Tíminn - 13.11.1952, Page 2

Tíminn - 13.11.1952, Page 2
2. TÍMINN, fimmtuðaginn 13. nóvember 1952. 258. .blað. býður ávallt þjóðlegustu, ódýrustu og beztu bækurnar. Min HtMffkvœmii afborgunarhför aðeins 100 krónur mánaöarlega, gera öllum kleift að eignast bækur vorar. SkrifiS cð'íg hrinsftS ■ og vér munum strax senda það, sem yður vántar Eldri áskrifen&ur. Næstu daga munu umboðsmenn vorir koma til yðar og bióða þá flokka, er vantar í safnið yðar. Ekki brot, heidur heildir. Saman í heild, þaö sem saman á Sambandshúsinu. — Pósthólf 73. — Sími 7508 Reykjavík. Eru biblíumyndir höfuðfórnir á silfurfati kvikmyndaiðnaðarins? Verið er nú að gera kvikmynd í Hollywocd, sem fjallar um atburð þann, er Heródes lét færa höfuð Jóhannesar skírara fyrir dóttur sína Salóme. Hinn kunni leikari Charles Laughton fer með hlutverk Heródesar, en Rita Hayworth leikur Salóme. I HVýHtnyvhM 4tt|HN«<UI(.U|M«in(UMUlÍ»<þ«IMIHIMUnNUIinU> Flagö Ksatllr fögiru skiimi Gamla bíó sýnir um þessar mund ir ameríska mynd, sem byg'ð er á ur þar enn að þeim óskapnaði nokkuð þekktri sögu. Myudin heit að meira er hirt um að púkka ir ,,Plagð undir fögru skinni“ og brigðum, þar sem aðaláherzl emhverjum saman í lok mynd seíur Þa3 nokkra hu; mynd um Frá Hollywood hafa öðru hverju komið kvikmyndir, er gerðar hafa verið eftir frá- sögn biblíunnar. Hafa sumar þessar myndir valdið von- Claudíus, hinn rómverska konsúl í Gallelíu, sem látinn er vera ástfanginn af Salóme og um síðir giftast henni. Kem an hefir verið lögð á að gera minnar heldur en skýra, hvers þær sem skrautlegastar, en minna hirt um að þær haldi svo eftirsótt og hvað veldur efni myndaiinnar. Pjallar myndin um unga, fagra stúlku (Joan Fon'aine), sem kemur í heimsókn til kunningja sinna í San Pran- cisco, en þar kemst hún í kynni við tvo unga menn, milljónamæring S3«fea.'0IS tll MÖfíSlt- Iioi’gar þeim blæ, sem y<.ir peim hvil því) ag hinir háu herrar Róma ir í biblíunni og þeim hæfir. vej(jjs hera svo mikinn ótta af þessum gallelíska fátækl- (Zachary Scott), sem er heitbund- Davíð og Batseba. irrgi inn stúiku þeirri (Joan Leslie), sem Fyrir nokkru voru haínar hún býr hjá. og rithöfund (Robert sýningar á myndinni Davíð Salóme. Ryan). Hún talar tungum tveim, og Batseba og mætti hún í Dagblaðinu norska er feÚir ástarhug til rithöfundarins, strax í upphafi harðri gagn- grein eftir emn fréttamann en §irTlist auð °£ frama> írekar en rý„i. Taka myndarinnar var blaMns, sem heimsbtti Ritu mjos dyr og ekkert til henn- Hayworth i. kvikmyndaverk- „m, Ier þó Ie, >3 ,,s ar sparað. Virðist það hafa bólið, er taka Salóme-myndar hætti flestra ameríski-a mynda. j verið ge’rt í auglýsingaskyni innar stóð yfir. Hitti hann Joan Fontaine fer aiiþokkalega og á kostnað gæðanna, því að leikkonuna milli þátta, en meö aðalhlutverkið og sýnir nokk- svo má heita, að myndin sé næsta tökuatriðið var þegar uð hóslega hina tvöföldu stúiku. stanzlaus röð af fyrirferða- höfuð Jóhannesar var fært Leikur annarra I myndinni er vart, miklum skrautsýningum, þó til hennar að loknum dansi umtalsverður- Myndm hefir sænu- aö ekki fari hjá því, að hún i veizlu föður hennar, og seg- Jgf1 lti:handa’ en spenningur er, sé allgóð á köflum, þar sem ir Rita, að hún kviði þeim hún fjallar um efnið, eins og hryllingi að taka við fatinu, segir í biblíunni. því að höfuðið eigi að vera ófalskt. Rita getur þess i við- _ Höfuð Jóhannesar. talinu við fréttamanninn að „ , . „.... t-, ciu Um þessar mUndir symr Stjórnu Fullsnemmt er enn að segja myndin gefi leikurunum gott bló mynd, er nefnist Sjóferð tii að myndin um Salóme verði tækifæri til að sýna góðan Höfðaborgar. Aðalieikendur eru ný höfuðfórn á silfurfati kvik íeik. Hún ræðir ennfremur um Broderick crawford, Eiien Drew og myndaiðnaðarins, en ef að það, að sér finnist gott að fá John ireiand. Crawford er kunnur | líkum lætur, verður mest lagt trekifæri til að sýna, hvað í fvrir ieik sinn 1 ,,hrossaóperum“, upp úr skrauti, silfri, gulii og sér búi, sem leikkonu, en fram sem haía geiið honum litið fæki- dýrum klæðum. Charles að þessu hefir hún aðallega *æri lil að sýna’ hvað hann getur' Laughton er þó trygging fyr verið höfð til að sýna á sér ^tf gefiðTkifæri, sTm'hann not, Stewar-r Granger.'er íeíkur þíím/ sem 'kvímyndaefHrlR j________________(Framhald á 7. siðu). j . ið bandaríska hefir ekki heimt | að að væri hulið klæðum, en þar sem hann væri aðeins að það hefir stundum komið fyr eyða tírna sínum til ónýtis ir, að klippa hefir orðið úr stórar danssýningar hennar íslenzka útgáfan. og endurtaka þær við meiri íslenzka útgáfan af Davíð fatnað, til að þjóna þeim sið og Batsebu er mjög einföld, prúðu hexrum eftirlitsins. : en segir þó allt, sem segja ' I þarf, án þess að til komi tugir Iíercdes. þúsunda af dollurum og fræg Charles Laughton er kunn- ar stjörnur, því aö séu bornar , ur fyrir aíbragðsleik sinn í saman kvikmyndin og tvær mörgum myndum, sem hér vísur, sem Jón Þorsteinsson hafa verið sýndar, en hann er a Arnarvatni gerði um Davíð einnig mjög frægur upplesari. 0g Batsebu, þá hafa vísurnar, Hami hefir ferðast urn Banda vinninginn. Þær eru svona: ríkin þver og endilöng og les- \ ið upp úr Shakespeare og Aldrei hefði Úría i bibliunni, svo að hann er vel orðið svona viðskila undir þetta hlutverk búinn. hefði ekki Batseba i ÚtvarpLð Útvarpið í dcg: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veð- urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 17,30 Enskukennsla; II. fl. 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Þetta vil ég heyra! Björn Bjarnason cand. mag. velur sér hljómplötur). 19,00 Þingfréttir. 19,20 Danslög (plötur). 19,35 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20,00 Préttir. 20,20 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand.. mag.). 20,40 Einsöngur: Panzera syngur „Ástir skáldsins", lagaflokk eftir Schumann (plötur). 21,05 Erindi; Getum við skapað nýjan heim? (Pétur Sigurðsson erindreki). 21,30 Tónleikar (p’ötur). 21.45 Pra útlöndum Það undarlega hefir skeð, að baðað sig við lindina, Prá útlöndum (Benedikt itonum hefir tekizt að safna og Davíð með sinn kvæðaklið Grondal ritstjóriK 22 00 Préttir og að é mú margmenni á klifrað upp á húsþakið, ’ !„„<.----- — ........„t._í>. jhjq þennan somasið, svona er stundum hreinlætið. “ Gengið á sprekafjöru leikar (plötur). 23,10 Dagskrárlok. upplestrunum, en í upphafi , var honum ráðið frá þessu, Útvarpið á morgun: j________________________________ Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veð- , urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 17,30 íslenzkukennsla; II, fl. 18,00 Þýzkukennsla; I. fi. 18.05 i Veðurfregnir. 18,30 Frönskukennsla. 19,00 Þin_fréttir. 19,20 Harmoniku- lög (plötur). 19,45 Aug'ýsitigar 20,00 , Préttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Krist- I mann Guðmundsson rithöfundur I les smásögu úr bók sinni „Hcll ‘ Þyrnirósu". b) Frá 100 ára afmæli , barnaskólans á Eyrarbakka: Sam- j I, heldur KRON , Oddfellowhúsinu ( uppi}, ,föstudaginn 14. nóvember kl. 8,30 síödegis. Íhh BAGSKRÁ: 1. Kvikinyndasýnihg (bjargsig o. fl.) 2. Fræðsluerindi, Hallgrímur Sigfuyggsson 3. Karl Guðmundsson leikari, skemjptir 4. DANS Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn og gesti Kanpiéfag Rcykjavíkiir og nágK’onms. felld dagskrá (tekin á seguiband ; þar á staðnum 25. okt. s. 1.) 22,00 . Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Désirée", saga eítir Annemarie , Selinko (Ragnheiður Hafstein) —1 XIX. 22,35 Dans- og dægurlög (pl.). ! 23,00 Dagskrárlok. i Arnað heilla Trúlofun. Nýlega hafa cpinberað trú'cfun [ sína ungfrú Halidóra Jónsdóttir,! Aðalgötu 17, Sigluíiröi, og Hannes Baidvinsson, sjómaður, Hvanneyr- j arbraut 58, Siglufirði. < Lutersk kirkjutiðindi í Noregi upplýsa nýverið, að starfandi sé ■ í Noregi leynihreyfing presta, er nefni sig ,;Skipun krossins".! Þykir greinarhöfundi slæmt, að þessi leynihreyfing skuli ekki starfa á opinberum vettvangi og leggja stefnuskrá sína fyrir alla þjónandi presta landsins. í sambandi við þetta mál segir norski dómprófasturinn Dietrichson, að menn eigi að lofa þessari hreyfingu aS vera í friði og það sé ekkert saknæmt við það, þó að prestar ræði mál sín fyrir luktum dyrum. ★★★ Asta Sigurðardóttir, sem á sínum tíma skrifaöi hina frægu smásögu, er birtist í Líf og list, Frá sunnudagskveldi til mánu- da: smorguns, er nú aS vinna að Iangri skáldsögu, sem búizt er við að komi út fyrir jól. Þessi ská'-dsaga er sögð greina frá sam- bandi karls og konu, og fjallar rithöfundurinn um það efni af því sama skyggna raunsæi, sem hann varð svo frægur fyrir í smásögu sinni. Bók þessi mun verða nokkuð löng, en ekki hefir licyrzt um nafn á hcnni enn þá. *★★ ú rðarteigur heitir bær sunnan Berufjarðar. Þar gengur sauðfé ^ iilveg sjáifala, og eru þar engin fjárhús til. Land er gi'átt og grýtt, en ærið víðlent. Skjólsamt er í bezta lagi milli urðarása. Frémúr munu dilkar rýrir. <-«v-®-< Æðardúnn Viljum kaupa allt að 600 lcg. af 1. fl. æðardún. — Gæði miöast við 250 gramma sýnishorn er afhendist með tilbooi — Upplýsingar í síma 6725 kl. 7—8 síðdegis fyrir 20. þ. m. — Staðgreiðsla. 4fr»<3P’<fr <<S> <tt> *9f<*** 4* •'St-'O-O* GERSST ASKRIFENDIÍR A» T I M A 1\ U M , - ASKKIFTASniS SS23.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.