Tíminn - 11.10.1952, Qupperneq 3

Tíminn - 11.10.1952, Qupperneq 3
130. blaff. TÍMINN, laugardaginn 11. október 1952. rjinr-Tfrdrr1- *n(*i tí$t i - | - . Skákmótið í StokkhóimiSéra Eiríkur 1 firíAsson Eins: i&g,': áðiir hefir verið staðan þannig: Kotov hefir skýrt frá hér í blaðinu, fer 9Vá vinning (af 11, en hann fram um þessar mundir mik- hefir setið yfir). Petrosian er ið skákmót í Stokkhólmi. | með 8 (af 12) Stahlberg og Keppendur eruj,í21 og kom-1 Taimanov . með 1V2 (af 11), . * . . . „ .... ast firnrn þeirra efstu í undir Geller 7 (af 10), Szabo 7 (af eyst er ekkl meö ol u ' skaði, þvi að enn er fyllmg Handritasafnsbyggingin Handritamálið er enn ekki'an, enski stjórnmálamaður-; orð um frelsi og þjóðerni í búningskeppni, þar sem teflt'll) og Gligoric með Sl/2 (af er um réttinn til að skora á 111). Þá koma Barza, Auerback, heimsmeis^arann Botvinnik. Sex skákmenn aðrir hafa þeg aivunáið -sér- rétt til þeirrar keppni, það eru fimm efstu menn í síðustu undirbúnings keppni, Rússarnir Bronstein, Boleslavsky, Keres og Smyslov og Argentínumaðurinn Naj- dorf, auk Reshewsky, USA, en hann tók ekki þátt í keppn- inni, en heldur samt rétti sín um. Bronstein tefldi einvígið við heimsmeistarann og skildu þeir jafnir. Mjög hefir verið erfitt að fá nákvæmar fréttir af mót- inu í Stokkhólmi og verður hér því aðeins stiklað á stóru. Áður hefir verið skýrt nokk- uð nákvæmlega frá Matanovic, Sanchez mð Packmap og tímans naumast komin. Tvennt veldur því. — Hið 5y2. Eliskases ' fyrra er, að á skilning Dana með 5, Pilnik og Unzicker með (skortir. En því aðeins verður 4y2, Stoltz og Wade með 4,: þetta mál leyst til frambúð- Steiner 3Y2, Vaitonis og Golom 1 ar, aö Danir þurfi ekki síður bek með 2 og Prins með 1 vinning. Nýlega gerði Belgíumaður- mn Gaston Reiff tilraun í París til aö hnekkja heims- meti Gunder Hágg í rnílu- hlaupi. Voru nokkrir aðrir góo ir hlauparar einnig fengnir fimm ] meg j þetta hlaup. Veður var fyrstu umferðunum. Um tvær; ekki sem bezt og litlar líkur næstu umferöir er blaðinu | tii ag heimsmet yrði sett, er ekki kunnugt um, nema hvað ’ Rússinn Kotov vann í Þeim -háðum, og Gligoric, Júgó- %lavíiv van'h Steinr, USA. I 8. umferð vann Kotov Bret ann Golombék. Stahlberg, að fyrirverða sig fyrir af greiðslu sína á málinu. Það j ? verður að leysa málið án allra stóryrða og úlfúðar. Um það mega ekki veröa flokka- drættir. — Dönsku þjóðinni verður að skiljast að í sæmd þeirra stendur opið skarð og ófyllt, þar sem eru viðskipti hennar við íslendinga, og að bölva bætur geta nú einar orðið þær, að hún sýndi dreng skap og höfðingslund í hand- ritamálinu. Viöskipti Dana og íslend- inga eiga sér tæpast nokkra hliðstæöu í samskiptum þjóða. íslenzk fornmenning , var andleg móðir hins bezta ií danskri endurreisn og ber Inn, bendir á það t.d. í nýút-; stefnuskrám félagasamtaka kominni bók, að ítalir hafi; og bregðast svo í verki og er varið dýrmætu byggingarefni á reynir. Oft kann að vera sínu, er Bretar og aörir eríitt að eygja markið. Það höfðu hjálpað þeim um, til kann aö týnast í hugsjónataf. þess að reisa íburðarmikil inu og öllum fögru orðunun. kvikmyndahús, meðan ítölsk Ungmennafélögin hafs, þorp séu enn svo, að þar margt vel gert. Nú á þetta standi naumast steinn yfir að bætast við: Hver einn og steini hvaö íbúðarhús fólks-' einasti ungmennafélagi á að ins snertir. ' | eiga nafn sitt skráð meðal Við íslendingar þurfum á- þeirra, er byggja musteri ís - reiðanlega að hyggja vel að lenzks þjóðernis og frelsis, því, hvernig við byggjum upp' handritahússins. Og ekki at' eftir síðasta stríð og hve upp eins það: Forgöngumenn fé- bygging okkar er til viðnáms ] laganna eiga aS standa skii. geysi enn styrjöld, og sér því 'á framlagi hvers einasta, miður á klær þeirraf ó- heimilis í þeim byggðarlög-. freskju. Jum, þar sem aðrir aðilar Við þurfum að byggja nauð koma vart til greina um fjár- hlaupið fór fram. Samt sem áður náðist mjög góður árang ur, en það, er mest kom á,, * , _ , . óvart, var það, að Daninn ■Þ°ss að g£eta’ að það eru ekki synleg hús yfir sjálfa okkur. söfnun, og þeir eiga að skoða og bústofninn, verksmiðjur það sem sérstaka skyldu sína og atvinnutæki. En sú bygg-;að gera betur en allir aðrir : ing, sem þjóðinni yrði var-’ þessu merka máli. anlegastur gróði að, er handj Mér er tjáð að ungmenna- ritahúsið. Við eigum aö láta félag Eyrarbakka hafi ti. það sitja í fyrirrúmi fyrir þessa sýnt máli þessu einni kvikmyndahúsum og öðrum1 drengilegastan stuðning. Þa£ Gunnar Nielsen sigraði í hlaupinu, og setti nýtt, danskt Svíþj., gerði jafntefli við Pack j met) hljóp á 4:04,8 mín., sem Tnan, Tékkóslóvakíu, og Geller er sjötti bezti árangur, sem Rússl., við-Auerback, Rússl.,1 náðst hefir í þessari grein. Szabo, Ungyerjal., við Pilnik,; Reiff varð annar á 4:05,2 og Argentínu. Auk þess vann (þriðji varð Boysen, Noregi, á Gligoric Eliskáses, Argentínu. 4:07,2, sem er norskt met. Tamanov, Rússl., vann Un- j Gunnar sigraði Reiff í feyki zicher, Þýzkal., og Matanovic, J le'gá hörðum endaspretti. Júgóslayíu, vann Sanchez, j p>a setti Gunnar danskt Cojombíu. I met j 1500 m. hlaupi, en tími I 9. umíe.rö vann Kotov Pil-j var t>ar einnig nákvæmlga nik. Stáhlberg vann Matano- tekinn. Tími hans var 3:49,8 .,vic?. Pe;trosjap, Rússl., vann rm'n, Þackman, ög Tamanov vann' Golombek, Eliskases vann Prins og Gligoric vann Stoltz Svíþjóð. í 10. umferð tapaði Kotov í fyrsta skiþti stigi, er hann gerði jáfritéfli við Auerbach. Geller gerði jafntefli við Pack man og Unzicker við Eliskases. í 12. umferð gerði Kotov jafntefli við Packman, Petro- sian við Stahíberg í 12 leikj- um. Tamanov við Wade, Nýja Sjálandi. Szábo við Mantano vic og Gligoric við Barza, Ung verja.landj. Steiner við Auer- back. Eftir þésar 12 umferðir er aðeins Norðmenn, sem standa í þakkarskuld við okk ur íslendinga heldur öll Norð urlönd og þá ekki sízt Danir. Um það er svo sorgarsaga, að skemmtihúsum og menningarstofnunum leitt. Við kunnum nöfn raunar(ber fagurt yitni forvígismönr yfir-. um þess nú og sannar, ab j þeir muna stófnanda þess fé- hinna lags, hinn ágæta æskulýðs- fornu menningarsetra okk-, leiðtoga og menningarfröm- ar, en varla hefir sá bær ver ið á íslandi, að ekki hafi þar meðan íslenzk menning lagði|verið innt áf höndum lífvæn fram drjúgan skerf til þess;iegt menningarverk. Viö end Svíar sigruðu ^orðmerars Um síðustu helgi fóru fram þrír landsleikir milli Norð- manna og Svía í knattspyrnu og lauk þannig, að Svíar sigr uðu í öllum leikjunum. í A- landsleiknum unnu þeir með 2-1, en sá leikur fór fram í|ma geta þess, að Birger Mar að bjarga Dönum gegnum örðugleika, er að þeim steðj- uðu frá ágengum nágrönn- um og til viðreisnarinnar á eftir, lögðu þeir nær enga stund á að styðja aö fram- förum hér á landi. f raun réttri er það ekki aðeins drengskaparbragð af Dönum að skila okkur hand- ritunum og sanngirnismál. Sjálfsvirðing þeirra og mat á eigin þjóðerni og frelsi ætti að knýja opnar dyr safna þeirra. Sænskur biskup hefir talaö um, að í Skálholti færi vel á a'ð stæði miðstöð sam- urbyggjum bæi okkar úr inn fluttum efnivið. handritin á að Húsið yfir rísa fyrir býggingin handritin. fyrirhugaða yfir Það á að vera Saksvig ijæfir enn iraetin Norski hlauparinn Öistein Saksvig, sem í sumar hefir ; sett norskt met á 3000, 5000 og 10000 m., og á sumum þess um vegalengdum oftar en einu sinni, endaði keppni sína í sumar niftð því áð setja nýtt met í 3000 m. hlaupi á móti ^ metnaðarmál allra Norður- í Þrándheimi, en hann býr landanna að það musteri rísi Þar- 'hiö allra fyrsta. Hljóp Saksvig á 8:20,2 mín., sem er mjög góður árangur, því að aöstæður voru slæmar, kuldi og regn. Sýnir þessi árangur bezt, hve afbragðs hlaupari hann er orðinn, enda vænta Norðmenn mikils af honum á næsta sumri. Sverre Strandli var meðal keppenda á þessu móti og náði hann jafnri „seríu“ í sleggjukastinu, en lengsta kastið mældist 58,08 m. 1 öðrum greinum náðist ekki sem beztur árangur, Þó framlög frá hverju einasta íslenzku heimili og það á aö minna á það, sem ekki werð- ur keypt né flutí inn í land- ið, heldur verður að endur- nýjast og eflast eins og áður fyrr í lágreistu býlunum. — Þótt ytri hagurinn sé nú betri, má hann ekki slökkva þorstann eftir :andlegu lífi né útiloka þörfina á öflugri þ j óðarmenningu. Nú fer fram . söfnun um land allt til handritahússins. norrænnar khkjustarfsemi. j Þessum línum er ætlað aö Musteri norræns anda á' aðjyekja athygli á henni og eink standa á íslandi, og það yrðijum að hvetja íslenzka ung- Osló. Staðan i 1-1. B-leikinn' hálfleik var I steen, sem er . bezti sprett _ unnu Svíar | hiaUpari Norömanna þótt með 4-2 o'g'i^leikinn, þar sem j ungur..sé, hljóp 100 m. á 11.0 nokkur með 6-1. Einnig var liáður um þessa helgi lahdsieikur milli Dana og Finna í Helsingfors. Úrslit- in kðmu mjög á óvart, því að 'FiiHiaivunnu með 2-1, en nokkrp .áður , hafði finnska landsiiöið, tapað fyrir Svíum með '8-1 og Norðmönnum með 7-2. . ' ’'Tr í A-leiknúm ’ milli Norð- mánna og Svía í Osló voru rúmlega 30 þús. áhorfendur, sem er Þö&mesta, sem veriö : hefir áöéimun knattspyrnu- 'Jcik .í. Noregi UIUIilllIU'O.' , ar’ sek. en var. mótvindur Storch: 60,77 ra. Þjöðverjinn Storch hefir sett þýzkt met í sleggjukasti 60,77 m., sem er annar bezti árangur í heimi. Heimsmet Norðmannsins Strandli er 61,25. Tveir Ungverjar, Czer- mak og Nemeth, hafa einnig kastað yfir 60 m. í ár, en heimsmetiö í greininni var innan við 60 m. í vor. Það skal ekki dregið í efa, að Danir leysi þetta mál þannig, að norrænn samhug- ur vaxi og öllum Norðurlanda þjóðunum renni örar blóð til sameiginlegrar skyldu á þeim viðsjártímum, sem nú ganga yfir heiminn og menningu hans. En þótt hér sé í raun réttri um mál að ræða, sem bezt færi á, að Danir leystu sem mest af eigin frumkvæði og öll Norðurlönd stæðu saman um, verður okkur íslending- um að vera það ljóst, að okk- ur er það þjóðernisleg lífs- nauðsyn, að okkar hlutur í þessu máli sé sem stærstur og mest lifandi. Kemur þá til þess, að á allt hið ytra skortir, að við get- um tekið verðuglega við hand ritunum, Við ámælum Dön- um fyrir óvirðulega og örygg islitla varðveizlu handrit- anna, en gætum þess ekki, að engan viðeigandi sama- stað ættu þau hjá okkur, kæmi þau í okkar hendur nú eða bráðlega. Það er mælt, að eftir eyði- leggingu stríðsins hafi þjóð- unum verið mislagðar hend- ur um uppbygginguna. Bev- mennafélaga til þess að duga þessu máli. Einstöku ung- mennafélag. hefir gengið vel fram, en þátttakan verður að vera almennari og ákveönari. Það þýðir ekki að hafa stór uð Aðalstein heitinn Sig- mundsson. í raun réttri er handrita- húsið, jafnframt því sem þaS er vígi þjóðmenning okkar, minnisvaröi um íslendinga5 sem á liðnum tíma hafa lagt fram merkan skerf til varð-> veizlu þj óðarinnar, tungu hennar og mennta. Hveri ungmennafélag ætti ab tengja söfnun sína slíkum á-’ gætismönnum síns byggðar- lags. Það á að tengja þessu fyr- irtæki allt hið bezta úr for- tíðinni og sá verður og and; hins nýja húss, þótt það s( að hinu ytra af framtaki okfe; ar, sem nú viljum • að þvi vinna. íslenzkur andi prófafo ur og þrautreyndur á liönum öldum mun og viðhalda þvi og ' málstaðnum, sem þab túlkar og táknar. Vinnum nú og ávallt í þeim anda og munum við verða langlífir í landinu okkar ástkæra. —■ Munum kjörorðið: íslandf. allt! Fjölmennt íþrótta- námskeið á ísafirði Axel Andrésson sendikenn ari íþróttasambands íslands hefir nýlokið námsskeiði hjá íþjróttabandalagi ísafj arðar. Þátttakendur voru 112 piltar og 72 stúlkur. Á meðan á námskeiðinu stóð, fóru fram eftirtaldir leikir: 20— 9. Handknattleikur telpur 11—14 ára A og B lið. A liöið vann með 3:1. Vest- fjarðarmót 4 flokks í knatt- spyrnu. Hörður og Vestri: Hörður vann með 6:0. Vestfjarðar- mót 3 fl. í knattspyrnu. Jafn tefli varö eftir fullan leik- tíma 0:0. 21— 9. Endurtekin leikur 3. fl. Hörð. og Vest. Vestri vann meö 4:0. Vestfjarðamót í 2 fl. knattspyrna. Hörður—Vestri. Vestri vann með 4:1. Seinustu 2 daga námskeiös ins 27.-28. sept. fóru fram £ íþróttahúsinu sýningar é, Axelskerfunum. Báða dagana sýndu 6é drengir 3—19 ára og 66 telp - ur 3—14 ára. Áhorfendur skemmtu sér mikið að horfs’, á hina ungu drengi og telpur NámsskeiÖiÖ stóð yfir frá 4 —9 til 28—9 Árangur var á- gætur. Prestur kominn í Hrísey Frá fréttaritara Tím- ans í Hrísey. í síöastliðnum mánuðf. flutti prestur með fjölskyldi. sína, séra Fjalar Sigurjóns- son, út í Hrísey, en hann er nýskipaöur prestur Hrísey- inga. Krísey varð sérstak presta, kall með prestakallalöggjöf- inni frá síðasta alþingi, og hefir ekki verið prestur í Hrís ey nú um óralangt skeið. Áð' ur var Hrísey þjónað frá Völl um í Svarfaöardal,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.