Tíminn - 11.10.1952, Qupperneq 1

Tíminn - 11.10.1952, Qupperneq 1
CKMorjNsar> Ritstjóri: Þðrarinn Þórarinsson Fréttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn r-— Skriístofur í Edduhóal Fréttaslmar: 81302 og 81303 - AígreiSslusími 2323 Auglýslngasími 81300 Prentsmlðjan Edds 38. árgangur. Rej'kjavík, laugardaginn 11. október 1952. 229. blaS. 1 9 * \ s / \ i •! \ JámbraytarsEysið s Harrow Leitao nyrra raða til að koma fiski á brezkan markað K|as*taia TSs«s*s eg Jón Axel Péfsarsson sogja írá íör slnisl tsl EHglasiíls íslendingar munu nú reyna að ráða frani úr þeim vand- ræðum, seni skapazt liafa með löndunarbanni brezkra tog- araeigenda á íslenzka togara í Grimsby oj Huli. Eru tveir fulltrúar íslendinga, sem fóru utan til viSræðna, nú komn- ir keim. En það voru þeir Kjartan Thors formaður fálags íslenzkra botnvörpuskiV'æigenda, og Jón Axel Pétursson forstjóri bæjarútgerðar Reykjavíkur. Ræddu þeir við blaöa- menn í gær og sögðu fréttir af för sinni til Englands. Viðræðurnar við brezka tog aracigendur báru engan árangur, en íslenzku full- trúarnir lýstu því yfir að Nefnd skipuð til að athuða salt- Rikisstjórnin hcfir skipað Skúla Guömundsson alþm., Jón Maríussoij bankastjóra, Jchann Þ, Jóséfsson alþm., Iíelga Pétursson fram- kvæmdastjóra o g Pétur Thorsteánsson deildarstjóra til þess að athuga og láta í Ijós álit sitt á því, hvort breytingar skuli gera á fyr irkomulagi salt fisksölunn- ar, sem heflr verið og er í höndum Söiusambands ís- lenzkra fiskíramlciðenda. | Pétur Thorsteinsson er formaður nefndarinnar. i Bifreið veítur í árekstri á Hofsvailagötu í gær varð harður árekst^ ur milli tveggja biíreiða á mótum ' Hcfsvallagötu og Ægissíðu. Kcm bifreiðin R- 2865, sem er vörubifreið meö húsi, er síminn notar til mannflutninga, vestur Ægis síð’u, en fólksbifreiðin R-229 kom niður Hofsvallagötu ók á hinn bíllinn og velti honum. Var bifreiðastj órinn einn í þeirri, er valt. Báðar biíreiðirnar skemmd ust, en menninga í þeim sak aði ekki. Báðar bifreiðirnar virtust hafa verið á liraðri ,ferð, og lögreglan sagði, að mjög bæri nú á því, að akstur margra um götur bæjarins værin nú alls ekki eins gæti legur og krefjast verður. Það er hending ein, sem ræður því, hvort stórslys verða eða ekki, þegar slíkir árekstrar sem þessi eiga sér staS. leitaö mundi eftir nýjum leiðum að koma íslenzka fiskinum á markað í Bret- íandi. Túlkuðu málstað íslendlnga. Má því búast við að bráð- lega kunni til tíðinda að draga varðandi þetta mál og verður Það þá afstaða al- mnnings í hafnarborgunum sem ræður því hvort-íslenzki fiskurinn fer aftur að koma á brezkan markað. Eii ástæða er til að ætla að alíur al- menningur í Bretiandi séu heldur velviljaður íslending um í þessu máli, því íslenzki fiskurinn likar vel og 'oí lít- ið er af fiski á brezkum márk aði um þessar mundir Hafa þeir Kjartan og Jón túlkáð vel máfs'f rð íslénd- inga og þeim víssulega orðið mikiö ágengt, þár sem brezk- ir blaðamenn tóku máli þeirra vel og rituð af velvilja og skilningi um aöstöðu Ts- lendinga. | Frásögn sendimanna. j Fer hér á eftir frásaga þeirra Kjartans og Jóns af förinni til Englands: Samkvæmt tilmælum Fé- lags íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda og á vegum þess förum við til Englands 23. og 24. sept. Var tilgangur ferðarinnar að ræða við brezka togaraútgerðarmenn um landanir á ísfiski ís- lenzkra togara í Grimsby og Hull, en fregnir höfðu bor- izt um að brezkir togaraeig- endur hefou komið sér sam- an um að neita að lána lönd- unartæki fyrir íslenzkan fisk. Þá höfðu ennfremur borizt Þær fregnir, að iirezkir tog- aroeigendur hefðu átt við- ræður við þýzka togaraút- gerðarmenn um fvrirkomu- lag á löiidunum ó þýzkveidd um fiski. I Vildu aðeins sameigin- legar viðræður. Strax eftir að komið var út, var unnið að- því að fá viðræður um löndunarmáliö við félög togaraeigenda hvert fyrir sig. Félag togaraeigenda í Hull tók strax þá afstöðu, að neita viðræðum sérstak- lega. i Hins vegar áttum við tal við formann og varaformann Grimsby félagsins, én íormað urinn þar er einnig formað ur allsherjarsamtaka brezkra togaraeigenda, heitir sá J. Croft Baker. Var þá komið 1 Ijós, að Hull félagið hafði samþykkt ráðstafanir til útilokunar á islenzkum fiski — hið sama hafði Grimsby félagið einn- ig gert, en þó með nokkrum fyrirvara. Við fórum því fram á að mega ræða við Grimsby fé- lagið, fyrirkomulag á lönd- unum ísienzkra togara í Grimsby. Var því neitað og bent á að viðræðurnar yrðu að fara fram við heildarsam tök togaraeigenda, sem okk ur vitanlega höfðu ekki gert sameiginlegar ráðstafanir um útilokun á íslenzkum fiski. Fundurjnn í London. i Voru viðræður ákyeðpar í London hinn 2. október (fimmtudag). Strax í upp-' hafi viðræðnanna kom í Ijós, að brezkir togaraeigendur vildu beina viöræðunum að hinni nýju verndarlínu um- hverfis landiö (Þ.e. 4 mílna), sem ákveðin var af siðasta Alþingi. Þeir töldu sig hlynnta verndun fiskistofns ins, en héldu því fram. að áð ur en ákvörðun var tekin um ; verndarlínuna, lrefði átt að j ræða málið við þá. Þeir voru enn sömu skoðunar, auk þess sem þeir töldu verndarsvæð- in vera óþarflega stór. Verndarlínan ekki til umræðu. Við bentum þeim á, að við (Framhald á 7. sfðu). í járnbrautarslysinu mikla í Harrow í Englandi, sem er annað hið mesta á þessari öld, var tala þeirra, sem farizt hal'a í gærkveldi komin upp í 107 menn. í gær var enn hald- ið áfram að hreinsa til á slysstaðnum og fundust 12 lík. Myndin sýnir, hvernig umhorfs var, meðan björgunarstarf- ið stóð sem hæst. Vagnabrakið hafði hlaðizt upp og nær heilir vagnar og eimreiðir kastazt upp á sporbrýr og aðra vagna. geymsia in i notkun á Seifossi I gærltvöld var byrjað að láta kartöflur í myndárlega kart öflugeymslu, sem komið hefir verið upp á Selfossi. Er geymsla hessi 189 fermetrar að stærð, og á að taka eitt þúsund tunnur af kartöflum. MáiVerkasýning: Úr nanstuin Listvinasalurinn hefir vetr arstarfsemi sína að þessu sinni með nýstárlegri mál- verkasýningu, sem ber lieild arheitið: Úr naustum. Eru þar sýnd 39 málverk eftir marga þekktustu list- málara þjóðarinnar, sem öll eiga Það sameiginlegt að túlka viðhorf listamannsfns til sjávarins og sjósóknarinn ar. Þarna eru myndir eftir þá , Kjarval, Ásgrím, Jón Stefáns I son, Seheving, Finn Jóns- j son, Þorvald Skúiason, Guð- jmund Thorsteinsson (Mugg), og Nínu Tryggvadóttur, svo nokkur nöfn séu nefnd. Sýningin er eins og aðrar listsýningar stofnunarinnar opin fyrir meðlimi og aðra gegn sérstöku aðgangsgjaldi. Það er hlutafélagið Græn- metisgeymslan, sem á þessa geymslu og hefir látið byggja hana, en formaður félagsins og aðalforgöngumaður fyrir tækisins er Sigurður Ingi Sig urðsson. Geymslan er byggð úr braggabogum, sem sett var á nýtt bárujárn, síðan ýtt að jarðvegi ,og tyrft yfir. Leysir mikinn vanda. í samtökum þessum eiga þátt flestir þeir, sem stunda garðyrkju á Selfossi, en eítir að hitaveitan kcm þar, var miklum vandkvæðum bundið að geyma jarðávexti í hús- um þar, eins og gert hafði verið áður. En úr þessu á hin nýja grænmetisgevmsla að bæta. a Akranesi annað Fiamsóknarfélag Akra- ness heldur fyrstu Fram- sóknarvistina á þessum vetri í félagsheimili tempi- ara á sunnudagskvöldið, og hefst hún klukkan 8,30. Mun Guðmundur Björns- son kennari stjórna vist- inni, en að henni lokinni verður dansað. 40 000 krónur á heilmiða á Akureyri í gær var dregið í tiunda flokki happdrættis hásköl- ans. Voru vinningur í þess- - um drætti 850 og tveir auka vinningar — samtals 414300 krónur að uppliæð. Hæsti vinningurinn, fjöru— tíu þúsund, féll á heilmiða, 28320, og var hann seldur á Akureyri. Tíu þúsund króna vinningur kom á 3565, fjóð- ungsmiða, er voru seldir, tveir hjá Arndísi Þorvalds- dóttur á Vesturgötu 10, einn hjá Maren Pétursdóttir á Laugavegi 66 og einn í Nes- kaupstað. Fimm þúsund króna vinningurinn kom á 18369, fjórðungsmiða, er seld ir voru einn hjá Maren Pét- ursdóttur, einn hiá Pálinu Ár mann í Varðarhúsinu ogr tveir í Keflavík. (Birt án ábyrgðar) Endurtekur söng- skemmtun sína Guðmundur Baldvinsson söngvari, sem hélt fjTstu opinberlegu söngskemmtun sína hér fyrir fullu húsi í Gamla bíó í vikunpi, ætlar að endurtaka söngskemmtun sina á sunnudag kl. 1,30.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.