Tíminn - 25.10.1952, Side 5
242. blað.
TIMINN, laugardaginn 25. október 1952.
5.
Lsmaard. 25. oUt.
Barnavernd
Á síðustu árum hafa áhuga
m.enn gengiö saman í félags-
rkap til að vinna fyrir barna-
verhd. ilgangur þeirrar starf-
semi er í stuttu máli sá, að
búa þörnunum sem bezt
þroskaskilyrði, svo að þau
Smábátaútgerð er farsæl aívinn
Ræða Karls Kristjánssonar í sameinuðu joingi
A miðvikudaginn mælti urnir orðið að baktryggj a með skrásettir á smábátunum eða
Karl Kristj ánsson alþingis- fasteignaveðum ' ellegar! 560 menn, þá er þetta rúmlega
maöur fyrir tillögu þeirra Ei- 1 ábyrgðum og þá helzt ábyrgð, sjöíti hvcr maður, sem fisk-
ríks Þorsteinssonar og Gísla um sveitarsjóða. j veiðar telst stunda í þeim kalla, — eru þau helzt, að í
Guðmundssonar og hans um j En margur maðurinn hefir | mánuði á öllu landinu fÞei'r,' rannsókninni gegn for'stjóra
löin fnstpiönnvpð aK sptin sein ern sirinvprinr á hr>tr>_ ' o f i_« j--._s_ _«• .«n
Tvennskonar
réttarvarzEa
Mbl. svax’ar úí í hött eins
og þess er vandi, þegar kem-
ur að framferði réttvísinn-
ar í máli Helga Benedikts-
sonar og forstjóra S.Í.F. —
Svör Mbl., — ef svör skyldi
lánveitingar út á smábáta og engin fasteignaveð aö setja.,1 sem eru skipverjar á botn- S.I.F. hafi dómarinn að sjálf
Vátryggingu smábáta. | - - til engra einstaklinga, sem t vörpungum og línugufuskip- 1 sögðu rannsakað allt það,
Tillaga þeirra er á þessa gildir teljast, að leita um um ekki undan skildir). !sem hann hafi talið ástæðu
lelð' I abyrgðir, og vill alls ekki— En í nóvembcr, þegar fæst til að rannsaka í bókum fyr-
fara til fiskjar á opnum irtækisins. Hins vegar verst
. leita til sveitar. i vélbátum, miðað við nefnda það allra frétta um það,
er eiginlegur, ef ekkert sér-jum sínum til þess, að fisk- ^ Og þar með fellur útgerð mánuði, Þá er þarna þó riim- hvort hald hafi verið lagt á
stakt veiður þar til spillis. |veiöasjóður veiti framvegis j hans niður eða ferst fyrir að ^ !ega tíundi hver maður, sem bækurnar eða hversu lengi
.^efja hana. i talinn er fara að fiski þann það hafi varað, ef svo hefir
við lán út á stærri báta, án j Þetta má ekki lengur svo til mánuð ársins. * I veriff.
svo að þau | „Alþingi ályktar að fela rík.svo sem vonlegt og heilbrigt
nióti þess þroska, sem þeim isstjórninni að beita áhrif- j er
til þess, að '
Það er alla vega gott að. lán út á smábáta í samræmi
menn finni hvöt hjá sér til
að bindást slíkum samtökum
og yfirlej^t .að hugsa um Það,
sem út af ber í uppeldismál-
um í því sambandi. Almenn-
ingur hefir áreiðanlega margt
fleira til þeirra mála að leggja
en að tala illa um stjórnar
völd rikis og bæjarfélaga fyr-
ir það, sem þau kunna að
vanrækja í þessum efnum, og
er þó sízt að lasta, að almenn
þess að krefjast baktrygging-' ganga. Útgerð opinna vélbáta
ar, enda.séu smábátarnir vá-J
tryggðir í samræmi við vá
tryggingu hinna og trygging-
arfélög skylduð, ef með þarf,
til þess að taka þá í trygg-
ingu.“
Ræða Karls fer hér á eftir:
Á þingskj. 73 höfum við
íngsálitið sé líka vakandi þar. háttv. þingmaður Vestur-ísa-
í fyrsta lagi er þá skylt að fjarðarsýslu og háttv. þing-
minnast þess, að bindindis- maður Norður-Þingeyjarsýslu
starfsemi öll er raunhæf tagt fram tillögu til þings-
barnavernd, því að áfengis-' ályktunar.
nautn er löngum meiri eða i Þótt efni tillögunnar sé aug
minni ástæða í ógæfu Þeirra ljóst og greinargerðin, sem til
heimila, sem einkum bregðast lögunni fylgir, undirstriki
börnunum. Og þegar lengra' efni hennar, nauðsyn og til-
líður er ekki heldur hægt að gang, þá vil ég samt með
)oka augunum fyrir því, ef nokkrum oröum til viðbótar
menn vilja taka heiðarlega á ’eggja enn fyllri áherzlu á
þessum málum, að fjöldi tillöguna.
barná innan 16 ára aldurs er j Lánsfjárskortur er yfirleitt
byrjaður að neyta áfengis og athafnamönnum og framleið
veldur það oft miklu um endum á íslandi til kyrrstöðu
ógæfu þeirra. Siðferðisleg af- og Þrautar.
glöp og spilling unglinga staf | Líklega hafa þó engir fram
ar oft af áfengisnautn, sem Ieiðendur eins hvimleiðar sög
á rætur sínar í skemmtana-J ur að segja af aðstöðu sinni
lífinu. j í þessum efnum og smábáta-
Hér er heldur ekki hægt eigendur eða þeir, sem hafa
að loka augunum fyrir þeim ætlaö að gerast smábátaeig-
tengslum, sem hvarvetna eru endur.
á milli afbrota unglinga og! Jafnan verða þessir menn
tóbaksnautnar. j að ganga bónleiðir til búðar
En barnaverndarstörfin eru úr lántökuferðum,- ef þeir
víðtæk og það er ekki nóg að þurfa að fá lán út á bátana
vernda börnin frá beinum af- ' eina saman.
brotum. Það þarf líka að gefa Engin lánsstofnun telur sig
gaum að öfgafullum áróðri og geta lánað út á þessi atvinnu
æsingastarfsemi. Það ætti tæki eða vera skylt að gera
ekki að vera/Vítálaust að reka það.
skipulagða ígsmgastarfsemi j Bátarnir eru ekki taldir veð
meðal barria. Úáð þýðir ekk- hæfir, af því að þeir eru yfir-
ert að loka augunum fyrir !eitt ekki í vátryggingu eins
því, að hér á landi er rekinn og stærri bátar, nema bá um
harðsnúinn pólitiskur áróður, j hásumarið.
sem stundum hefir á sér full j Þau lán, sem fengizt hafa
an æsingabrag. Blöðin sum j út á smábáta, þ. e. opna vél-
reyna að æsa. menn til and- Jbáta, í Fiskveiðasjóði eða
úöar og haturs gegn heilum sparisjóðum, — bankarnir eru
Þjóðum. Þaö er allt annað en j varla til viðtals um slíkar
gott og tekur þó út yfir allan, lánveitingar, — hafa eigend-
þjófabálk, þegar slíkur áróð-
ur er rekinn meðal barna.
Þeir, sem láta barnaverndar-
er mjög þýðingarmikil fyrir
afkomu jajóðarinnar.
Á sumum stöðum, sem þó
lifa að miklu leyti á sjávar-
gagni, er hún eina útgerðin.
Svo margir
voru sjómenn
ans 1951.
Á yfirstandandi ári kemur
síðan rýmkun lanahelginnar
Á öðrum stöðum, sem hafa ti3 sögunnar. Menn gera eðli-
líka annars konar útgerð, er , rað fyrir Því> að af henni
hún sú sjósókn, sem bezt ber . < lðl auk;na fiskigöngu á veiði
f.ig til jafnaðar j svæði smábátanna og þess
Smábátaútgerðin hefir sízt jye?,ria ÚuiSar f stórum stíl
oe minnst leitað til ríkisins oeim mönnum, sem vilja fá
vm aðstoð. iser opna vélbata “ °§ Þurta
Henni fylgir minnst áhætta a® ia lan ni a silk veð'
í reksturstilkostnaði.
Hún hefir þann mikla kost
hlutfallslega' Nu er Það' augljóst mál, aff
smábátaflot- heiffarleg réttarvarzla bygg-
ist á samræmi í vinnubrögð-
um. Þaff er ekki heiffarleg
réttarvai’zla, sem hagar rann
sókn tveggja fyriitækja svo,
aff ekkert samræmi er í. Og
þaff eru engin rök í því sam-
bandi aff vitna til þess hvaff
dómurunum hafi þótt nægja.
Ákæruvaldið getur, ef þaff
vill misnota trúnaff sinn,
sent í annan staffinn dóm-
ara, sem ekki telur þörf aff
Það er áreiðanlega mjög j-annsaka mál tíí hlítar til
eðlilegt og nauðsynlegt að Al- þess að kveða upp sýknar-
að vera venjulega stunduð úr, Þm&i feIi ríkisstjórninni að (Jqjjj^ en jafnfranxt xralið til
heimahöfn. I koma því í kring, að Pisk- starfa a öðrum stað í umboði
Það styrkir heimilislíf i V6iö'asjóður láni út á hina s|nUi menn, sem halda bók-
þeirra, sem að henni standa,1 ’-itlu en þýðingarmiklu fiski- haldi fyrirtækja áruxn sam-
sparar útgjöld og drýgir vinnú báta í samræmi við lánveit- an undir því yfirskyni, að ver
kraft. ingar sjóðsins út á stærri báta Sé aff endurskoffa, og telja
Oft getur fjölskylda sjó- —baktryggingalaust. ! sig auk þess þurfa aff beita
mannsins unniö að útgerð Hins vegar er ekki til þess ýmsum harðræðum öffrum
smábáta, eins og fjölskylda að ætlast, að Fiskveiðasjóður j viff ákærffa og enda fleiri.
bóndans vinnur að búinu, og jveiti lánin nema vátrygging-j Slík réttarvarzla væri ekki
hefir það atvinnulega mjög ar bátanna verði fullkomnari! heiðarleg, þó að æðsta stjórn
mikla þýðingu til hagsældar. heldur en Þær eru nú. réttarfarsmálanna reyndi að
Útgerð opinna vélbáta erj Þess vegna þarf jafnframt skjóta sér bak við' setudóm-
engir smámunir fyrir Þjóðfé-Jað fela ríkisstjórninni aðlara sína með því að vitna til
lagið, eins og nú skal bent á koma því til leiöar — eins og J þess, hvað heir hefðu talið
með nokkrum tölum. j tillagan líka felur í sér, — að
Árið sem leið — þ. e. árið j ti-yggingafélögin taki smá-
1951 — stunduðu sjósókn Skv. jhátana í sambærilega trygg-
skýrslum Fiskifélags íslands inSu og hina, enda verða eig-
opnir vélbátar sem hér segir: j endur smábátanna að vera
j tryggðir fyrir slysatöpum á
í maí 168 bátar með 429 skipverjum þessum eignum. Annaö er
- júní 225 bátar meö 560 skipverjum : öhæfa. Það hefir löngum brot
- júií 168 bátar með 437 skipverjum ift niður útgerð athafnasamra
- ág. 144 bátar með 368 skipverjum 1 og dugandi smábátaeigenda,
- sept. 133 bátar með 348 skipverjum J að þeil’ hafa mÍSSt þessi at-
’vinnutæki ótryggð.
Verði bátarnir sæmilega vá-
tryggðir, verður það til al-
menns öryggis fyrir smábáta-
útgerðina.
Og veiti Fiskveiðasjóöur lán
- okt. 114 bátar með 314 skipverjum
- nóv. 110 bátar með 298 skipverjum
í mánuðunum desember til
apríl stunduðu að vonum
færri þessa útgerð.
Þegar tala þeirra, sem skráð
ir eru skipverjar á smábátun nt á *&> sem iullkomin veð’
um, er borin saman við tölu!munu spansjóðir einnig án
allra, er fiskveiðar stunda sam
tímis á öllu landinu skv. sömu
ckýrslu, þá kemur í ljós, að í
iúnímánuði, þegar flestir eru
þingi fjallar árlega um ýms
þau mál, sem margvíslega
snerta örlagaþræði hverrar
fjölskyldu í landinu og víst er
þar unnið margt, sem áhrif
hefir á barnavernd almennt í
landinu. En fyrst og síöast
skortir á skilninginn. Og þaö
mál til sín taka, ættu að vera er átakanlegt, hve mikið hefir
vel á vei’ði gegn þessari hættu,' verið byggt hér á landi af rík
því að hún er til, en fátt er mannlegum íbúðum, þar sem
verra eðaljótara en að tendra ‘ gleymdist að hugsa um þarf-
eld mannhaturs í barnssál- ‘ ir ungu kynslóðarinnar. Má
inni. J vera, að það hafi ekki Þótt
Það er ekki hægt að skilj- nógu fint að gera ráð fyrir ^ reynir þar á skilning almenn
ast við þessi mál án þess að börnum á heimilum efna- ings, enda er heilbrigt og ár-
minnast á húsnæðismálin. manna. j vakurt almenningsálit i Þessu
Nauðsynlegt uppeldisskilyrði; Það er raunhæf barnavernd J sambandi sem öðru bezta skil
bafna og unglinga er að þau að ráða bót á húsnæðismál- j yrði til þess, að veita Alþingi
hafi frið og næði til að sinna unum. Nú er örugglega unnið j æskilegt aðhald og hvatn-
áhugam^lum sínum. Til þess r.ð því að styðja menn til að ingu til góðra starfa. En þrátt
aö/svo megi vera heima hjá koma sér upp íbúðum, sem fvrir mikilvægi alls þess, sem
þeinvÞurfa viss lágmarksskil- miðaðar eru við hófsemi enjAlþingi gerir, eru þessi mál
yrði um húsnæði að vera fyr- þó almenna velmegun. Það J og hljóta alltaf að vera, mál
u’ liendi, og verður þó aldrei mun sýna sig að verða ólíkt þjóðarinnar sjálfrar og það er
um of brýnt fyrir fólki, hvað farsælla en óhófsbyggingar eitt gleggsta dæmið um menn
gera má meö skilningi og til- þær, sem einkum einkenndu , ingu þjóðarinnar, hvernig
hliðrunarsémi í þeim efnum, h.in svokölluöu „Nýsköpunar-
cnda þótt skilyrði séu ekki ^ ár“, þegar lítið jákvætt varð
góö. Eins er hægt að spilla J úr mörgum góðum tækifær-
bví, að góð skilyrði notist, ef, um.
börnin eiga ekki rúm í hjört- j Þjóðfélagsmálin eru marg-
um hinna fullorðnu eða þar faldlega saman slungin. Al-
hún leysir uppeldismálin. Óll
vanræksla þar kemur Þjóðinni
siálfri í koll en hitt á heldur
hvergi betur við en hér, að
það er gott að gera vel og
hitta sjálfan sig fyrir.
efa koma til liðs á sama hátt
víðs vegar um land.
Ég vænti þess, að háttv.
Alþingi samþykki Þessa þings
ályktunartillögu. En tel þó við
eiga, að umræðunni verði
frestað og tiílögunni vísað til
nefndar til umsagnar.
Leyfi mér að leggja til, að
henni verði vísaö til háttv.
allsher j arnef ndar.
Frakkar hafa misst
500 ferkm. land-
svæði í Indó-Kína
Franski herinn hefir und-
anfarna daga orðið að yfir-
gefa um 500 ferkm. lands í
Indó-Kína norðaustan Han-
oi, en Þó er ekki taliö að
þetta sé úrslitaáfall fyrir
Frakka, því að land þetta
liggur alls staðar að kín-
versku landamærunum og er
erfitt til varnar. Batnar að-
staðan að mun við þetta. ■
þurfa eða ekki þurfa.
Þetta er hér nefnt til dæm
is, til að sýna hvernig svör
Mbl. eru út í hött. Það er
sjálft úti á þekju í þessu
máli, eins og það segir um
fornvini sína kommúnistana.
Vilji Mbl. sanna, að sam-
ræmi hafi verið í atferli rétt-
vísinnar gegn Helga Bene-
diktssyni og foi’stjóra S.Í.F.,
verður það aff færa einhver
rök að því, að vinnubrögffin
séu sambærileg, en hætta aff
skjóta sér bak við geðþótta
einstakra setudómara.
Mbl. ætti svo aö svara því
vífilengjulaust, hvort það lít-
ur allt framfei’ffi trúnaðar-
manna ákæruvaldsins í máli
Helga Benediktssonar ís-
lenzkri réttvísi til sóma, sýn-
ishorn heiðarlegrar réttar-
vörzlu og í samræmi viff gild
andi réttarvenjur?
Tíminn mun hvorki mæla
Helga Benediktssyni né aðra
undan því að þola íslenzk lög
enda þótt tekiff hafi verið
vettlingatökum á öffrum mál
um. En allur samanburður f
þeim efnum er nauðsynlegur
vegna heiffarlegrar réttar-
vörzlu í landinu. Ákæruvald-
iff má aldrei nota réttvísina
íil persónulegra effa póli-
tiskra árása þó aff litlum
körlum kunni aff þykja girni-
Iegt að gera frávik frá heiff-
arlegi’i réttarvörzlu á þann
veg.
Það er skylt aff vera vel á
verði gegn öllu því, sem er i
ætt viff réttarofsóknir.
Ö+Z.
iiiisiaiiiiiijuiiitiiniiiiiiimiiiiiiiiiMJuiiiuiKiiiiiuuMiiim
| c t Cierist áskrifendur að I
| ^Jímanum
Áskriftammi 2323
iUktaau'mimiiMNiuiiiiiiiiiiiuumiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiui