Tíminn - 10.10.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.10.1952, Blaðsíða 7
?29. blað. TÍMJNN, föstudaginn 10. cktóber 1952. Frá hafi til heiba Hvar era skipin? Sambandsskip: Hvassafell lestar síld fyrir Aust urlandi. Amarfell lestar og losar á Skagaströnd. Jökulfell er í New Vork. Ríkisskip: Esja er á leið frá Austfjörðum á leið til Akureyraf. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Siglufjaðar. Skja’.d- breið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Húnaflóahafna. Skaftfellingur fer frá Reykjavik síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Palamos 7.10. til Kristiansand. Dettifoss er á Ákranesi. Goðafoss fer væntan- lega- frá ,Ne\v York í dag 9.10. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur um hádegi í dag 9.10.! frá ,Leith og Kaupmannahöfn. t Lagarfoss kom til Gdynia 8.10., fer þaðan 9.10. til Antwerpen, Rotter- dam og Hull Reykjafoss kom til Kemi 5.10. frá Jakobsstad. Sel- foss fór frá Akureyri 8.10. til Skag'astradar, Hólmavíkur, Súg- andafjarðar og Bíldudals Trölla- foss kom til Reykjavjkur 6.10. frá New. York. Flugferdir Flugfélag Islands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæj arklPiustm’s, Fagurhólsmýrar, Hornafj., Vatneyrar og ísafjarð- Á morgun verður flogið til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss,' Sauðárkróks, ísafjarðar og Siglufjarðar. Ur ýmsum áttum Stuðningsmenn séra Magnúsar Guðmundssonar hafa op.nað skrifstofu í Kópa- vogssókn að Borgarholtsbraut 32. Opin kl. 17 til 22. Og í Bústaða- sókn. að Hólmgarði 41. Sími 1539. Allir þeir, sem vilja vinna að kosn ingu sr. Magnúsar eða aðstoða á kjördegi hafi samband við skrif- stofurnar sem fyrst. Frá norræna félaginu. 22 íslenzkir nemendur munu í vetur stunda nám við lýðháskóla og húsmæðraskóla á Norðurlönd- um, styrktir fyrir meðalgöngu Norræna félagsins. Tveir Svíar muiiu í vetur stunda nám við is- lenzkan gagnfræðaskóla með styrk frá sænska ríkinu. Þeir, sem fara á lýðháskóla í Svíþjóð, eru þessir: Anna Sigurðardóttir, Stykkis- hólmi, Sigtuna lýðháskóla. Bára Þórárinsdóttir, Garði, til Tárna. Guðrún H. Thorsteinsen, Reykja- vík. til Gripsholm. Gunnar Skúla- son, Reykja-^k, til Katrineborg. Helga Vilhjálmsdóttir, Reykjavík, til Brunnsvik. Hjördjs Þorleifsdótt ir, Reykjavík, til Malung. Þórólfur Friðgeirsson, Stöðvarfirði, til Kung alv. Á húsmæöraskóla í Svíþjóð: Anna Borg, Reykjavík, til Jára. Anna Óskarsdóttir, Reykjavík, til ÍEsföv. Ingveldur Valdimarsdótt- ir, Akureyri, til Tomelilla. . Sess- elja G. Kristinsdóttir, Reykjavík, til Gamleby. Karólína Jónsdóttir, Vestmannaeyjum, til Bollinas. Sig urlaug' Þjrisdóttir, Reykjavík, til Gamieby, Aincríkukjötið (Framhald af 1. síðu). um kjötsöluna, og' geta menn nú boriS þær saman við upp spuna Frjálsrar þjóðar. Mætti sá samanburður vekja einhverja til umhugsunar um hvort þetta ungviði sé í raun og veru setjandi á vet- ur. Dánumenni í samfélagi. Það er annars eftirtektar- vert, ag vissir menn, sem á- líta síg til þess kallaða að vera leiðtogar landsfólksins, ganga alveg af göflunum í hvert sinn, sem þeir minn- ast á útflutning kjöts. Á ég hér við dánumennina, sem skrifa Mánudagsblaðið, Þjóð viljann og nú síðast Frjálsa þjóö. Og það kemur vitan- lega fáum á óvart að Þjóð- viljinn notar fyrsta tækifæri, sem um er að ræða, til að byrja að jórtra upptugguna úr Frjálsri þjóð. Það gat hann ekki neitað sér um leng ur en til dagsins eftir að skyldutilfinning hinna grand vöru skriffinna Frjálsrar þjóðar braut af sér alla hlekki. Þessi flog nefndra blaða, þar sem logið er upp hinum fáránlegustu sögum um kjötútflutninginn, eru öllu venjulegu fólki óskiljan leg með öllu. Allir íslending- ar, sem komnir eru til vits og ára„ vita vel að án land- búnaðar verður hér ekki lif- að menningarlífi, og að land búnaðurinn á sér enga fram tíð, ef framleiðslan á að mið ast við innanlandsmarkað- inn eingöngu. Það orkar held ur ekki tvímælis að dilka- kjötið er sú framleiðsluvara landbúnaðarins, sem með til liti til gæða og framleiðslu- kostnaðar stendur bezt að vígi á heimsmarkaðinum, enda var fryst dilkakjöt á tímabilinu frá 1922 allt til styrjaldarloka árlega flutt úr landi og selt til Bretlands og Norðurlandanna. Á þessu tímabili voru engir siðameist arar í blaðamannastétt svo vandir að virðingu þjóðarinn ar, að þeir vörpuðu af sér allri dómgreind og öllu vel- sæmi vegna þessa útflutn- ings, eins og tíðkast nú síð- an farið var að gera tilraun- ir með sölu á kjöti í Banda- ríkjunum. Erum við ef til vill fyrst nú við tilkomu andans mann anna við Mánudagsblaðið, Þjóðviljann og Frjálsa þjóð að eignast hlutgenga blaða- merm, eða hvað? Reykjavik 9. október 1952 Helgi P;étursson“. Iðuvæðing (Framhald af 8. síðu.) báta, sem prýða íslenzka flotann, og mun Snæfell þar fremst í flokki hið fengsæla skip, sem er í eigu útgerðar- félags KEA. Sveitirnar iðnvæðast. í sýningardeild Kaupfé- lags Árnesinga kveður nokk- uð við annan tón en á sýn- ingu KEA, enda eru einkunn arorð K. Á! Sveitirnar iðn- væðast. Þar er að sjá mynda flokk úr hinum myndarlegu og vel reknu verkstæðum fé lagsins á Selfossi, sem eru ó- metanlegur styrkur og stoð þeirrar iðnvæðingar, sem sannarlega á sér stað á hin- um miklu og frjósömu slétt- um ausan fjalls. Þarna er hinn mikli hey- blásari, sem áður hefir verið lýst í Tímanum, en hann er nú í notkun á mörgum stór- býlum landsins. Blæs hann heyhestinum á hálfri annari mínútu í hlöðuna. Þarna er einnig athyglis- verð fjósinnrétting, þar sem sýndir eru básar í nýtízku fjósi. En enda þótt einkunnarorð Kaupfélags Árnesinga á iðn- sýningunni sé iðnvæðing sveitanna hefir undanfari þessarar iðnvæðingar í þús- und ár ekki gleymzt, þvi að þar eru á vegg nokkrar fall- ega smíðaðar skeifur undir gæðingana, sem týna tölunni við iðnvæðinguna. Sýning KRON. í sýningardeild KRON eru einvörðungu framleiðsluvör- ur efnagerðarinnar Record, sem f-élagið á og rekur. Er framleiðsla hennar aðallega fyrir Kronbúðirnar í Reykja vík, margháttaðar nauðsynj ar heimilanna af efnagerðar vörum. Til Noregs íara: Björn Pálsson, Skeggjastöðum, Fellahr., til Möre folkehögskole. urlaug Þórisdóttir, Reykjavík, til Toten Fylkeskole. Til Finnlands fer: Gísli Svanbergsson, ísafh'ði, til Borgá Folkhögskola. Til Restrup-húsmæöraskóla í Danmörku fóru: Erna Aradóttir, Patreksfirði, El- ín Siguröardóttir, Reykjavík, Olga Halldórsdóttir, Revkjavík og Sól- veig Axelsdóttii', Reykjavík. S)7a) 376$.' SKiPAUTa RIKISINS „Skjaldbreiö" til Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Hofsó&s, Haga- nesvíkur, Ólafsfjarðar, Dal- víkur, Hríseyjar og Sval- barðseyrar á morgun og mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. M.s. ESJA vestur um land í hringferð hinn 17. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar á morgun og máundag. Farseðlar seld- ir á miðvikudag. Skaftfellingur til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Iðiisýninglu (Framhald af 8. síðu.) samlega þó mest um helgar, síðdegis á laugardögum og sunnudögum. Á virkum dög- um koma flestir eftir al- menn vinnulok, en færra er um sýningargesti fyrir klukk an 5. Er því ráðlegt fyrir þá, sem geta, að skoða sýning- una strax eftir opnun á dag inn. í fimm daga gefst fólki enn kostur á að skoða þessa stórmerku sýningu, en að þeim liðnum verður það um seinan. Enginn ætti því að setja sig úr færi að sjá iðn- sýninguna og því fyrr þeim mun betra, því flestir kjósa að koma þangað tvisvar eða oftar, þótt ein heimsókn sé betri en engin. Kjörfundir vegna prestkosninga í Reykjavíkurprófastsdæmi verða haldnir sunnud. 12. október 1952 á þessum stöðum. J Fyrir Bústaðasókn í Fossvogskirkju. imm* ÍJa JiáM ,«i ■ 1111111111 ■ t ti 111 ■■ 111111111111111111111 ii 11111111 ii i ■< 11111 ii 11 nr | SUNBEAM | I hrærivélar I Fyrir Kópavogssókn í barnaskólahúsinu. > Fyrir Háteigssókn í Sjómannaskólanum. Fyrir Langholtssókn í leikskólanum við Brákarsund Allir kjörfiindir hefjjast kl. 10 árd. | o Kjörstjctrnir mæti kl. 9. S\F\V»\I{\ONDIR\\K I eru nú kornnar aftur fyrir | | 220 volt riðstraum og jafn- | I straum. Kostar með hakka 1 ! vél kr. 1652,— I ! „Sunbeam" er útbreidd- | | asta hrærivélin hér á | i landi. | Höfum varahluti fyrir- | 1 liggjandi. — Sendum gegn | 1 kröfu. I VÉLA- OG RAFTÆkja- 1 VER7LUNIN | Bankastræti 10. Sími 2852. | iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiuiiiinni RANNVEIG f ÞORSTEINSDÖTTIR, j héraðsdómslögmaður, | | Laugaveg 18, sími 80 205. | ! Skrifstofutími kl. 10—12. | 5 = IIIIIIIIIIIIIIIIIII1111111111111111111111111111111111111111111111111)01 Bergur Jónsson I. Málaflutningsskrifstoía Laugaveg 65. Slml 5833. Heima: Vitastíg 14. ifluGflute 4? I Bilun f gerir aldrei orð á undanj sér. — Munið lang ódýrustu og< nauðsynlegustu KASKÓ-j TRYGGINGUNA Raftækjatryggingar h.f., Sími 7601. S IÐNSÝNINGIN 1952 Gpin daglega kl. 14—23. -- Fatasýning í kvöld kl. 22

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.