Tíminn - 30.09.1952, Side 4

Tíminn - 30.09.1952, Side 4
4. TÍMIXN, þriðjuðaginn 30. sepíember 1952. :220.'blað. Gubnrmndur B. Arnason frá Lóni: Skógrækt og þe Orðið er frjálst Niöurlag Því miður voru ráðamenn þjóðarinnar og ýmsir aðrir merkir menn, ekki nægilega íramsýnir og stórhuga þá. A1 pingismennirnir felldu frum varp Hermanns. Og einum mætum manni þjóðarinnar - Ijóðskáldinu Páli Árdal — varð á það óhappaverk, að yrkja mjög smellna og neyð- arlega vísu sem sennilega hefir gera meira ógagn ís- ienzku þjóðinni, enn nokkur onnur vísa, sem kveðin hefir verið á íslenzka tungu. Hún varð strax landfleig og hefir vafalaust átt sinn mikla þátt í að gera þj óðina fráhverfa þegnskyldu hugmyndinni. Að vísu voru aðstæður og ástæður íslenzku þjóðarinnar um s. 1. aldamót, alls ólíkar pví sem þær eru nú. Allir unnu þá hörðum höndum frá því — börnin komust svo á legg að hægt var að að nota þau til snúninga og fjár- geymslu og þar til Elli gamla xom til sögunnár og sagði: r,Hingað og ekki lengra“. Þjóðin var á þeim tíma.ekki búin að læra „vinnusvikin" þrátt fyrir það álít ég að það hefði orðið þjóðinni til mik- :tls gagns, ef hugmynd Her- manns hefði náð fram að ganga. Leið til meira náms og þroska. . En hvort sem þegnskyldu- hugmyndin hefir átt erindi til íslenzku þjóðarinnar um aldamótin eða ekki, þá á hún :iú áreiðanlega erindi til hennar. Allt er nú oröiö svo breytt frá því sem þá var. Mikill meirihluti þjóöarinn- ar býr í kaupstöðum og sjáv- arþorpum landsins, Heilir hópar unglinga og æsku- manna ganga iöjulitlir, eða verklausir, um götur bæj- anna, hugsandi mönnum til .hrellingar, en sjálfum sér til tjóns á ýmsan hátt. Ég álít að ekki sér hægt að gera ann að þarfara fyrir slíka ung- linga, enn aö losa þá úr ryki gatnanna og andrúmslofti iðjuleysisins, senda þá út á landið og láta þá vinna þar í 1—2 mánuði, undir stjórn góðra manna, og verða fyrir áhrifum hinnar fjölbreyttu ís lenzku náttúru, þegar hún er vöknuð af vetrardvalanum og landið er í óða önn að skrýðast sínum fagra sumar- búningi. — Til þess að ung- língarnir fái notið sem bezt þessa tíma, hefir mér dottið í hug að rétt væri að sneiða jafnlangan tíma af hinum ó- hæfilega langa, ákveðna, og að mínu áliti óþarfa — ef ekki skaðlega — skólaskyldu 'tíma; kennararnir tæku sér ,,frí“ þann tíma, en væru i þess stað skyldir til að fylgj- ast með þegnskyldu-flokkun um,- hafa eftirlit með ung- lingunum og aöstoða skóg- ræktarstjórann við að stjórna þeim. Gætu kennararnir tekið flokkana með sér á góðviðris stundum að afloknu dags- verki, eða á sunnudögum og frætt þá um ýmislegt í ríki náttúrunnar, umhverfis dval arstaðinn. T. d. kennt þeim að þekkja íslenzku fuglana, ef eitthvað skyldi skorta í þekkingu þeirra í þeim efn- um, sömuleiðis blóm og jurt- ir, skordýr og bergtegundir. Tel ég að unglingarnir gætu haft mikið gagn og gaman af slíkri fræðslu ef alúð væri við lögð. Og að komast þannig í snertingu við dásemdir nátt- úrunnar og taka þátt í upp- byggingarstarfi hennar — þótt ekki sé nema stuttan tíma — álít ég að yrði mörg- um unglinganna til meiri þrifa og þroska síðar á lífs- leiðinni, heldur en fleira mán aða. áhugalaus og þreytandi skólaseta, þar sem leitast er við að troða í þá þurrum, óhagnýtum, bóklegum fræö- um, sem af fjölda mörgum eru ekki meðtekin eða melt, nema að hálfu leyti. Og svo er samt þetta fróðleiks hrafl rokið út í veður og vind að nokkrum tíma liðnum, án þess að hafa orðið hlutaðeig- endum að nokkru verulegu gagni eða gleði. Þegar ég var unglingur, fór hinn góðkunni alþýöufræð- ari Guðmundur Hjaltason — sem var kennari á æskuheim ili mínu — rrieð okkur börn- in og unglingana um um- hverfi bæjarins þegar vora tók og veður var gott og fræddi okkur um dýr, jurtir og steina, sem fyrir augun bar. Slíkar stundir voru okk- ar skemmtilegustu náms- stundir. Og ég held við höf- um oft lært meira þær stund irnar heldur erin þótt við hefö um setið yfir bókum í hús- um inni, jafnlangan tíma. Einnig tók hann okkur með sér að námi loknu — þegar lengra var komið fram á vor ið — fór með okkur upp á hæsta fjallið sem þar var i grend og sýndi okkur útverði og frumbyggja gróðurrikisins, steinbrjóta og fl. heim- skautablóm og mosa og skóf ir. Sömuleiðis bergtegundir sem við ekki þekktum og höfð um ekki séð áður. Auk þess nutum við hins fegursta út- sýnis yfir víddir landsins. Slíkt hið sama sama ættu kennararnir aö gera fyrir skógræktarfólkið, ef tæki- færi gæfust. Kostir þegnskylduvinnu og skógrræktar. Ég hefi hér að framan af veikum mætti leitast við aö gera grein fyrir því hvað ég tel að gera þurfi í skógrækt- armálunum. Það eru aöeins bendingar sem hægt er að laga til í hendi sér og breyta eftir því sem þurfa þykir. vona ég að mér færari menn geri þaö. En hvortveggja — þegnskylduvinnan og skóg- ræktin eru nauðsynjamál fyr ir þjóðina — mannbætandi og hagsmunarík. í fyrsta lagi mundi það vekja menn til umhugsunar um það sem allt of margir virðast -— þvi miöur — hafa gleymt nú á dögum, að menn hafa skyldur við föðrurland sitt, og að það er göfugra hlutverk að leggja eitthvað á sig til að fegra þaö og bæta, heldur enn að eyða fé og tíma til að svala skemmtanafýsn og ástríðum sínum, og glata máske með því, innan skamms, dýrmæt- ustu eigninni: Frelsi og sjálf stæði sínu og sinna. í öðru lagi mundi þegnskylduvinn- an flýta fyrir því að þjóðin eignaðist nægilega nytja- skóga, sem spara myndu stór • fé í erlendum gjaldeyri ogi veita — auk þess — fjölda' manns mikla atvinnu við Nii fer veturinn í hönd og ég C-vítamin, því að líún ér auðug af ætla að minna ykkur á það í dag,! þvi og geymir það vel í sér langan að það er mjög kærkomið, að þið; vetur. Auk þess e^^jíiítih bæði skógarhögg Og trj ávinnslu takiS sem flest til máls í baðstof- i bragðgóð og .árvisB; í iræktun. yfir Vletranmánluðina, þegar unni. Hér eiga að verða kvöldvökur, s þar sem rætt er um vandamál og ) Sumum oklcar ágaítu lækna virð hugðaréfni líðandi stundar og ! ist hafa sézt yfir þet.ta,,.Þeir hafa ýmsu skemmtilegu er á loft haldið.; haft tröllatrú á innfíutningnum, Sendið okkur stuttar kveðjur. Legg | svo að því er líkast að þeim hafi ið orð' í belg í. baðstofuhjalið en j hætt til að forsrhá það', sem heima atvinnuleysið knýr fastast á dyrnar hjá fátækum verka-, mönrium. í þriðja lagi yröi það vonandi til þess, að marg ir af þeim er þátt tækju í skógræktinni, yrðu hrifnir af umhverfinu, hyrfu í faðm sveitanna og mynduðu þann : temjið ykkur aö vera gagnorö. Og hafið yfirleitt engan formála. Þeirn má oft sleppa að skaðlausu. grær. Aðrir læknar hafa þó orðið til að leiöa þessi sanhindi í ljós og þau verða ekki brýnd fyrir mönn- um um of. Margt er rætt um dýr- tíðina og ráð gegn . henni. Eitt af úrræðunum gegn dýrtíðinni er að ig mótvægi gegn hinum j Árið, sem leið voru fluttir inn Stríða óhappastraumi fólks- ávextir fyrir um það bil 20 millj- I ins til kaupstaðanna á síðast °nir kl'óna. Þetta þykir mikið fé og í kaupa C-fjörefnin í gulrófum eða er það líka. Eflaust hefir ýmsum . rækta þau sjálfur í staðinn fyrir að peningum verið variö lakar en ’ kaupa þau ihnflutt á margföldu þetta, en þó tel ég vafasamt, að (verði. Slíkar behdingár mætti vel við höfum efni á þessu. Það er. gefa aftur og Víðár'en gert' ér. gaman aö' borða appelsínur, nið'ur- j soðna ávexti og sveskjugraut. En.j Þegor margur á erfitt með að annað mál er það, hvort svo mik; komást af ríðuná aó gæta hagsýni ið' sé til þess vinnandi að éta sig út! og fá sem mest að,. þQtagildi fyrir á húsganginn fyrir það. [ peninga sína. Þá ættiJólk. að hug- i leið'a þetta dsenií óg ýms önnur. En Veit ég vel að undanfarin ár eða 1 nú hefir okkur vérið tiikynnt, að ,liðnum árum, sem áreiöan- Jlega hefir veri'ð landinu til i stórtj óns og ekki séö fyrir Jhvílíkt ólán getur hlotist fyr ; ir þjóðina, fyrr eða síð'ar. Loks jer þa'ð það mjög skemmtilegt 'fyrir þá, sem þátt hafa tekiö j í starfinu, að geta minnst j þess, þegar orkan er þrotin! j ö ö r 1 e a anr 1 áratugi hefir verið kröftugur á-j girðingareíni verði ékki flutt inn | undan, að þeil hafi ekkl llfað rQöur með góðrf fulltingi ýmsra vel t um sinn. Það lítur út fyrir. að þró- j til einskis, heldur lagt fram . rnetinna lækna Íyrir því, að ávextir ; unin stefni að því, .að inn skuli j Sinn skerf, til viði’eisnar fóst j væru fluttir inn Í stórum stíl. j flytja ávexti en garðyrkjumenn I urjörð Sinni Og reist sél’ með | Þetta hefir verið gert undir því . fái ekki nauðsynjar eínar til að j því marga lifandi minnis- • yfirskyni, að ávextir væru nauð- \ girða garðbletti sína og akurlönd. 1 varða, sem um áratugi halda synIeg uppbót á fjöreínasnautt við j i áfram að vaxa að feourð o° iulværi Wóðarinnar. Einkum værij Hér þarf aS gjalda varhug við I ^ ... ,. .. , . .1 ! það C-vítamín, sem tilfinnanlega ' áður en í óefni kemur. Aldrei má ! verömæti, afkomendunum tilj^ og. við yrðum að flytja hin>iþaS eiga sér stað; að. þjóðin neiti j ®ieel gúgns 1 niarga ætt- , ef þjóðin ætti heilsu að halda. j sér um beinar framleiðsluvörur ! — lang't um fegurri Og j ; eills og girðingarefni vegna þess að hún flytji inn í stórum stíl fyrir margfalt verð þær nauðsynjar, sem hún getur veift sér sjálf. Og við þurfum ekki áf heilbrigðisástæð'- um að flytja inn C-fjörefni. Ann- hlýlegri .en hinir kuldalegu! nú víii .svo til þegar farið er að Og rándýru steinstöplar, sem! athuga málin nánar, að margir settir eru á leiði manna og sem mást og rotna fyrir tönn . tímans, eftirkomendunum til j einskis gagns og gleði nema í fyrstu ættliðunum — einum j til tveimur. þessir innfluttu ávextir þola tæp- ast eða alls ekki samanburð við ís- lenzkan haugarfa. að því er snert- ir innihald hins mikla lífg'jafa, C- að mál er það, hað vio leyfum nkk vítamins. Og ein af matjurtum ís- j ur til munaðar, því að ávaxtainn- , ienzkra garðyrkjumanna, gulrófan, j flutningur er hollur munaður. j er sérstaklega til þess kjörin aö! j fullnægja þörf þjóðarinnar fyrir j Starkfiður gamlt. i Ólíkir hópar. f Ég sé í huga mér tvo urig-i j mennahópa, annan frá því j, ! fyrir síðustu aldamót — um I 11890 — hinn á yfirstandandi j tíma. ! : Mjög eru þessir flokkar ó-1' jlíkir. í þeim eldri eru einstak' ! lingarnir yfirleitt • minni! í vexti. Þeir eru þreytulegri.' i óframfærnari og margir \ j haldnir minnimáttarkennd, jvita að þeir eru fákunnandi, jhafa fæstir átt þess kost aðj j fá tilsögn kennara, nema um ! . 1 nokkurra vikna skeið, í 2—3 | vetur, þegar bezt hefir látið,; <t, En þeir hafa fengið’að vinna'f mikið, og finnst það varða j ♦ heiður sinn, að verða ekki j f eftirbátar jafnaldra sinna áj^ jþví sviði. tlversdagslega eruj$ jþeir klæddir vaðmálsflíkum | ‘ |— oftast bættum — með iverpta, ósútaða skc á fótu.m. !Það kom þó í hlut þessa fá-; ^ i tæklega hóps, sem elskaði j $ jlandið sitt og vildi allt fyrirj Maðurinn minn HJALTI EINARSSON trésmiður Grnndarstíg 5B andaðist í Landspítalanum sunnudaginn 28. september. Helga Frímannsdóttir I, t ; það vinna — samanber stofn j ^ íun Ungmennafélaganna eftir ' aldamótin — að leiða til; Kennsla hefst miðvikndaginn .1. okt. að Brautarholti 22. — Kennt verður ballet fýrir börn og( fullorðna og samkvæmis- dansar fyrir börp. Kennarar: Sigríður Ármann, Guðný Pétursdóttir. j Tykta hma longu og horðu^é Innritum og upplýsingar í áíma 80509 kl. 10-4 daglega \ stjórnmálabaráttu viö Dani, ;meö fullkomnum sigri íslend iinga. Og sömuleiðis varð þessj ! um sömu mönnum þess auð- í jið, að koma á betri verzlunar j jháttum og starfsháttum viði • framleiðslu landsmanna, en j jáður höfðu tíökast. — Hinn! : hópurinn er svo ólíkur, að j .tæplega er hægt að hugsa sér j j að um samhenda menn sé að j jræða. Unglingarnir í þeimj í flokki eru hærri vexti, sæl- j jlegri og frjálslegri. Þeir eruj jlíka ólíkt betur búnir og bera T ■þess Ijósan vott að þeíra hafaj á allan hátt notið betra at- j lætis hjá fóstru sinni — Fjallj (Pramhald á 6. síSu). | ngr tpr ® fflr dfr CHIMD Bíldudals Rækjur Daníel Ólafsson & Co. h.f. Súni 5124 og 6288 t Áskriftasími Tímans er 2323

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.