Tíminn - 11.11.1952, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, þriðjudaginn 11. nóvember 1352
256;'blað.
íWj
í! Austurbæjarbíó
WÓÐLEIKHÚSID Se„rn.steMm,m
55
ReUUjan
a
Sýniner miðvikudas kl. 20.
AðKöngumiðasalan opin frá j
ki. 13.15--20.00. Simi 80000.
| Sjóferð til Hiifða-
bortfar
j Æðispennandi, viðburðarík og
ofsafengin mynd um œvintýra-
! lega sjóferð gegnum fellibylji
1 Indlandshafsins.
Aðalhlutverk:
Broderick Crawford,
Ellen Drew,
Jou Ireland.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Fröhen Jiilía
Sýnd kl. 7
NYJA BIÖ
— y:
• Þar sem sorgirnar
gleymast
j Hin fagra og hugljúfa franska j
! söngvamynd, með hinum víð- i
j fræga söngvara
Tino Rossl
og Madeleine Sologne
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
*****l
B/CJARBIO
- HAFNARFIRÐI -
Éð hef tetíð elshað\
Þb
(I’ve Always Loved Yon)
Aðalhlutverk:
Catherine McLeod,
Philip Dorn.
Þetta er kvikmynd, sem heill- J
ar jafnt unga sem gamla.
Sýnd kl. 7 og 9.
A nœturhlúbbnum
Amerísk dans- og söngvamynd. j
Carmen Miranda
Groucho Marx.
Sýnd kl. 5.
HAFNARBÍÖ
| Óþehht shotmarh
(Traget Unknown)
Viðburðarik og spennandi ný
amerísk mynd, byggð á atburði,
er gerðist í ameríska flughern-
um á stríðsárunum, en haldið
var leyndum í mörg ár.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Munið
að
greiða
blaðgjaldið
nu
begar
(Hasty Heart)
Aðalhlutverk:
Richard Todd
Patricia Neal
Ronald Reagan
Sýnd kl. 7 og 9.
i
í fótspor Hróa
Hattar
(Trail of Robin Hood)
I Mjög spennandi og skemmtileg I
j ný amerisk kúrekamynd í lit- |
i um.
Aðalhlutverk:
Roy Rogers
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11.
GAMLA BIO
j Flagð undir fögru j
shinni
(Born to be Bad)
Spennandi ný amerísk kvik-
| mynd.
Joan Fontaine,
Zachary Scott,
Robert Ryan,
Joan Leslie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
-9*
TRIPOLI-BÍÓ
BRIM
(Bránningar)
i Stórfengleg, spennandi og vel I
j leikin sænsk stórmynd.
Ingrid Bergman
Sten Lindgren
Sýnd kl. 7 og 9.
(Burlesque on Carmen)
j Sprenghlægileg og spennandi j
jamerísk gamanmynd með vin-
I sælasta og bezta gamanleikara j
| heimsins
Charlie Chaplin
Sýnd kl. 5.
Í
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
Hraunteig 14. Sfmi 7236.
if.
Lloyd
O. Douglas:
stormi
ífsi
ins
52. dagur.
Enska knattspyrnan
TJARNARBIO
Gleytn mér ei
(Forget me not)
I Hin heimsfræga söng- og músík j
; mynd, sem alls staðar hefir not j
! ið geysilegra vinsælda.
Aðalhlutverk:
j Benjamino Gigli.
Sýnd kl. 7 og 9.
\Þetta er drengur-
imt minn
(That Is my boy)
Sýnd kl. 5.
I rúlof unarhringar j
ávallt fyrirliggjandl. —
segn póstkröfu.
Magnús E. Baldvinsson
Laugaveg 12. — Sínai 7048.
Voði í óvttaliöndiim
(Framhald af 4. síðu.)
Reykjavík. Trúboð Halldórs
Kiljan og Hallgríms Bene-
diktssonar var orðið að ver.ú-
leika.
Það má því með nokkrum
rétti segja að afskipti for-
ustumanna Sósíalista 'og
Sjálfstæðismanna í Reykja-
vík, af máefnum sveitanna sa hinn sami nokkuð af persónuleika þínum með sér. Ög
sé 'voði í óvitahöndum, því einn Sóðan veðurdág þegar þú þarft einmitt á öllu þínu að
hver sú þjóð sem eyðir 'sínar! Halda, þá uppgötvár þú, að þú ert búinn að missa svo mikið
sveitir og það með ráðnum af sJalfum Þér» aö, þér er ekki viðreisnar von, og þú ferð
hug, hún hefir þar með gert sjálfur til fjandans á eftir.“
grafskrift á sitt eigið leiði. • „Hvaða heimspefci er nú þetta? Ertu aö reyna að kenna
Skógarseli 1. ndv. 1952 [mér eins og smákrakka. Blessaöur vertu ekki að.eyða tíma
Árni Jakobsson °S erfiÖi í slíkt. Langar þig kannske til aö láta mig gráta
við öxl þína?“
„Hvað segir þú um að snæða miðdegisydrð með mér?“
sagði Bobby og uridraðist þó sjálfur þettacskyndilega boö.
(Pramhald af 5. síffu.) „Eyrst þú átt ekki annaö erindi til deildarforsetans en að
liðin, sem verið hef'ir öruggast að se8?a honum að fára til fjandans, skiptir enguTnáli, þó að
tippa á undanfarin ár, Newcastle Þu geymir það til morguns. Hann sleppur ekki úr greipum
og Manch. Utd., eru nú erfiðust, og Þlnum 1 nÓtt“. g .f>, ..
úrslit í leikjum þessara liða, oft-1 Dawson glotti og féllst á tillögu Bobbys. „Jæja, lailgar
ast mjög óvænt. Manch. uti gerði Þig nu ekki til að lfetta eitthvað á hjarta þín?“ spurði Bobby
jafntefli við Sheff. Wed., sem nú Þegar þeir voru seíztir að borðum í gildaskála. „Ef til vill
hefir ekki tapað 10 leikjúm í röð, langar þig til þess að syngja haturskviðu, og það er ekki
unnið 6, gert 4 jafntefli og marka-,nema sjáifsagt að ég taki undir viðlagiö með þér, til þess
talan er 16—6. Fyrstu fimm leik- að gefa því ailkinn þunga“.
irnir gáfu hins vegar i stig og1 >»Þakka þér fyrir, Merrick. Þú ert skilningsgóður, og' ég
markatalan var 2—12. Vert er að helcl að mer mundi létta, ef ég segði þér undan ög ofari af
fylgjast með Sheff; liðinu, sem Þessu. Það hefir ætíð verið æðsti draumúr minn að 'verða
hefir ekki rúm fyrir dýrasta' leik- skurðlæknir, hef áldrei hugsað um annað síðan ég var
manii Engiands, Sewell, sem einnig ^arn> fór í hásköla, stritaði þar þrjú ár, féll á .prófi, varö
hefir verið' settur úr enska lands-! ástíanginn, giftist.>Kona mín vakti hina gömlu' þrá i mér
iiðinu, en félagi hans, Froggatt, jum að verða læknir. Ég stritaði sem klár, og hún líka, seldi
hefir verið valinn í staðinn. (Hann, Skuldabréf. Svo koímum við hingað í -septemher .Slðastliðn-
er bróðursonur Froggatt hjá Ports- ium- 11 un fékk hér vinnu. En svo fæddist Ibkrnið, og með
mouth). Frekar hafði þó verið bú-iÞví komu nýjar og auknar áhyggjur. Þar var dýrara að
izt við því, að Quixhail, 19 ára, ilifa en við bjuggumst við. Ég byrjaði að vinna aftur í knatt-
sem tók stöð’u Sewell hjá Sheff, yrði j leikhusi» reisfci keilur upp handa kháttleiksmönhúm að
valinn í landsliðið, en svo var nú;skjóta ni®ur- Jæja, það er einmitt það, sem er að gera út af
ekki. Sagt er, að Sheff eigi þrjá jvið mi8' •
beztu innherja Englands, og er mik- j >>®§ var heimskingi, þaö er allt og sumt, æulaði að gína
yfir öllu. En það er þarflaust að tala um þáó^ý-1'
„Haltu áfram“, sagði Bobby. „Það er bezt að ljúka því,
sem hafið er en hætta ekki við hálfnað verk. Lofaður mér
að heyra niöurlagið. Þú varst heimskingi, um það er ekki
að villast, en nú ertu orðinn eitthvað annaö og verra. Hvað
hefir á dagana drifið síðustu vikurnar?"
„Konan min er sjúk. Það er samt ekki bráður eða lífs-
hættulegur sjúkdómur, heldur aðeins næringarskortur og
hugar'’íl af áhyggjum og þreytu. Hún segist aðeins vera
mér fjötur um fót og óskar þess að hún væri dáin. Hún er
alveg aö bresta. Ég er hræddur við að koma heim í hvert
skipti vegna þess að ég óttast hálft i hvoru, að hún hafi
svipt sig lífi.“ ■> b-nsd
„Hún þyrfti að Jtomast út í sveit í sumar,“ ságði Bobby.
„Anda að sér hreihu lofti og njóta sólar og hvíldar.“
„Það er alveg eins hægt að ráðleggja henni ferð til
Evrópu. Hvort tveggja er jafn ómögulegt,“ sagði Da,wson
lágt. m .
„Á hún ekki eitthvert skyldfólk úti í sveit, er hún gæti
farið til?“
„Nei, ekkert. Hún á aðeins gamlan og úrillan stjúpföður,
sem vísaði henni á dyr, þegar hún giftist mér. Móðir mín
er ekkja, sem býr ásamt systur minni; nörður í ríkjúm.
Þær eru bláfátækár."
„En hvernig væri að taka smáián? Þú verður ekki alltaf
bundinn við' námið og getur greitt þaö síðar. Engum mundi
finnast það óeðlilegt, þegar svona stendur á.“
„Ég þeklq engan, sem mundi vilja rétta mér hjálparhond
í því efni.“
Dawson tók hraustlega til matar síns. Hönd háhs skalf
þó, er hann skar kjötið.
„Ég hefi undir höndum svolítið af peningúm, sem ég
þarf ekki að nota að sinni.“
Dawson hristi hí^fuðið. „Nei, það var ekki ætiun jnlo. að
segja þér sögu míha í því skyni, að þú aumkaðist yfir mig
og létir mér í té fé. Þú átt sjálfur langan námsferil tyrir
höndum og þarft á þínu að halda. Þakka þér ■samt fýrir
góðvildina. Þetta er vel boðið, en ég get ekki þegið það.
Ég hætti náminu og leita mér atvinnu.“ 0:3 s 1
„Þú'skilur mig ekki, Dawson. Ég ætla ek^,,að lána þér
nokkra dali svo að þú getir dregið fram lífið næstu vikur.
Ég ætla að lána þér meira, segjum fimm jrúsynd dali.“
Bobby hafði aldrei látið sér til hugar koma„ »áð nokkur
maður gæti látið í'íjÓs svo innilega gieði og hughfiilt þakk-
læti á svo einfaldan óg sannan hátt, sem fram kom nú hjá
Dav/son. Það var engu líkar, en hann hefði orðið vitni að
kraftaverki. c ,
„Er þetta alvara þín?“
„Auðvitað. Heldurðu, að ég sitjj hér og hendi gaman að
erfiðleikum þínum og bjóði þér fimm þúsund dali í gamni?“
„Merrick.“ sagði Dawson lágt og innilega, er þeir komu
ið til í því eftir þessu að dæma. En
það er aðeins rúm fyrir tvo.
Á morgun leika England og Wales
landsleik og fer hann fram á
Wembley, og er það í fyrsta skipti,
sem þessi landslið leika saman á
þeim velli.
Lið Englands verður þannig skip-
að: Merrich (Birmingham)— Ram-
sey (Tottenham)—L. Smith (Ar-
senal)—Wright (Wolves)—Froggatt
og Dickinson (Portsmouth); Fin-
ney (Preston)—A. Froggatt (Sheff.)
— Lofthouse (Bolton) — Bentley
(Chersea) og Elliot (Burnley). —
Þrjár breytingar eru á liðinu frá
leiknum við írland. Allir þessir leik-
menn hafa áður leikið í enska
landsliðinu nema A. Froggatt, en
hann hefir áður leikið í B-lands-
liðinu. Lið Wales er eins skipað og
á móti Skotlandi, nema hvað Lam-
bert, Liverpool, kemur inn sem
bakvörður í stað Lewer.
Staðan er nú þannig:
1. Wolves
2. Sunderl.
3. Burnley
4. W. Bromw.
5. Liverpool
6. Blackpool
7. Arsenal
8. Charlton
9. Ch. Wed.
10. Portsmouth
11. Aston Villa
12. Newcastle
13. Chelsea
14. Preston
15. Bolton
16. Cardiff
17. Tottenham
18. Middlesb.
19. Manch. Utd. 15 5 3
20. Derby 15 3 4
21. St. City
22. M. City
1. deild:
16 9 4
15 9 3
16 8
15 8
16 8
15 8
15 7
15 6
15 6
16 5
15 6
15 6 3
16 5 4
15 4 6
15 5 4
15 4 5
16 5 3
15 5 3
3 38—26 22
3 24—10 21
4 26—21 20
4 22—16 19
29—26 19
36—27 18
27— 21 18
32—28 17
18—18 17
28— 27 16
20—20 16
23—24 15
7 27—24 14
5 24—26 14
6 18—26 14
6 20—20 13
8 24—25 13
7 23—25 13
7 22—25 13
8 16—23 10
16 4 2 10 19—32 10
16 1 4 11 20—37 6
2. deild:
1. Huddersf. 16 10 5
2. Sh. Utd. 17 10 3
3. Leicester 16 9 3
4. Plymouth 15 8 4
5. Fullham 16 9 2
6. Rotherh. 16 9 2
7. L. Town 16 8 3
■: 8. Birmingh. 16 6 6
1 31—9 25
4 36—26 23
4 40—30 21
3 28—19 20
5 35—26 20
5 33—25 20
5 32—22 19
23'18'*
4 22-
9. N. Forest
10. Swansea
11. Everton
12. Leeds Utd.
13. West Ham
14. N. County
í5( Hiíll'C.
17
16
15
17
16
15
16
8 1
5 6
6 4
4 7
4 7
7 1
5 4
8 32—29 17
5 31—32 16
6 26—22 15
6 25—23 15
5 19—21 15
7 24—30 15
7 21—23 14
16. Brentf.
17. Blackburn
18. L. City
19. Bury
20. South.ton
Zl. Dcncaster
22. Earnsley'
16
16
16
15
17
15
15
5 4
5 3
3 7
3 4
8 4
2 5
3 2
7 23—31 14
8 20—27 13
6 21—29 13
8 17—25 10
10 26—33 10
8 19—33 9
10'21—38 8