Tíminn - 25.10.1952, Síða 8
36. árgangur.
Reykjavík,
25. október 1952.
- 242>' blað.
Verður ráðizt í að gera sameigin- F^öunrjúpnalandawieð
lega vatnsveitu um Álftanes? eu?8)?s1mgu er IfiÍf?
MkHr erfiílíikar ii öflun noíhæís neyzla*
vaHis í Gaa*Sa- og Bcssastaðalircppiiin
Garða- og Eessastaðahreppur haía lengi átt við "3 búa
mikla erfiðleika um öflun neyzluvatns, og eru þessi mál
nú mjög ofarlega á baugi í þessum byggðarlögum, eftir
hina langvinnu hurrka í sumar.
Hugur mar.na mun nú
einkum hneigjast að því að
kanna, livort unnt sé að
koma á sameiginlegri
vatnsveitu í þessum sveit-
arfélögum, en það mun þó
því aðeins þykja tiltækilegt,
að öll heimili í byggðarlög-
unum saineinist um þetta
fyrirtæki. Yrði þetta þá í
fyrsta skipíi hér á landi, að
heii hreppsfélög, sem ekki
geta kallazt þorp, nema að
sáralitlu leyti, síoíni til
sameiginlegrar vatnsveitu.
vandræði þegar þurrkar eru
, langvinnir. Vatn, sem fæsc
úr brunnum, má víða kali-
1 ast óhæit til neyzlu, og í
| þurrkasunn um eins og þessu
siðastliðnu, varð mjög víöa
að sækja vatn á ’oílum langar
leiðir með nxiklum tilkostn-
aöi og fyrirhöfn. Á BessastöS
um mun verða að sækja
vatn aö staðaldri. i
Mjög kalkborið.
Þar að auki er vatnið, sem ;
fæst á þessum slóðum, mjög |
kalkborið, einkum á Álfta-!
nesinu. Má heita ógerningur I
að þvo úr því, þar sem sápa j
samlagast ekki vatninu.!
snar-
visí á fimmtn-
dagskvöld
Framsékne.rféiögm í
Keykj-avík halda næxtu
Framscknarvist sína í Tjarn
aikaffi næita fimmtudags-
kvöld kl. 8,39. Auk spiianna
verður ræða og skemmtiat-
riði c..j dans að venju. Veitt
verða allsherjarverðlaun fyr
ir hæstan slagafjökla allan
returinn og góða sókn á vist
irnar, og.ættu menn því að
gæta þess að missa enga
vist úr. Nauðsynlegt er að
panta miða sem fyrst í síma
6066, því að búast má við
mikilli aðsókn. , . .
öll veiði í lömlsim annarra manna ei* óheim
il að lö^um og breytir ang'iýsing engn
Um þcssar mundir má oft heyra í útvarpi og sjá í bíoð-
um auglýsingar landeigenda víðs vegar um land um bann
við fugladrápi í. landi sinu. Mun þetia eiwkum siafa af því,
að bændur eiga von á óvelkomnum heþasóknum rjúpna-
skyttna. tnhiuKJ^
Ætíð ónógt vatn, vatns-
leysi í þurrkum.
Ástandið í þessum byggð-
arlögum er þannig, að þar j Stúlkunum á Álftahesi dettur
eru ætíð viða erfiðleilcar um
öflun neyzluvatns, eir hrein
i ekki í hug að reyna að þvo
1 hárið á sér úr því, heldur
Fwidur í F. U. F.:
Pálmi Hannesson
hefir framsögu um
þjóðernismálin
Félag ungra Framsóknar
manna í Reykjavík heldur
almennan félagsfund í
Edduhúsinu á þriðjudags-
kvöldið kemur og hefst
hann klukkan 8,30. Umræðu
efni fundarins verður þjóð-
ernismálin, og mun Pálmi
Hannesson rektor hafa
framsögu á fundinum.
Ungir Framsóknarmenn,
innan félagsins og utan,
eru hvattir til þess að
sækja þennan fund og taka
með sér gesti. Mönnum er
einnig ráðlagt að koma
réítstundis, því að búast
má við því, að fjölmennt
verði á fundinum.
safna þær ætið regnvatni í
iþví skyni. Annars næðu þær
ekki sápunni úr hárinu á sér.
Málið rætt.
í sumar var safnað undir- 1
skriftum meðal nokkurs
'hluta íbúa Garðahrepps um'
þetta . mál, og hreppsnefnd-'
i in í Graðahreppi hefir ræt
■ það á fundi. Sennilegt er að
hreppsnefndirnar í Garða-!
og Bessastaðalxreppur muni!
J ræða það sameiginlega áður I
en langt um líður. En meiri j
háttar framkvæmdir í þessu1
efni eru alveg háðar því, að i
fullkomin samtök verði með!
al allra íbúa beggja hrepp-
anna og ríkissjóður leggi þar
eitthvað af mörkum með til-
liti til Bessastaða.
! Vatnsbólið við Vífils-
staðavatn.
j Þaö eru einkumtveir staðir
! er til greina koma að fá vatn
' frá. Er annar þeirra Hafnar
; fjarðarveitan, en hinn vatns
ból undir hlíðunum sunnan
I (Framhald á 2. síðu).
Þak fýkur, ruöur brotna í
ofsaveöri á Siglufirði
Frá íréttaritara Timar.s í Siglufirði
Allhvass austanstornmr með úrkomu var hér í fyrrinótt
og urðu dálitlar skemmrlir af völdum veðurofsans. í gær
hafði veörið lægt nokkuð, en var þó enn ixvasst.
í óverðinu íór ýmislegt
lauslegt á kreik og slitnuðu
rafmagnslinur að húsum, við
við að brak lenti á þeim, yar j
því rafmagnslaust í nokkrum
húsum um tíma.
Þak fýkur.
Stór hluti járnþaks af liúsi
Guömundar Sigurðssonar,
Höfn, fauk i óveðrinu og ollu
lausar og fjúkandi plöturnar
nokkrum skemmdum, fuku
tn. a. á girðingu og brutu
nana eitthyað. Nokkuð var
einnig um það, að rúður
fcrotr.uðu.
Telpa meiðist.
Þrettán ára gömul telpa,
dóttir Hjörleifs Magnússonar,
bæjarfulltrúa, fékk stein í
höfuðið og meiddist lítilshátt
ar. Mun telpan hafa verið að
snúast eitthvað í kringum
húsið, er steininn lenti í
enni hennar.
Tónverk Hallgríms
Helgasonar flntt
víða
Fyrir skömmu voru flutt í
útvarp í Austurríki tilbrigði
fyrir píanó eftir Hallgrím
Helgason, og í dag, 25 þ.m.,
syngur óperusöngkonan
Christel Röttgen í Köln þrjú
lög eftir Hallgrím á tónleik-
um í Muhlheim-Ruhr. Á
sunnudaginn kemur syngur
Odense Motetkor í danska út
varpið kl. 15,15 eftir dönskum
tírna, og meðal beirra verka,
sem kórinn ílytur, er Móöir
mín eftir Hallgrím Helgason
við kvæði Einars Benedikts-
sonar. Það lag verður einnig
á söngskrá kórsins á afmælis
tónleikum hans 17. nóv. í
C'dense. Söngstjóri er Chr.
Vestergaard-Pedersen.
Spara mikil útgjöld
með hagsýni og
dugnaði
Frá fréttarilara Tímans í Eyjum.
Ilin myndarlega gagn-
fræðaskólabygging, sem nú
er langt komin í Evjum o%
farið að nota til kennslu
verður miklu ódýrari en al-
mennt gei'ist um sl'k stór-
hýsi víða annars síaðar á
iandinu.
Þannig kostar byggingin
nú 1300 þns. kr. cn full-
bygrð er áætlað að skólir.n
kosti 2,2 millj. króna, eöa
tæpra 300 kr. á rúmmeíia.
Er þessl bygglngakostnað-
nr nxn það bil helmmgi
minni en talið er aö orðlð
hefði í Reykjavík.
Við dugnaö og framsýnl
Vestmannaeyinga hefir
ríkissjóður grætt meira en
eina milljón króna í fjár-
framlögum miðað við þaS
að byggt hefði verið af
þeirri hagsýni setn víða ger
ist annars staðar á landinu.
Guðbrandur ísberg, sýslu-
maður á Blönduósi hringdi
til blaðsins í gær og bað að
koma áleiöis ofurlítlli vís-
bendingu um þetta efni, og
gerir foiaðið það fúslega, þar
sem hér er hreyft máii, sem
menn virðast ekki hafa áttað
sig á til fuils.
Gþarft að fxáðlýsa
með auglýsingu.
Guðbrandur sýslumaöur
vildi benda á það, að óþarft
ætti að vera fyrir bændur að
l friðlýsa lönd sín með auglýs-
I ingu, þót't þeir vildu vera
lausir við fugladráp í landi
; sínu, ef skytturnar gerðu sér
ljósa þá staöreynd, að alger-
,lega óheimilt er lögum sam-
kvæmt að veiða í landi ann-
ars manns án leýfis hans.
Friðlýsing breytir því raun-
ar engu um þetta og er al-
veg eins hægt að koma fram
lögum gegn veiðiþjófum, þótt
þaö sé ekki gert.
Getur skapað illt
fordæmi.
Hins vegar geta þessar aug
lýaitog^r skapað illu venju
og óþarft íordæmi, sem get-
ur hefnt sín. Nú er þegar far
ið að bera á því, að rjúpna-
skyttur fari í óleyfi í lönd
bænda. og þegar aö er fund-
ið, segja þær aðeins: „Þú hef
ir ekki friðlýst með áuglýs-
ingu, góði“. Auglýsingarnár
geta því skapað þá venju, að
bændur veröi aö friðlýsa
lönd sín á hverju hausti og
er það ærinn kostnaður.
Hitt er betra að gera sér það
ljóst, að engrar friðlýsingar
er þörf, og veiði er óheimil
nema með leyfi. Þetta burfa
i j úpnaskýttúrnár íýrst og
íremst að, a,thjxga.,
SkýrslaHHiBstríSið
í InHo-Kína
Pleven landvarnarráðherra
Frakka flutti á þingi ■ í gær
skýrslu ufn stríð í Indó-Kina.
Hann kvað aðallega þi'jár á-
stæöur vera til undanhalds
Frakka norðaustan Hanoi að
j undanförnu. Allur undirbún
ingur að sSkrí ':í uppreisnar-
j manna hefði ifúyíð fram með
jsvo mikilli leýíid, aö Frökk-
um hefði ekki borizt njósn af
honum fyrr en um seinan. í
öðru lagi hefðu uppreisnar-
menn allt í einu getaö teflt
fram ógrynni liös og hefðu á
þessum slóðum miklu fjöl-
mennai'i her en Frakkar. %
'þrioja lagi héfði veðráttan
,verið Frökkum mjög óhag-
'■ stæð.
Jaröskjálfta yarð
vart í Grindavík
í fyri'inótt laust eftir klukk
an eitt varð vart allsnarps
jarðskjáltakipps í Grinda-
vík, en ekki þó svo að nokk-
urt tjón yrði að. Jaröskjálfta
mælar í Reykjavík sýndu
þrjá kippi síðasta sðlarhring,
og var hinn fyrsti, sá sem
fannst í Grindavík, harðast-
ur. Hinir kippirnir hafa kom
ið klukkan rúmlega þrjú í
fyrrinótt og klííkkan 13,47 í
gær. Upptökt-’jarðskjálftans
munu vera í nánd við Reykja
nes.
Framsóknarfálögin efna
iil $‘
Báðlierrai* {úrnstumenn flyija erindi -
PííSl í*©rsteiiiss«ii ttlþin. stjörmuidi
Næstkomandi föstudags-
kvöld hei'st stjórnmála- og
! fræöslunámskeið F'rahxsókn-
arfélaganna í Reykjavík með
því, að Eysteinn Jcnsson, fjár
' málai'Aðherra, flytur erindi
um stefnu og störf Fram-
' scknarflokksíns.
j Fýrlrkomulag námskeiðs- i
ins verður með þeirn hætti, að ,
tvö kvöld vikunnar, mánu-
j daga og íöstudaga, fiytja ráð i
, herrar fiokksins og helztu for
i i
ustumenn eiindi um stefnu j
' og störf Framsóknarflokks- j
ins, en miðvikudagskvöldum'
verður vario til málfunda- j
æfinga. Spurningatími og
frj álsar umræður verða að |
erindunum loknum, en Páll
Þorsteinsson, alþingismaður,
mun veröá uðalj.éiðbe.ipandi
á málfundunum .jaf.nframt
Því sem han'n verðuf stj'ðrn-
andi námskéíðsins.' Þá'tttak-
endur getá tekið' þátf í mál-
fundinum, „ ixiýft á„ .evindin
eð'a sótt hvbi't' tvéggjá'áð vild.
Innritun ,.fcs
hefst á mánudag i skriistofu
Framsóknarfé
húsinu, og
eldri Framsóknarmenn hvatt
ir til þess að nota þetta tæki-
færi til þess að öðlast meiri
þekkingu á landsmálum og
þjálfa sig í félagsstarfi. Einn
ig má láta skrá sig og fá nán-
ari upplýsingar í síma 55G4 og
G&GG.