Tíminn - 13.11.1952, Page 4
TÍMINN, fimmtudaginn 13. nóvember 1&52.
258. .blaff.
4.
Hann.es Pálsson frá UndirfelÍL:
Niðurlag.
og seu ian0lat gagn- ^ fyrirliafnar> cn ieig.u benda á áUtlegan hóp leigu-
huseigendum, eins og nu takarn£j. eni, raHnVeruIega okrara í þessum bæ, og vístj
Nauðsyn nýrra húsa-
leigulaga.
Með nokkrum rétti
segja, að hin gömlu húsa-
leigulö;
vart
er komið málum. En það
verða ný lög að koma í
tíeirra stað. Eög sem sýna
liúseigendum fiilla sann-
girni, en fyrirbyggja þó að
aægt sé aö okra aö óþörfu á
leigutöknm.
Þetta hvortveggja er
ainni væntanlegu húsaleigu-
öggjöf ætlað að gera.
Fullvíst er að húsaleigu-
frumvarpið, sem Iiér um ræð
ir gengur hvergi of langt í
íéttarskeröingu gagnvart
búseigendum, en óvíst hvort
pað kemur að fullu gagni til •
saleigulagaírumv.
byrja nýja rúningu á gamla að hann geti byggt smáíbuð
leigutakanum. i hvað þá heldur meira.
j í gegnnm fyrirframgreiðsl! Ef Varöbergsmennirnir vé
. una er milljónum og miiljóna fcngja að hér sé rétt frá
m*" tugum stolið undan skatti og skýrt hefir sá er.þetta ritar
ú'svari. Okrararnir safna oægar upplýsingar til aö
ulega
þrælar þeirra.
Þeita er hið rétta fyrir-
myndaíþjóðfélag að dómi
Varðbergsmanna og Fast-
eignaeigentíafélags Reykja-
víkur.
Sannleikurinn í þessum
málum er sá, að húsnæðis-
vandamál okkar íslendinga
hafa verið í því ófremdar-
eru þeir ekki minna skað-
legir en verzlunarokrararnir.
ástandi að ekki er siðuöu
þjóðfélagi samboðiö.
í fáfi’æði sinni virðast
Varðbergsmennirnir halda
að húsaleigufrumvarp það,
að hindra húsaleiguokur. Þó,sem nú, bggur fyrir Alþingi,
mun frumvarpið ef að lög- ]samiö eftir kommúnis-
im verður, verða allmikill!tiskri steínu- Þessir fégráð-
aemill á
Hinu persónulega naggi í
minn garð dettur mér ekki í
huga að svara.
Hvort ég hafi flosnað upp
frá búskap eða farið úr sveit
i af öðrum ástæðum, kemur
ekki umræddu húsaleigu-
frumvarpi meira við en ó-
heppileg blómakaup Varð-
bergsmanna.
Hnnnes Pálsso n
frá Undirfelli
húsaleiguokrið, 1ugu vezalingar vita það ekki,
índa sést það að okrararn-
ir eru hræddir, ef tíæma á
íftir Varðbergsgreininni frá
i. nóv. s. 1.
átöðvun verðbólgu er
bjóðarnauðsyn.
Húsaleiga hvort heldur er
íftir eigin íbúö eða leigu-
búð, er svo mikill þáttur í
lauðsynlegum framfærslu-
íostnaði manna, að það skipt
ir megin máli hversu hár sá
iöur er.
Þjóðin verður því að ein-
ieita sér aö þvi að gera hús-
að nágranna lönd okkar Nor
egur og Damnörk, sem allir
vita að eru svarnir féndur
kommúnista, haía haft
um allmörg ár gildandi
húsaleigulöggjöf,, sem hindr
ar meira frelsi húseigenda,
en þetta umrædda húsaleigu
frumvarp ætlast til
verði.
Aðalfundur Borg-
firðingafélagsins
Hindra liúsaleigu-
frumvarpið nýjar
byggingar?
Varðbergsmenn
sálufélagar halda
því
Aðalfundur Borgfirðinga-
félagsins í Reykjavík var hald
inn 30. október s.l. Á fund-
inum var skýrt frá störfum
að gertfélagsins á árinu, reikningar
upplesnir og samþykktir og
stjórn- kosin. Kvikmyndataka
af Borgarfjarðarhéraði fyrir
væntanlegt byggðasafn hefir
verið aðalverkefnið. — Á
þessu ári hefir verið efnt til
happdrættis til ágóða fyrir
þeirra
fram,
m sem ódýrust, án þess að að engir emstaklingar muni kvikmyndatöku °S er Þaö enn
það verði allt of mikið ájbyggja til þess að leigja út, 1 fullum gangi, en dregið verð
kostnað endingar og gæða og ef frumvarp þetta verði aö ur ..5' ,n°.y- n'k',Nf)k .S,n.11’
nindra það að húsnæðisekla' lögum. jverið kvikmyndað a annu.
skapi okurleigu. j Vel má það vera að okrur-'Hufin var utB'afa rninningar-
ÖIl húsaleiga kemur að lok um þessa þjóðfélags þyki ofspjalda fyrir Borgfii-ðinga og
am fram sem kostnaður við lítið að fá venjulega útláns
Cramleiðsluna. vexti peninga -j- fyrningu
Eftir því sem húsaleigan eftir fé það er í liúsum þeirra
verður hærri, eftir því verð- j stendur. En það er engin
ur launþeginn aö krefjast' skaði skeður, þó fjárplógs-
nærri launa og iðnrekand-. menn og okrarar klófesti
inn eða kaupmaðurinn að ekki meírihlutann af öllum
leggja meira á sína vöru. jfasteignum þjóðfélagsins, til
Há húsaleiga getur auðvit- þess að leigja þær með okur
að hindrað launþégann í því kjörum.
að eignast nokkurn hlut„ en; Það hefir sannast í félags-
mörg verkföll mimu yfir máláþróun landbúnaðarins,
dynja áöur en hann gengur að enginn þjóöarhagnaður
cil lengdar hungraður og stafaöi af því að einstakir
klæðlaus, fyrir blóðskatt menri ættu margar jarðir og
þann er hann hefir greitt ieigðu þær út með þeim
jkrurunum. kjörum er þeim þóknaðist.
Sama máli mun gegna með
Mega húseigendur ; leiguhúsnæði kaupstaðanna.
bafa ótakmarkað frelsi? | Húsaleiguokrararnir þurfa
Reynsla síðustu ára sannar ekki að ímynda sér, að þeir
pað, að þjóðin hefir ekki j húsöigendur, sem aðeins
efni á því að lofa húseigend-
um að hafa húsaleigu eftir
geðþótta sínum. Hér í Reykja
vík er húsaleiga það há, að
hún veldur stórkostlegu fjár-
hagstjóni og skapar sífeldar
kauphækkanir er síðar valda
söiuerfiðleikum framleiðsl-
unnar. Algeng húsaleiga í
þessum bæ er 1000 krónur á
mánuði fyrir 2 herbergi og
eldhús eða aðgang að eld-
húsi. i
Finná má ótal dæmi þessj
að' minnstu íbúðirnar eru I
eiga sína eigin íbúð séu svo
heimskir, að halda að húsa-
leigulöggjöf, sem hindrar
leiguokur, sé þeim skaðleg.
Þvert á móti munu þeir sjá
að þeir hafa af því óbeinan
gróða, með betrf afkomu
þj óðarheildarinnar.
Það er broslegur Farísea
háttur hjá málsvörum
húsaleiguokraranna, þegar
þeir þykjast vilja vinna að
því að allir eignist sína eigin
íbuð.
Allt framferði þeirra
ieigöar fyrir 20—30 krónur, hindrar alla möguleika hins
nver fermetri. | fátæka alþýðumanns til að
Fjöldi húseigenda Ieigir j eignast nokkurntíma þak yf-
ekki nema með fyrirfram- ir höfuðiið. Hver sá sem einu
greiðslu, og miðar leigutím-1 sinni kemst í klær orkrarans
ann ávalt við það að fyrir- íosnar þaðan aldrei aftur.
framgreiðslan nái yfir allann Húsaleigan sér fyrir því að
leigutímann, svo hægt sé að > viðbættum sköttum og út-
:i‘á' nýja fyrirframgreiðslu | svari, að venjulegur laun-
bjá nýju fórnarlambi, eða > þegi kemst ekki í þær álnir
rennur ágóði af sölu þeirra
til byggðasafnsins. Innan fé-
lagsins hefir verið starfandi
söngkór og tafldeild. Snorra-
hátíð var haldin í Reykholti
í sumar sem að undanförnu
og skemmtifundir hafa ver-
ið haldnir hér í Reykjavík.
Leikflokki Borgarness var
boðið til Reykjavíkur og
sýndi hann „Ævintýri á
gönguför" á árshátíð félags-
ins. Eitt útvarpskvöld hafði
félagið í haust.
íþróttakennsla í Borgar-
fjarðarhéraði s.l. sumar var
styrkt af Borgfirðingafélag-
inu. Örnefnasöfnun er lokið
og skráning þeirra langt kom
ið. Félagið á nokkra sjóði, —
byggöasafnssjóð, en úr hon-
um hefir verið varið til ör-
nefnasöfnunar, kvikmynda-
töku o. fl. Snorrasjóður, sem
bundinn er við Reykholt og
Reykholtsskóla, og íþrótta-
sjóður, sem verja skal til í-
þróttastarfsemi í héraðinu.
Stjórn félagsins var endur-
kosin, en hana skipa: Eyjólf-
ur Jóhannsson, formaður,
Sína Ásbjarnardóttir, Stein-
grímur Þórisson, Guðmund-
ur Illugason, Sigurður Ilall-
dórsson, Þórarinn Magnús-
son og Þorgeir Sveinbjarnar-
son. —
Hér hefi ég náð í lausavísu eft-
ir séra Sigurð Norland. Það eru
„vatnsheld" sléttubönd, afdráttur:
Trauður kvikur hendist hátt,
heitur skefur grunna.
Rauður vikur, endist átt,
eitur kefur runna.
Svo er hér T. E., sem mínnist
dálítið á hinn gamla og fornfræga ]
íslenzka ríkisborgara, lúsina, sem (
stundum hefir komið ónotalega'
við taugar manna, enda allt annað
tn skemmtileg fyrir þá, sem lifað
hafa án hennar. T. E. segir svo:
„íslenzka þjóðin er meðai i
fremstu menningarþjóða heimsins ]
er slagorð, sem klingir við aftur
og aftur i ræðu og riti í dag. Þetta
má til sanns vegar færa í mörgu
tilliti, berklavarnir fullkomnar,
fræðslukerfið bákn mikið og marg
þætt, miklar verklegar fram-
kvæmdir á fáum árum, svo dæmi
séu nefnd. Á forna siði hefir verið
ráðizt og þeir niðurníddir, en ný-
tízku jazz og tyggigúmmí liafa
Ieyst vikivaka og skro af hólmi.
Meginþorri þjóðarinnar hefir af-
klæðzt prjóna- og vaömálsklæð-
um, en tekið kínasilki og nælon í
staðinn. Hvort þetta er til bóta
Iæt ég ósagt, hver svarar fyrir sig.
En mitt á þessum tímum fram-
fara og batnandi afkomu hefir þjóð
in ekki losað sig við þann föru-
naut, sem fylgt hefir henni um
aldir og hún ætti fyrir löngu að
hafa „veitt slíka þjónustu, sem
vert væri“ svo tekin séu orð Skalla
Gríms. Við þennan lífsförunaut
hefir þjóðin tekið slíku ástfóstri
að með fádæmum er. Er góðan gest
ber aö garði er honum veittur sá
bezti beini, sem völ er á, en fáum
held ég að húsráðendur veiti bet-
ur en þeir menn gera, sem næra
iúsina á sínu hjartablóði og ala
hana þar upp í skjóli klæða sinna
og við hita síns líkama.
í dag er það staðreynd, að mik-
ill fjöldi skólabarna íslenzkra eru
grá af lús. Það er staðreynd, að
fjöldi heimila eru lúsug vitandi
vits og gera ekkert til þess að út-
j rýma henni. Það er staðreynd, að
ung stúlka neitaði ungum og glæsi-
legum manni um dans, vegna þess,
að hún sá tvær feitar og pattara-
legar lýs á jakkakraga hans.
Sem betur fer er aðeins lítill
hundraðshluti þjóðarinnar með lús, I í lús.
en hún er til í landinu og það er 1
vandamálið. Lúsalaúst fólk má
eiga það á hættu að sýlfjast þá og
þegai' og verður þá að l.osa sig við
hana með nokkurri fyrirhöfn.
Um lúsina hefir óvenju fátt ver
ið ritað, er það eins og menri blygð
ist sín fyrir þáð að á hári'a sé
minnzt. Lúsini þarf að útrýnía. Það
er hægt ef vilji er fyrir hendi.
Læknafélagið og kennarafélög
iandsins ættu í samráði við heil-
brigðisyfirvöldin og í samvinnu við
dagblöð landsins að hefja nú þeg-
ar herför gegn lúsinni og útrýma
henni úr landinu núna fyrir jól.
Þetta er hægt ef vilji og áhugi er
fyrir hendi og ætti þjóðin að íagna
því og leggjast á eitt í þessu máli
svo allir íslendingar geti sofið lúsa
lausir næstu jólanótt.“
Ekki mun ég biðja lúsinni virkta
en rétt þykir mér að geta þess, að
samkvæmt því, sem fram kemur í
skýrslum héraðslækna úm lúsug
skólabörn, hefir vargurinn mjög
verið á undanhaldi. Ég minnist
ýmsra staða þar sem um það bil
helmingur skólabarna var með lús
eða nyt á árunum 1930—’36, en
ekki nema 20% eða minna 1946—
’47. Þetta er rétt að komi fram.
Lúsin er á undanhaldi. Ég hygg,
að þar sem lúsugu heimilin eru
orðin miklu færri en hin, muni
þess skemmst að bíða, að lúsin
hverfi með öllu.'Þaö, sem hefir
bjargað henni til þessa er einmitt
það, að hún var svo víða, að það
þótti ekki tiltökumál. Nú er fjöldi
unglinga, sem aldrei hefir séð lús,
og verulegur hluti þjóðarinnar hef-
ir ekki séð eina einustu lús i mörg
ár. En ég árétta það, að þetta er
ekki sagt til að biðja þeim griða,
sem eftir eru.
En í þessu sambandi vil ég minn-
ast á annað. Ég hefi aldrei vitað
nokkurn mann halda því fram, að
þar sem lúsin væri jafn gömul
mannkyninu hlyti hún líka aS
fylgja því til hinztu stundar. Aft-
ur á móti hef ég vitað marga nota
þessi sömu rök um áfengið. Fyrir
hönd allra framgjarnra og dug-
andi manna, sem hafa þor og
manndóm til að ætla sér að breyta
einhverju og bæta í þessum heimi,
mótmæli ég slíku fjasi og barlóms-
væli. Það er hægt að útrýma á-
fengi og áfengisnautn, og þáð gerir
hver þjóð, sem sér sóma sinn í því,
alveg eins og það er enginn guðs-
dómur á íslenzku þjóðinni að hún
skuli um aldui' og ævi skriða kvik
Starkaöur gamli.
| SöSuskaftur \
■; Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðun £
I; 1952, svo og viðbót vegna leiðréttinga á söluskatti fyr-
;■ ir árið 1951, hafi skatturinn ekki verið greiddur í síð- ■;
;■ asta lagi 15. þ. m.
\ Að þeim degi liðnum verður stöðvaður ári frekari ;■
■; aðvörunar atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa þá skil- ;I
í; aö skattinum.
í; Reykjavík, 8. nóv. 1952
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Slmi 5833.
Heima: Vitastíg 14.
í TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Í
■a A
Hafnarstræti 5 ;*■
í í
AV/.'AW.V.V.V.VAV.V.V.W.V.VVV.V.V.V.V.V.V.V';
I
I
♦
♦
♦
| SSáfurféiag Suðurlauds
♦ Skúlagötu 20 — Sími 1249
í y2 KG. PÖKKUM
♦
♦
$
♦