Tíminn - 11.10.1952, Qupperneq 4

Tíminn - 11.10.1952, Qupperneq 4
TÍMINN, Iaugardaginn 11. október 1952. 230. blað. aunastarfsemin Niðurlag. ' Ekki sé ég neitt athuga- vert við það, þótt blandað sé ' eiiendum grásfrætegundum saman við 'innlent fræ, til þess að gera túnið með fjöl- breyttari gróöri. Þetta heflr ■ alltaf verið gjört síðan fræ- rækt hófst á Sámsstöðum, og er hér oftast aðallega um vallarfoxgrasfræ að ræða ■ en af því er venjulega ekki 'hægt áð rækta fræ hér á landi. — Þess má og geta að í skýrslum mínuin frá stöð- inni frá T929—’50 í Búnaö- •'arritinu, er þess jafnan get- ið að fræið héðan hafi ver- ið selt með íblöndun af er- lendu fræi. Það er því ekk- ert leyndarmál, að fræið frá Sámsstöðum sé eingöngu innlent heldur blandað er- lendu fræi. Eftir öllum að- • stæðum tel ég þær tilraunir í grasfrærækt, sem gjörðar hafa verið á Sámsstöðum. og rannsóknir á fræi því, sem fengist hefir nú um aldar- fjórðungs skeið, að mörgu hýtar, og þær hafa komið með þá þekkingu á aðstöðu og þroskun íslenzkra og er- lendra grastegunda, sem ekki var vitað um áður, en þetta er áfangi til þess, aö grasfræ verði- ræktað síðar, þegar gagngerð breyting er orðin á ræktunartilhögun á . búum bænda. 1923 var eng- in þekking til á því, hvort ísl. grastegundir næðu fræ- þroska. Tilraunir og rann- sóknir um nær 3 áratuga skeið, hafa sannað, að gras- fræþroskun verður árlega hér sunnan lands og víðaf á landinu, og fræið verður þess betra, sem það er fyrr þroskað, en grær alltaf verr ef fullþroskunarstiginu er ekki náð fyrr en í september. Ágústþroskunin er bezt. — Þetta og fleira varðandi þennan þátt ísl. gróðurfram- leiðslu tel ég ekki ómerkan árangur, hvað sem hr. Agn- ar Guðnason álítur. Þá býr Agnar til slúðursögu um Ladinosmárann, og er auð- velt að skilja tilganginn. Hið rétta varðandi þennan smára er það, að vorið 1950 fæ ég 45 kg. af latinosmára send- an hingað eftir ákvöröun for manns tilraunaráðs jarörækt ar. Þessum smára var sáð til tilrauna vorið 1950, en jafn- hiliða þessum umgetna la- dinosmára var sáð í tilraun- irnar 3 áfbrigðum af hvít- smára frá Norðurlöndum og 6 afbrigðum af rauðsmára. Öll afbrigðin dóu út vetur- inn 1950—’51. Eftir þessu ættu hin afbrigðin einnig að vera ónýt til túnræktar, en ' fyrri reynsla mín gengur í gagnstæða átt. Agnar getur þess æins, að ladinosmárinn ’ hafi dáið út. Þetta er þvi sagt gegn betri vitund, því þetta gat hann séð í tilrauna bók stöðvarinnar frá 1951. Hitt er og heldur ekki að öllu rétt, að þessi smárategund • nafi ekki verið notuð t. d í Danmörku, en þar er hann ekki nógu harðger alltaf, en getur þó gefiö góða raun í góðum árum. Þá ber Agnar það á mig, að • ég hafi notað þennan smára í fræblöndur til sölu, og tel- ur mig nýtinn. Þakka ég hon um fyrir þann vitnisburð. — Þau 20 kg. af ladinosmára, sem eftir voru vorið 1952 hafa aldrei verið seld, en sumpart verið notuð í fræ- sléttur búsins hér (16- dagsl. Ætlmgasemílár vIS skrsf Agssars Gutfciason- ssr efísr Silessseiss SirlstjíÉEiss., Sámsstöðnm 1952) og um 10 kg. látið án verðs með sölufræi stöðvar- innar. S.l. vor var söíufræ 450 kg. fyrir utan nefndan smára. Þetta eru þá öll svik- in. Það vill svo vel til, að sáð var í Vz dagsláttu hér á bú- inu af þeirri fræblöndu, sem höfð var til sölu s.l. vor, og er þar ísl. hálioagras allr.íkj - andi. Ég tel engan svikinn af slíku túni, h\raö sem Agnar segir um óvöndun mína á fræi til bænda. Ég vil þá líka bæta því við, að þeir, sem fengu fræblöndu héðan í vor eru nú aftur að biðja um grasfræ. Það er því svo, að frásögn Agnárs um Iadino- smárann og fræið frá Sáms- stööum, er uppspuni frá rót- um. Þá gerir Agnar heymjöls- gerðina að umtalsefni, og tel ur hana engan rétt eiga á sér. M. a. telur hann, að karotinið hverfi alveg úr grasinu sökum illrar með- ferðar. Sjá allir í hvaða til- gangi þessi ummæli eru rit- uð. Aðeins er þetta sagt til þess, að ófrægja og gera lítið úr þessari framleiðsl,þ. Ekki veit ég, hvað hann á viö með illri meðferð á grasi því, sem notað er til mjölframleiðslu hér á búinu. Ég veit ekki bet ur en mjölið sé búið til úr snemmvöxnu grasi og smára. Grasið hefir verið visað úti í nokkra klukkutíma, telcið svo saman í smásæti og þurrk að síðan. Altítt er það erlend is við heymjölsgjörö, að ná burtu mesta vatninu úr gras- inu við úti-þurrkun áður en tekið- er til hraðþurrkunar, og svipuö aðferð hefir verið viöhöfð hér á búinu. Ég hefi rannsóknir er sýna 63 mg. karotin í kg. á 5 daga görrilu grasi, en sjaldan hefir það komið fyrir, að svo langur tími hafi liðið milli þess, að grasio hefir verið slegið og þar til fuílnaðarþurrkun hef ir orðið. Karotinmagn i mjöii hér frá Sámsstööum, hefir oft ver ið 109—150 mg. pr. kg., en jafnhliða þessu innihaldi, er ísl. mjölíð ilmbetra en t. d. „Alfa, alfa“ og trénismagn minna en í amerísku mjöli. Hitt er það, að eggjahvíta er minni í ísl. mjölinu eh því er- lenda, en meltanleiki eggja- hvítunnar heldur meiri en í útiþurrkaðri töðu/ Það, að fóðurbætisseljend- ur nota „Alfa-Alfa“-mjöl 5 —7% í fóðurblöndur fyrir mjólkurkýr, er ekki af því, að það auki sérstaklega fóð- ur eða næringarmagn fóður- bætisins, heldur hitt, að það gerir fóðurblöndurnar æti- legri. Ég geri ráð fyrir, að ísl. mjölið geti þjónað þessu lilutverki, aö gjöra fóður- blöndurnar lystugri fyrir kýr, með sínum góða ilm, sem jafnan hefir verið af því mjöli, sem héðan hefir verið selt. Þessi framleiðsla stöðv- arinnar á Sámsstöðum er fyrsta tilraun hér á landi til þess að fcúa til mjöl úr ísl. grasi, og á vafalaust. eftir að taka breytingum til böta, m. a. með hraðvirkari vélum, en þeim, sem stöðin notar nú. Það má líka geta þess, að ísl. mjölið hefir ávallt verið selt ódýrara en erlent grænmjöl, svo hér er ekki um neitt prang að ræða, eins og skilja má af skrifum Agnars. — Þá telur Agnar, aö malað hey sé ekkert betra, en ómalað. Ekki er ég honum samdóma í því. Malað fóður er talið nýt- ast betur en ómalað, t. d. korn, einnig hey, og allir vita, að saxa.ður hálmur kem ur betur að notum en ósax- aður. Þá tekur Agnar sér fyrir hendur að skýra frá nokkr- um tilraunum frá stöðinni á Sámsstööum, og gætir hins sama, að einhverja óvild ber hann til mín og stöðvarinnar. Hirði ég ekki að gagnrýna frásögn hans af einstökum íilraunum. Hún er yfirleitt losaraleg og að mestu gerð | til þess að gera árangur til- raunanna tortryggilegan í augum þeirra, sem eyddu tíma í að lesa skrif hans. Til þess að benda á málflutn- ing Agnars við það, að kynna árangur tilrauna, skulu tvö dæmi greind: Hann minnist 1 á tilraun með útþyott á ’mykju, og telur að ekki muni hún valda byltingu í túnrækt inni. Sannleikurinn er sá, að ; til þess var aldrei ætlazt, ;heldur hitt, að finna mun á 'útþvegnum og venjulegum á- bornum búfjáráburði við tööuxramleiðslu. Þau 5 ár, sem tilraunin var gerð, sýndu um 15% vaxtarauka að meðaltali, þar sem mykj- an var útþvegin. Tilraunin kom með þann árangur, sem í sjálfu sér var nothæf skýr- ing, þótt ekki yrði úr bylting, eins og hann nefnir það Hitt dæmið er frásögn hans af til- raun með dreifingartíma á brennisteinssúru ammoniaki, og telur okkur, sem erum til- raunastjórar, hafa sérstakt dálæti á þessum áburöi. — Ekki er það nú samt svo, heldur tilraunin gerð til þess að rannsáka áhrif dreifing- artímans, og hún hefir þau 13 ár, sem hún hefir varað, komið með skýr svör varð- andi gildi dreifingartímans, jog eins hitt, aö þegar til lengdar lætur, sýrir þessi á- burðartegund jarðveginn. Hann er því ekki sérstaklega eftirsóknarverðui' fyrir ísl. túnrækt. Þetta, sexn tilraun- in hefir bent á, tel ég ekki einskis virði. Það, sem hann segir um kartöflutilraunirnar, er byggt á misskilningi og svo 1 annaö, — hér er aðeins um 2 ára tilraunir að ræða, sem ekki er hægt að fella á- kveðna dóma um. Afbrigða- tilraunir með kartöflur hér á Sámsstöðum, hafa ekki ver ið gagnsiausar. Tvö nothæf afbrigði, sem hér voru fyrst reynd og síðar valin, eru nú mest ræktaðar í landinu, en það eru afbrigðin Gullauga og Ben Lomond. Mun ég svo ekki að sinni, svara frekar skrifum Agnars, en hélt, að hann myndi ekki kasta steinum að því fyrir- tæki, sem hann var búinn að vinna við í 1% ár. Sámsstöðum 3.10. 1952, Módir Iiefir sent mér pistil þann, sem hér fer á eítir: „í tlalkum þínum í dag (7. okt.) gerir þú aö umtalsefni þessa spurn ingu: Er rétt af dagblöðunum aö flytja fregnir og lýsingar á morö- um og alls kyns hryðjuverkum, sem framin eru erlendis? Þú minnist jafnframt á, aö ekki væri úr vogi að lesendur blaðanna létu álit sitt í Ijós í sambandi við þetta mál. Hér er álit mitt: Ykkur blaða- mönnum ber að forðast slíkan fréttaflutning. Mér finnst dagblöö- in, eyða alltof miklu af rúmi sínu í lýsingar á afbrotafaraidrinum hér, — hvað þá, þegar við bætist glæpalýsingar frá öðrum löndum. Þessar afbrotafréttir geta orkað sem „kennsla“ í glæpaiðju fyrir veikgeðja fólk, sem hefir tilhneig- ingu til afbrota og lasta. Allar slíkar lýsingar eru uppöríun og vekja ímyndunaraflið, og beinir því inn á þessar hálu brautir. Ég er viss um, að blöðin eiga þátt í inn brotum þeim, þjófnuðum og rán- um, sem' framin hafa verið hér undanfarin ár, og aðallega af ungu fólki. Dagblöðin hafa oft nálgast þaö, að vera „skóli“ í þessum grein um, svo mjög hafa þau smjattað og dekrað við afbrotaiðjuna. í sambandi við stórleturs-afbrota fréttir blaðanna gerist harmleikur á íslenzkum heimilum. Ólánsmenn imir valda börnum sínum og vandamönnum miklum sorgum og raunum, og ekki á það bætandi, að farið sé út á torg og gatnamót og þjóðinni tilkynnt með hárri röddu afbrot hins seka manns. Slík hróp hefir vegfarendum í Austur- stræti í Reykjavík oft borizt að eyrum: „Rán framið í nótt — glæpamaöurinn fundinn". „Brotizt inn í hús og peningum stolið — þjófúrinn fu,ndinn“. Blaðadreng- irnir láta sitt ekki eftir liggja. En við hrörlegan glugga situr þraut- pínd móðir og' börn hennar hug- stola af airgist og áhyggjum út af hinum brotlega nfxtka sínum- A ykkur blaöamöimunum hvilir mikil ábyrgð. Þið getið komið ýmsu góðu til leiðar — e,n einnig illu. j náungans“. Eg las nýlega athyglisverða grein í dálkum þínum (19. sept.). Þú rædd ir þar um afbrot foreldra og ' miskunnarleyói manna í garð j óhamingjjisamra barna. sljkra for- j eldra, og hvort birta beri nöfn af- j brotamannanna. Ég er alveg á móti því að nöfn séu birt. Við verð um að hugsa um saklaus börn þess- •ara manna. Miskún'narl'áús blaða- ‘ skrif, ásamt náfnábendingu, geta orðið þess valdandú'að börnin grípi slík minnimáttarkennd, að þau beri þess aldrei bætur. ftáu forðast fé- iaga sína, fara cinförum, eru sorg j mædd og óhamingjusöm. Eða að þau bjóða öllu og öllum byrginn, verða hörð og miskutmarlaus í : lund, kvelja og pína, eins og þau hafa verið pínd, — og verða ef til vill að lokum vandræðabörn og réttvísin í sífelldum eltingaleik við þau. | Ég þekkti Uonu, sem var gift óreglumanni. Þau áttu þrjá drengi, mannvænlega og heiðarlega. Paöír inn framdi ýms afbrot í ölæði, sem sxfellt fóru fjölgandi með árunum- Loks kom að þvi að réttvísin tók manninn j síuar hendur, — hann hafði framið innbrot og stolið pen ingum. Konan gekk auðmjúk og biðjandi milli blaðamannanna og bað þá sýna böi'num sínmn miskunn ; og birta ekki nafn föðúríns. Þeir • sýndu móöurinni miskunn. Nú eru þessir drengir mannvænlegir synir íslands, vinna að heiðaiúegum störf um í þágu landsins sins. Ég efast um, að svo væri ef föðurnafn þeirra hefði verið svartletursforsíðufrétt dagblaðanna í sambandi viö g'læp samlegt athæfi föðurins. Blaðamenn! Sýnið miskunn. Þið hafið örlög margra óhamingju- barna og kvenna í hendi ykkar. Pyllið ekki um of dálka ykkar af harmleikjum heimilanna. Veljið mannbætandi og róándi Jesmál, sem vekur fólkið tll 'göfúgrar um hugsunar og menntar. Ski'ifið um listir og þá mexxn, sem gefið hafa mannkyninu verðmætl, sem lýsir af um aldir ald'a. Kynnið okkur merka menn, konur og málefni. Segið okkur frá ókuhnum löndum og þjóðunum, sem þár búa. Og mai-gt og margt er háegt að skrifa um okkur til fróðleiks og þroska. Alls ekki þessi eilííu skrif um bresti Fleira vcrðiir ekki rætt í dag. Starkaður gamli. Langholtsprestakall Stuðningsmenn •i liTi f | M I N N >:• flutflíj'óií í Títnœnm • iBiTifflafiisMiiBiliiiiNiiiNiiiii • séra ióhanns Hlíðar hafa kosningaskrifstofu að Efstasundi 72. Skrifstofan er opin kl. 17—22. Síxni: 6404. Þeir, sem vilja vinna að kosningu séra Jóhanns eöa aöstoöa á kjördegi hafi samfcand viö kosningaskrif- stofuna. ATH. Á kosning-ardaginn verða þessir símar á kosn- ingarskrifstofunni, sem verður eins og áöur á Efsta- sundi 72. SÍMsas*: ©404, IS08, S940. W.Y.%%V.V/A'/AVAV/AWAVAVAV.V.V.V.VA'.W II r 5 s © i d j|. Þeir, leigjendur íbúöarhúsnæðis í Reykjavík, sem haf ;■ íð. greitt hærri húsaleigu en lög mæla fyrir samkvæmt uppmælingareglunum, veröa að geyma húsaleigukvitt anir ef þeir óska eftir að fá endurgreitt það sem þeir ■; hafa ofborgaö. •Z Míisaleig'miefMtl Reykjavíkan* á WAV.W.V.V.WAV.V/.W.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V/A^

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.