Tíminn - 25.10.1952, Side 1

Tíminn - 25.10.1952, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinssoa Préttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandi: - Pramsóknaiílokkurtnn Bkrífstofur 1 EddubíUl Fréttaslmar: 81302 og 81303 AígreiSsiusImi 2323 Auglýsingasíml 81300 Prentsmlðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, laugaröaginn 25. október 1952.- 242. biaff. HASKOLASETHmG M ÐÆÍJ: Tregir landnemar í Grænlandi 2 blaðamenn við guðíræðinám, veðurfræðingur les læknisfræði Bæjartogararnir skapa ifflkla at- vinnu í Eyjura Bá'öir bæjartoíararnir Elliðaey og Bjarnarey skapa mikilsveröa atvinnu í kaupstaönurn þegar afli. þeirra er lagöur upp til vinnslu í frystihúsunum, eins og nú er geri. En báöir togararnir eru á karfaveið- um. Kcmur sú atvinna sem þannig feiiur til í Eyjum sér einkar velí nú'/, þegar vetrarvertíð er ekki byrjuð fyrir alvöru og því minni starfsemi í frystihúsunum en annan árstíma. I gær kom Elliöaey af veiðum heim til Eyja með 320 lcstir af karfa eftir eina viku aö vciöum. Hjýnn bæjartogarinn Bjarnarey er á veiðum og er væntan- legur lieim meö afla í næstu viku. Þing S.Þ. minnist Káskólinn verí ur settur með mikilli viöhöfn í dag með háskólahátíð, tr ir.eíst klukkan tvö. Eru að bessu sinni inn- r'taðir nra 6.90 stúáentar, og er það helclur færra en Innritað var urn tetta leyti í fyrra. ar Finnbogason og Grímur Grímsson, sem lauk stúdents prófi fyrir tuttugu árum, lesa báöir guðfræði, báðir fjöl- skylöumenn. Þriðj'i starfs- maðurinn úr tollstjóraskrif- Stofunni, Friðrik Diego sem er átján ára stúdent les pnsku. Blaðamenn meðal háskóla- stúdeiita. Það múiv vekja nokkra at- hygli, að meðal liáskólastúd- entanna eru menn, sem ekki hafa verið við nám árum saman og eiga stúdentspróf- ið langt að baki. Þannig hef- ir Thorolf Smith blaðamað- títíeiröir stúdentar. ur mnntazt í guðfræðideild- útlendir stúdentar ma og honum til samlætis er þar annar blaðamaður, Bjarni Sigurðsson frá Straumi, sem að vísu innrit- aðist seint í fyrravetur, og áður hafði lokið' lögfræði- prófi. Björn L. Jónsson í læknadeild. í há- skólanum eru nokkrir. Meðal þeirra eru styrkþegar ríkis- stjðrnarinnar sem eru fimm -- íri, Spánverji, Þjóðverji, Engle-ndingur og Svisslending , ur. Allmargir norskir stúd- | entar eru í læknadeild eins og í fyrra og hefir einn nýr 1 bætzt við. Einn færeyskur | stúdent er og í háskólanum, Björn L. Jónsson veður- þýzk stúlka, og Bandaríkja- frœðingur er að þessu sinni magur. Loks má geta þess, að innritaður í læknadeild há-, Tékkinn Karel Vorovka les skólans. Hann er sem kunn- , þar guðfræði. ugt er einn af forustumönn- j__________________________ um náttúrulækningastefn- unnar og hefir mjög gefið sig að læknisfræðilegum efnum. Mun hann nú hugsa sér að Ijúka læknisprófi. Starfsmcnn hjá tolistjóra. Þrír starfsmenn úr skrif- Pálnii H. Jónsson iátinn Pálmi H. Jönsson, bókaút,- gefandi á Akureyri. andað- stofu tollstjóra eru meðal hájist í fyrradag af völdum skólastúdentanna, en þeir hjartabilunar, drengur hirrn Eoksins eru nersku hreindýrin komin til Grænlands. Þau voru 299, er skip þeirra iagði af stað fá Svendbcrg. Skipið hreppti síorma mikla í hafi, og’ hreindýrin urðu mjög sjó- veik, en það er Þeim hættulegur sjúkdómur eins og öllum jórturdýrum. 38 dýr drápust. En þegar til Gænlands kom voru sum dýrin alls ekki viljug að láta draga sig í land, og sést eitt þeirra spyrna hér fótum við á landgöngubrúnni. Samt vona menn að þetta lireindýralandnám takist alivel, og hinn n>i hreindýrastofn frá Ncregi geti aukið noklaiö kjötfJamieiðslu: í Vestur-Grænlandi. Kvöldútvarpið lengist um klukkustund í vetur Vetrardágskrá útvarpsins fer senn að liefjast, og raunar þegar kominn á hana nokkur vetrarsvipur meö óskastund Benedikt Gröndals og framhaldssögu frú Ragnheiðar Haf- stein, sem eru vetrariiöir í dagskránni. Á allsherjarþinginu í gær var minnst þeirra, sem fallið hafa fyrir hugsjónir S. Þ. og í átökum gégn yfirgangi og friðslitum. Kominform-rík- in fimm tóku ekki þátt í minningarathöíninni og sóttu ekki fund þingsins í gær. Hásetahlutur 12 þús. kr. á Valþór Vélbáturinn Valþór kom af síldveiðum í fyrrakvöld með 270 tunnur, og hefir hann þá alls fengið um 1300 tunnur á reknetaveiðum austur í liafi í haust. Snæfuglinn kom einnig til Seyðisfjarðar með 300 og Freyfaxi til Neskaup- staðar með svipaða veiði. Valþór hæítir nú síldveið- unum, sem hann hefir stuhd 'að í tvo mánuði, og er háseta hlutur á honum þessa tvo mánuöi orðinn tclf þúsund krónur, að meðtöldum sölt- unarlaunum. í þessari síðustu veiðiför urðu íslenzku skipin vör út- lendra skipa á síldarslððun- um. Heyrðu þau i norskum og færeyskum skipum, er köiluöust á, og einnig varð vart við rússnesk veiðiskip. haía þegar lokið nokkrum hluta háskólanáms síns. Ósk bezti, er allir sakna, er til i hans þekktu. Dagskráin í að ýmsu leyti Stórtekjur af Kvíabryggjuhæl- inu, áður en starfrækslan hefst Óskilsamir barnsfoður g'reiða siú nmnörji- . ] liiaa skalflir síaar við bæ|arfélagið, svo þoir j vorði C'kki rlæmdir íil Kvíabryggjiivistar' vetur verður sniði og verið hefir. Margir með svipuðu hinna föstu liða dagskrárinn ___________ j ar eru áragamlir og hafa litl i um breytingum tekið svo þátturinn um daginn og veg inn, þátturinn frá útlöndum, útvarpssagan og fleiri. unnar hér í bænum, og ým ist greitt skuldir sínar upp Fastir liðir. ! Af föstum vetrardagskrár- liðum, sem nú verða teknir upp að nýju, skal nefna topp, eða leiíað eftir kvöldvökur og þátt um ís- Þaö mun vera einsdæmi í, sögu opinberra fram- kvæmda, að fyrhtæki, sem verið cr aö undirbúa til reksturs, skuli gefa af sér tekjur, áður en starfrækzla hcfst. Stjórnendur Reykja- víkurbæjar hafa cft orðið j fyrir margri harövi hnút- og kunnugt er, þá er þetta hæli þannig tilkomið, að mikil vandræð voni crðin vlð irnheimtu barnsmeð- laga hjá óskilsömum barns fcðrum, og því tekið það' fangaráð að koma upp af- pláuiiarhæli fyrir þessa kcngsins lausameim, sem samningum um greiðslu þeim. Stórtekjur af grýlu. unni fyrir óspiiunarsemi íj virtust haldnir takmark- rekstri bæjarfyrirtækja ogj tap, sem af þeim hefir hlot1 izt og síðan h.efir verið lagt á herðar skattþeganna. Einsdæmi. Hinsvegar er aðra sögu segja af nýjasta fyrirtæki \ bæjarins, Kvíabryggjuhæl- inu, sem veriö er nú að ljúka undirbúningi á, og að öllum likindum raun taka til starfa á þessu ári. Eias aðri ábyrgðaríilfinningu. Komið að góoum notum. Kviabryggjuhælið hefir komið aö góðum notum, þó ekki sé vitað til, að þagað liaíi komið maður með á- hvíiandi skuld við barns- móður sína eða Reykjavík- urbæ. Svo liefir brugðið við, eftir að skriður kornst á málið, að óskilamennirnir hafa þyrpzt til mnheimt- lenzkt mál, en þann þátt munu þeir annast Bjari Vil- hjálmsson cand. mag. og Halldór Halldórsson dósent og ef til vill fleiri. Sá háttur I’ví hafa orðið óbeint stór veröur hafður á að fluttir tekjur af Kvíabryggjuhæ!- verra erindaflokkar að Ioknu inu nú þcgar, meðan fyrir- hádegisútvarpi á sunnudög- tækið er enn í deiglunni. Um' Þar sem enn er nokkur Barnatímar. tími til jstefnu, þar íil hælið Barnatímum verður fjölg- , . ,, .. , að þannig, að þeir verða tekur til staria, er vert að - . ® . . .. . framvegis tveir a viku hvern, \ekja aíhygii kóngsins a sunnudögum, eins og áður lausamanna á því, að enn hefir verið og ennfremur á geta þeir gert full skil og- j miðvikudögum. Hildur Kal- komizt hjá hælisvist, þ. e. a. j man leikkona, sem er börn- s. ef nokkrir eru þá eftir. j unum að góðu kunn frá fyrri En hitt yrði svo broslegt,! tið, mun sjá um einn barna- þótí það niætti í rauninni; tíma á mánuði í vetur. kallast góður árangur, ef j menn stæðu uppi með hæl- io mannlaust vegna þess, að það hefði orðið slík grýla í augum óskilvísra barns feðra, að þeir ailir hefðu flýtt sér að gera skuldaskii. Nýir þættir. Af nýjum þáttum. sem teknir vera upp í dagskrána, skal nefna fræðsluþætti í tónlist. Þennan þátt munu (Fra»hald á 2. sSÖu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.