Tíminn - 25.10.1952, Síða 7

Tíminn - 25.10.1952, Síða 7
242. blað. TÍMINN, laugardaginn 25. október 1952. 7, Frá haf L til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er r * Ur ýmsum áttum Háskólahátíðin. Á háskólahátíðinni í dag, hefst kl. 2 og veröur útvarpað, ] verður ú fyrsta skipti flutt ný j kantata eftir dr. Pál ísólfsson við ljóð eftir Þorstein Gíslason. Kant- j atan er í 6 þáttum og verður hún j flutt í tvennu lagi, í upphafi há- ; tíðarinnar og eftir ræðurnar. Dóm ' _ „ . kirkjukórinn syngur undir stjórn Stokkhólms í kvöld frá Keflavik. p.ys ísóifssonar og Guðmundur Arnarfell fer frá Fáskiúðsfirði 1 Jónsson óperusöngvari syngur ein- dag, áleiðis til Grikklands. Jökul- \ göllg fell er á Akuréyri. væntanlegt til Sunmidaga^kóii. Guðfræðideildar Háskólans hefst . á morgun, sunnudaginn 26. okt. kl. kvöld að austan úr hringfeið. k j Hásfcólakapellunni. Herðuhreið er væntanleg til Reykja j Börnin eru beðin að koma stund víkur árdegis i dag að austan og v£sjega; hvorki of snemma nc of norðan. Skjaldbreið fór fiá Reykja sejnp Gengið er um aðaldyr Há- vík síðdegis í gær til Breiðafjarð- Shóians. ar og Vestfjarða. Þyrill er í Faxa Ríkisskip: Esja.kom til Reykjavíkur í gær- I Frá söfnunarnefnd hand- flóa. Skaftfellingúr fór frá Reykja vík í gærkvöld til Vestmannaeyja.; ' j íslendingar! Handritin Eimskip: Brúarfoss fór frá. Kristiansand 23.10. tií Sigiufjarðar. Dettifoss i Arna- i safni eru. mesti meríningararfur okkar. Kjörorðið er: Handritin , heim. Sýnum þann vilja okkar í fer frá Hamborg í dag 24.10. til ( yerki með þvi að leggja fram fé til FíSadelfíusöfnuður- inn byrjar biblíu- skóla ....._____________________ Fíladelfíusöfnuðurinn í Antwérpen, Rotterdam og London. þess að; byggja yfir handritin og Reykjavík hefir ráðizt í það, Goðafoss for íra Reykjavik 23.10. sj& þeim fyrir varanlegum sama-j að þyrja biblíuskóla á þessu landlns GÚllfSs fer frá Reykja- ! stað hér á landh Pramlög sendist hausti. Slíkir biblíuskólar eru landsms. Guinoss ier íia Reykja- eða tilkynnist söfnunarnefnd hand vík á hádegi á morgun 25.10. til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- stofu . háskólanum. arfoss kom til Reykjavikur í morg • un 24.10. frá Hull. Reykjafoss er í Kvennadeild Reykjavík. Selfoss fór frá Hafnar. firði 20.10. til Gautaborgar, Ála- hefir beðið blaðið að færa þakkir borgar og Bergen. Tröllafoss fór frá sínar til hinna fjölmörgu, sem ritahússbyggingar, er hefir skrif- Reykjavík 15.10. til New Yorlc. Flugferðir Flugfélag Islands: í dag verður flogið til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, ísafjarðar og Siglu- fjarðar. Á morgun verður flogið til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. algengir í kristilegu trúboðs- starfi á Norðurlöndum, Eng- landi og Ameríku. Oftast er þeim valinn tími að haust- Slysavamafélags íslands í Rvík jnu Qg standa þeir ekki leng- o ‘A fcravo Holrlrir „. ^ ur yfir en 3—4 vikur. Til- gangurinn með þessum biblíuskólum er sá, að trúað gáfu muni, sjálfboðaliðunum og fólk og fyrst og fremst trú- Mikið um rjúpu á Austfjörðum Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. Svo virðist sem kenning dr. Finns Guðmundssonar um rjúpuna ætli að standast vel dóm reynsiunnar. En dr. Finn ur hélt því fram, að henni myndi fjölga enda þótt ekki væri um friöun að ræða. Nú var hún ekki friðuð síðastlið- in ár og fer henni fjölgandi að því er virðist. Þannig ber mikið á rjúpu á Austfjörðum í haust. Nokkr ir Reyðfirðingar fóru til rjúpna dag einn fyrir hálf- um mánuði og fékk sá, sem1 bezt veiddi 63 rjúpur yfir dag inn. Síðan hefir ekki gefið til rjúpnaveiða sökum rigninga og dimmviðris. Margir Reyðfirðingar stunda rjúpnaveiðar af og til \ § þó fáir hafi það fyrir aðal- atvinnu. Margir hafa driúg- ar tekjur af rjúpnaveiðunum, | enda fá menn 7 krónur fyrir rj úpuna. 'fátí JilM Jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiii* ‘ SUNBEAM \ hrærivélar 1 1 = i = studdu hana í starfi við hlutavelt- una s. 1. sunnudag, bæði þeim, sem Haustið betra en í fyrra hinum . mörgu bæjarbúum, sem komu og keypiu munina. Hoppdrætti Kvennadeildar Slysavarnafél. íslands: Olíutuúná 7887, hálft tonn kol 32087, saumavél 3000, fatahongi 15782, permanent 29830, Bláskóg- ar 33675,.. tóbaksbaukur 26748, te- bakki úr silfri 2285, kjötskrokkur 2947, poki af rúgmjöli 6321, poki af rúgmjöli 18547, hveitisekkur Dömkirkjan. 8397, ferð með ríkisskip til Akur- Messa kl. 11 f.h. Ferming. Séra eyrar og til baka 19528, hálf tonn Jón Auöuns.- Messa kl. 2. Ferming. kol 26166, kartöflupoki 19980, út- Messur boðaefni komizt betur inn i kenningu Guðs orðs. Áætlað er að þessi biblíu- skóli, sem Fíladelfíusöfnuö- urinn byrjar með, standi yfir I eru nú komnar aftur fyrir | | 220 volt riðstraum og jaín- f 1 straum. Kostar með hakka 1 1 vél kr. 1652,— = „Sunbeam“ er útbreidd- | | asta hrærivélin hér á 1 | landi. | I Höfum varahluti fyrir-1 Sendum gegn I Frá fréttaritara Tímans ; á Reyðarfirði. Slátrun sauðfjár er lokið hjá Kaupfélagi Héraðsbúa og j | liggjandi. var slátrað 17 þúsund fjár. | = kröfu. niman~ hálían * m'ániTö!~Hefir Er Þetta ™un minni slátrun ; | söfnuðurinn fengið góðan | en undanfarm ár og var þo | kennimann frá Svíþjóð, Carljtatt fe lertt trl slatrunar 1 (I a Gyllroth að nafni. AUk hans fyrra> um 22 Þusund. Ekki eru | Bankastræti 10. Sími 2852. | munu innlendir trúboðar VELA- OG RAFTÆkja- VER7LUNIN Séra Ólafur J .Þorláksson.. HallgTímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Ferming. Séra prjónuo peysa 4345, útprjónuð peysa 35338, dömudragt 3721, mál- verk eftir Matthías 19552, teborð 18817, dömuskór 9494, kjötskrokk- Sigurjón Árnason. Messa kl. 2 e.h. ur 29818, bókaskápur 12414, regn- nema fá ár siðán sláturfé var Ferming. Séra Jakob Jónsson. hlíf 7808, 100 krónur 13900, silfur- men og hnappar 18363, fiskur 25 íibs. 26204, fiskur 23 libs. 21362, hraðsuðupottur 2150, dömuveski 12077. (Bir.t án ábyrgöar.) Nesprestakall, ferming í kapellu Háskólans, surinúdáginn 26. október, kl. 2. Drengir: Sverrir Guðmundsson, l Norðurhlíð við Kársnesbraut, Til björgunarskútu Norðurlands. Gunnar Berg Björnsson, Kamp- i Jóhannes Helgason, bílstjóri í Knox, H. 13, Grétar Svan Krist-' jánsson, Melgeiði 6. Stúlkur: Rósa Harallsdóttir, Borgarholtsbráútf !6, Guðríður Val- borg Hjaltadóttir, Hagamel 8, Gréta Pálsdóttir, Kársnesbraut 18, Rannveig Anna Hallgrímsdóttir, Laugateig 4, Margrét Hjálmars- dótir, Þjórsárgötú 6, Kristín Mark an, Baugsvegi 32, _ Sigrún Krist- jana Jónsdóttir, Ásvalagötu 28, Hanna Sesselja Hálfdánardóttir, Fálkagötu 25; Ingimunda Erla Guð mundsdóttir, Noi’ðurhlíð við Kárs- nesbraut. - Lcmgarnesprestakall, Messa kl. 2 e.h. á morgun. Ferm- ing. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþiónustari fellur niður vegna fermingarinnar. Húsavík, hefir afhent Slysavarna- deild kvenna í Húsavík 1500,00 kr. gjöf til Björgunarskútusjóðs Norð urlands, til minningar um Jónu Björgu, dóttur sína, er lézt fyrir hálfu þriðja ári. Árnað heilla 75 ára. Helgi Valtýsson rithöfundur Akureyri vérður 75 ára í dag. KAUP—SALA Ferming í Laugarnesk'rkju. Drengir: Bergþór G. .Úlfarsson Kópavogsbraut 52, Birgir Gunnars 1 son, Óðinsgötu 22, Guðmundur Á- j | gúst Jónsson, Kleppsveg 106, Hilm- ar Eyjólfur Jónsson, Hofteig 22, Hlöðver Kristinsson, Laugarnes- kamp 14, Hreinn M. Björnsson, Karíavog 54, Magnús Einarsson, Kringlumýrarbletti 17, Magnús Heiðar Jónsson, Hofteig 8. Tómas 'Sigurðsson, Hraunteig 22, Þórar- inn Guðmundur Jakobsson, Nökkvavog 11. Stúlkur: Anna Guðmundsdóttir, Álfhólsveg 49, Elín Sigrún Aðal- steinsdóttír, Laugaveg 140, Finn- björg Unnur Sigursteinsdóttir, Öldu, Blesugróf, Lóa Guðjónsdótt- ir, Hraunteig 17, Sóley Sigurjóns- dóttir, Ásheimum, Selási, Sigríður Ásdís Þórarinsdóttir, Langholts- veg 101. hagSabyssyr 1 mikið úrval. GOÐABORG I I Freyjugötu 1. — Sími 3749 | ■iiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMaitiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiniiM í Hvítasunnuhreyfingunni kenna líka. Kennslustundum verður hagað þannig, að fastir biblíutímar verða þrisvar á dag: Klukkan 2—3, 5—6 og 8,30—9,30. Bæn verður klukk an 10—11 f. h. Þessir tímar dagsins eru valdir með til- liti til þess, að sem flestir, jafnt karlar og konur, sem á huga hafa á því að fræðast í Guðs orði, geti sótt biblíu- tímana. Öllum trúuðum mönnum og konum er vel- komiö að sækja biblíulestra þessa, án nokkurs endur- gjalds. þúsund á hverju um 30 hausti. Fækkunina telja menn | vera afleiðingu af hörðum ! | vetrum jafnframt því, sem’| bændur fjölga almennt fé : I sínu nokkuð eftir sæmilegt, | sumar til heyöflunar. Tíðarfarið er hagstætt, það ! I sem af er haustinu. Um Þetta j | leyti í fyrra var fé víða komið | i á gjöf fyrir hálfum mánuði. j! Nú er hins vegar góð tíð og fé hvergi komið á gjöf þar eystra. «iiiiiiiiiiiiiint»Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii:iuu 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Kveldúlfur afneitar í fregn, sem birtist í Tím- anum í gær, er skýrt frá því, að í ráði sé, að h.f. Kveldúlf- ur gerist hluthafi í væntan- legu hlutafélagi, sem stofna niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 0ígí 11111 Bæjarútgerð Revkja víkur, og muni Kveldúlfur haf liug á að eignast hlutafé sitt í skiptum fyrir eign sína í s.f. Faxa. Út af þessu viljum við skýra frá, að slíkar ráða- gerðir, ef nokkrar eru, koma okkur algerlega á óvart, því að hvorki haía þær hug- kvæmzt okkur sjálfum né heldur hafa aðrir minnzt á þær við okkur. Ritskoðim seíí á í Egyptalaudi Stj órnarvöld Egyptalands tilkynntu í gær, að gefin hefði verið út reglugerð, sem heimilaði Naguib forsætis- ráðherra að setja almenna ritskoðun á egypzk blöð og banna þau, ef ástæða þætti til. Er talið að nokkur blöð verði bönnuö á næstunni, enda eru sum þeirra þegar undir ákæru fyrir að hafa birt fréttir, sem taldar eru skaðlega fyrir egypzkan mál stað. Með þakklæti fyrir birting- Virðingarfyllst, Kveldúlfur h.f. Haukur Thors. | 14 k. 925. S. | Trúlof utwrhrinylr I Skartgripir úr gulli og Isilfri. Fallegar tækifærls- igjafir. Gerum við og gyll- I um. — Sendum gegn póst- i kröfu. Valnr Fannar gullsmiður 1 Laugavegi 15. S GiiiiiiiiiiiiiiiimiiHiiiiiiiiiiiiimimiiittumi!t««miiruA IflUGBWtG 4? í Tmanutn C«breI9ið Tímanu. kY.WAY.V.Y.W/AYAVA’iY.’.YAYAV.nW.W.V.’Af.'AVV^Y.V^.Y.Vli^VVA'A'WiV.W.’AW.’AY.V'AYJW í Frá og með 25. október, veröur áætlun okkar, sem hér segir: Frá Reykjavík til New York alla sunnudaga. Frá New York til Reykjavíkur alla þriðjudaga. Frá Revkjavíku til Kaupmannahafn ar og Stavanger, alla þriðjudaga. Frá Kaupmannahöfn og Stavanger til Reykjavík- ur, alla sunudaga. Loftleiðlr b.f. Lækjargötu 2 Sími 81440 V.V,\\V.VAVJJAVA%\VAVW.V.V.VASW.V.\W.VÓVVVVVVW*VVWi/VV\VWVlWUVWVVWJWl.VAV\WWiNVl

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.