Tíminn - 30.09.1952, Qupperneq 6

Tíminn - 30.09.1952, Qupperneq 6
6. TÍMINN, þrig.iudaginn 30. september 1952. 220. blað. iW) . IV. ÞJÓDLEIKHUSID | * Leðwrblakan“ | j _ _on nn 2 = Austurbæjarbíó Sýning miðvikud. kl. 20.00 „Tyrkja-Gudda“ Sýning fimmtud. kl. 20,00. Aðgöngumið'asalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið g móti pönt- unum. Sími 80000. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. EBOICA. Áhrifamikil og vel gerð þýzk stórmynd, er fjallar um ævi tón snillingsins Beethovens. Aðalhlutverk: Edwald Bolser, Mariam Schoenauer, Judith Holzmeinter. Philharmoniuhljómsveitin í Vín leikur, kór Vínaróperunnar og hinn frægi Vínar-drengjakór syngja. Sýnd kl. 9. Maðurinn frá Colorado . | Afar skemmtileg og viðburða- | rík amerísk stórmynyd í litum. | .Glcnn Ford. Ellen Drew, William Holden. GLOFAXI I Roy Rogers og undrahestur- f inn Trigger. Sýnd kl. 5,15. Skúgrækt .... (Pramnald aí 4. síðu.) konunni — en hinir. Munu þeir launa henni fóstrið eins og hún á skilið, eða að sínu leyti eins vel og eldri flokk-- inum? Hafi þeir eins góðan vilja til þess og hinir fyrr- nefndu höfðu, efast ég ekki um að þeir geti það og geri. Því nú er tæknin og möguleik arnir til þess svo miklu meiri en áður. Og það er ósk mín: C. Douglas: stormi ífsi ms 17. dagur Porvitni mín var löngu vakin, og ég gekk mjög á hann um að segja mér tildrög skipta þeirra. Hann sagði mér þá, að fyrir tíu árum síðan hefði hann verið á barmi gjaldþrots. IÍtjarnarbíó = Sýnd kl. 9. Örlttgtidagar Sýnd kl. 7. f í Ókunni njósnarinn f ! (I Sec A DARK STRANGER) = 5 Afar spennandi brezk mynd um = | njósnir Þjóðverja í síðuStu heims | I styrjöld. Fjötgur œviniýri Gullfalieg í Afga-litum. I Sýnd kl. 5. NYJA BIO Aðalhlutverk: Deborah Kerr, Trevor Howard, | 5 Raymond Huntley. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Varmenni (Road House) Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Ricliard Widmark Ida Eupino Cornel Wilde Celeste Holm Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. = v. GAMLA BÍÖ | B>€J ARBIÖ - HAFNARFÍRÐ! - Hin nýja útgáfa af litkvikmynd HAL LINKER ISLANIÍ Hvalveiðar, síldarsöltun, land,- búnaður. Akureyri, Mývatn, Siglufjörður, Hafnarfjörður. Sýnd kl. 9. Sími 9184. Dóttir sœktm- unysins (Ncptunes Daughter) | Bráðskemmtileg ný amerísk 1 I söngva- og gamanmynd í íit- C 2 | 2 um. Esther Williams | s Red Skelton 1 = Ricardo Montalban Xavier Cugat og hljómsveit. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst klukkan 1. og von, að þeir minnist Vel-1Hann kvaðst hafa byrjað sjálfstæðan verzlunarrekstur,. en gerða sinnar góðu fóstru og j Þe§ar verst st6S á fyrir honum fékk kona hans illkynj.aðan vilji launa henni þær fyrst pg langvinnan sjúkdóm. Þau höfðu þá skapað sér fagurt og fremst með því að bæta!Konan var undir læknishendi Hudsons, en þá hafði úr þeirri þörf hennar sem er þann seð> að hann varð að selja húsmuni sína og hús, ef einna mest aðkallandi ________j hann átti að geta staðiö í skilum með greiðslu sjúkrakö&tn- kiæðléysinu____gefi henni nýj aðar °S bjargað atvinnurekstri sínum um leiö. Hann ákvað an búning sem sé fegurri og! að selía °S auglýsti það til sölu fyrir tuttugu þúsund dollara, fjölbreyttari, enn & gamii í Þvi að Það var ertitt um sölu á þeim tímum, þótt húsið og- fagri búningurinn hennar i innt>úið væri að minnsta kosti þrjátíu og fimm þúsund doll var, sem skartaði henni svo!ara virði- En daginn eftir að hann birti auglýsinguna sagði vel fyrir rúmum þúsund ár- um síðan. íslenzk nútímaæska er: 3 s CIIAPLIX Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9184. HAFNARBiÓ Mjóíkurpósturinn (THE MILKMAN) Sprenghlægileg, nýí amerísk músík- og gamanmynd. Ábyggi- lega fjörugasta grínmynd hausts ins. Donald D’Connor, Jimmy Durante, Pier Laurie. Sýnd kl. 5,15 og 9. TRIPOU-BiÓ ÍAfI»f*ot og eiturlyí j (Tlie port of New York). | I Afar spennandi 05 taugaæsandi 1 mynd um baxáttu við eiturlyf | og smyglara. Myndin er gerð eft B ir sannsögulegum atburðum. Aðalhlutverk: Scott Brady, Richard Rober. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. hann, að Hudson læknir hefði komið til sín. Er 'það'réttí að þér ætlið að selja hús yðar fyrir tuttugu 'þúsund do!l- ara, þótt það sé nær tvöfalt meira virði spurði hann. Ka.up- gte£ÍW“útUts“"o7 spöT góðu, I l?«Sst haía sagtll0mim’ að hann yrðl að.'gera ef vel er á haldið. En — því , t>að 1)11 að biarga atvmnurekstrx sínum. Eg skal lana-yður miður mun " allt of mikill tuttuSu Þúsund hafði læknirinn sagt. Ég hef það að vísu hluti hennar, ekki temja sér fkkl nana’ en ég get útvegað það. Svo getið þér 'greitt mér nægilega þær dyggðir er lanið- Þe8ar betur árar fyrir yður. Eg krefst ekki néinna hvprri “hiAS wm i °ow>fu no vaxta> Þvi að mér er þetta þörf sjálfum, og þér skuluð ekki S víl bto" en. Sfam «?»Mrt meSan ég er a lifl". „Það voru undarleg lánskjör“, sagði Mastersön. „Bídddu þangað til þú færð að heyra kjarria ;SögTinnar“, sagði Helen rólega. „Eftir þrjú ár hafði kaupmaöur.inn kom- ið með peningana og viljað greiða lánið og vexti af þvf. En Hudson læknir neitaði að taka við nokkrum eyri. Og' hvað heldurðu að hann hafi borið fmm sem ástæðu fyrir því og sagt?“ , ,. „Það veit ég ekki“, sagöi Masterson. „Hann sagði: Ég get ekki tekið við þessu, því að ég er bú- inn að eyða því öllu. Og þetta er í flmmta sinn, sem ég heyri fólk hafa þessi orð eftir Hudson lækni síðustu vikuna. Hvað álítur þú um þetta?“ „Mér er þetta hulin ráðgáta“, sagði Masterson. „Gæti þetta staðið í einhverju sambandi við læknislaun hans og þöknun-þá, sem hann tók fyrir læknisverk sín? Þú veizt, að sumir sjúklingar vilja gefa læknum sínum stórgjafir og fá, það stundum“. „Nei, blessaður hreyfðu ekki þvílíkri heimsku“. „Jæja, mér flaug það aðeins í bug, Hefir þú nokkra skýr- ifigu á reiðum höndum?“- „Nei, síður en svo. En hefir þú aldrei heyrt neitt um fyrra líí 'Hudsons læknis?“ ;,Nei, heldurðu aö þar sé að finna lykilinn að þessu leynd- armáli?“ „Nei, það er ekki lííklegt, að minnsta kosti eirki í mínum liöndum. En ég veit ekki, hvað sálfræðingum og sálkönnuð um gæti tekizt. En mig langaði til að segja einhverjum frá . þessu, því að mér finnst þetta ekkert leyndarmál.“ ! „Ég veit það eitt að foreldrar Wayne voru mjög fátæk. Þau voru bændalijón einhvers staöar í NorðúTríkjithum. öðrum dyggðum náuðsyn- legir: Þ. e. sjálfsvirðing, stjálfsstjórn og sjálfsafneit- un. Svo virðist sem þessum dyggðum hafi hrakað mjög hér á landi á s. 1. árum — einkum meðal yngra fólksins. Og það hefir varpað sívax- andi skugga á framtíðarham ingju þjóðarinnar. Gæti æsku lýður íslands — yfirleitt — til einkað sér áðurnefndar megr in dyggðir, og þeir sem vilst hafa af leið, snúið aftur til rétts vegar, þá er íslenzkú þjóðimii borgið. Hún mun þá ekki þurfa að halda áfram að bíta gjafabrauð erlendrar' vinaþjóðar, heldur þokast fram til öruggara efnalégs sjálfstæðis og vaxandi menir ingar í lundi nýrra skóga. BrnargerS íi SnæícIIsnest ♦ • . V (Framhald af 5. siðu.) til það var ónýtt og var þáí flutt í gryfju og mokaö yfir). Fjórða dæmið er alveg nýtt af nálinni. Veriö er nú að ljúka við brúarsmíði í Álfta- firði. Brú þessi er byggð yfir Kárastaöaá og Örlygstaðaá í sameiningu. Brúin er 16 m. AL ASS.A- | tiikvikntyndin 1 verSur sýnd í Sjálfstæðishúsinu 1 Aukamynd frá 17. júní-hátíða lí kvöld kí. 9. ? höldum 1952 og gamanmvnd fyr | ir bæði börn og fullorðna, 1 Aðgöngumiðasala eftir kl. 4 í dag Jón H. Björnsson 1»O Gerist áskrifendur að JJímcmum Askriftarsími 2323 Utbreiðlfl Timann ampep h/p R»fttekJ»Tiiua.nrt«fa Þingholt»tr«»i Él Blml 81 M«. Bftflagnlr — Vilferfte RafUfnftcfaJ Hann varð sjálfur að vinna íyrir sér þegar á ungum aldri, og hann einsetti sér það snemma að verða skuráíæknir. Hann kom til Detroit fimmtán ára gamall og fór þar í skóla, en jafnframt vann hann eitthvað á heimili Cummings læknis“. , ; , »- „Já, og kvæntist svo dóttur hans, að því er- mé’ú-hefir löng þurfti a. m. k. að vera i verið sa£t * saK'ði Masterson. 2o m Af kunnugum er talið ; „Við skulum ekki fara svo fljótt yfir sógu. I heimili Cumm að hún hefði þurft að vera!ings læknis var Wayne Hudson sendisveinn, léttádrengúr nokkru neðar Fyrir stuttu ■ eða eitthvaó þess háttar, létti á margan hátt undii'; .heirnilis— síðan rigndi þar nokkra daga, • storfin og svo hafði hann þar sérstakt bj örguparstarf með virtist mönnum þá brúin veraliencli; alltof lítil, hvað mun þá verða „Björgunarstarf ? Hvað áttu ,við?“ í vorflóðum þegar árnar | Helen hikaöi anda,rtak. „Já, svo sagði hann mér.: Cumm— ryðja sig? Það má hérumbil ^ inS's læknir var i miklu áliti og læknisstörfin hloðúst að hoh- telja víst að árnar rýöji vegin ’um- En tiJ aUrar óhamingju drakk hann mjög mikið, eða að burt bGggjci vGgnu brúur- I kosti 3,nn8.ð VGifið. Þuð vur vcnju huns 3,ð livérfci innar. j skyndilega frá störfum svona einu sinni í hverjmn múniiði, Þetta eru aðeins örfá dæmi'og lla var hann oftast týndur í nokkra daga og lá einhvers- um ráðleysið og kæruleysið staðar ofurölvi og ósjálfbjarga. Hlutverk Waynes vav aö sem. ríkir við vega- og brúar- finna hann, koma honum hýim og þvo honum, og jafnframt gerð almennt. Ef Skógstrand bera fram afsakanir við sjúklinga hans og sjúkrahús végna arárnar hefðú verið brúaðar íjarveru hans og finna fr^imbærilegar skýrihgar á henni“. á réttum stöðum 03 brýrnarl »Það hefir varla verið ánægjulegur starfi: fýrir skóla- allar byggðar t.d. á tveim Pht“. sumrum, hefði mátt spara1 „Nei“, sagði Helen. „En það þroskaði hann fyrir í)ií>H,r allt að 50% kostnaöar. : fram. Og Cummings var ekki vanþakklátur maöuiv Hann Hvað segir Fjármálaráð-; kostaöi Wayne á háskólann síðar og tryggði honum sér- herra og háttvirt Alþingi og menntun og lífsafkomu meö sérstakri líftryggingu. Cuffinn yfirleitt allt skynsamt fólk inSs iæknir dó, þegar Wayne var við framhaldsnám1*' um þessa frammistöðu, sem! »Ef til vil1 bregður það ljósi yfir kvonfahg Huúsöns tekin er sem sýnishorn af læknis áður en hann hafði lokið skólanámi", sagð ráðslaginu. Vegamálastjóra og vega- málaráðherra ber skylda til að fylgjast betur með þeim verkum sem unnin eru á þeirra ábyrgð og fyrir fé al- mennings í landinu. Hjálmtýr Pétursson son. „Vafalaust hefir stúlkan verið ástfangin hpnum, og hann hefir talið sig mjög skuldbundinn fjölskyldunni“. „Nei, það er ekki alveg rétt“, sagöi Helen. ,,Hann var mjög ástfanginn af henni, og hann lagði allt í sölurnar til að geta dvalið í Arizona þangað til hún dó. Hanh ánháðíst hana sem smábarn í fjögur ár, og gat að sjálfsögöu ekki sinnt starfi sínu sem skyldi. Hann sagði mér það einnig, að oft hefði það hvarflað að sér á seinustu skólaárunum,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.