Tíminn - 25.10.1952, Síða 3
242. blað.
TÓIINN, laugardaginn 25. október J.952.
3.
Séra Halldór Jónsson frá Reynivöllam:
Éigi veldur sá,
varar
Undirheimastarfsemi áfengisherfor-
ingjanna í Bandaríkjunnm
I.
Að. þessu sinni er nú eitt
blessað sumar brátt liðið og
vetur nálgast að nýju. Hey-
skap er nú auðvitað alls stað-
ítr lokið fyrir þó nokkru og
vita menn nú með vissu um
beybirgðirnar, sem endast
eiga næsta vetur og vor þar
til gróður kemur. En það er
eitmig kominn tími til þess
fyrir bændur landsins að at-
huga í alvöru, hve margar
skepnur sé í mesta lagi Þor-
andi að setja á heyjaforðann,
svo að þeim verði örugglega
borgið, hvernig sem hinn
næsfl vetur ’verður og næsta
vor. Má raunar segj a, að oft
hafi verið þörf, en nú sé nauð
syn, aö tefla ekki á tæpasta
vað um heyjaásetninginn,. að
setja ekki á Guð og gaddinn,
eins og löngum hefir verið
gert því miður af hálfu of
margra, heldur gæta allrar
skynsamlegrar og sjálfsagðrar
varúðar, eigi sízt eins og nú
hlýtur að vera háttað um út-
vegun á erlendu fóðri vegna
gjaldeyrisskníts, þar sem veru
legar gjaldeyristekjur hafa
brugðizt að þessu sinni vegna
síldaraflabrests á sumrinu,
eins og kunnugt er.
Hin umtalaða og alkunna
Kefauver-nefnd í Bandaríkj-
hvort heldur fóörið er innlent. gjarnt. Hvað ríkisstjórnin ' ini]m tilkvnnii eftir mikitir
eða erlent. megnar, fer eftir voninni um > ™óknS íð þíir “órðu
gjaldeyristekjur hverju sinni hlutar af brennivínsiðnaðin-
II- eða þeirri tiltrú, sem hún nýt (um 0g. áfengisgerðinni yfir-
Það er hörmulegt og emmg Ur um lánsfjáröflun til að
lítt afsakanlegt í rauninni, bæta úr þörf ef út af ber.
hve margir bændur setja j
háskalega ógætilega á og það IV.
á þessum svo kölluðu upplýstu j Reynslan hefir sýnt um
leitt, dreifing og sala, væri í
höndum undirheimavaldhaf-
anna. Púkar eða myrkrahöfð-
ingjar ættu þeir að heita, þótt
ríkjanna, börn þar með talin,
neytir 61 milljón manna
áfengis, en þar eru börnin auö
vitað ekki með. Þeir menn,
sem bezt hafa kynnt sér Þessi
mál, eins og t. d. E. N. Jellinek
og H. W. Haggard, telja hætt
una ekki liggja mest í því, aö
nokkrar milljónir manna
drekka sig fulla á laugardags
tímum og hve sáralítið þarf liðnar aldir á okkar landi, < ast hættulegustu giæpamenn.
raicmni nt af.oS horn t.il bpss hn.r sem nllt er í nvissu a .
írnir.
í mannsmynd séu. Þeir eru oft kvöldum, heldur hinu, að þafci
eru 61 milljón manna, sem.
klukkan 6 hvern einasta dag
fá sér eitt eða tvö glös, og að
í tveimur af hverjum þremur
samkvæmum sé fyrsti þáttur
inn þessi: „Have a drink?“. —
Má bjóða þér glas?
Sænski blaðamaðurinn, sem
löngum út af að bera, til Þess þar sem allt er í óvissu á
aö voðinn sé vís og óumflýj-, haustdögnm, hvernig verður j Samkvæmt norska blaðinu
anlegur. Að komast í hey- næsti vetur og vor, að sumir | Folket hefir Hans_Eric Holger
þrot um sumarmal eða jafn- bafa venð þannig undir hvern ■ ð sænska
vel fyrr, symr frámunalegt vetur burnr að þeir hafa.ekki, Morgonbladet og segir þar
fynrhyggj uleysi bóndans, aðems haft nægilegt foður meðal annars að fyrir rúmu
nvað þa ef um kyr einar og f fynr sínar skepnur, heldur hálfu ári hafi afengisvanda-, —........................
hross skyldi vera að ræða. getað miðlað oðrum, er lentu; málið orðið allt f einu eitt getið var, segir, að bindindis-
Þæv þurfa aö mmnsta kosti A blahjarm með skepnur■ sm ( mest umtalaSa mál f Banda- menn í Bandaríkjunum hefjí.
íóður uokkrar ;ukur n vlðbot .ar °f' lraft afgang a vordog- I rikjunum. Er Þess getið til, aö | nú mikla sckn um aUt landiö
og sauðfe viðast hvar. Að ætla , um, það er að segja fyrnt svo mönnum sé þar ljó"st) að h\nn 1
ser svo að framfleyta fénað- og svc, mikið fra an til árs og ; mikU vaxandi glæpafar.
mum með aðkeyptu foðri nœr . hvermg sem araði. Það verður j aldur á meðal yngri kynslóðar
eigmlega ekki nemm att an víst ekki ofsogum af þvi sagt ‘ nnar haIdist j hendur við
þess að gera ut af við efna- , hve mikils virði var fynr sveit ðfpno.iST1piralll æskumanna.
á, að yfir 100
milljónum dollara er árlega
innar haldist
? f Gnsi^ripvzlii
haginn eða skerða hann mjög ' arfélögin og þjóðfélagið allt »Iá
tilfinnanlega'. Er þó ótalið varúð og skynsamleg fyrir- milh(
allt hugarangur bóndans og ’ hyggja þessara merkisbænda. varið f Bandaríkjunum til
allt amstur og aukaerfiði vió Það er vitanlegt, að mikil og áfeneisauglvsinea auk hPcS
útvegun fóðurs, ér i óefni er góð hey eru bezti sparisjóður |sem ^fly drykkjUsiðfrni;
allir
komið. Þó að fóður fáist, þarf bændanna og á Þeim verður f m H1 ,
, „ . , . . . ,, i stuoia tii þess aö ungir menn,
til þess að gagm komi, að að byggja í framtíðinni i allra k knrlí,_ f„k1 „ ’
vera fært um jörðina meðal fremstu röð, en ekki endalaus áfenoisnevziuna
annars.-.OgÞöaSantblargi'm öhMsausm i aðkeyptu | h
u ’ ';?rlM tryBg.ng fyrir/eUcndu, ÍÓSri og , Þei'i> Glæpafal,llduMnn
aó etkr amota vandrmSt - ™ra°n <« ™ W* ">enn eyr:slikum blekkingum „ miöe
w,m. , ’ un að skýrslum lækna og op- litlu atkvæðamagni, höfðu.
TTmaXvSl°S.lera ilnbe™ ■■tariemanna. bÍsi i1 Þeir aitt fram. Nö hefir
útf„TU..s ark;_ V,!?ri ..y! ; .g 1 ræðu og riti, þótt áöur hafi j Kefauver-nefndin upplýst, að
menn gefið slíku litinn gaum. Þrír fjórðu hlutar áfengisvið
frá hafi til hafs, og séu miklar
líkur til þess að þeim verði.
vel ágengt.
Ættum við nú ekki að
minna á enn einu sinni, að
bannmönum í Bandaríkjun-
um var alltaf ljóst, hvað við
mundi taka, ef bannið værí.
afnumið. Þeir voru ekki blekkt
ir og blekktu engan. En and-
banningar fóru með slæmar
blekkingar. Þeir töldu þjóð-
inni trú um, að leynibrugg og
leynisala mundi hverfa, ef
skelfir bannið væri afnumið og með
Það, sem bændurnir verða j beri að höndum næsta ár.
að treysta á jafnan á hausti. Þegar í óefni er komið, er
hverju, er heyjaaflinn allra! fljótt að koma gripsveröið og
fremst, en ekki vonin í er- fljótt aö ganga á stofninn! þörf aö leggja slikt niður fyr
lendú fóðri, ef út áf ber. J sjálfan, Þó að allt bjargist i ir sér nokkru nánar, þó að
Það er vitað, að víða mátti ( hvert. sinn aö lokum.
eigi tæpara standa á síðasta j Þó að sumum kynni að virð
vori og að einnig urðu án efa | ast það vera einkamál bónd-
margir bændur að eyða miklu : ans, ef hann setur glannalega
meiri fjármuhum í erlent fóðjá, þá er það engan veginn
eigi sé gert hér.
Vetur nálgast nú óðum. Er
vissulega ástæða fyrir alla
i "> rr* %^**öw** * v^£5***** j
ur en eiginlega fjárhagurinn ' svo. Bóndinn er aðeins einn : bændur landsins að athuga
Pyrir þremur árum kom út ( skiptanna í landinu séu í raun
rit eftir Þekktan lækni í New J og veru í höndum leynisal-
York, dr. A. M. Taylor. Ritið anna, þessara undirheimafor-
heitir ..Óvinur okkar er kólfa, sem standa að baki
drykkjuskapurinn". Af ritinu
seldust þá aöeins 9000 eintök,
þoldi og jafnvel á sauðfjár- , hlekkurinn í stærri heild, sem i sinn gang gaumgæfilega í
lausum svæðum. Og er menn : er sveitarfélag og þjóðfélag, | Þeim efnum, sem um hefir
eigi voru betu;r undirbúnir j svo þaö kemur allri þjóðinni j verið rætt og setja ekki fleiri
rnargir hverjir meðan sauðfé við, hvort bóndinn setur vel | skepnur á heyjaforðann en
vantaði, er eflaust ástæða til, á eða illa.
að gæta betur að sér, er hinn
nýfengni fjárstofn bætist við. III.
.: en nú er það komið út á ný og
Til er garnalt máltæki, sem
segir : Hellur er haustskaðinn
þeim verði áreiðanlega borgið,
lrvernig sem viðrar. Með þeim
hætti geta þeir litið kvíða'
hefir selzt í 120.000 intökum.
Rannsóknir hafa leitt i ljós,
að af 150 milljónum Banda-
kowsky og Handel. Öll Þessi
ílestri glæpaiðju í þjóöfélag-
inu.
En menn meö dollaraauga
eða krónuauga sjá ekki það,
sem algáöir og alsjáandi
menn sjá. Þeir sjá ekki slysin
og allan voðann, sem áfengis-
neyzlunni fylgir, og þá er ekkL
von, að þeir né stuðnings-
Nú ber einnig á það að líta, laust fram á veturinn og hið j erfiðu lög lék Toilefsen af mik ^genTa S^’ha®ttule“em
að er menn sjá fram á hey- J næsta vor í þessum efnum. Og : bli snilld í sínum eigin út-
_"og hefir reynslan sýnt árlÞrot, taka margir það ráð tiljmeð þeim hætti, að gæta allr j aetningum, en þa,’ð má þó
ef-tir ár og öld eftir ö“ld, að!að byrja með, að spara við;ar varúðar, stofnar enginn' draga það í efa, hvort harmön
þetta er rétt. Þetta sjónarmið I skepnurnar meir en góðu hófi
hafa einmiþt hyggnir bændur I gegnir, svo að arðurinn verð-
Pétur Sigurðsson.
liðinna ái;aróg alda haft og j ur eðlilega minni fyrir þá sök,
fargað svo af bústofninum á Iað allt skrimti af. Þess
Lbóndi til neinna vandræða; ikan sé það hljóðfæri, sem
hvorki sín vegna né þjóðfé- j hægt sé að skila þessum við-
lagsins. Og hver bóndi, sem ! fangsefnum til hlítar á.
setur hyggilega á, firrir sig
haustdögum, að hinu yröi; vegna verður tjónið ekki ein- sjálfan hugarangii og óÞörfu
. v- , . . í -Pr»14- 1-,rvlní,_1.1 omctri no' ov ha'A rwilrilc? nwi
Hinn heimskunni
harmóníkusnillingur, Toralf
Tollefsen, hélt hljómleika í
Austurbæjarbíói á fimmtu-
borgið, er á vetur var sett,: fúlt. heldur að minnsta kosti
hvernig sem veturinn yrði og , tvöfah. Að varpa áhyggjum
næsta vor. Og þeir, sem þetta I slnum UPP a ríkisstjórnina
sjónarmið hafa haft, hafa j .bsmnig, að hún geri ráðstafan
komizt hjá hugarangri og Jlr ^11- að 111 sð nægilegur forði
megnum vandræðum, þó að erlendu fóðri jafnan, ef
tíðarfarið reyndist verra en llla ler> er tæplega sann-
flestir bjuggust við og von-
uöu.
Þáð er líka annað máltæki,
sem segir: Vcrtu .viðbúinn
hinu versta, hið góða skaðar
ekki. Og i Þessum efnum á
þetta áreiðanlega við. Það
verður ávallt á hverju hausti
að tryggja sig með bústofn
sinn gegn harðari vetri en
meðalvetri, —.. að búast Við
blíðviðrum eða öndvegistið er
í rauninni svo óhyggilegt, sem
verða má. Komi mildur vetur
og vor, er gott að taka því.
Það er i sjálfu sér bóndanum j
nokkurt vorkunnarmál, þó að,
hann langi til .að setja á sem
flestar skepnur, en hitt er
ekkert vit, áð treysta á
fremsta og tæpasta vað og
setja alla/n bústofn sinn 1
brdðá hættu': eða láta óþörf
vahdræði, ef-út af ber, gleypa
ársárðinn af bústofninum eða
máske meii en það vegna
óhjákvæmilegs austúrs af aö
keyptu fóðri, ef það þá fæst,
amstri og er það mikils um
vert.
Að síðustu þetta: Ilollur er
hai’stskaðinn.
Með ósk um farsælan næsta
vetur til allra bænda og lands
lýðsins og virðingarkveðju.
Hljómleikar Tollefsen
norski daginn var. Húsað var þétt-
skipað áheyrendum, sem tóku
þessum snillingi afburða vel,
cg' varð hann að leika auka-
Jög. Einnig barst honum blóm
vöndur.
Tollefsen er sennilega kunn
asti harmóníkuleikari heims-
ins, og er af mörgum einnig
talinn sá bezti. Á síðari ár-
um hefir hann einkum snúið
sér að klassískum viðfángs-
ofnum og bar efnisskráin á
þessum hljómleikum þess
glöggt vitni. Voru viðfangs-
efnin að mestu leyti eftir
idassíska höfunda, og af lög-
um, sem hann lék, má nefna
Polonaise í A dúr eftir Chopin
og ungversku rapsódíuna nr.
2 eftir Liszt. Einnig voru lög
eftir Mozart, Strauss, Mendel J gefinn kostur
sohn, Grieg, Smetana, Tschai-! Tollefsen.
Sennilega hafa margir á-
heyrenda orðið fyrir vonbrigð
um með efnisskrána, því að
hún var vissulega alltof þung
og raunverulega birtist Tollef
sen aðeins í aukalögunum, en
þau voru þrjú og lék hann þá
tangó og tvo valsa, eins og
flestir íslendingar kannast
við hann, af hinum fjölmörgu
plötum hans, sem leiknar eru
hér í útvarpinu svo að segja
á hverjum degi.
En vissulega ber að fagna
Því, að Tollefsen skyldi feng-
inn hingað til lands og á
Svavar Gests þakkir skilið fyr
ir að hafa stuölað að því, því
að hér er enginn meöalmaður
á ferð. Væri það áreiðanlega
vel þegið af flestum, sem
ánægju hafa af harmóník-
unni, en þeir eru ekki svo
íáir hér á landi eftir aðsókn
inni aö hljómleikunum að
dæma, að Tollefsen héldi
fleiri hljómleika hér í Reykja-
vík og þá með gerbreyttri
efnisskrá.
f kvöld mun Tollefsen leika
á Selfossi og annað kvöld í
Sandgeröi, en hann mun
einnig leika á fleiri stöðum
á landinu og ber að fagna því
að sem flestum mönnum skuli
að hlýða á
íþróttanámskeið
í Grafarnesi
Axel Andrésson sendikenn-
ari í. S. í. hefir ‘nýlokið nám
skeiði í Grafarnesi. Þátttak-
endur voru alls 91. 56 piltar
og 34 stúlkur. Námskeiðið
endaði með 2 sýningum á
„Axelskerfunum“, i sam-
komuhúsinu. 18. okt. sýndu
16 piltar úr U. M. F. Grund-
arfjarðar 19. okt. sýndu 54
börn frá 12—14 ára.
Áhorfendur voru á báðum
sýningunum eins margir og
húsrúm leyfði. Árangur á
námskeiöinu var ágætur.
Námskeiðið stóð yfir frá 4.
til 20 okt.
iiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
I ampepi# i
Raftæb.1avinnUstofa
I Þingholtsstræti 21
| Síml 31556. |
1 Raflagnir — Viðgerðir I
= Raflagnaefni s
«iua.\jniniiiiiiii(di*>msmmiiiiii*iBiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiii«
Úíbrdðiö Tímann.