Tíminn - 10.10.1952, Blaðsíða 1
1
Ritstjóri:
í>órarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgeíandi:
Framsóknarflokkurlnn
Bkriístofur i Edduhúsl
Préttasimar:
81302 og 81303
AfgreiSslusiml 2323
Auglýslngasimi 81300
PrentsmiCjan Edda
36. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 10. október 1952.
229. blaS.
Óhróðrl Míii hjjötsöhmti til Ameríku hnekkt:
Tæpar 200 lestir af dilkakjöti
öseldar af 1150, er sendar voru
MÖkobiiii greiðsla fwia* 847.Í snaálest af
Ivjiili að nppliæð 12.3 niillj. krónnr** —
íyrlrs&gis blaðsiiis „Frjáls
Ve.gna greinar, sem „Frjáls þjóö“ birti um kjötsöluna tii
'Ameríku 1951 hefir Helgi Pétursson, framkvæmdastjóri út-
flutningsdeildar Sambancls ísi. samvinnufélaga, sent blað-
inu eftirfarandi grcinárgerð:
„I grein undir ofangreindri
fjögurra dálka íyrirsögn í
vikublaðinu Frjás þjóð þann
6. þ. m., er hrúgað saman ill
kvittnislegum rógi og raka-
lausum ósannintíum u:n
dilkakjötsútflutninginn. í
greininni segir að biaðið
telji það skyidu sína „að
greina lesendum sínum frá
þessu máli, eftir þeim heim-
ildum, sem fyrir liggja“.
Það vekur nokkra furðu að
sú eina tilraun sem gerð er
í greininni til rökstuðnings
ölium þvættingnum, fei* ál-; þessj.
Skylt er þó að geta þess
að eitt sannleikskorn er
þar að finna. Höfiindurinn
segir það satt að Frjáls
þjóð spurðist fyrir um það
hjá niér, „hvort greiöslan,
fyrir kjötið væri komin“, og
ég „neitaði að svara spurn-
ingunni“. Má hver sem vill
lá mér það, að ég kýs helzt
að hliðra mér hjá að vera
heimildarmaður Frjálsrar
þjóðar, eins og haidið er
þar á spilunum.
Sannieikurinn urn kjötút
flutninginn er annars
veg út um þúfur, því að skír- j
skotun höfundar til Hagtíð-
inda um magn og verð stenzt
ek.ki prófun en þetta er sú
eina skírskotun til heimilda,
sem fyrir finnst í greininni.
Aðalfundnr F.U.F.
í Reykjavík
Vetrarstarf Félags ungra
Framsóknarmanna í
Reykjavík hefst n. k. þriðju
dagskvöld með aðalfundi,
sem haldinn verður í Eddu-
sal og hefst kl. 8,30.
Á dagskrá eru venjuleg
aðalfundarstörf og umræð-
ur um félagsstaríið í vetur.
Félagsmenn eru hvattir
til að fjölmenna á fund-
Á árinu 1951 voru flutt til
Bandaríkjanna:
í janúar
í febrúar
í maí
í október
146.4 lestir
53.6 lestir
202.0 lestir
503.4 lestir
Samt. 905.4 lestir
Allar þessar sendingar
voru sendar vestur sam-
kvæmt fyrirframgerðum
samningum. Allar voru þær
greiddar gegn farmskj ölum
við afhendingu í New York,
og full gj aldeyrisskil gerð
tafarlaust hverju sinni.
Útflutningur í ár.
Á yfirstandandi . ári voru
flutt út 197,7 lestir í febrúar.
Þessi sending var flutt vest-
ur samkvæmt samningi, sem
gerður var í september 1951,
en innlausn farmskjalanna
brást vegna verðlækk-
unnar á kjöti er orðið hafði
i millitið. Afleiðjng þessa
varð sú að finna varð nýja.
kaupendur að kjötinu. og i
lækkandi markaði þarf að
gæta allrar varúðar til þess
að spilla ekki íyrir vörunni
til frambúðar. Að sjálfsögðu.
er líka reynt að nota þennan *
slatta til að kanna sem flesta
möguleika og finna sem
traustastan grundvöll til að
byggja á söluna í framtíð-
inni.
Af þessum sökum eru reikn
ingsskil fyrir hina síðast-
nefndu sendingu enn ókom-
in.
Til viðbótar skal þess getið,
að haustið 1950 voru 50.4 lest
ir af kjöti fluttar til Banda-
ríkjanna. Um sölu þeirra og
greiðslu gildir allt hið sama
og sagt var hér að framan
um útflutninginn 1951.
Alls hafa því verið sendar
til Bandaríkjanna síðustu
tvö árin 1153.5 smálestir af
kjötinu. Fyrir 955.8 lestir
greiddist allt söluverið, um
14.5 millj. króna, við af-
hendingu og var jafnóðum
skilað Landsbanka ^íslands,
en sölu á síðastsendu 197.7
lestunum er ekki lokið.
Þetta eru staðreyndimar
(Pramhald fr 7. s!5u).
Æskuritverk eftir Hali-
dór Kiijan komið út
500 blaðsíðua skáidsaga cftir Riijaa er í
preatun — gt*1*®54 fyrir 906 úrmai
Þegar Halldór Kiijan Laxiiess var i klausíri á Frakklandi,
vann hann að Vefaranum ir.ikla, og þegar hann fór frá
munkunum, urðu drög hans þar eftir. Fyrir milligöngu
Stefáns Finarssonar í Baltimóru komust drög þessi aftur
í hendur höfundar í fyrrasumar, og hefir Helgafell nú gef-
ið þau út í bókaríormi, og nefnist bau þar Heiman ég fór.
Fyrsti ríkisráðsfund-
yr forsetans í gær
Fyrsti ríkisráðsfundur í
tíð núverandi forseta, herra
Ásgeirs Ásgeirssonar, var
haldinn að Bessastöðum í
gær.
Forseti íslands flutti á-
varp og mælti m. a. þessa
leið:
„Við höfum allir skyldur
að rækja við ættjörðina,
sem beina hug okkar og við
leitni að sama marki“.
Forsætisráðherra, Stein-
grímur Steinþórsson, þakk-
aði ávarpsorð forseta og
árnaði forsetahjónunum
heilla í starfi þeirra.
Síðan staðfesti forseti á
fundinum ýmsa úrskurði,
sem hann hafði gefið út frá
J)ví síðasti ríkisráðsfundur í
var haldinn, hinn 31. júlí s.l.
svo sem um setningu nokk
urra bráðabirgðalag, kvaðn
ing Alþingis til funda og um
að hin ýmsu stjórnarfrmn-
vörp skyldu lögð fyrir þing
ið.
Á fundinum var Þor-
steini Árnasyni veitt héraðs
læknisembættið í Neshér-
aði frá 7. m. að telja. Einn-
ig var staðfest skipun Jóns
magisters Guðmundssonar
til að vera kennari við
Menntaskólann í Reykja-
vík.
Að fundi loknum sátu ráð
herrarnir og frúr þeirra há-
degisverðarboð forsetahjón-
anna.
(Frá ríkisráðsritara)
Óvæní truflun á
frumsýningii
kabarettsins
Á frumsýningu kabaretts
sjómannadagsins í Austur-
bæjarbíó í gærkvöldi varð
sú truflun, að Ijósamótor, er
stjórnar tjöldum á sviðinu,
brann yfir, kvartett var að
syngja þar. Gaus upp mikil
sviðalykt og kom ókyrrð á
fólk í salnum, og munu
sumir hafa forðað sér út.
Tilkynnt var brátt, að
ekki væri hætta á ferðum,
en eftir þetta varð allt að
fara fram fyrir opnum tjöld
um, en sýningarnar voru
mikið byggðar á því, að
unnt væri að draga tjaldið
fyrir og frá á réttum augna
blikum.
Ragnar Jónsson bókaút-
gefandi skýrði blaðinu einn
ig frá bví í gær. að nú væri
í prentun ný stór skáld-
saga eftir Halldór Kil’jan
Laxness, yfir 500 blaðsíður,
og kemur hún út í desember
mánuði. Hefst saga þessi á
efnivið úr Fóstbræðrasögu,
c>g gerist upphaf hennar á
íslandi. en síðar færist sögu
sviðið til margra annarra
landa, sem norrænum
mönnum voru kunn fyrir
níu öidum.
íslenzk öndvegisrit i stað
gervibókmennta.
Þá skýröi Ragnar trá því,
að hann væri að hefja út-
gáfu bókaflokks, sem ætlað-
ur er unglingum og börnum.
í þennan flokk hefði hann
valið öndvegisrit, sem væru
íslenzkum börnum og ung-
lingum ólíkt þroskavænlegri
en hinar aðfengnu gervibók-
menntir, er nefndar væru
barnabækur. Af þessum rit-
um eru tvær bækur komnar
út, Upp við fossa eftir Þor-
gils gjallanda og Piltur og
stúlka eftir Jón Thoroddsen,
en síðar kæmu Völuspá og
Halla eftir Jón Trausta. Verð
ur reynt að láta verð þess-
ara bóka ekki verða yfir
fimmtíu krónur. Þessar bæk
ur tel ég hægt að fá hvaða
barni, sem orðið er sæmilega
læst, og ég hefi sannanir fyr
ir því, að unglingum þykja
þessar bækur ekki siður
skemmtilegar en útlendu
reyfararnir.
Nýtt tímarit.
Helgafellsútgáfan er einn-
ing byrjuð útgáfu á nýju
tímariti um menningarmál.
Nefnist það Vaki, og eru rit-
stjórar nokkrir ungir náms-
og menntamenn, Þorkell
Grimsson, Wolígang Edel-
stein, Þorvarður Helgason og
Hörður Ágústsson.
Skozkur sauðfjár-
sjúkdómafræðingur
kominn hingað
Skozkur sérfræðingur er
kominn hingað til lands í
þeim erindagerðum að kynna
sér sauðfjársjúkdóma þá,
sem herjað hafa fjárstofn
landsmanna. Mun sárfræð-
iingur þessi þó aðeins dvelja
hér þrjár eða fjórar vikur, en
sennilega koma hingað aftur
í sömu erindagerðum.
í dag fer hann um Suður-
landsundirlendið í fylgd með
Halldóri Pálssyni sauðf j ár-
rætarráðunaut.
Sláturmarkaði
S.Í.S. að ljúka
Sláturmarkaði S. í. S. mun
ljúka nú um helgina, svo að
nú eru síðustu dagarnir, er
fólk getur keypt „þar slátur.
Markaðurinn hefir staðið í
hálfan mánuð, og þar hafa
verið seld slátur úr um tíu
þúsund kindum. Hefir flesta
daga verið hægt að fullnægja
að mestu eða öllu leyti ósk-
um viðskiptafólksins.
Maður meiðist við
Reykjavíkurhöfn
í gær varð maður fyrir
lyftikerru, sem ekið var aft-
ur á bak við uppskipunar-
vinnu við Reykjavikurhöfn.
Heitir hann Jón Brynjólfs-
son„ til heimilis að Austur-
koti við Kaplaskjól. Mun
hann hafa meiðst á fæti.
Löndunarbannið tnæf-
ist iila fyrir í Bretiandi
Þeir Jón Axel Pétursson
og Kjartan Thors, sem
fóru til Bretlands til að
ræða við brezka aðila vegna
löndunarstöðvunar snert-
andi íslenzk skip þar í landi,
eru komnir heim og var
skotið á fundi í Félagi ís-
lenzkra botnvörpuskipaeig-
enda í gær. Gáfu þeir þar
skýrslu um för sina til Bret
lands og viðræöur við
brezka aðila.
Löndunarstöðvunin er
enn í gildi og herma lausa-
fregnir, að ekki hafi náðst
neinn viðunandi samnings-
grundvöllur við brezka tog-
araeigendur, sem ráða yfir
löndunartækjum þeim, sem
íslenzku flskiskipum er
ineinað að nota í brezkum
höfnum, svo að íslendingar
verði því að grípa til ann-
arra ráða til i>ess að halda
fram sínu máii.
Allur almenningur þar í
landi, og eins fiskkaup-
menn, er hins vegar andvíg
ur löndunarstöðvun á ís-
lenzku skipunum og óttast
fólk, að fiskur hækki þar
mjög í verði í vetur, vegna
þess, hve mikið munar um
íslenzka fiskinn, er hann
hverfur af markaðinum.