Tíminn - 22.10.1952, Page 4

Tíminn - 22.10.1952, Page 4
4. TÍMINN, miðvikudaffinn 22. október 1952. 239. blað Séra Jakob Jónsson: Verkleg sjóvinna Verkleg sjóvinna. — Ár- sæll Jónasson og Henrik Thorlacius tóku saman. — Reykjavík, 1952. Bók þessarri er ætlað það hlutverk að vera kennslubók í verklegri sjóvinnu, en auk þess fræðslubók fyrir sjó- menn og útvegsmenn, sem stöðu sinnar vegna ættu að hafa gagn af því að rifja upp þann íróðleik, sem hún hefir 'að geyma. Kennslubækur riæmast af reynslunni sjálfri, og ætla ég mér ekki þá dul, að geta dæmt um hæfni bók- ar þessarrar til notkunar við kennslu í sjómannaskóla eða véjstjóraskóla. Þó virðist mér höíuðkostum bókarinnar, að hún ræðir einnig um hina eldri tækni, því að reynslan sýnir, að alltaf geta þeir at- burðir komið fyrir, sem gera sjómann og farþega, háða seglum og árum. Frá sjónar- miði þeirra, sem bera slysa- varnarmálin fyrir brjósti, er ástæða til að gleðjast yfir því, að höfundarnir leggja á- herzlu á viðhald þeirra t:ækja, sem stundum verður að bjarg ast á, þegar hinar nýrri og ílöknari vélar hafa gengið úr skorðum. Eins og vænta má, er einnig lýst ýmsum varúð- arráðstöfunum, sem koma eiga í veg fyrir slys, t.d. í véla ZJkÁ islenzku sjómannamáli. Er slíkt engin furða. Orðasafn hefði komið sér vel, aftan pétnr jak0bsson flytur hér i.á- íns, gerast þar þjónandi þrestar, Við bokma, en ur þvi ma jitja hugleiðingu i sambandi við drýgja þar dáð, sýna þar sina for- bæta í seinna bindinu, þegar það kemur út. Raunar bætiv gott, og vandlega samið efn- isyfirlit mikiö úr þessum á- galla, sem vel má vera, að sjómennirnir sjálfir finni annars ekki mikið til. prestskosningarnar í Reykjavík og ustuhæfileika og koina svo inn i talar raunar eins mikið um prests- hin mannmörgu kön. með góðan starfið almermt: orðstír að baki sér. Annars er mér það mikið undr- ar, að maður. sem annars er harla ókunnúgur sjóvinnu af eigin reynslu, geti haft gagn Með prestakallalögunum frá 1951 ‘ skyldu þrjár sóknir bætast við í unareíni, hve mér víráist préstar ! Reykjayikurlögsasnarumdæmi að landsins fyrirlíta fámennu presta- ... _ I meðtöldum Kópavogshreppi. Hin köllin. Þar er þó hóg'áð starfa. BoKlll ei vei geím Ut, papp njja sóknarskipan Í Reykjavík var Þar eiga þeir að hafá forustu um írinn vandaöur og prentun ákveðin s. 1. vor. Sóknirnar af- öll velferðarmál sókna sinna, svo góð. Eg held, að það hljóti aö , m'arkaðar og sóknarnefndir kosnar, sem kennslumál, íélagsmál, fjár- vera mikill fengur fyrir ÍS- embættin auglýst og um þau sóttu mál, skemmtanamál og sérhvað þaö, lenzka sjómenn að fá þessa ll þjónandi prestar og tveir kandi- sem tíi frama‘er fyflr'sðknir þeirra bók, okki sízt, þar sem betta datar. Mátti með sanni segja, að og hérað. Auk þess ■ éflá'kírkjulifið er 'lyrsta kennslubók * sjó-'margir voru .kallaðir, en fáir áttu ' og trúaráhugann. Þetta er -ekki mik 4 , viofír ' wrifs ’ aS verða útvaliir. 1 iö þrekvirki i hinum sífííerri sókn- j um, en feikna átak . í íjölmennu Eitt er það þó, sem mér finnst einna mest til um í þessu sambandi, og það er sá vinnu, sem gefin hefir verið . rúminu, og gerð grein fyrirlút á islenzku, að undanskild j Mér var þaJ5 strax nokkurt URdr. • sóknunum. lýsingarnar á verkfærum og naúðsynlegustu tækjum viðlum leiðarvisi Svembjarnar unarefnl, hve margir sóttu um þessi Presturinn á að vera sameining- vinnubrögðum vera svo glögg slökkvistarf. Egilssonar. Segjast höfundar: prestaköll. Mér fannst aðkoman artákn í sínu prestakaiii. Hann á meðal annars rita bókina til ^ ekki góð, enda þótt í höfúðborg ag vera sá miðpunktur, sem allt þess að vinna bug á þeim mis j landsins væri. Kirkjur vanta í sóknarfólkiö snýst um, þá fer vel, Skilningi, að sjómennska sé j prestaköll þessi og ennfremur prest en annars ekki. ‘ setur. Prestaköll í Reykjavík of j mörg og aukatekjur orðnar þar af j presturinn á að vera forseti í sínu litlar. Þetta má teljast köld aökoma i prestakalli. Hcnum' þarf að vera sú og ekki eftirsóknarverð Auk þess (m lagin_ að allir þeir> sem til eru Reykvíkingar þekktir að þvi, kans koma meg vandræði sín, and- að gera hóflegt stáss með presta ieg Qg etnaieg. fari ánæsðir á braut. s-na’ ' Svo þarf hyggni prestsins að vera mikil og alúð hans sönn, Þá er presturinn samboðinn embættinu. Finnst mér full ástæða til þess að bjóða hina nýkosnu presta vel- Einfalt hálf- Hálfstikk með Lævirkjahöfuð stikk með hringbragði með benzli og benzli benzli Hléseglsstikk. Timburmannsstikk af, og ættu þeir þó að standa betur að vígi, sem fá að læra af starfinu . samtímis. Mikiö af myndurn og teikningum er í bókinni efninu til skýringar. Efninu er skipt í fimm hluta með eftirfarandi fyvir- sögnum: Sjóvinna, Merkja- gjafir, Viðhald skipsins, Skipagerð, Skipsmótorinn. Er vér kynnumst nútíma tæknj og vélum, sem í fljótu bragði virðast vera óralangt frá því upprunalega, kemur oftast á ljós við nánari athug un, að hinar frumstæðu grundvallarreglur eru enn að mestu leyti í gildi. í nýtízku þreskivélum gildir enn hin gamla aðferð fornþjóðar.na. að láta vindinn feykja hisni- inu. í sjóvinnubók,^ eins og þeirri, sem þeir Ársæll og Henrik hafa tekið saman, er fróðlegt að sjá, hvernig hið frumstæða og forna í vinnu- brögðum sjómanna heldur miklu af gildi sínu, þrátt íyr- ir hinn langa veg, sem oss virðist vera frá róðrar- og seglskútunni til vélskipanna, sem nú kljúfa heimshöfm. Rá, sem vill kynna sév þann þátt menningarsögunnar. sem stendur í sambandi við sjómannsstarfið, getur orðið margs vísari af þessarri bók. Einhverjum kann að virð- ast, að of miklu rúmi sé var- ið til þess að lýsa alls konar brögðum, er snerta segl ng kaðla af þeim gerðurn. sem síður er þörf á nú en fyrrum. En ég tei það einmitt °inn af hugsunarháttur, sem víða verður vart í bókinni, að það auki á öryggi áhafnarinnar, að hvert starf sé sem bezt unnið. Er það mála sánnast, að stundum getur mikið olt- ið á því, að sjómaðurinn hafi ekki aöeins.áhöld sín í full- komnu lagi, heldur kunni öll vinnubrögð svo vel, að eng an tíma þurfi til umhugsun- ar. Mér virðist þaö vera ein liöfuðkenning bókarinnar, ef svo má að orði komast, að sjó maðurinn beri virðingu fyrir starfi sínu og nái í því svo íullkominni leikni, að aldrei fari neitt í handaskolun. — t erður það aldrei nógu vel brýnt fyrir þeim, sem með vinnutæki fara á landi eða sj ó, að fyrsta boðorð allra slysavarna sé að hafa alla hJuti í lagi, og kunna að nota þá. — f bók þessari er mikið af orðum og orðatiltækjum af erlendum uppruna. Af þeim má sjá, að íslenzkt sjómanna mál hefir orðið fyrir mest- um áhrifum af dönsku, og er það ekki nema eðlilegt. Ensk an kemur einnig mikið tii greina. Um sum þessi orða- tiltæki má lengi deila Eitt er þó víst, að málið verður nothæfara, ef það er sprott- ið frá stárfinu sjálfu, frem- ur en hugsmiðum stofu- lærðra málfræðinga. í for- mála geta höfundar þess, að enn sé mikið verk óunnið, í því skyni að finna heppileg orðatiltæki til notkunar í ekkj „fag“ út af fyrir sig. — Þeir vilja stuðla að virðingu fyrir starfi sjómannsins sem kunnáttustarfs, er góða menntun þurfi til að inna af hendi, meðal annars af því, að „fyrir utan sitt eigið líf er sjómaðurinn oft og einatt ábyrgur fyrir lífi og öryggi annarra." Það, sem kosningarnar snerust! aðallega um, voru trúarstefnur. Þeir, sem að löglega kosningu hlutu, töidust báðir til hinnar frjálslyndu i, stefnu og sá þriðjí, sem flest fékk j ?omlmt? atkvæðin, enda þótt ekki næði lög- ! þeim með kosningasigurinn óg óska legri kosningu, er meðal hinna! feim tS1 Íamingju 1 Sbaflnu með frjálslyndu. Aftur á móti töpuðu hmum nyju sofnuðum. Reymr nu Augasplæs á vír undir þrjá. Gctraimirnas* (Framhald af 3. síðu). meiru. Chelsea er hins vegar á uppleið nú og gerir þaö leikinn erfiðari, en samt set ég traust mitt á Tottenham. Derby—Cardiff 1. Þessi lið hafa ekki leikið saman lengi. Cardiff er lé- legt á útivelli og er sigur Derby líklegur. Manch. Utd.—Burnley 1. Eftir 5—0 yfir Preston á laugardaginn hafa lígumeist ararnir frá Manch. sýnt gam alt, gott merki. Manch. vann í fyrra með 6—1 og vinnur sennilega einnig nú. Portsmouth— Preston 1 (1x2). Preston vann í fyrra 1—2 i Portsmouth, en liðin hafa sýnt líkan styrkleika í haust. Sigur Portsmouth er mun líklegri, en samt er ráðlegt að þrítryggja. Sunderland—Liverpool 1. Sunderland heíir unnið þrjú undanfarin ár og ólík- legt að það breytist nú. Wolves—Middlesbro 1. Úlfarnir skipa efsta sætið og vinna Middlesbro áreiðan lega. Sheff. Utd.—Birmingh. 1. Bæði liðin töpuðu illa á laugardaginn. Sheff. vann í fyrra 4—2 og er eitt af beztu liöunum í 2. deild meðan vell i« hinir þröngsýnu. Af þessu virðist mega draga þá ályktun, að bæjar- búar yfirleitt og máske þjóðin öll sé að hrinda af sér allri þröngsýni og naglaskap í trúarefnum, som mjög oft er byggður á trúarhroka. Þetta boðar gott komandi ár. Við höfum skapað okkur guð- ina. Þeir eru óskabörn vorra ímynd ana. Skoðun okkar á þeim breyt- ist með hverri kynslóð. Þess bjart- sýnni, sem þjóðin er, þess bjart- ara er yfir guðshugmyndinni, sem hún aðhyllist. Er gott til þess aö vit.a. Tveir kandidatar sóttu um presta köllin að þessu sinni.. Þeir féllu báðir og læt ég mér það vel líka. Ungir og óreyndir menn eiga ekki að hafa heimild til þess að troða hér upp, þótt kirkjuembætti losni. Þeir eiga að fara út í sveitir lands- á, hve hátt þeir bera blys fagnaðar- erindisins yfir höfði mannhafs þess, sem þeir eiga að sameina um þann háleita boðskap? sem þeir hafa tek- ið að sér að flytja þjóðinni og færa henni sannihn um. Hve hveilan lúður þeir þeyta, kemur bráðum í ljós“. Fleiri en Pétur munu undrast það, hve prestar sækjast eftir að vera í Reykjavik, énda þótt ég sé honum ekki sammála um það, að aukastörfin séu svo fjarska lítil þar. Margt mælir einmitt með þvi, að prestur geti betur notið sín í litlu prestakalli og jafnvel noklc uð afskekktu, en því megum við þó aldrei gleyma, að það er misjafnt hvað hverjum hentar. Sumir eru eflaust betur fallnír til þjónustu í fjölmenni. Starkaður gamli. Innilegar þakkir til allra, sem á einn eða annan liátt auösýndu okkur samúö við andlát og jarðarför VIGFÚSAR SVEINSSONAR, Rimakoti, Þykkvabæ. Fyrir hönd vandamanna, Óskar Vigfússon. Af alhug þakka ég hjálp og vinsemd, sem f jöldi manna, skyldir og vandalausir, liafa sýnt mér við andlát og út- för dóttur minnar, 1 KLÖRU INGIBJARGAR JÓNASDÓTTUR. Blessun fylgi ykkur. Guömunda Björnsdóttir. Jarðarför konu minnar FJÓLU HERMANNSDÓTTUR, Iláveg 19, Kópavogi, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. október ld. 13,30 e.h. Fyrir hönd vandamanna Ólafur Sigurðsson. ♦í irnir eru sæmilega þurrir. Ótryggður heimasigur. UTBREIÐIÐ TÍMANN jjjjjjRjíujjnnœmœua

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.