnum samkomu- húsum-í leikhús þar sem sýnd i var leiklist, sem er sambæri- - ' J !■ li jfr j-^cíttur Lirhjunncir M ..« Það er staðreynd að síldin: leg við hvað sem vera skal er til enn sem fyrr, þó að hún hér á lándi. Og það var einn hafi ekki gengið á sín gömlu af frenistu sjónleikjum ís- mið við norðurströnd lands- [ lenzkra manna sem túlkað- ins. Hún hefir haldið sig | ur var. f* Hversvegna eigið safnaðarlíf? Já, hvers vegna eigið safn- karla og konur, er honum a3arllf? jkynntust bezt, sem maður í bráðum þúsu«d ár hefir sendur úr Guðs átt, til þess hvert byggðarlag á íslandi að gera manninum ljóst, haft eigið, kirkjulegt safnað- hver hann sé — hvert mark- arlíf. Það þarf mikla grunn- j miðið sé með lífi hans og til- færni, mikið rótleysi, til að, verunni yfirleitt — og gera finnast það svo sem ekki honum fært, með hinni nýju, neitt að hætta því, sem for- j nýskapandi þekkingu, að flytj feður og formæður hafa að- ast upp í hærra bekk í skóla hyllzt og viðhaft með inni- lífsins — verða Guöi sam- legustu einlægni sinni í þús- j verkamaður. Við vitum, að und ár. Það þarf mikla grunn Jesús Kristur hafði þaö yfir- -i „ , . „ 1 . .r!A , færni hugsunar sem hjarta lýsta markmið að stofna Ríki dýpra og einkum austar, j annarlega er það gaman c, til þess að ímynda sér, að allt Himnanna .eöa Guðsríki á enda virðist þróunin hafa aö íslenzk list og samgongu-( 0 . ' ~ a það, sem feður og mæður í jöröinni, jafnframt því að __• V ' ’ . J?.. ’ ’ . • _ -V ! W-l O I t-lrn I i A Utri r.4-i /vl I M verið sú ár frá ári að síldar- Jmál skúli vera á því stigi, að; gangan hafi þokazt jafnt og þetta sé hægt. j h^grnig hún er. Henni er það þétt austur á bóginn. j LeikiM«n „Vér morðingj- mikil raun að lifa við fá- En núna síðustu vikurnar ar“ er torskilinn og tvíræður. breytt og alþýðleg lífskjör, þó hefir verið gerð tilraun til að Hjón lifa saman í óhamingju áð venjulegu, heilbrigðu al- sækja síldina. austur í haf. sömu hjónabandi og unnast þýðufólki eins og við þekkj- Pimm skiþ frá Akureyri og þó, — en það er orðið þeim um það í sveitum og kaup- eitt frá Seyðisfirði hafa stund meir ttf’ þjáningar en gleði. stöðum sé slíkt engin ofraun. að reknetaveiði 160—200 míl Þrátt fyrir alla snilldina, sem En hún hefir vanið sig á að ur# austur af 'Lauganesi og í verkiö er lögð, verður því blekkja.mann sinn og fara á hlótið góðan afla. i ekki neitað, að höfundurinn bak við hann. Það þykir hon- 'Dagur skýrir frá þessum! skilur við persónurnar þann- um sárast. Honum sviðuv veiðum síðastliðinn miðviku ig, að þær eru nokkuö tíular- mest að eiga ekki trúnað dag. Mánaðarafli skipa þeirra! ! líonu sinnar, svo að hún þori tveggja, sem byrjuðu fyrst, er að segja honurn eins og er, — oiðinn á annað þúsund tunn Ipailfllll koma fram fyrir hann sönn ur. Hásetahlutur ásamt sölt. , lraM9| og falslaus. Strangar siðgæð- unarlaunum segir blaðið að 'SH iskröfur hans og rótgróin ó- nemi um 3000 krónum í -V beit á glysi hégómans tor- hverri ferð, en ferðiu tekur velrla henni lika ehilægnina. góða eða, jáfnvel ágæta at- j | tyre jes yfrr tengdamóður vinnu og bjarga fjárhag Ileimilisvinurinn .ræðir viöjsjnni) þVÍ að hún er einn af margra veiðiskipa á 'Seinasta frúna: Érna og Einar Pálss.! ilyrnino.arsf;einuin ieiiisjins sumri efjætth?fði verið snú- I Meðfer6 þeirra Gísla Hall- izt við vandanum i tæka tið. fullar. Hjöi'tun hafa ekki ver dórssonar og Ernu Sigurleifs Ekki þýðir nú um það að,i6 rannsökuð, svo að áhorf-1 dóttur á aðalhlutverkunum sakast, sem orðið er. Það, sem j ancla e6a lesanda sé ljóst er með ágætum. Þar sera framhjá er farið, verður ekki, frVaQ lcuiini að leynast þar.1 skilinngur áhorfenda á-per- tekið og^ haft öðru vísi en viðbrögðin eru ekki fullskýrð.1 sónum mun lengstum verða Það skiljum við þó, að bæði nokkuð mismunandi er eðli- eru eigingjcrn í ást íegt að dómarnir um leik sinni bg þrá meir að gleðj- þeirra verði það einnig. Ég ast en gleðja — og það ræður efast.um að annar skilningnr úrslitum. Það er örlagadóm- á persónunum sé réttari en urinn þungi, sem gerir venju Sá, sem þau túlka. En vitan- legt fölk að morðingjum lefa er lengi hægt að bæta um' slík hlutverk. Þau rúma alla snilld rnestu leikara. Máéðgurnar í leiknum, Ár- þúsund ár festu við sínar, gera hvern einstakling,- er innstu, dýstu, háleitustu lífs-! fseri gæfi á sér, að þegni hins hræringar, sé hégómi einber, landlausa ríkis, á meðan það er hrynji svo sem spilaborg (bráðabirgðaástand héldist, er fyrir „framförum nútímans“. j skapaðist við komu hans til „Framfarirnar" eru góðar, sé jarðarinnar og endar með þeim ekki sýnt fávíslegt of- j „endurkomu“ hans, er Ríkið traust, eins og væru þær þess veröur allsráðandi. í trúnni umkomnar að koma í stað- á þenna mann, Jesú Krist, og inn fyrir eigið persónulegt það er hann flutti — trúnni á það, að hann væri 'jafn- framt meira en maður: Himn esk opinberun Guðs í jarð- líf, eigið innra líf og það fé- lagslíf, sem hjn sameigin-- lega þörf fyrir andlegt líf hef ' ir af stað komið og við hald- J nesku gerfi — hafa hinir ið — í þúsund ár —, þar sem J kristnu söfnuðir verið stofn- eru söfnuðir kristinnar J aðir. Og það getur hver sagt kirkju á íslandi, — söfnuðir.sér sjálfur, hvort þeir söfn- þeirrar kirkju, er framleiddi, uðir væru enn í dag, eftir 19 andlega fjársjóði af skauti j aldir, bráðlifandi og útbreidd íslenzks þjóðlífs eins og t.d. ari en nokkru sinni fyrr, ef Passíusálma Hallgr. Péturs- sonar. Já — hvers vegna eigið safnaðarlíf ? Við vitum, að þúsund ára safnaðalíf þjóðar okkar er eklá neitt úrkynjunarfyrir- brigði í mannfólkinu á þeim útkjálka veraldar, sem ísland nefnist. Fyrir 19 öldum byrj- uðu söfnuðir kristinnar kirkju að myndast — með svo sterkum andans hræring um, að því var líkast sem flóð garðar Himnaríkis væru að menn hefðu ekki á vegum þeirra og trúarinnar, sem þar var gætt og haldið á lofti, öðl azt margfalda, óþrotlega end urnýjaða reynslu, er snerti og endurnærði hið innsta, dýpsta og háleitasta í þeim — hjálpaði þeim til að lifa; andlega reynslu, er gefið hafi þeim, svo að segja, að standa augliti til auglitis við dýpstu sannindin um Guð, sjálfan sig, lífið og lögmál þess. Alla tíð hefir þetta varðar- og miðilshlutverk hins bila — hið himneska vatn j kristna safnaðar að sjálf- það er. En eftir því fer gæfa og hagur þjóðarinnar hvern- ig hún' reynist vaxin þeim vanda, sem að höndum ber hverju sinni. Það er vorkunnarmál, þó að útgerðarmenn og fiski- menn langi til að geta notið 6eint og ó6eint herpinótarafla eins og bezt, Norma McIntyre er hégóm leg og glýsgjörn kona, en hef ir þó fórnað miklu fyrir sem það eru. En á hitt verð- ur að horfa með fullu raun- sæi, að það má ekki vanrækja góðar leiðir til bjargræðis fyr ir það eitt, að bíða eftir ó- væntum höppum, sem aldrei koma. íslenzkt atvinnulíf verður ékki aö öllu leyti rek- ið sem happdrætti. Af því höf um við fengið óþægilega reyuslu. Misæri og áföll munu lengstum fýlgj a átvinnulífi íslendinga, svo sem flestra annarar þjóða. En því trygg- ari veröur afkoma og sjálf- stæði þjóðarinnar, sem úrræð in verö’a fleiri og þær máttar- stoðir, sem bera þjóðarþú- skapinn uppi. Reynslan af j reknetaveiðunum austur í [ hafi í haust er, eitt af því, | sem vekur bj artar vonir og [ bendir fram á veginn á lær- I dómsrikan -hátt. J mann sinn, þegar þess er gætt öra Halldórsdóttir og Edda (Pramhald á 6. síðu). Rattigan í heimsókn: Erna, Ei"ar Einarsson og Gísli. heilags anda seitlaði í gegn með krafti, sem mannkyns- sagan þekkir sennilega engin hliðstæð dæmi um og skráð- ar eru frásagnir af og aörir skriflegir vitnisburðir um í Nýja Testamentinu. Þetta æskuólma andans líf mynd- aði sér farveg, er öld eftir öld teygðust lengra og lengra, unz nú liggja, nærri því að segja, sem þétt riðið net um alla jörðina. Aáls staðar voru stofnaðir söfnuðir; alls stað- ar eru í dag (meira og minna) lifandi, kristnir söfnuðir. Skyldi svo öflug, fram að þessu ódrepandi, tjáning and legs lífs geta byggzt aðallega á blekkingu eða sjálfsblekk- ingu? Skyldi öflugasta tján- ing andlegs viðhorfs sem mannkynssagan þekkir, geta byggzt á öðru en því, að hún eigi rætur sínar tryggilega festar — í sjálfum sannleik- anum? Já, hvers vegna eigið safn- aðarlíf? Við vitum svo sem vel, á hverju þessi öflugasta tján- ing andlegs viðhorfs í mann- kynssögunni, - Hin Kristna Kirkja, byggist. Við vitum, að hún er sprottin upp og, þrátt fyrir .allt, ,enn borin uppi af áhrifum tiltekins manns, er fyrir 19 öldum lifði hér á jörð og snart þá þegar sögðu verið lífsnauðsynlegt. Nú á dögum er þó enn bráð- ari lífsnauðsynin en nokkru sinni fyrr. Veldur því hin ein- kennilega, fordæmalausa snerpa, sem segja má, að orð in sé í allri framvindu þróun arinnar, er allt til samans hefir valdið þeim breytingum í viðhorfum við lífi og siðum, trú og lífernisháttum, að þar með er .mannkyninu stór- felldari vandi að höndum bor inn en svo, að það megni®að finna nokkurn botn í af eig- in rammleik. Þrátt fyrir all- ar hinar mjög rómuðu fram- farir er mannkynið nú, sem slíkt, í fyrsta sinn í sögu sinni sjálft í háska statt — háska af eigin völdum, sem fer vaxandi með hverju ári,. Þarf ekki að skýra slíkt nán- ar — það er of alkunnugt til þess. Þegar þetta umhverfi okk- ar tiltölulega friðsamlega, fá breytta mannfélags, hér á ís landi, er hugleitt, þá finnst mér það liggja svo í augum uppi, „að oft var þörf, en nú er nauðsyn“ að leggja rækt við safnaðarlífið.----þessa einu hlið ekkar, sem miðar bcint að því að keppa við hina margþættu, hátypptu hættu — með því sem sé að gefast á vald því eina afli, sem hugs (Framhald á 6. sífvu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.