Tíminn - 02.11.1952, Page 3
TÍMINN, stmni’.dag'inn 2. néveinber 1952.
3,
248. blað.
m
íttup hirhjunncLP
*fr
Kirkjan og fólkið
Mér þykir vænt um þátt, káfa í helaumum ..áblæstrin
kirkjunnar í Timanum und-|um“.
anfarið, og gestrisni blaðsins) Æ, þetta var nú verulega
á því sviði. Kennir þar leiðinlegt. En — því færri
margra grasa eins og vera orð, því minni ábyrgð.
ber. Þó er sá ljóður á þessu J En leikmaðurinn, sem leit
góða ráði, að leikmenn láta ast við, af veikum mætti, aö
lítið til sín heyra. Þessi þátt-j fylgjast ögn með þróun og Flateyrar, Súgandafjarðar og ’ í
ur kirkjunnar ætti ekki að þörfum kirkjunnar, og lætur 1 ísafjarðar á mánudag og I;
einskorðast við málflutning' sér sérlega annt um, að eng- '
Jkirkjunnar þjóna, heldur ein'in „óþrif“ geti fest þar ræt-
göiigu við efnið — kirkju- ogjur og dafnað — hann þarfn-
safnaöarmál, hver svo sem ast vissulega greinargóðrar
BALDUR
til Búðardals á mánudaginn.
Vörumóttaka fyrir hádegi.
.s. ESJA
.V.W.V.
V.V.V.V.WAV.V.V.V/.V.V.WAW.W^VÍ
mLKYNNING!
í |
I; liiti aívinnnleysissKráitliigu í
J í
Atvinnuleysisskráning skv. ákvöröun laga nr. 57 Ji
5 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykja- ■”
jl víkurbæjar, Hafnarstræti 20, daganna 3., 4. og 5. nóv-
í ember þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig
^ samkvæmt lögunum, að gefa sig þar fram, kl. 10—12 Ji
f. h. og 1—5 e. h., hina tilteknu daga.
vestur til Isafjarðar í viku-!-,
lokin. Tekið á móti flutningi §
til Patreksfjarðar, Tálkna- j ;■
fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, *
flytur. Myndu þá að sjálf-
'sögðu koma fram skiptar
,'skoðanir, sem vera ber. Það
þriöjudag. Farseðlar seldir á'Sjj
miðvikudag.
„Skjaldbreiö“
til Skagafjarðar- og Eyja-
fjarðarhafna hinn 8. þ. m.
--- ”| ; ; . • " . - —------- Tekið á móti flutningi til
reyndar hægt að aka sér á að brjota ser leið af sjálfs- til Sauðárkróks Iiofsóss
;betri hliðina og sofa svojdáðum svo sem efni standa' Haganesvíkur; ólafsfjaröarj £
Sætt og vært áfram. — En erj til, og verður það raunar oft Dalvíkur, Hríseyjar og Sval- •
fræðslu og fullrar skýringar,
frá hendi kirkjunnar — prest
anna, er furðunýjunar og
,>vinnst svo dauðans lítið með meiriháttar vandamál koma
eilifurfi"faðmlögum og kossajfram. Fái hann enga hjálp-
flensi. Jú, jú — með því erjinia, verður hann auðvitað
Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir, að
svara, meðal annars spurningum;
1. um atvinnudaga og tekjur síðustu 3 mánuðina.
2. um eignir og skuldir.
Reykjavík, 31. október 1952
Borgarstjón'nn. í Reykjavík
.V.V.V.V.V.V.V.V.W.WA
þaö mokkurt líf? — Er þaö ast þrautarbeitin.
ekki einmitt hið auma líf?
Nei, þá er þó „kreppingur-
inn“ betri með hressandi
„umhleyping“
Joft á eftir.
Frjálslegar,
umræður, utan hins skorð-! og þóttist litlu bættari —
aöa kirkjuramma, er einmitt engu nær. Og svo datt strax
það, sem nú vantar, sem ein- j boninn úr þessu smáræði.
lægt hefir vantað. [Þetta var misheppnuö byrj-
Leikmenn eiga að koma til un, án framhalds. — En
' -dyra eins og þeir eru klædd-1 hvernig læt ég? — Það átti
-ir, og' gei’a kirkjunni skiljan ekki að hafa hátt.
j barðseyrar á mánudag og f
Eg hafði sannarlega fulla þrigjudag. Farseölar seldir
longun til aö vera á gægjum j fimmtudag<
, og staixda á hleri, um ailt
og hreinsað j það, er ritað yrði um bók
j Dungals, Þekking og blekk-
hispurslausar ing. Náði víst í það helzta'
leg áhugamál sín og aðfinnsl
ur. í kirkju- og safnaðarm.ál
um er síöur en svo allt í á-
kjösanlegu lagi. Og jafnvel
þótt ástandið væri þolanlegt,
á iiöandi stund, má aldrei
gleyma því að þessi mál hlíta
alveg sömu lögum og önnur
tengdar- starfs-. og baráttu-
mál, mannlegTar framsókn-
ar, mannlegrar náttúru.
Fram — fram skal sótt, frá
einurn sjónarhólnum til ann
ars, og jafnan eftir skilið,
sem allra mest af „hleypi-
dómum“ við hvern áfanga.
Kyrrstaöa, jafnvel í kirkju-
og trúmálum, er eins konar
hægfara rotnun, er þrýstir
öllu niður aö lokum í staö
þess að hefja merkið hærra
og hærra i lífrænni þróun.
Ekki verður áfram fleitzt á
því til langframa, sem áður
-var — sem einu siixni var
-gætt kirkjulegu lífsmarki en
er íxú stokkfreðið og stein-
dautt. Mörg þeirra ágætu
flotholta eru með öllu sokk-
in í sæ. Það liggur því fyrir
að endurskoða og endur-
bæta rá og reiða,
Ég varð fullur eftirvænt-
ingar og tilhlökkunar er bók
Dungals, „Þekking og blekk-
iixg“, konx fram á sjóixai’sviö
ið. Nú yrði þó alté í alvöru
favið aö stixxga sanxan nefj-
u;n og skeggræöa, helzt i
bróðerni’ um kirkjunnar
„staixd“ og fólksins „pligt“.
En ég varð fyrir hastarleg-
um vonbrigðum. Það eins og
lagöist brátt í loftið að nú
skýíéfi: ekki hafa hátt. Þarna
væi<i kánnske eldur laus. Var
legast að dansa sem allra
xxxinnst kringunx þennan ugg
'vænlega geislandi þyrnirunn.
Jíyað hugsaöi Dungal eigin-
lega? Var hann kannske að
rífa upp gönxul kaun, sem
pottheld skorpa ætti aö vera
kominn yfir eða — og það
væri nú verri sagan — aö
Skaftfelllngur
Tekiö á móti flutningi til
Vestnxannaeyja daglega. |
Þessir hrað- \
suðukatlar «
í
eru ávallt fyrirliggjandi. — f
Þeir eru 1500 watta og 4>
rjúfa straunxinn sjálfkrafa
við ofhitun.
II. F. RAFMAGX
Vesturgötu 10 — Sími 4005
Mérfinnst nú satt að segja
af þessi bók Dungals gefi á-
berandi tilefni til ótal spurn
inga og skýringa, Mér finnst
að kirkjaix ixafi valið hinn
verri — versta köstinn að
taka henni ekki „mannlega“
jafnvel þótt hún væri ekki j tómlætið þróast og djúpið
fremur gallalaus en önnur breikkaö.
mannanna verk. Hér gafstj Nei, meira nxá ef duga
valið tilefni til aö rifja upp skal. Hreinsunarstarfið má
og rökræða fjölmörk kirkju- jaldrei niður faila. Kirkjan
leg meginmál. „Kreddurnar“ j verður jafnan að eiga boð-
eiga ekki að standa óhreyfan legt „húsrúm“ fyrir gagn-
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Húnvetningar!
Ódýru sirsin komin aftur. Úrval af góðum kjólaefnum.
Stórkostleg verðiækkun á kápum, kjólum, og pilsum.
Verzlun Þ- Sæmyndsen
BLÖNDUÓSI
<)
O
0
o
o
o
0
o
0
O
o
O
0
legar, hvernig senx straumar
breytast og andlegt viðhorf
fólksins eftir náttúrlegum
þróunarleiðum. Ef kirkjan
vanrækir að skilja fólkið full
konxlega, að þessu leyti, þá
verður mörg „kreddan“ að
drungalegum saltstólpa á
eyðimörku, áöur varir.
Það hefði ekki verið ama-
legt að brjóta ögn til mergj-
ar spurninguna um það,
hvernig því muni vera variö,
aö kirkjan er meir og meir
að missa tökin á fólkinu, nú
á síðustu tímum — eða þá,
fólkið á kirkjunni. Þarna er
aö nxyndast æriö uggvænlegt
djúp að því er fjöldann
snertir. Þetta liggur svo fast.
í lofti, aö ekki getur dulist
hugsandi mönnum. Ekki er
ráð fyrir því gerandi, að
kirkjunni sjáist með öllu yfir
þessa staðreynd. Hitt mun
Sönnu nær að kirkjan veigr-
ar sér við að þoka sér ögn til
á sporinu, og konxa meö
hæfitegu lítillæti, til móts
viö fólkið. Fólkið hefir tekið
sinni eölilegu, náttúriegu
þróun, en kirkjan að nxestu
setiö eftir á sama stað. Svo-
litla viðleitni hefir kirkjan
þó að vísu sýnt unx að
hreinsa og fága sitt lxús, út
frá óskráöum aðþrengjandi
kröfum nýrra tínxa. En þvi
nxiöur hefir þessi lireingern-
ing þó áldréi örðið áixhað’ eix
„kisuþvottur“ — því hefir
frjálsan anda og gróandi líf.
Þar sem kirkjan er alda-j
gömul viröuleg stofnun, og
verður aö gæta þess, að;
halda sér í fullri vinsenxd og
góðu sanxræmi við lífið sjálft
í framsókn þess og baráttu
— veröur hún að vera „krít-
isk“ á sjálfa sig — ganxla tínx
ann og færa sér til áminn-
inga vinsamlega „kritik“ ut-
an aö, svo sem efni standa
til. Einlægt er eitthvaö af
hinunx gömlu „setningum“
aö veslast upp og deyja.
Mætti sá úrtíningur heita
kalkvistir og sprek. Það heyr
ir nú hreingerningunni tii
til og nauðsynlegri „kritik“,
að kirkjan tíni af sér sprek-
in, eitt af öðru, og lofi fólk-
inu að vita, að þetta og þetta
sprekiö hafi nú fokiö í veð-
ur og vind, fyrir aldurs sakir
og ördauöa. Væri þá, er
frahxsækir, auðveldara fyrir
fólkiö að þekkja hina réttu
„línu“.
Auk hinnar sjálfsögöu
hreingerningar, þarf kirkjan
nú í dag að tileinka sér í öllu
sinu starfi: Meira náttúrlegt
skapandi líf — nxeira ómeng
að frjálslyndi — meira vak-
andi fjör — allt í hinu elsku
legasta samrænxi við straum
fall hins nýja tínxa.
Og sjá! Djúpið mun brúaö
og ræktarhyggja fólksiixs
tryggð.
Björn Þorkelsson
Þessir raf- j:
magnsof nar j
eru með viftu. — Þeir dreiía
hitanum ótrúlega jafnt og
fljótt unx herbergin.
II. F. RAFMAGN
Yesturgötu 10. — Sími 4005
i >
O
M
O
O
o
o
0
o
o
0
Jörð tll sölu
tilboö óskast í jörðina Efri-Langey, Klofningshreppi,
Dalasýslu. Tilboöin sendist skrifleg undirrituðum,
senx veitir umbeðnar upplýsingar. Jörðin er laus úr
ábúð á næstkonxandi vori.
Sigurður Sveinbjörnsson, Efri-Langey
0
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»♦♦♦♦♦♦♦♦♦0
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
é Til ágóða fyrir húsbyggingu
K.F.U.K. og K.F.Ö,
í LAUGARNESI verðnr efnt til kaffisölu í húsi félag
anna Amtmannsstíg 2B sunnudag 2. nóv.
Konxið og’fáiö ykkur góðan kafíisopa og styrkið um j’
leið gott nxálefni. (>