Tíminn - 11.10.1952, Síða 7

Tíminn - 11.10.1952, Síða 7
230. blaff. TÍMINN, laugardaginn 11. október 1952. 7. Frá hafi til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell lestar síld fyrir Aust- uflandi. Arnarfell er. á Skaga- ströríd- Jökulfell fer vœntanlega í dag frá New York áleiðis til Reykja víkur. Eimskip: Brúarfoss fórI(fr:á Ceuta 9.10. til Kristiansand? DCttifoss er í Kefla- vík. Goðafoss fór frá New York 9.10. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi á morg- un 11.10. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Gdynia 9.10. til Atwerpen, Rotterdam og Hull. Reykjafoss fór frá Kemi 10. 10. til Reykjavíkur. Selfoss er á Hólmavík fer þaða til Súganda- fjairðar cg Bílducíals. TVöllafoss kom til Reykjavjkur 6.10. frá New York. Ríkisskip: Esja verður væntanlega á Ak ureyri í dag á vesturleið. Herðu breið er í Reykjavik. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær- tvöld til Vestmannaeyja. Flugferðir Flugfélag ísiands: í dag verður flogið til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, ísafjarðar og Siglu- fjarðar. Á morgu verður flogið til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir: MiUilandaflugvél Loítle/iða h.f. kom frá New York í gær eftirmið- dag, með farþega, póst og vörur. Flugvélin fór héðan aftur kl. 7 til Kaupmannahafnar og Stavanger. Þaðan fer hún á sunnudag í sína venjulegu áætlunarferð til Mið- og Suður-Evrópu og Austurlanda. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl.. 11 f.h. Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 5 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Lauganeskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar' Svavarsson. Barnaguösþjónusta kl. 10,15. Séra Garðar Svavarsson. Fisklöndnnar- bannið (Framhald af 1. síðu). værum ekki þangað komnir til þess að ræða verndarlínu- málin. Aftur á móti vildum við ræða við þá i a,llri vin- semd um fyrirkomulag fisk- Nýjum leikflokki hefir nú veriff hlevut af stokkunum og landana í Grimsby og Hull; nefnist hann „Glaðir gestir“. Rædði leikflokkurinn við biaðamcnn í gær, en hann hyggst aff halda til Suðurnesja og frumsýna þar nýtt Ieikrit eftir Harald Á. Sigurðsson, leikrit þetta nefnist „Karolíúa snýr sér að Ieiklistinni“. „Karólína snýr sér að leik- listinni” á Suðurnesjum með Það fyrir augum að ( reyna a'ð tryggja öruggar j landanir og hæfilegan að- j flutning af fiski með ísienzk i um togurum ásamt aukna j vöruvöndun, til hagsbóta báð um aðilum eða sams konar í viðræður og þeir hefðu tekið upp við Þjóðverja. Við töldum að ákvörðun Alþingis um verndun fisk- svæðanna, yrði í framtíðinni j til blessunar fyrir alla þá. er fiskveiðar stunduðu við ís-! land. Við héldum því fram,* 1 2 3 4 að áður en viðræður gætu haf ! izt um sameiginleg hags-j munamál yrðu brezkir út- gerðarmenn að hætta mis- j munun þeirri í afgreiðsluröð,' sem átt heföi sér stað síðan J 1946 og haft hefði í för með sér legu íslenzkra togara í brezkum höfnum með full-' fermi af fiski oftlega til stór tjóns fyrir eigendur þeirra. Ennfremur yrðu þeir að aft- urkalla löndunarbannið. Þeir neituðu hvort tveggja og skír skotuðu til þess að fyrst yrðu viðræður um breytta verndarlinu að hefjast. Við vísuðum þeirri málaleitan al gerlega á bug. Lýsti formaö- ur þeirra Því þá yfir, að þeir teldu frekari viðræður til- gangslausar. Á fíundinum lögðum við fram greinargerð, sem bókuð var á fundinum. i i Fundur meff fréttamönnum. í fundarlok var um það 1 rætt að hafa fund með j brezkum fréttamönnum, og var það ósk okkar, að hann yrði sameiginlegur. Þvi var neitað af fulltrúum brezkra I leikriti þessu koma fram sömu persónur og verið hafa glaðir gestir' landsmanna að undanförnu í tveimur út- komnum bókum Haraldar Á. Bláu blóöi og Holdið er veikt. Situr þar í öndvegi Högni Jónmundarson, sem fyrr, en kona hans hefir enn „kom- pdexinn“ til viðbótar og á- kveðið að halla sér að leik- listinni. Leikendurnir. Leikendur eru þessir: Emilía Borg leikur Gerald- ínu, Jóhanna Hjaltalín leik- ul- Karolínu, Solveig Jóhanns dóttir leikur Ögn dóttur þeirra, sem fengið hefir æsi- legan áhuga á að mála. Er í Handíðaskólanum, þar sem Fríkirkjan. Messað kl. Björnsson. 2. Séra Þorsteinn hún slær svo í gegn, að engin vegur er að sjá, af hverju myndir hennar eru. Lúövík Hjaltason leikur Martein lærling á v-innustofu Högna. (Hér spyr engin að ástum við dótturina), Hjálmar Gísla- son leikur Högna ‘ og Baldur Guðmundsson leikur Narfa veggfóðrara, -sem er tilkippi- legur við heimulega kennslu og a'ðstoð varðandi leiklist, hvers Karólína nýtur góðs af. Frumsýning verður í Sand- gerði n. k. sunnudag, sýnt verður kl. 5 og 9. Leikritiö er í þremur þáttum og tekur sýningin tvo tíma. Glaðir gestir hyggjast síðar að sýna um Suðurland, í Hafnarfirði og ,á Akranesi ef Vetur kon- ungur leyfir. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii% | SUNBEAM í | hrærivélar j Nesprestakaii. Messa í Mýrarhúsaskóla á morg un kl. 2,30. Séra Jón Thorarensen. Úr ýmsum áttum Stuðingsmenn ,sércí Magnúsar Guðmundssonar hafa opnað skrifstofu í Kópa- vogssókn að Borgarholtsbraut 32. Opin kl. 17 til 22, sími 6559. Og í Eústaðasókn að Hólmgarði 41. Sími 1539. Allir þeir, sem vilja vinna að kosningu sr. Magnúsar eða aðstoða á kjördegi hafi sam- band við skrifstofurnar sem fyyst. Mannslát í Fljótum. 6. október andaðist í sjúkrahúsi í Reykjavík Jóhanna Gottskálks- dóttir frá Langhúsmn. — 26. f.m. andaðist Ólöf Pétursdóttir á Berg hyl, á 81. ári. Árnað heilla Fimmtug er í dag frú Guöbjörg Vigfús- dóttir, Mosfelli, Ólafsvík. Hún er vinsæl kona og vel látin. Blöð og tímarit Eimreiðin, 3. hefti 1952, er nýkomin út og hefst á grein um hinn nýkjörna forseta íslands. Þá er kvæðið At- ómlist eftir Guttorm J.. Guttorms son, skáld í Vesturheimi. Jakob Kristinsson, frv. fræöslumálastjóri ritar ýtaíega um- skáldskap Guð- mundar Frímanns. Þá er einnig í þessu hefti síðari hluti greinar Þór halls mag. Þogilssonar um fjöl- fræðingana frönsku (encyclopaed- istana).. Sögur eru í heftinu eftir Braga Sigurjónsson, Verndari smæl ingjanna í Suðurdölum, og Dag Eilífsso'n, Næturgisting, ennfremur greinar frá lesendum Eimreiðar- inna um dægradvalir, svör við fyr- irspurn hennar fá því í vor. Svefn og dáleiðsla, framhald af greinum dr. Alexanders Cannen, Máttur mannsandá'.is, og íslenzk leiklist eftir L.S. og Sv. S. Loks er ritsjá eftir Þorstein Jónsson og Sv. S. Ýmislegt flen-a er í heftinu, sem er prýtt myndum. togaraeigenda, en á það fall- izt að við ræddum við frétta mennina á eftir brezkum tog araeigendum. FJréttamanna- fundurinn var haldinn næsta dag, þ.e. föstudag. 3. okt. Um þrjátíu fréttamenn voru mættir á fundinum meðal þeirra fréttamenn frá B.B C. og Reuter. Okkar viötöl við þá stóðu yfir í fulla tvo klukkutíma og mættum við þar miklum skilningi og má segja það Þeim til hróss, að margs konar ranghermi og misskilningur fékkst leiðrétt ur í brezkum blöðum, eins og t.d. sem almennt var út- breitt, „að íslenzkir togarar og dragnótabátar nytu for- réttinda í íslenzkri land- helgi.“ Vinsamleg afstaffa almennings. Ýmsir fréttamanna spurðu verður þá énginn íslenzkur togarafiskur á brezkum fisk markaði á næstunni? Því svörú|5um við — auðvitað mundum við vinna að því, að brezkar húsmæður ættu j þess áframhaldandi kost að fá íslenzkan fisk til matar, og mundum við gera það sem í okkar valdi stæði til þess að finna aðila, er vildu taka að sér löndun, þó að við hins vegar vonuðum áð brezkir togaraeigendur sæu að sér, afturkölluðu bannið og hættu að mismuna okkur við landanir. Úr þessu mundi fást skorið bráðlega. í viðræðum, sem áttu sér stað í utanförinni uröum við þess áÞreifanlega varir, að brezkt verkafólk er því ekki fylgjandi að íslendingar séu útilokatðir frá mörkuðum í Bretlandi. Fulltrúar verka- fólksins telja það hins vegar eðlilegt og heppilegt, að regl ur verði settar með samkomu lagi eða á annan hátt um að fiskmagn verði sem jafnast og að staðaldri til fullnæg- ingar þörfum almennings. Greinargerff afhent af full- trúum Félags íslenzkra botn- vörpuskipaeigenda' á . fundi meff Félagi brezkra togara- eigenda: 1. Á árunum 1940, 1941, 1942, 1943, 1944 og 1945 höfðu eigendur íslenzkra veiðiskipa samvinnu við brezk yfirvöld varðandi löndun á íslenzk- veiddum fiski á þessum ár- um í Bretlandi til hagsmuna fyrir báða aðila. Á þessum árum fórst 21% íslenzka tog arjaflotans, sum skipanria með ailri áhöfn. 2. Fulltrúar íslenzkra tog- araeigenda hafa alltaf ver- ið og eru enn reiðubúnir til að hafa svipaða samvinnu, þ.e. að flytja brezku þjóðinni togarafisk, sem landað verði í LIull, Grimsby og Aberdeen og ræða samning við hlutað eigandi aðila um að yfirfylla ekki markaöinn. 3. íjslenzkir togáýraeigndur eru reiðubúnir, í samvinnu við brezk yfirvöld, togaraeig- endur og aðra hlutaðeigandi aðila, til aff athuga alla möguleika á aff bæta gæði fisks, sem landaff er í Bret- landi og önnur atriði varð- andi fisklandanir þeirra til að vernda hagsmuni almenn ings. 4. Brezkum togaraeigend- um er fyllilega ljóst, að ís- lenzkum togurum og^ drag- nótabátum er bannað að veiða innan fjögra mílna varnarlínunnar, og að þeir hafa Þar engu meiri rétt en togarar eða dragnótabátar frá Bretlandi effa hverju öðru landi. | eru nú komnar aftur fyrir \ I 220 volt riffstraum og jafn- § \ straum. Kostar með hakka 1 | vél kr. 1652,— I „Sunbeam“ er útbreidd- | I asta hrærivélin hér á I | landi. í Höfum varahluti fyrir-1 | liggjandi. — Sendum gegn | 1 kröfu. ! VÉLA- OG RAFTÆkja- j f VER7LUNIN 1 Bankastræti 10. Sími 2852. j = 3 • IIIIIIIIllllllllliMllllllllllllllllllllllllilllllllllllkliillUllUk* iiiiiuiiuiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHUiiiiiiiiiiii RANNVEIG I ÞORSTEINSDÖTTIR, j héraðsdómslögmaður, | | Laugaveg 18, sími 80 205. § | Skrifstofutími kl. 10—12. | iiiiiimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirai iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui KAUP—SALA I RiFFLAR I 1 haglabyssur | mikiff úrval. | GOÐABORG | I Freyjugötu 1. — Sími 3749 jj ■iKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiM 15. Várð'andi deilfur um 4 mílna varnarlínuna álíta ís- lenzkir togaraeigendur það vera mál, sem eingöngu rík- isjstjórnir Bretlands og ís- lands geta rætt. 6. Fulltrúur íslenzkra tog araeigenda skírskota til sóma tilfinningar brezkra sam- starfsmanna sinna um að fá réttláta afgreiðslu í þeim höfnum, sem landað hefir ver ið í um margra ára skeiff, þar með ofangreind ár, þ.e. Hull, Grimsby og Aberdeen, og að löndunum verði hagað á þann hátt aö skip þaff, er fyrst kemur fái fyrst af- greiðslu. Fyrirlestur Þórðar Rniíélfssonar verksiiiiðjuskoðunarsijóra um giróun þuugaiðnað arisis sem fresía® var í fyrradag verður í dag’ kl. 17 SÍÐASTA HELGIN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.