Tíminn - 11.11.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.11.1952, Blaðsíða 7
256. blaö. TÍMINN, þrigjudaginn 11. nóvember 1952 Frá haf i tií heiða Hvar eru skipin? Sambandsískip: Ms. Hvassafell lestar timbur í Finnlandi. Ms. Arnarfell fer vænt anlega frá Piraeus i kvöld til Spán ar. Ms. Jökulfell fór frá Rvík 3. þ. m. áleiðis til New York. RíkiSskip: Esja fór frá Akureyri í gær á austurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Skjald breið var á Akureyri síðdegis í gær. ' Þyrill kom til Vestmannaeyja í gær ^ kveldi. Skaftfellingur á að fara frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Bald ur fór frá Rvík í gærkveldi til Gilsfjarðarhafna. Eimskip: Brúarfoss fer frá Hull í dag 10. 11. til Hamborgar. Dettifoss kom ' til Rvíkur 8. 11. frá London. Goða- foss fór frá Rvík 4. 11. til New York. Gullfoss kom til Leith 10. 11. Fer þaðan á morgun 11. 11. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 6. 11. til Gdynia. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 6. 11. til Gautaborgar. Selfoss fór frá Bergen 8. 11. til Seyðisfjarðar og Rvíkur. Tröllafoss fór frá New York C. 11. til Rvíkur. Samáök Hlíðabúa (Framhald af 8. sí5u.) annars þá, sem hér fer á eft- ir: „Alménnur fundur Hlíða- búa, haldinn í Sjálfstæðis- húsinu þibm 9. nóv. 1952, mót mælir hakðlega þeirri ákvörð un stjórnar háskóla íslands aö lána bæjarsjóði fé til hita veitufranakvæmda, sem bund in sé því- jskilyrði, að hita- veita sé lögð í ákveðna hluta bæjarins,- Fundurinn lítur svo á, að fé háskótans sé eign allrar þjóðarinnar, og hafi stofn- unin yfjj:. svo rniklu fé að ráða, aö.hún sé þess megn- ug að láua’ fé, beri henni að varast i0Ía hlutdrægni, eða bein áfskipti af, hverjir njóta gó^s-af slíkum lánum. Fundúrihn telur þetta hættulegt-spor hjá yfirstjórn háskólah.s,'; sem jafnvel gæti orðiö til'áð lama þann áhuga i er öll þj-Ckún hefir sýnt í Iverki, Ujgj. vöxt og viðgang j þessarar^Éofnunar. svo sem raun er^g orðin. Kennarar sem allir eru ríkisins í háum launaflokki. eiga hér engra hlunninda.;að njóta umfram i aðra þegíia ríkisins.“ „HEKLA” austur um land í hringferð í fyrri hluta næstu viku. Tekið i á móti flutningi til hafna háskólaris, - * starfsmenn Flugferðir milli Djúpavogs og Siglufjarð ar í dag-og á morgun. Far- seðlar seldir árdegis á laugar- dag. vestur til ísafjarðar hinn 17. , þ. m. Tekið á móti flutriingi í til Snæfellsneshafna, Gils- {fjarðár, Flateyjar og Vest- | fjarðahafna í dag og á rriorg^ j un. Farseðlar seldir á föstu- , daginn. Skaftfellingur til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Stjórn. í stjórn iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia félagsins voru' = ™i|| K'VlV'IV¥iVtfiI ^ kjörnir: -ÍÞorbjörn Jóhannes- , I § son forih'aöur, tlarry Frede- riksen, Háukur Eggertsson, i Flufffélag- Islands. í dag veröur flogið til Akureyrar, ( Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðár' Hjörtur ^Önsson og Sveinn ! I króks^ Bíldudals, Þingeyrar og Flat BenedÍktS’son. eyrar. Úr ýmsum áttum Samúðarskeyti. Forseti íslands hefir sent Joseph Sprinzak, forseta ísraels, samúðar- skeyti vegna andláts Weissmans forseta. Húnvetningafélagið heldur skemmtisamkomu í Tjarn arkaffi föstudaginn 14. þ. m. kl. 8,30. Ýmis konar skemmtiatriði. — Húnvetningar fjölmennið. Utanríki.sráðherro hefir vottað utanríkisráðherra ísraels samúð sfna út af fráfalli Weissmans íorséta. Flotaskip í heimsókn. Miðvikudaginn 12. þ. m. er brezka beitiskipið „Swiítsure" væntanlegt til Reykjavíkur í opinbera heim- sókn. Skipið er forustuskip W. Rob- sons flotaforingja, og skipherra er T. L. Bratt fiotakapteinn. Aðalfundur Xþróttafélags stúdenta verður haldinn föstudaginn 14. nóv. kl. 20.00 i I.. kennslustofu há- skólans. Venjuleg aðalfundarstörf. íþróttakvikmynd. — Stjórn í. S. Kvenstúdentafélag íslands heldur árshátíð sína í Verzlunar mannaheimilinu föstudaginn 14. þ. m. kl. 7,30 e h. Þátttaka tilkynnist á miðvikudag í síma 80447. Þjóðleikhiisið (Framhald af 1. síðu). fram, að dyrum þjóðleikhúss ins er lokað klukkan hálf- tólf, en nokkrir menn hafa lykla að húsinu og innan húss er hurðum yfirleitt ekki læst, svo að komast má víða um húsið, þegar á annað borð er komið inn í það. Þetta kvöld munu menn hafa verið á ferli í þessum hiuta hússins. En síöast er talið, að húsvörðurinn hafi kcmið í málarasalinn milli klukkan ellefu og hálf-tólfi um kvöldið, slökkti þar þá' ijós, en varð ekki var við neitt óvenjulegt. Rétt áður höfðu tveir menn gengið þarna um, og segjast þeir ekki hafa farið með eid. EMkúlan (Framháld'af 1. síðu). Sást ekki vestan Vatnajökuls. j Eftir bcim spurnum, sem blaðið gat .haldið uppi í gær í sveiturri sunnan lands vest- an Vatriájökuls, mun' eldfara þessa ekki hafa orðið vart í byggðunUm vestan Austur- Skaftaféjlssýslu eða á Suður- landi. Engar fregnir hafa heldur borizt af Norðurlandi um óvenj.uleg ljósbrigði á þess um tíma. frá K AUPFÉL AGl| RANGÆINGAÍ 1 Miðvikudaginn 12. þ.m. i I hefst útsala á skótaui, i i prjónavörum, fatnaði og i | ýmsu fleira. Mikil verö-1 I lækkun. i 11 Útsalan stendur aöeins í j | í eina viku. | ' i Kaupfélag Rangæinga, i i HVOLSVELLI. I «111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 i Tannlækn- s ingastofa I 5 1 mín er cpin aftur á Njáls- = | götu 16 (áður Skólavörðu- i I stíg 12). | § i | Engilbert Guðmundsson I tannlæknir. | ■iiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiniiiliiiii |4iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimNiiiiuiiiiiiniMiiia | Ragnar Jónsson j | hæstaréttarlögmaður | | Laugaveg 8 — Sími 7752 \ ..m« I Lögfræðistörf og eignaum- | i BEZT iumar. vetur vor og hauii sýsla. ;; Bergnr Jónsson :: <1 Málaflutningsskrifstofa (( Laugaveg 65. Slmi 5833. < i Heima Vltastíg 14. J { 114 k. 925. B. aiiiiiHmiiiiNiiiuiniiiiiHiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiUMiiiiiiiiiin RANNVEIG f | ÞORSTEINSDÓTTIR, I s : héraðsdómslögmaður, | | Laugaveg 18, sími 80 205. | I Skrifstofutíml kl. 10—12. § uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimn Trúlolunarhringir | Skartgripir úr gulli og isllfri. Fallegar tæklfærls- |gjafir. Gerum við og gyll- | um. — Sendum gegn pöst- I kröfu. Valur Fannar gullsmiður 2 = Laugavegi 15. ■niiiiiniiiiiunmiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiMiuiiimiiiuun auiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiinmifi gerir aldrei orð á undani sér. — <» Munið lang ódýrustu og! 1 nauðsynlegustu KASKÓ-' TRYGGINGUNA Raftækjatryggingar h.f., ] Sími 7601. ! »»♦♦♦♦♦♦« Vígahnötíur, segja veðurfræðingar. Blaðiðl.sneri sér til veður stofunnar og leitaði álits jJónasar ðakobssonar veður-j ' fræðingat' á þessu fyrirbæri. | Hann ság'ði, að sér virtist lík- ! legt, að hér hefði verið um! vígahnöft að ræða. En víga- j linöttur er loftsteinn, sem ! dregst áð jörðu og hitnar við mótstöðu-loftsins, svo að hann verður hyítglóandi og hitar frá sér loftið. amP€P "ý Raftækjavinnustofa Þlngholtsstræti 21 Síml 31556. Raflagnir — Viðgerðlr Raflagnaefnl HiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiuiiiimimMuiiiiiiumi) ] Höfum fyrir- ] liggjandi I mótora 14 hestafl, 220 v. I I á aðeins kr. 458.00. Einn- | | ig þrískipta hitatækja-1 í rofa: 1V2, 10, 15 og 25 a. I | og 3 geröir af handlampa | | hausum. | Sendum gegn póstkröfu. 1 | Véla og raftækjaverzlunin | Tryggvagötu 23. | Sími 81 279. | Bynskégitimilið (Framhald, af 1. síðu). Fyrstuii málflytjenda í gær töluðu þéír Ólafur Þorgríms- son, síöan 'Kristján Guðlaugs son og pá Vilhjálmur Jóns- son. Höfðu þeir lokið ræðum sínum um kl. 3 í gær, er kaffi hlé var gefið, en eftir það töluðu hinir tveir.og lauk mál flutningiiog málið lagt í dóm í gærkveídi eins og fyrr segir. 3 Gerist áskrifendur að imctnam Áskriftarsírm 2323 iminaiimmiuiiiiiiiiitifiuiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiuiius iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiikttiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiat Allskonar j HÚSGÖGNI LÁGT VERÐ Húsgagnverzlunin | Austurveg 40. Sími 38. | Selfossi. 1 iiiiiininmininHniimiumniunni—nnMiwMnuiiM iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiinuiimiiiniiiiiiiiiuiiiii Útvegum I 1 félagsmönnum vorum I I ýmsar tegundir af fóður- I I vörum með hagkvæmu i | verði. Einnig eggjaum-i j búðir, merkihringi, og : I fjeira til alifuglaræktar. Landssamband eggjaframleiðenda, 1 Hörpugötu 13B, Sími 2761 |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.