Tíminn - 25.10.1952, Síða 6
6.
TÍMINN, laugardaginn 25. október 1952.
242. blað.
\f i|i -f/
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Litli Kláus oy
stóri Kláus
Sýning i dag kl. 15,00
Leðurhlakan
Sýning í kvöld kl. 20,00
Síðasta sinn.
TónleiUar
Árni Kristjánsson
og
Björn Ólafsson.
Sunnudag kl. 15.00
„REKKJAN«
Sýning sunnudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opln frá kl.
11,00—20,00. Sími 80000.
Aííí fyrir yullið
Afburða tilþrifamikil ný am-
erísk mynd byggð á sönnum at-
burðum úr sögu Arizonaríkis,
er sýnir að lífið er meira spenn
andi en nokkur skáidsaga.
Glen Ford
Ida Lupino
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Ðraumyyölan mín
Hin vinsæla mynd. Sýnd kl. 7.
NYJA BíÓ
Þrír vtilsar
J
Bráðskemmtileg frönsk óper-
ettukvikmynd með músík eftir
Jóhann og Óskar Strauss. Leik-
urinn fer fram í París árin 1867,
1900 og 1939.
Aðalhlutverk:
Yvonne Printemps
Pierre Fresnay
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
J ARBiÖ
- HAFNARHRÐ! -
_ _________________0*
Suðrœnar syndir
Viðburðarík og spennandi am-
erísk kvikmynd.
McDonald Carey
Shelley Wintern
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
Kraftar i köylum
Sýnd kl. 6.
Sími 9184.
r
HAFNARBÍO
Ofjarl rœninyj-
anna
(Wyoming Mail)
Afburða spennandi og atburða-
rjk ný amerísk mynd í eðli-
legum litum, afar hröð við-
burðarás með spennandi at-
riði hverja mínútu.
Stephen McNally
Alexis Smith
Howard Da Silva
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Ctbreiðlð Tlmaim
LEIKFÉM6!
REYKJAVÍKOFÓ
Úlafur liljurós
ballett.
Miðillinn
Ópera í 2 þáttum
eftir
Gian Corlo MenottL
Sýning annað kvöld, sunnudag,
kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá
kl. 4—7 í dag.
Sími 3191.
1 k
Austurbæjarbíó J
jJÉíjj hef œtíð elskað
ÞUf
(I’ve Always Loved You)
Stórfengleg og hrífandi amer-
ísk músíkmynd í eðlilegum lit-
um. — í myndinni eru leikin
tónverk eftir Chopin, Mozart,
Rachmaninoff, Bach, Schu-
bert, Beethoven, Wagner o. m.
fl. — Allan píanóleikinn annast
5 hinn heimskuxmi píanósnill-
i ingur Arthur Rubinstein.
| Aðalhlutverk:
Catherine McLeod,
Philip Dorn.
| Þetta er kvikmynd, sem heillar
| jafnt unga sem gamla.
\_______Sýnd kl, 7 og 9.____
i Mótel Casablaneu
| Hin sprenghlægilega og spenn-
| andi kvikmynd með hinum ó-
| viöjafnlegu
Marx-bræðrum.
Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 2 e. h.
TJ ARNARBSÓ
v----------------------
Smiður huyratcki
(Whispering Sniith)
Afar spennandi ný amerísk
mynd í eðlilegum iitum.
Aðalhlutverk:
Alan Ladd
Brenda Marshall
William Demarest
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 wg 9.
GAMLA BÍÖ
Alþjóða-dtms-
meyjar
(International Burlesque)
Ný amerísk kvikmynd tekin á
frægum skemmtistöðum víðs-
vegar um heim, París, Kairo,
Istanbul og Suður-Ameríku.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki aö-
gang.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'♦♦♦♦<
TRIPOLi-BÍÖ í
Guli hálskláturinn
(The Scarf)
Sérstaklega spennandi og dul-
aríull ný, amerisk sakamála-
mynd. . ^
John Ireland
Mercedes McGambridge
Eulyn Williams
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
Hraunteig 14. Sími 7236.
Keflvíkingar sækja
á fjarlæg mið
Frá fréttaritara Tímans
í Keflavík.
Þrír Keflavíkurbátar, Gull-
borg, Andvari og Skíðblaðnir
stunda línuveiðar og liggja
úti. Tveir þeirra hafa eink-
um stundað veiðarnar á fjar
lægum miðum, annar fyrir
Austurlandi og lagt upp á Fá-
skrúðsfirði, en hinn við Vest
mannaeyjar og lagt þar upp.
Bátarnir hafa aflað sæmi-
lega þegar gefur, en tíð er á-
kaflega stirð og ekki hægt að
stunda sjó af kappi.
Einn útilegubátur kom
heim af veiðum í gær með 4—
5 lestir af ágætum fiski, að-
allega ýsu. Eagði hann á
Hafnarleir.
Lloyd C. Douglas:
I stormi lífsins
Góð afkoma Pípn-
og steinagerðar
Stokkseyrar
Frá fréttaritara Tímans
á Stokkseyri.
Aöalfundur Pípu- og steina
gerðarinnar h.f. á Stokkseyri
var nýlega haldinn, og er af-
koma fyrirtækisisn góð. Ilef-
ir verið framleitt mikið af
pípum og hleðslusteinum og
öðru byggingarefni. Stjórn
félagsins skipa Böðvar Tómas
son, Haraldur Bjarnason og
Ólafur Jóhannesson, en fram
kvæmdastjóri er Björgvin
Sigurðsson. Að jafnaði vinna
sex menn að steinagerðinni,
en ekki er þó unnið í frost-
um á vetrum.
Bók um baráttnna
við áhyggjurnar
Lífsgleði njóttu heitir bók,
sem komin er út á vegum
Prentsmiðju Austurlands. Er
hún eftir hinn kunna amer-
íska rithöíund Dale Carnegie
og er eins konar handbók um
varnir við áhyggjum, eins og
segir i undirheiti. Bók þessi
nefnist á ensku: How to stop
worrying and start living og
hefir verið mjög lesin vestan
hafs síðustu ár. Bók þessi er
allstór, fjörlega rituð og kom
ið þar víða við á vettvangi
daglegs lífs og umgengni
manna. Þýðinguna hefir Jó-
hannes Lárusson gert.
»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Ieldurinn
Gerir ekki boð á undan sér.í
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
I
SAMVINNUTRYGGINGUM
<>♦♦♦♦♦♦♦
SlimilIlillllMlllUIIUIilllllllllllllllllllllllllllLPIIIIIItlllllI
HANNVEIG
f ÞORSTEINSDÖTTIR,
héraðsdómslögmaður,
| Laugaveg 18, sími 80 205. „
| Skrifstofutími kl. 10—12.1
iTiiiiiiiuiiiijiiiiiiniiimuuiiiiiiiuiuiiiiiiiuiiuiiiiiuicis
39. dagur
Nancy horfði út í bláinn og augu hennar voru órannsak-
anleg, þegar Bobby hætti lestrinum og leið á hana.
„Jæja, ertu nú viðbúin hverju sem er?“ spurði hann. „Ef
svo er, ætla ég að lesa næsta kafla.“
„Ég fór ekki úr húsi Randolphs fyrr en klukkan fjögur
um nóttina og þegar ég hverf þaöan út.í myrka nóttina, var
mér Ijóst, að líf mitt mundi aldrei framar verða samt og
áöur. Samt sem áður er það augljóst, aö starf mitt tók
gerbreytingum eftir þetta, og lánið lék við mig á þeim
vettvangi. Og þessi breyting átti rætur sínar aö rekja í þeim
mætti, sem Randolph gæddi mig þessa nótt.“
Þaö varð löng þögn, og Bobby og Nancy horfðust í augu.
„Lengra er ég eiginlega ekki kominn,“ sagði Bobby.
„Nógu langt, íinnst' mér,“ sagði Nancy og andvarpaði
þungan.
„Þá skulum við láta svo sem dagur sé á lofti,“ Bobby
reis á fætur og leit á úr sitt. „Við getum ekki að því gert,
þótt Hudson læknir hafi ritaö þetta hálfsturlaður af vökum
og þreytu, þegar hann hefir séö sýnir og heyrt annarlegar
raddir. Ef til vill hefir hann alls ekki ritað þetta sjálfur.
Ef til vill á þetta alls ekki við hann sjálían. Hvað ségir þú
um að hætta við lesturinn og láta sem viö höfum aldrei
litið í þetta?“
Nancy drap fingrum hugsandi á borðið. „Mér leilcur hug-
1 ur á að vita, hvað stóð á þessu biblíublaði.“
j Hann hló. „Þetta er eins og Hudson læknir hefði sagt það.
!Nú spyrð þú sömu spurningar og hann. Ég skal lika viður-
, kenna það, að mér leikur hugur á að vita það.“ Hann greip
jföstu taki um handlegg hennar. „En það er líklega sama
jhvernig við veltum þessu fyrir okkur, við munum verða
! neydd til að lesa þetta. Ef til vill er bezt fyrir okkur aö gera
það þegar í stað. Ertu reiðubúin?“
Hún kinkaöi kolli án þess að.líta upp.
„Varaðu þig samt, ekkert er líklegra en það nái sama
valdi yfir okkur og honum,“ sagði Bobby.
Bobby kveikti sér í sígarettu og gekk út að glugganum og
stakk höndunum í vasana. Svo sneri hann sér að henni og
studdi olnbogunum í gluggakistuna og horfði á hana.
„Ég ætla ekki að kafa lengra í þetta forað. BÆér er ekk-
ert gefið um slíkan þvætting. Þú getur gert það, ef. þú vilt,
en ég ætla að draga mig í hlé.“ Hann lyfti höndum ■ ir.eð út-
glenntum fingrum.
Það var harður hljómur í rödd Nancy, er hún svaraði.
„Þú getur ekki dregið þig í hlé. Þú ert kominn of larigt,
og þú veizt það vel sjálfur. Það er búið að ná of föstum
tökum á þér, og sama er að segja um mig. Ég getr ekki snú-
iö við. Ég skil nú, hvað það var, sem rak Hudson lækni á
fund Randolphs þessa nótt. Það liggur eitthvað falið í þessu,
sem ekki verður komizt hjá, ef til vill eitthvað yfirskilvit-
, legt eöa óheilbrigt, en enginn kemst undan því, ef það hefir
,einu sinni náð tökum á honum. Þú veröur að hlíta skipun
þess fyrr eöa síðar. Það læsir ósýnilegum örmum um þig
og dregur þig að sér — ómótstæðilega.“
„Hættu þessu Nancy, þetta' er óráöshjal.“
Watson læknir hefði varla getað valið sér óheppilegri tíma
til heimsóknar. Honum var sagt, að gestur væri hjá Naney
Ashfors, og auðséð var, að bæöi hún og gesturinn voru önn-
um kafin. Ilann ætlaði að fara aö hverfa á braut aftur án
þess að trufla þau, þegar Nancy korti fram og kallaði til hans.
„Komið hingað irin. Þér þekkið Merrick.“
„Já, ég man eftir honum,“ sagði hann og tók í hönd hans.
Svo sneri hann sér að Nancy og bar fram erindið. „Folson
er nú mjög hætt kominn og það dregur sífellt af honum.
Eftir eina eða tvær klukkustundir verður hann orðinn alveg
rænulaus. Hann var að spyrja um yður fyrir nokkrum mín-
útum. Ef til vill viljið þér gera svo vel aö líta inn til hans.
Það virðist enginn ættingja hans ætla að koma til hans.
Líklega er enginn þeirra í borginni.“
Nancy reis orðalaust á fætur og bjóst til að fara.
„Viltu bíða mín andartak?“
Bobby kinkaöi koili. „Ég ætla að halda áfram að skrifa
þetta upp. Þér liggur ekkert á. Ég verð hér, þegar þú kem-
ur aftur.
Dyrnar lokuðust að baki þeim.
Og hann hélt lestrinum áfram: Ég rétti hönd mína ákaf-
ur eftir blaöinu, sem • Randolph rétti mér, en hann hristi
höfuðið.
„Nei, ekki strax,“ sagði hann og brosti að ákafa mínum.
„Ég skal lofa yður að sjá það, en ég verð aö segja yður dá-
lítið um það fyrst. Á blaði þessu er skráð forskrift um það,
hvernig hægt sé að öölast það töfraafl, sem ég talaði um
áðan. Ef þessari íorskrift er fylgt nákvæmlega, 'getið þér
náð hvaöa takmarki, sem þér óskið, gert allt sem þér viljið,
orðið það, sem hugur yðar stendur til. Þetta eru ekki innan-
tóm orð, því að ég hefi sjálfur reynt þetta. Það hefir komið
mér að haldi, og það mun líka koma yður að haldii"
Sambland. óþolinmæði og tortryggni olli mér hláturs-
kviðu, en hann lét sem hann heyröi það ekki.
„Þér sáuð hvað ég var að vinna að, er þér komuð inn í
vinnustofuna í morgun?"
„Já, það var fagur minnisvarði," svaraði ég af hrifningu,
sem ég skildi ekki.