Tíminn - 13.11.1952, Qupperneq 3
258. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 13. nóvember 1952.
3,
Fimmta ársþing Frjáis-
íþróttasamb. ísiands
ISragi KrisiíjítsassoBi kosiim formaHiss*
5. Á
Anganþeyr \LeítfMa9 Hafnarfjarhar:
Þóroddur Guðmundsson
frá Sandi.. Anganþeyr.
Ljóð. Stærð 108 bls. 20x14
sm. Verð kr. 45,00 ób. 60,00
innb. Gefiö út á köstnað
53
Þóroddur Guðmundsson er
höfundar
Kkt^þmg Frjálsíþrótta- , an bug að því, að hún og sér i
lahi&Nísiands var haldið ' samböndin fái auknar ár- >
■éimili Knatt- Jlegar tekjur til að standa þjóðlegur maður og þjóðlegt
Reykjavíkur j undir nauðsynlegum rekst- skáld. Hann hefir 'góða og
mjög þjálfaða rímgáfu svo aS annað hlutverk. I gaman- byrjehdahlutverk. Byrjendur
leikjum er hægt að iðka í- eiga yfirleitt léttast með að
5
sambá;
að
spyrnu
daganá‘'9~~ðirl0. þ. m. ! urskostnaði.
Þingið sóttu um 30 fulltrú-) 3. 5. ársþing FRÍ samþykk að honum veitist létt að yrkja
ar 9 sérráða og héraðssam-nr aS skora á væntanlega íiðlega með dýrum bragar
Leikfélag Hafnarfjarðar ur aörar í leiknum og koma
hefir nú tekið til að sýna -súmar þó nokkuð við'sögu,
Ráðskonu Bakkabræðra og enda ástarsaga fléttuð inn í.
var frumsýning á þriðjudags Þó er fátt um leik þeirra að
kvöldiö. segja. Flestir munu leikend-
Ráðskona Bakkabræðra ur vera fremur lítið vanir og
er gamanleikur og ekki ætl- hlutverkin yfirleitt erfið
leikjum er hægt að iðka í- eiga yfirleitt
þrótt orðsins með fyndnum fást við verkefni, sem eru á-
banda, en alls sátu þingið um1 stl°rn aS kún leitist við háttum. Hann velur sér þó smellnum tilsvö.um og kveöin, en persónur, sem
og var þingið hið fjölmenn-
asta í sögu sambandsins.
Ga.röar :S. Gíslason, formað
ur sambandsins, setti þingið
og minntist í upphafi máls
síns hiiis látna forseta ís-
lands, Sveins Björnssonar,
sém var verndari íþrótta-
hreyfingarinnar og vottuðu
fulltrúar honum virðingu
sína með því að rísa úr sæt-
um.
Aðalforseti þingsins var
kj örinil ‘jé'hs' Guðbj örnsson
fulltrúi Frjálsíþróttaráðs
Reykjavíkur og varaforseti
Guttormur Sigurbjörnsson
frá ísafirði. ■
Ritarar þingsins: Gunnar
Vagnsson Ög' Bragi Friöriks-
son, báðir frá Reykjavík.
Framkvæmdastjóri í. S. í.
Hermann Guðmundsson, sat
þingið sem gestur og flutti
hann árnaðaróskir og kveðj-
ur frá forseta og fram-
kvænjdastjórn í. S. í.
!' Fráíarandi.. stjórn lagöi
fram' sk^rslúþjína og reikn-
inga fyrir liðið starfsár. Sam
þykkt var tillaga um að ræða
undir séfstbkúm dagskrárlið
þann þátt ársskýrslunnar,
fjallaði um mál Olympíufara
frá s. 1. sumri. Að ósk þings-
ins voru þar fluttar ítarlegar
skýrslur-'fú'rarstjóra á leik-j
ana syo i.ogv. i’iokksstjóra í-’
þróttarilannanna, og urðu
allmiklar umræður um mál-
ið,
í lokjieirrar varð gerð svo-
feM snmþykkt:
„ÁrSþing FRÍ 1952 lýsir
því yfir, að það er saihþykkt
stefnu crnar FRÍ í máli
Olympíufara og telur, að
með hennLeévStefnt að því aö
skapa _ innan samtakanna
aga og féstu, sem verða muni
til góðs fyiir þau í framtíð-
.
mm.
Jafnframt lýsir þingið yfir
ánægju sinni útaf þeirri* á-
kvörðun sambandsráð í. S. í.,
aö leggja mál Olympíufara
undir dómstóla íþróttahreyf-
ingarinnar til frekari athug-
unar.
Fyrir því sér þingið ekki
ástæðu til að ræða frekar
njál það, sem hér er til um-
ræöu, og tekur fyrir næsta
mál á .dagskrá“,
Skýrsia st'jórnar var sem-
þykkt samhljóða, svo og árs
réikriTrfgS'r sámbandsins.
Me|al jinnarra samþykkta
þjjigsins má geta eftirfar-
andi:
1. 5. ársþing FRÍ samþykk
ir; að fela vænta,nlegri stjórn
simbandsitísr að :leita sam-
kþmulags #ið stjórn í. S. í.
um sameiginlega skrifstofu,
enda yeiJ^j^mkvæmdastj óri
í: S. í. stjórn FR.Í nauðsyn-
lega aðídðð 'við daglegan
rekstur jSgmbandsins.
2. Þar 'sem reynslan sýnir,
að fastar tekjur sérsam-
banda (meðlima gjöld)
hrökkva hvergi nærri fyrir
nauðsynlegustu útgjöldum,
samþykkir ársþing FRÍ 1952
að skora á framkvæmda-
stjórn í. S. í. að vinda bráð-
als_ um stíl, heldur ýmsar rím
um íþróttum verði haldinn þrautir aðrar, en íþrótt ríms
utan Reykjavíkur, t. d. á jns og hagmælskunnar er
Akureyri. þjóðleg íþrótt í hvaða formi
4. Ársþing FRÍ 1952 skorar sem hiin birtistr
á nefnd þá, er sámbandsráð Yrkisefni Þórodds eru mörg
heíir kjörið til að endurskoða þjogiegri rót. Þó að hann
vert og það herðir á henni að leikarar gætu eflaust gert
persónur eru ólíkar svo að að eitthvað úr þessum persón-
stæöur og samsvörun hefir um, en það er raunar meira
sín 'áhrif til að lyfta íþrótt en ætlast má til af byrjend-
orðlistarinnar. um. En þetta er mjög algeng
Bakkabræður þarf ekki að ur og slæmur galli á gaman-
gildandi lög í. S. I., aö búa yrki um S0ldánsdóttur frá kynna aS Þvi leyti, að allir leikjum, að þeir eru fullir af
svo um hnútana, aö fram-
vegis verði ekki vaíi á því,
hvað teljist „sérgreinarmál"
og hvað ekki í skilningi lag-
anna.
vita að þeir eiga að vera litl- persónum, sem rnjög er tor-
ir vitmenn og þó síst meiri velt að henda reiður á, svo
Saba er það kvæði raunar um
þann ævintýraheim, sem opn . , . , _ , _ ....
ast í brjóstum íslenzkra bumonnþ að hyggmtíi að leikandmn verður mjog o
manna við sagnir og bók-
. menntir af fjörrum löndum.
5. Arsþing í’RI 1932 ályktar uann yrkjr um iand sitt, þjóð
þau, sem í hag koma, voru viss og áttavilltur. Þess vegna
þeirn engu eiginlegri en önn eru „léttir" gamanleikir oft
ur fræði. Nú leika þá bræður miklu erfiðari meðferðar, en
3tla mætti í fljótu bragði.
Við þessa sýningu á ráðs-
að beina þeim.tilmælum til sina og sögu hennar. Hann SigurSur Kristinsson, Eirík
stjórnar sambandsins á yrkir um séra Jón a Bægisa; nr. Johannsson og Valgm
næsta starfsári, aö hún miði i sigurg Breiöfiörð Sigvalda °h Glslason- Allt eru Þetta konunm eru notuð leiktjold
n+nvf r-ívA ttI 'X rv-P+G.fr, ^ 4- ® J j o loib'ovov coiTi TAl/ofiA o f o folo rvffív T ntov f'ivnvirT hon 01*11
Kaldalóns, álfaborgir og
brotna hauga. Samband
lands og sögu segir til sín þeg
ar hann kemur í Haukadal
vestra og gengur á Gíslahól
og yrkir út af Gísla sögu Súrs
sonar. En þó er það í öllu
þessu fyrst og fremst hið
eru skemmtilegir menn á að
horfa.
Hulda Runólfsdóttir leikur
störf sín viö eftirfarandi at-
riði:
1) Unnið verði að því að
efla áhuga og þátttöku í
fr j álsíþróttum þannig, að
sem mestur fjöldi ungs
fólks iðki þær.
2) Unnið verði markvisst
að auknum félagsþroska og
skyldutilfinningu meðal í-
þróttamanna.
í þinglok fór fram stjórn-
arkosning. Fráfarandi for-
maður, Garðar S. Gislason,
baðst undan endurkosningu
og stakk upp á Braga Krist-
jánssyni sem formanni, enn
fremur báðust undan endur .... . „ — ---------- —o------ ---
kosningu tveir aðrir meðlim | ^_Þar eyAaf enda virðist fara bezt á því.
leikarar, sem hlotið hafa tals eftir Lotar Grund, þau eru
verða æfingu og eru orönir skemmtileg og í heild gefur
sviðvanir. Sigurður leikur hlaðið á Bakka í fyrsta þætti
Gísla, en hann er mjög fyr- góöa hugmyndi um búskap
ir þeim bræðrum. Og sízt er þeirra bræöra og heimilis-
því aö neita, að þeir bræður ástæður.
mannlega sem skaldið kveð- *
, , . , _ raðskonuna og ferst það
ur um, enda eru astarkvæð- 1
, , . , skörulega, svo sem vænta
m aberandi í þessari bók, en mátt.; þy. &g bægi hefir
öll eru kvæðin tilfinninga-
Hulda leikið þetta hlutverk
ijóð. Það er hka gildi á hverju oft áður er þar að- auki
s^Y.erkl’ að ÞaS se unnið i viðurkennd leikkona. í þetta
a mmngu' , . ’sinn er hún leikstjóri, svo að
Þaö er eitt sem er óveniu- er látig haldast þar líka>
legt Við þessi. kvæði, hve nuk að ráðskonan stjórni ÖUu>
Eg skal játa það, að mér hef
ir ekki verið fyrirhafnarlaust •
að skilja þau sum. Þóroddur
ber rnikla. virðingu fyrir ís- ,
lenzkri tungu og er kunnáttu
maður í fræðum hennar. Yf- |
irleitt er skáldskapur hans
léttur en ljós, en til dæmis
um þaö, hverju hann á til að
bregða fyrir sig, birti ég þessa j
tilvitnun í Brotinn haugur:
íviðgjarn mun á ögurstund,
ógnum þér valda kann,
íbúi haugs, á ýmsa lund,
ætlar þig hlennimann.
ir fráfarandi stjórnar þeir
Jóhann Bernharð og Gunnar
Vagnsson.
Formaður fyrir næsta
starfsár var kosinn með lófa
taki Bragi Kristj ánsson
skrifstofustjóri, Reykjavík.
Meðstjórnendur: Brynjólf-
ur Ingólfsson, stjórnarráðs-
fulltrúi, Reykjavík. Lárus
Halldórsson, skólastjóri, Brú
arlandi. Guðmundur Sigur-
jónsson, bankafulltrúi Rvík.
Bogi Þorsteinsson, flugum-
ferðarstjóri, Keflavík. Til
vara: Jón Guðmundsson „ . . „ , ,
Reykjum, Mosfellssveit. Þór-, SveiPvls af lreift meS harSn
arinn Magnússon, Reykjavík.!, mund ^
Árni Kjartansson, Reykja- ***** Sltt að ver^ rann'
vík. Eridurskoðendur voru „ ,
kjörnir: Gunnar Vagnsson ufar Þott seu tiamar titt,
og Ragn,ar Ingólfsson. Til tekst Þelm el geigvænt hrun.
vara: Gunnar Sigurðsson og VerSl ;hin hraut um válönd
Stefán Runólfsson. í íþrótta- 1 . §rytt>
dómstól voru kjörnir: Bald- vllt)jörg þér koma mun.
iur Möller, Konráð Gíslason, Hamln^ur ll0SS un landl|5
Það eru að sönnu 7 persón
1 «
Áhorfendur á frumsýningu
skemmtu sér vel og það er
víst alveg óhætt að gera ráð
fyrir því að svo muni yfir-
leitt vera um þá, sem þenn-
an leik sækja. Ráðskonan og
bræðurnir eru fólk, sem hægt
er að hlæja að og mörgum
mun þess vegna þykja gott
að komast í nábýli við um
stundarsakir. Og það er víst
saklaus skemmtun að hlæja
að þeim nágrönnum.
H. Kr.
Jóhann Bernharð. Til vara:
vítt
Sigurður S. Ólafsson, Jón lata vorn rætast grun:
Kaldal, Orn Eiðsson.
Fréttatilkynning frá Fljáls-
íþróttasambandi íslands.
Syngur í lundi sumac nýtt,
sólblær með fossa dun.
Svona kvæði er gaman að ]
Ráðskonan og Bakkabræöur, eins og þeir litu út 1943—’45.
Þátttaka í getraunun-
um Jókst um einn þriðja
RANNVEIG í
! ÞORSTEINSDÓTTIR, i
héraðsdómslögmaður,
I síðustu viku jókst þátttakan í getraununum um þriðj-
ung frá því, sem var vikuna áður. Þátttakan hefir annars
verið minni í haust en í vor, en nú virðist hún vera farin
að aukast á ný.
* . 'þess að ná árangri í getraun
, , , ■ Af lllr'i nauSsyn varð ! vor er a3 yita merkingu
lesa og hugsa um. Ekki tann 0ft að skipta um keppni, sem merkjanna j, x og 2, en ekki
ufr5*rr gizkað var á, og mæltist þaðlsérstök þekking á enskri
, ” mj0g iiia fynr, því aö þegar knattspyrnu.
Bezti árangurinn í getraun
hvað Vilbjörg væri fallegt
kvenmannsnafn og ætti ég þatttakendur voru að kynn-
ast einhverri keppninni, var
stúlku langaði mig til að láoa henni að verða lokið. Nu he£.
síðustu leikviku varð 10 rétt-
. --------— — ,ar ágizkanir, sem komu fyrir
Laugaveg 18, sími 80 205. j! nana neita svo' En ÞaS er onn.lr aítiir á móti verið gizkaö á 2 seðlum, á öðrum voru 3
Skrifstofutími kl. 10—12.11 UrA!fÍSi leiki ur somu keppninni, raðir en hinum aðeins 1 röð.
.......................... ! Annað stytzta kvæöi boka. ensku deildakeppninni og eru
; innar heitir Oðru betra og er þátttakendur farnir að kynn
svo:
lAUQflUtG 4?
C)
löhcm&rE
Óskasteinum öðrum fegri
er þitt skæra gleðitár,
gulli betra glóbjart hár.
Allri fjarvídd yndislegri
er þinn draumahiminn blár.
Það allra stytzta er svona:
(Framhald á 6. síðu.)
]ast nöfnum og getu félag-
janna. Slík þekking er þó
| ekki alltaf einhlít, því að til
er gott máltæki, sem segir,
að allt geti gerst í knatt-
spyrnu. Eina skilyrðið til
Vinr/.ngar
þannig:
1. vinningur
skiptust annars
10 réttir leikir
gefa 475 kr. á röö (2). 2. vinn
ingur 9 réttir leikir gefa 86
kr. á röð (11). 3. vinningur 8
réttir leikir gefa 12 kr. á röð
(78).
VIN.NIÐ ÖTULLEGA AÐ CTBREIÐSLU TlMANS