Tíminn - 22.10.1952, Qupperneq 3

Tíminn - 22.10.1952, Qupperneq 3
238. blaff. TÍMINN, miðvikudaginn 22. október 1952. S. Tilberi Arnórs endur* I sendur í annað sinn ,í „Frjálsri þjóð“ 13. okt. ir eru frauð eitt.fleipur og fals kendir Arnór Sigurjónsson rök, sem ekki sæma jafn mál mér tóninn í grein, sem er'snjöllum manni. Þær hljóta meðallagi hógvær. Tilefni er j að vera bornar fram af und- l'ítið, en það verður Arnóri | arlegri glámskyggni eða ó- þó nóg til þess að hlaupa út hreinum hvötum. undan sér áf þeirri list, sem j Jafnframt þessu játar Arn honum er lagnari en flest- ór þó, að jafnvel aftur á 13. um öðrum. Hann segir það ó- ] öid sé heimildir að finna fyr satt, að ég hafi „hafið fræði-; ir setningu minni. Það er þó legt málstríð“ við „Frjálsa'aiitaf munur. að vitléysan er þjóð“. Þetta er frá uppliafi J engjnn hvítvoðungur Mér er heimagerður tilberi Arnórs heldur ekki grunlaust, aö ým sjálfs. Ég gerði það eitt að isiegt, sem nú er talið gott toera nafnlaust hnútukast1 mál cg gilt, hafi uanið sér af mér, er nefndist þegnrétt í íslenzku á skemmri ,'Skrýtin þingeyska“ og birt-^tíma en sjö öldum. Annars ist í blaði þessu fyrir nokkru. þykir mér líklegt, ao „guðs- Hagaði ég orðum svo, að vera ’ orðasnakkurinn," scm Arnór gynni, að í ljós kæmi tilbera- nefnir svo, sé höfundur að móðirin. Þetta tókst. Ritstjór Sögu Guðmundar biskups um j,Frjálsrar þj óðar“ hefir góða, og er ég ekki viss um. þótt skynsamlegast, úr því að Arnör hafi ætío haft virðu sem komið var, að sverja af legra sálufélag. sér allt faðerni að burðinum j pag er aff sá sem býr pg láta hnútukastarann j gierhúsi, eigi ekkí að kasta koma fram eins og hann yar grjóti. í refsi.vanöargrein klæddur,, jÞ$tta hefir hann ^rnórs eru þessi orð: „Tim- orðið að gera-, þótt ekki þætti jnil( S(!m vjn vera idaff fyrir gott. Kemur hann nú og k:»indur>“ Ég er ekki viss um, kannast við afkvæmi sitt en ag það sé meiri orðhengils- er svo skapstyggur, að býsn jiattur ag yjta það, að hlutir, eru að heyra. j agrir en lifarrdi verur, séu Ég hefi verið að velta því sagðir gæddir vilja, en að fyrir mér, hvers vegna maö- belgja sig út af því, að sam- urinn væri svona stóryrtur, anburður er gerður í máli á sýnilegum hlutum og hug- mvndum. Ég er heldur ekki viss um,aö dönskuslettan „fyrir niend- ur“ í stað hins rétta handa bænrtiifli eigi sér sjö alda sögn í íslenzku máli Það er ekki gott að hafa hnút á rcísisvipunni, ef hún lendir á refsandanum siálfum Þessu næst vftnar Arnór í orð í greinarstúf mínum og segir, &ð óvart hafi hrokkið úr penna mínum hin þing- eyska rnálvenja, „þeim sem er í meðallagi vitu:.“ þetta er Getraunirnar Staðan í ensku knattspyrn unni er nú þannig: Hákon Bjarnason: ORÐIÐ ER FRJALST og reiður og þótzt finna á því' nokkra skýringu. Arnóri hef- ir brugðið illa við að sjá fram an í sjálfan sig, og fer svo mörgurn. Gott og gamalt mál tæki er líka 4il um það, hverju menn verði sárreið- astir. Honum líkar stórilla að verða að skríöa undan gæru nafnleysisins og standa íj dagsljósinu en geta ekki leng ur setiö óséður í góðu hnútu- færi. Þetta er von, og hlýtur hver að bregðast svo við, sem hann er maður til. Arnór ræðst enn gegn setn ingunni: „Lörnbin eru frem- röng ívitnun. I grein minni ur rýrari en meðallag.“ Tek- ur hann nú munninn full- an og segir, að Þingeyingar séu ekki „svo rökvilltir og málvilltir, að þeir beri sam- an í máli sínu sýnilega hluti og hugmyndir eins og lömb annars vegar og meðallag hins vegar.“ Þetta var nýstár leg kenning. Arnór veit, að þetta er oft gert í íslenzku máli, að minnsta kosti þegar hlutarnafnið, sem fylgja ætti hugmyndanafninu, er undan skilið til þess að forð- ast ondurtöku, sem værj lýti á máíi, eöa það liggur svo í augum úppi, að ekki er þörf á að láta það fylgja. Orðið, sem er undan skilið í þessari setningu, er lamba. Lömbin eru fremur rýrari en meðal- lag (iamba). Þegar hug- myndarnafnið hefir þannig bæði stöðu hugmyndar og hlutar, vérður þetta fyllilega sambærilegt og þarf þó ekki til, aö rétt mál hafi verið Kall aö til þessa. Það er kannske goögá að táka sér í munn þessa setningu: Arnór er vitrari en allur þorrinn (all-j stóð: ,Þeim, sem er meffal lagi vitur,“ og getur verið á því merldngarmunur. Þetta kemur kjarna málsins að vísu ihið við, en sýnir Ijós- lega lieiðarleik vinnubragö- anna hjá Arnóri, nákvæmn- ina og trúnaðinn við rétt málsrök. Það er ekki verið að láta sig muna um að gera mónnum upp orð og merk- ingar, ef af því mætti gera hnútu til aökasts. Þegar hér er komið, sér Arnór sér færi á að minnast aðeins á „réyfaraþvðingar. ‘ Það var gott, því að þar get- um við Arnór mætzi á miðri leiö. Ifann hefii' þytt mikm stærri og lengri veyfara en ég, en mínir eru líklega fleiri. Hins vegar hefir Arnór það fram yfir mig, á þessum vettvangi, að kafli úr reyf- araþýðingu hans hefir eitt sinn verið prentaður upp í tímariti sem dæmi um endemi. Þeim dómi var ég þó ekki sammála, því að „reyf- araþýðing" Arnórs er góð. Og nú erum við komnir að ósköpum þeim, sem kölluð 1. deiia. , Wolves 13 8 3 2 27-18 19 Blackpool 12 3 1 3 34-22 17 Liverpool 13 7 3 3 25-20 17 Sunderland 12 7 2 3 15-15 16 W. Bromw. 12 7 1 4 19-15 15 Arsenal 12 5 4 3 22-18 14 Portsmouth 13 4 6 3 22-18 14 Charlton 12 5 4 3 29-25 14 Burnley 13 5 4 4 18-17 14 Tottenham 13 5 3 5 21-19 13 Chelsea 13 4 4 5 20-15 12 Sheff. Wed. 12 4 4 4 15-17 12 Newcastle 12 4 3 5 20-21 11 Preston 12 3 5 4 17-21 11 Aston Villa 12 4 3 5 15-19 11 Bolton 12 4 3 5 13-21 11 Manch. Utd. 12 4 2 6 18-20 10 Middlesbro 12 4 2 6 18-20 10 Cardiff 12 3 3 6 15-17 9 Stoke City 13 4 1 8 10-25 9 Derby 12 3 2 7 14-20 8 Manch. City 13 1 3 9 15-25 5 2. deild. Huddersfield 13 7 5 1 20- 9 19 Leicester 13 8 2 3 33-23 18 Sheff. Utd. 14 8 2 4 25-21 18 Plymouth 12 6 4 2 23-15 16 Rotherham. 13 7 2 4 29-22 16 Fulham 13 7 1 5 29-24 15 Notts County 13 7 1 5 21-25 15 Hull City 13 5 4 4 20-17 14 Birmingham 13 5 4 4 10-19 14 Everton 12 5 3 4 24-18 13 Luto’.r Town 13 5 3 5 23-20 13 Nottm. For. 14 6 1 7 26-25 13 Swansea 13 4 5 4 25-26 13 West Ham 13 3 6 4 15-17 12 Blackburn 13 5 2 6 18-22 12 Leeds Utd. 14 3 5 G 20-20 11 Lincoln 13 3 5 5 19-23 11 Brentford 13 4 3 6 16-24 11 Bury 12 3 4 5 15-14 10 Southampt. 14 2 4 8 21-30 8 Doncaster 13 2 4 7 16-28 8 Barnsley 12 2 2 8 15-30 6 og sau ur þorrj manna). Síðasta orð eru ”að undir ær,“ og þá ið undan skilið. Hér er um hliðstætt dæmi að ræða. — Kannske Arnór vilji halda því fram, að tíauðasynd, sem Þíngeyíngar drýgi aldrei, sé aö hafa yfir málshættlna: Betri er bléssun guffs en brauö mikiff, eða betri er lukka en loiig bein. Þetta heit it’ V-íst ékki að „bera saman í máH sínu sýnilega hluti og hugmyndir" — blessun guðs og brauð mikið. Nei, Arnór Sigurjónsson, þessar röksemd bregður Arnór því fyrir sig, sem ég á ekkert nafn á annað en óráðvendni. Arnór tekur sér það bessaleyfi að gera höfundi fréttaklausunn ar frægu upp rnerkingu í orð aö eigin geöþótta, þrátt fyr- ir aðra og efalausa hljóðan orðanna og orðtaksins. Það var átt við það, að tekið hefði undir ærnar og ekkert ann- að, þ.e.a.s. að tekið hefði fyr- ir mj ólkurmyndunina af (Framhald & 6. eíðu). A næsta getraunaseöli eru þessir leikir: Ársenal—Newcastle 1 Síðan Newcastle kom í 1. deild 1948 hefir liðið reynzt sigursælt gegn Arsenal. Tvö undanfarin ár hefir orðið jafntefli í London. Newcastle hefir verið lint í haust og ný lega var hinn frábæri mið- framherji liðsins, Milburn, lagður á spítala vegna hné- skaða og mun ekki leika með næstu þrjá mánuöina. Sigur Arsenal er mun líklegri nú, en gott er að hafa í huga, að Newcastle er lið, sem alltaf kemur á óvart. Aston Villa— Manch. City 2 (1x2) Manch. City hefir tapað níu leikjum i haust og sjö þeirra með eins marks mun. í fyrra vann liöið í Birming- jham og líklegt að það sama ' endurtaki sig nú, en rétt er að þrítryggja leikinn. Rlackpool—Sheff. Wed. 1. Efjir lélega byrjun hefir Sheff. náð sér vel á strik og ekki tapað í sjö síöustu leikj- unum. Blackpool hefir enn ekki tapað heima og heima- jsigur er líklegastur. ! Bolton—Stoke x. j Tvö undanfarin ár hefir ^orðið jafntefli milli þessara liða og bezt að halda sig einn ig við það nú. Charlton— West Bromw. 2 (1x2). j Liðin eru svipuð á töflunni, 1 en WBA hefir haft gott tak á jcharlton, jafntefli varð í : fyrra, 3—3, en áður vann j WBA 2—3 og 1—2. Útisigur er líklegur en þrítryggt í kerfi. 1 Chelsea—Tottenham 2. j Síðan Tottenham kom í 1. , deild hefir liöið unnið alla jleikina gegn Chelsea, enda ihafa vallarskilyrðin lítið að jsegja í innbyrðisleikjum j Lundúnaliðanna, en raun- I verulegur styrkleiki ræður i (Framhald á 4. síðu.) I ritstjórnargrein Tímans á| sunnudaginn kom fram ótti um að óþörf deila væri að! rísa uþp á milli skógræktar- j manna og fjáreigenda. í grein blaösins eru færð skyn j samleg rök fyrir, að slík deila j muni óþörf, hagsmunir' beggja geta þrifist hlið viö j hlið, ef skynsamlega er á' málum haldið. Mig langar til að taka und- ir þessi orö blaðsins, en jafn framt aö bæta fáeinum orð- um við til skýringar. Hér er vissulega háskalegur hng- j takaruglingur á ferðinni. Menn hlaupa til, fara að skrifa í blöð, gcra fundar- j samþykktir og telja að eyða' eigi fé af landinu sakir skóg ræktai’. SÍikt er þvílík regin- fjarstæða, aö í raun og veru er slíkt ekki svaravert. En allt hefir sínar orsakir, og þetta líka. Hinir skriftlærðu framámenn sauðfjárræktar- innar í landinu hafa af ein- hverjum ástæðum ekki hirt um að íylgjast með því, sem unnið er í skógræktarmálum landsins á undanförnum ár- um. En á þeim sannast hiö fornkveðna: „Þeir tala mest um Ólaf kóng, sem hvorki bafa heyrt hann eöa séð“ Til þess að taka af allan vafa, skal ég strax taka fram. að frá 1944 hefir öllum fjár- munum Skógræktar ríkisins og' mest öllum fjármunum skógræktarfélagamaa verið variö til þess að koma upp- eldi barrplantna á rekspöl og gróðursetja barrviði í bær girðingar, sem til voru fyrir þann tíma. Skógækt ríkisins hefir aðeins sett upp eina stóra girðingu síðan og Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur og Reykjavíkurbær hafa sett upp girðinguna um Heið- mörk. Gróðursetningin hefir tekist með ágætum og hvet- ur til áframhalds, svo að ekki er nein hætta á, að seilzt verði til nýrra landa fyrr en plantað heíir verið í þær girðingar, sem þegar eru fyr- ir. Og það eitf er ærið verk- efni, svo að núlifandi fjár- eigendur þurfa ekki að bera kvíðboga íyrir. því, að lönd þeirra verði tekin undir skóg rækt. Takmark skógi’æktar á ís- landi er fyrst og fremst að rækta við og timbur í land- inu til þess aö íslendingar þurfi ekki að flytja þessa nauðsynjavöru inn um alla framtíð. Viðarnotkun okkar er ekki mikil. Ekki mundi þurfa nema um 250 ferkm. lands til að rækta allan þann við á, sem nú er notaður hér, ef miöað er við vöxt erlendra barrtrjáa liér á landi undan farin 30—40 ár og vöxt barr- skóga um noröanveröa Skandínavíu. En 250 ferkm. eru ekki nema þrisvar sinn- iim stærð Þingvallavatns. Eftir því landi mundu engir sjá, sízt ef kostur væri á að fá þaðan spýtur í staura og borðviði, er fram líða stund- ir. Mér er ekki kunnugt um, að orðið hafi nema tveir á- rekstrar milli fjárræktar og skógræktar á undanförnum árum, og hjá báðum hefði verið unnt að stýra, ef me.nn hefðu ekki sýnt of mikið kæruleysi í báðum tilfellum. Hitt er allt annað mál, þótt garðeigendur í Reykjavik og Hafnarfirði vilji losna viö þær búsifjar, sem þeir hafa haft af sauöfé á undanförn- um árum hér í þéttbýiinu. Þar er það fyrst og fremsö árlegur skaði á uppskeru, ó- þarflega mikill girðingakostn aður og sífellt viðhald, svo og dýrt eftirlit af bæjanna hálfu, sem menn vilja losna við. Hagsmunir fáeinna fjár- eígenda mega sín hvergi nærri neitt á borð við óhag- ræði og tjón, sem af fé þeirra hlýzt, Þaff, sem Reykvíkingar crn i raun og veru aff gera, er ckki annaö en að þeir eru aff rcyna að stækka gróffurland- helgi sína, en fjáreigendur haga sér á sama hátt og cnsk ir ootnvörpueigendur. Loks er þriðja atriðið, sem er mesta vandamálið af þessu öllu. Getum við íslendingar beitt landið líkt og gert hef- ir verið á undanförnum öld- um með góöri og rólegri sam vizku? Erum við ekki að' draga víxla á framtíðina? 20. október 1952, Hákon Bjarnason. Kveðjyorð Ég biöst afsökunar á, að ég skyldi fá svona fá atkvæði! Að vísu drýgði ég ekki marg- ar né stórar verknaöarsynd- ir, að ég held, en vanrækslu- syndirnar voru þeim mun fleiri og stærri. Raunar van- rækti söfnuðurinn í Háteigs- prestakalli sjálfur a'ð nota sér þau þrjú tækifæri, sem honum gáfust til að vera við messu hjá mér, — en ég mátti vita, að messa er ekki stórt atriöi við prestskosningar í Reykjavík. Alla þá alvörumenn, sem um skemmri eða lengri hríð gerðu sér meiri og minni von ir um, aö ég væri sá, er koma skyldi í þetta sinn, bið ég ein- læglega velvirðingar á, að ég skyldi að mestu láta undir höfuð leggjast persónuleg á- vörp, sem vissulega eiga meira en rétt á sér, rétt með farin. Ég veit, að ég átti er- indi hingað, og því tekur mig sárt að hafa ekki áttað mig í tæka tíð á því, hvernig ég átti að snúa mér í kosninga- undirbúningnum. Samt vona ég, að hin takmarkaða þátt- taka mín verði aö góðu á fleiri en eina lund. Og játa verð ég, að prests- kosning verður tæpast bein- línis unnin í Reykjavík (og þótt víðar væri leitaö), nema gripið sé öðrum þræði til að- ferða, sem þess vegna eru meira og minna almennt viff urkenndar og tíðkaöar, en ég hins vegar geri ekki ráð fyr- ir að sætta mig nokkru tíma við. Og um þá þeirra, sem mestrar viðurkenningar nýt- ur, vil ég leyfa mér að spyrja: Hvaða réttur er það, er verja þurfi sem einhvern helgidóm, að mega láta marka sig, smala sér og draga sig í dilk? Að lokum kærar þakkir til hinna fáu, er sýndu mér fullt traust. Megi söfnuður og sókn arprestur blessast í Drottni! P.t. Reykjavík, 20. okt. 1952, Björn O. Björnsson. ,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.