Tíminn - 23.09.1952, Side 4

Tíminn - 23.09.1952, Side 4
TÍMINN, Jniðjudaginn 23. scptember 1952. 214. blað. 8. Krlstján Frihrlksson: Hagnýtur iðnaður E Veiðarfæraframleiðslan Til er sú kenning, og hefir löngum verið mjög á lofti haldið, og sumum þótt góð :atína, að við íslendingar ætt ím ekki að vera að fitja upp á iðnaði, nema í þeim grein- ím, þar sem við getum not_ að innlend hráefni til fram- ieiðslunnar. Ekki veit ég hverj r hafa fundið upp þessa r,speki“, því hver sem hefir kynnt sér iðnað ara nota. — Allur íslenzki markaðinn þroskast upp í þaö veiðarfæraiðnaðurinn hefir að verða útflutningsiðnaður, jafnan orðið að keppa við inn en þannig mundi fara um flútning sams konar fram_1 margar íslenzkar iöngreinar, leiðslu erlendrar — og til er,1 ef hyggilega væri á haldið. að verksmiðjurnar hér þurftj Hampiðjan var svo heppin að greiða allháa tolla af efn- J að geta aukiö véla- og húsa_ inu í veiöarfærin, t.d. af barka kost sinn um helming árið lit og netatjöru, sem er tals-jl941, en þetta varð líka mikið vert stór kostnaðarliður í þess lán fyrir íslenzka útveginn, ari framleiðslu, en fullgerð og þar með alla þjóðina, því annarra j netin eru svo til tollfrjáls. Til þegar kom fram á styrjaldar- ojóða veit, að margar hinar , er líka að sumar þjóðir greiða J árin reyndist mjög erfitt að fá ;nestu iðnaðarþjóöir hafa ein j útflutningsstyrki til slíkrar | veiðarfæri erlendis, en þá nitt byggt upp iðnað sinn á! framleiðslu — og sýnir það spann verksmiöjan þráð í lín rráefnum sem þær hafa flutt j skilning ríkisvalds viðkom- J una handa öllum bátaflotan- nn frá öðrum löndum. Égjandi þjóða á þjóðhagslegri! um. Þá var unnið úr allt að lef ætíð litið á þessa kenn- j gagnsemi iðnaðarins, — en J 500 lestum hamps sum ár- ngu sem fráleita villukenn-; einnig viö þessa niöurgreiddu h%— ; ngu og hættulega, vegna j framleiðslu verður íslenzkur J Á vertíðinni 1948, þegar pess, að ég hef orðið þess var, jiðnaður að hún virðist eiga greiðan keppa. í þessari grein að.nýju togararnir voru serrí óð- ast að bætast í flotann, en iðgang að hugum margra. En einmitt okkur íslendingum tel ég að sé mikilvægt að koma a fót allmiklu af iðnaöi, semjtekur við hampinum sem ó- jyggir á heimsmarkaðshrá- unnu hráefni, eins og honum eínum, sem jafnan eru fáan- er skilað af hráefnisframleið- leg. Tel ég það nauðsynlegt endunum á Filippseyjum og notvægi gegn þeim þáttum j Afríku. Hampiðjan kembir 'ramleiðslu okkar, sem svo.hampinn og spinnur og beit- njög eru háðir tíðarfari og ifiabrögðum. Ónnur, ekki síður mikilvæg istæða, til þess að byggja npp ýmsar iðngreinar hér ueima, sem vinna úr erlend- ;m hráefnum, er nauðsynin á iðlögun framleiðslunnar eft- r hinum sérstöku þörfum íeytendanna norður á ís- andi. Sá þroski, sem veiðar- ;æraiðnaðurinn hér hefir náð, þrátt fyrir allar kenningar og prátt fyrir mjög harða er- ænda samkeppni — oft ó- fðlilega harða — er vafalaust íkki sízt að þakka dugnaði og aíúð framleiðendanna við að aga framleiðsluna eftir hin- im sérstöku þörfum íslenzka útyegsins. í sambandi við •cenninguna um það, að menn ættu ekki að vera að fást við iönað úr ellendum hráefnum, aefir verið bent á, að það kynni að ganga erfiðlega fyr- :ir íslenzka sjómenn að koma :ram umkvörtunum og kröf_ jm um endurbætur á veiðar- cærunum við Filippseyinga íða negrana í Afríku og Ame- .'íku, sem vinna að fram- eiöslu á hampinum, eða bóm iliinni, ef þeir ættu að full- /inna þessi efni, og búa til úr peim botnvörpur eða fiskinet Eitt stærsta fyrirtækið í gátu nálega engin veiðarfæri veiöarfæraframleiðslunni er j fengið erlendis frá, þá heppn- Hampiðjan í Reykjavík. Hún aöist verksmiðjunni að sjá fyr ir þörfum þeirra vandræða. lítið. Því kemur þaö nokkuð undarlega fyrir sjónir, að ein mitt í lok þessarar vertíðar var hlaupið til og flutt inn á fimmta hundrað tonna af snæri og vörpunetum frá út- löndum. Sams konar vörur, sízt betri en Hampiöjan-fram leiðir. Þessi innflutningur ir þar sams konar véltækni, eins og tíðkast erlendis í stór- iðju í þessari grein. En fyrir- tækiö lætur ekki þar við sitja, að kemba, spinna og tvinna kostaði hátt á þriðju millj. 2 til 300 tonn af snæri ár- ■ króna. — Mun þessi innflutn- iega, heldur býr það til og set'.ingur hafa valdið verksmiðj- ur upp að öllu leyti heilarjunni nokkrum erfiðleikum í botnvörpur fyrlr íslenzku tog_ bili, enda þótt hún væri sam- arana. jkeppnisfær bæöi um verð og Aðeins nokkur hluti netajgseði. Er þetta eitt dæmi af þeirra, sem botnvarpa er gerð! mörgum um þaS, að ástæða úr, eru hnýtt í vél, en eina! getur verið til að stemma slíka vél hefir líka Hampiöj- jstigu við tilefnisiausan inn- an, en lang mest. af verkinu | flutningi, þótt samkeppnis- verður að handvinna. Kemurí^sefui innlends iðnaðar sé ó_ þar að góðu haldi iðni ogjtvíræð. handlagni margra góðraj En nú er starfsemi Hamp- starfsmanna. Og eitt af því iðjunnar á góðri leið, og hún I*að er sagt, að Farúk konungur haíi boðið amerískum útgefendum handrit að bók, sem ætti að vera varnarrit fyrir hann sem mann-og konung. Forleggjarana hvað ekki j langa neitt til að gefa það út, en | þeir bjóðast hins vegar til að kaupa ■ af lionum minningabók og borga vel fyrir, ef hann 'bara vilji segja nógu hispurslaust og undandráttar laust frá. Talið er, að kóngur velti vöngum yfir þessu og viti ekki, hvað af skuli ráða. John Gunther, sem á srínum tíma varð kunnur af bókinni „Inside Europe", sem hann skrifaði um stjórnmálalíf Evrópu að tjaldabaki. hefir spáð Eisenhower sigri í for- setakosningunum í Bandaríkjun- um á þeim forsendum. að konurn- ar hafi þar úrslitavald. Þúsundir kvenna eru sagöar hafa skrifað Eisenhower til að votta honum fylgi sitt. Það stafar ekki bara af þvi hvað myndarlegur hann er, heldur líka hinu, að hann er fyrirmyndar eiginmaður og fjölskyldufaöir, þar sem Stevenson er svo óheppinn að vera fráskilinn. — En það er óséð hversu réttur þessi spádómur er. Útvarpsauglýsingar um dans- skemmtanir eru fluttar af sama krafti og fyrr, þó aö dansinn sé ekki nefndur sjálfur. Menntamála- ráðherrann situr vestur í Mexíkó meðan þessu fer fram og landiö er stjórnlaust að því leyti, að eng- inn gefur út bann við því að nefna megi t. d. hljómlist í auglýsingum. Hvers vænta má, þeg’ar ráðherr- ann kemur heim, vitum við ekki, en nú er annað hvort köttur í bóli bjarnarins eða þá að rúmið er autt og óskipað. Annars er það dálítið verk, sem liggur fyrir menntamálaráðherra vorum í sambandi við mannanöfn. Kunnug eru fyrirmæli þau, sem hann fékk lögfest uih' það, "að' út- lendingar taki sér íslenzk nöfn, þeg ar þeir fá ríkisborgárarétt hér. Mér virðist þar alls ekki til mikils ætl- azt. En þá mættl líka ætlast til þéss. að menn, sém eru fæddir með íslenzku þjóðemi og íslenzk- um réttindum, virtu lög landsins og þjóðlega sjði. Og hér eru til lög um mannanöfn, þó áð þau hafi lítt verið haldin eðá virt. Samkvæmt lögum frá 1925 á ís- lenzkudeild háskóla vors að semja skrá yfir skírnarnöfn þau, sem ís- lenzkir menn bera, en svo eru óþjóð leg, að þau geta á engan hátt ís- lenzk talizt. Þessi skrá hefir aldrei verið samin. Nú ætti menntamála- ráðherra vor að hlutast til um að verkið yrði unnið, svo að prestar geti sagt foreldrum, hvaða nöfn- um megi alls ekki skíra börn. Von- andi hefir ráðherrann íullan áhuga á þessu, jafnvel þó að þá yrði sjálf- sagt bannaö að skíra Ólafsson og þess háttar nöfnum öllum. Svo ætla ég aö Iokum í tilefni af því, sem rætt hefir verið um fjöl- kvæni mormóná .iað. koma hér að dálítilli frástjgn. Sauel W. Taylor heitir rithöfundur, sem er mormóna son, áttunda barn þriðju konu föð ur síns, en hún er enn á lífi. Taylor hefir nú skrifað bók um föður sinn og konur hans 6. En svo stóð á, að þegar mormónár'hurfu frá fjöl- kvæninu og afnámu þáð, hafði gamli Taylor ekki brjóst á að reka konur sínar frá sér, en þær elsk- uðu hann allar. Taylor setti konur sínar niður víðs vegar og fór sjálfur á milli og var hjá þeim til skiptis, en þær vildu ailt á sig leggja til að fá að njóta hans. Alls átti gamli Taylor 36 börn. Þetta er birt hér, sem hlutlaus heimild aðeins um fjölkvænismál mormóna. Starkaður gamli. ánægjulega við veiðarfæra- framleiðsluna er það, að þar get.ur notið sín við vinnu fjöldi af öldrúðu fólki, eða heilsutæpu, en erfitt mundi reynast að haga svo til, að þjóðfélagið gæti notið starfs- krafta margs af þessu fólki, ef iðngreinar sem þessi og aðr ar svipaðar þróuðust ekki í landinu. Einnig nýtlst í þess- ari iöngrein mikil tómstunda vinna, t.d. vinna kvenna, sem bundnar eru öðrum þræði við heimilisstörf. Ekki hefir Hampiðjan lát- ið sér nægja að starfrækja úanda íslendingum, en þann- J vinnustofur í eigin húsakynn g hlyti tilhögunin-að verðajum í Reykjavík, heldur hefir if hver þjóð ætti að fullvinna j hún einnig ýmist starfrækt útt hráefni. Eins og nú standa sakir, er /erulegur hluti af veiðarfær- im, sem íslendingar nota, bú- nn til hérlendis að meira eða minna leyti. í Vestmannaeyj- ;m er allstórvirk netagerðar. /erksmiðja, sem hefir góðan /élakost og vinnur úr erlendu garni. Á iðnsýningunni sýna fram ieiðslu sína Hampiðjan h.f., 'Tetaverksmiðjan Björn Bene diktsson h.f., Veiðarfæragerð íslands h.f. og Korkiðjan h.f. -- en víðast í útgerðarstöðum landsins eru vinnustöðvar, ;em ar.nast uppsetningu eg /iðhald veiðarfæranna. Veiðarfæragferð íslands cramleiðir mikið af fiskilín- 'im og öngultaumum úrhamp præði, sem hún flytur inn. Netaverksmiöjan Björn Benediktsson h.f., mun vera stórvirkasta fyrtrtækiö í því að hnýta og lita síldarnætur og ýmis konar önnur fiskinet og hefir sú verksmiðja mjög íullkominn vélakost til þess- eða haft hönd í bagga um að koma á fót netavinnustofum víðs vegar á landinu. Á árun- um 1935 til 1939 framleiddi verksmiðjan nægilegt af vörpugarni og bindigarni til þess að fullnægja þörfum ís_ lenzka togaraflotans (120 til 150 smálestir árlega). Árið 1939 hóf verksmiðjan fram- leiðslu á botnvörpum, úr eig- in garnframleiðslu. Talið er, að þá hafi verð á botnvörp- um lækkað um 10%. Var þá framleiðsla fyrirtækisins orð in innlend að ca. % hlutum miðað við innkaupsverð á hampinum og útsöluverð á vörpunum. Hampiðjan hefir selt nokk_ uð af tilbúnum botnvörpum til útlanda, þar á meðal til Bandaríkjanna, en skipstjór- ar þar lofúðu mjög gæði þess- arar framleiðslu, en þau viö- skipti féllu niður á stríðsár- unum. Starfsemi Hampiðjunnar er þannig gott dæmi um það, hvernig iðnaður fyrir heima- framleiðir af fullum krafti þá vöru, sem íslendinga hefir lengi vanhagað mest um, en það er snæri. — Mér er sem ég sjái upplitiö á Jóni heitn- um Hreggviðssyni, ef hann hefði séð þær dyngjur af snæri, sem ég sá, er ég heim- sótti Hampiðjuna á dögunum. V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.VAV.V.V.V.V.V.V.V/'i 1 LÖGTAK í Mfol. og áfengisiuálin (Framhald af 5. síðu.) og Mbl. þykist halda. Og þaö er vanræksla af hendi dóms- málaráðherra aö hafa látið þetta eftirlit liggja niðri allt til þessa. Slúðri Mbl. um áfengis- nautn einhverra Framsóknar manna hirði ég ekki að svara. Veikleiki fyrir víni er ekki flokkseinkenni fremur en til- finningar verða metnar eftir flokkum. Áfengisbölið er jafn átakanlegt heimilisböl, — þyngra en tárum taki, — hvort sem það bitnar á fjöl- skyldum Sjálfstæðismanna eða Framsóknarmanna. Þess vegna á baráttan gegn því að vera hafin yfir flokkaskipt- inguna. Mín vegna getur Mbl. svo borið olíu í sár sín eftir þessa viðureign svo sem það vill. Það verður að koma fram svo sem vit og málstaöur leyfir. En fram hjá því, sem ég hefi spurt um hér, verður ekki gengið, ef menn vilja mynda sér rétta skoðun á málinu. VTiIl Mbl. hjálpa til að leiða sannieikann í ljós eða kast- ar það fleiri reyksprengjum til að fela málstað sinn með- an það æpir stráksleg hróp- yrði á flóttanum? Það mun sýna sig bráðum. Halldór Kristjánsson. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- ;■ gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek- ;• H; ari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, í; Ij aö átta dögum liönum frá birtingu þessarar auglýs- ■; I; ingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekjuskatti, tekju- ■; V skattsviðauka, eignarskatti, stríðsgróðáskatti, fast_ í 'l eignaskatti, slysatryggingariðgjaldi, námsbókágjaldi og ;í ;U mjólkureftirlitsgjaldi, sem féllu í gjalddága á mann- > í talsþingi 31. júlí 1952, almennu tryggingasjóösgjaldi, er í; í; féll í gjalddaga aö noklcru í janúar 1952 ög aö öðru I; í; leyti á manntalsþingi sama ár, gjöldum til kirkju og ■; í; háskóla og kirkjugarösgjaldi fyrir árið 1952, svo og £ ■; lestargjaldi fyrir árið 1952, áföllnum og ógreiddum veit ■H ingaskatti, skemmtanaskatti, gjaldi af innlendum toll- ;■ vörum, skipulagsgjaldi, rafmagnseftirlitsgjaldi, útfiutn ;; ;■ ingsgjöldum, skipaskoðunargjaldi, vitagjaldi, sóttvarn- I; I; argjaldi og afgreiðslugjaldi af skipum, svo og trygging- I; I; ariðgjöldum af lögskráðum sjómönnum. »! !■ I; ■; Borgarfógetinn í Reykjavík, 18. september 1952, ■; KR. KRISTJÁNSSON. f. VVWAVV.VAWA^V.V.’AVV.V.V.W.V.V.V.V.’.W.M ' .......................................m Uppboð Opinbert uppboð verður haldið fimmtudaginn 25. sept. n.k. kl. 2 e.h. að Árbæ í Ölfushreppi (Rétt við Selfoss). Selt verður m.a. húsgögn, jeppamótor og ýmis áhöld eign dánarbús F. Bertelsen. ShíptaráðamUnn í Árnessýsltt. S ?• IWVWWMWAWV,//VM,AVWJWVV,AV,/.,.V.'AW

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.