Tíminn - 13.11.1952, Page 7

Tíminn - 13.11.1952, Page 7
258. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 13. nóvember 1852. 7, Frá hafi til heiba Hvar eru skipin? S a m h ö n d s sk ip.: Ms. Hvassátéll lestár timbur í Vasa á Fimilaíídi. Fer þaðan í ciag áleiðis til íslands. Ms. Arnarfell fór frá Firaeusi.il. nóv. áleiðis til Palamcs á Spáni. Ms. Jökulfell kemur tíí New York á hádegi í dag. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvík eftir helgina austur um land í hringferö. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald breið er væntanleg til Rvikur í dag að vestan og norðan. &yrill er í Rvík.^Sk^ftfellingur fer frá Rvík á mor.un til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Hamborgar 12. 11. Fer það'an væntanlega 14. 11. til Rvíknr. Dettifoss fer írá Rvík annaö kvö’d 13. 11. til New York. Goðafoss fór frá Rvík 4. 11. til New York. Gullfoss fór frá Leith 11. 11. tiF'Rvikur. Lagarfoss kom til Gdynia ll/'ll. Fer þaðan 15. 11. til Hamborgar, Rotterdam, Ant- verpen, Húll og Rí’íkur. Reykjafoss kom til .Gautabol’gar 10. 11. Fer þaðan tik Kaupjnannahafnar, Ála- borgar, Rotterdam, og Rvíkur. Sel- foss fór. frá Bergen 3. 11. Væntan- iegur tir Sfeýðisfjarðar í kvöld 12. 11. Fer Öá'ðáii' Rvíkur. Tröllafoss fór frá Néw York 6. 11. fil Rvíkur. Brczka beltiskipið (Framhald af 1. síðu). á leiðinni frá þeirri orrustn. Frakkar tóku skipið strax í orrustuflota sinn, án þess að breyta nafninu og þar mætti , Nelson gamli skipinu aftur í . hinni miklu orrustu við Trafalgar. En þá voru Eng- lendingar tilbúnir meö ann- að skip með þessu nafni og tók það líka þátt í orrustunni undir stjórn Nelsons. Þannig börðust tvö breskbyggð her- skip með þessu nafni viö , Trafalgar, annað með Bret- um en hitt í hópi frönsku her skipanna. Þessi skip voru öll tréskip, en síðan hafa Swift- sure herskipin cll verið byggð úr járni. Ferð til IFöfðaliorgai* (Frh. af 2. síðu). ar til hlítar, enda fékk hann hin svokölluðu akademísku verðlaun að launum, en þau þykja mikil hcfð. John Ireland hefir ekki sézt milcið í myndum hér á landi, en hann fer ekki ólaglega með sinn hlut. Myndin íjailar um sjóferð o'íu- flutningaskips, þar sem á mæða fellibylur og eldsvoði. Andrúmsloft- ið er þrungið vegna návistar kven- manns um borð, en eins og fyrsti stýrimaður kemst svo skemmtilega að orði, þá er ekki von á góðu, þvi að sú gamla (skipið er kvenkcnnt) þyldi aldrei hávaðalaust, að kona keppti um hylli hennar. Það skeður margt i ferðinni, sem gerir mynd- ina spennandi. — I. Flugferðir Flugfélag- Islands. f dag’ Veröur flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja. Blönduóss, Sauðár króks, Reyðarfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar. fí/öð og tímarit íþróttablaðið, 21. töíúbláð XV. árg. er nýkomið út og nú i s'num gamla búningi og er því hætt aö koma út sem viku blað í bili að minnsta kosti. í blað- inu er: íþróttasvæði Knattspyrnu félags Rvíkpr. Minning Sigurjóns Péturssonar forsijóra. Glímuför Ár manns og Ólympíunefnd. Sækjum fram á leið. Háfleygur prestur. Fréttir frá ÍSÍ. Móta og keppenda- reglur ÍSÍj ■ Úr ýmsum áttum Fer héðan norffur í höf. | Skipið. sem liingað er kom- ið, er um átta þúsund lestir. Það er vel búið vopnum, meö níu fallbyssur með sex þuml- 1 unga hlaupvídd, tíu 4 þuml- unga og sex 21 þumlunga tundurskeytum, auk margra smærri vopna til varnar flug vélum og íleira. Áhöfnin er um 800 manns. Héðan fer skipið noröur á bóginn. Líklega langt norður í íshaf. Er ætlunin að reyna sjóhæfni skipa af þessari gerð á svo norðlægum slóð- um um þetta leyti árs, en síðan mun skipið halda hefm leiðis. I Fljót ferð yfir hafiff. Beitiskipið lagði af stað frá Skotlandi seint á sunnu- dagskvöld og kom hingað eins og áður er sagt á mið- , vikudagsmorgun, eftir i tveggja daga og þriggja nátta sjóferð. Ekki var þó siglt á fullri ferð, heldur aðeins eins og hagkvæmast er með til- liti til eyðslu og sjóhæfni. Þegar lagt var af stað frá Skotlandi var þar snjór á jörð og voru skipverjar undr- andi að sjá auða jörö á ís- landi. Bjuggust þeir við, að hér væri meiri kuldi þetta leyti árs. lUlillIlllll.vllllllltl I ...1ITM llillllltl I i 3 Gerist askrifendur ab imanum Áskriftarsimi 2323 | Svef nsófar nýtt patent. I Sófasett 1 Borðstof u sett i E z Húsgagnaverzlun i| Axels Eyjólfssonar I i 5 E ! | Grettisgötu 6. Sími 80117.= I •MlllmllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIMIIIIIIII «1» *fpit»***Qr*i*~ía ELDURINN ^Gerir ekki þoð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SAMViNNUTRYGGINGDM ^Otor Oii- 'Új* JdM i.i tlllllllllUllltlllllllllCIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIU I luj Ml IIII MMMMIIM t III1111ITI MIIIMIMIIIMId ahverfisböar! $ Pantið matvörurnar hjá verzluninni Kjöt og græn- £ mcti. Þær verð'a sendar yður heim reglulega ð hverjum $ þriðjudegi og föstudegi. — EIÖT & GRÆNHfETI. Snorrabraut 56. — Símar: 2853 og 80 253. ♦ $ Stúdentafélag Keykjavíkur: W AÐALFUNDUR | félagsins verður haldinn í I. kennslustofu Háskólans í KVÖLD og hefst kl. 20,30. Ðagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 14 k. 825. B Triílitf unarhrlsujir Skartgriplr ur gulll og silfrl. Fallegar tækifæris- gjaílr. Gerum við og gyll- um. — Sendum gegn póst- kröfu. Viiiiar Faimar gulismiður Laugavem 15 IIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIMIIIMIIIIIIK Húnvéiö&tgdr! Munið skéniihtúniha í Tjarnar- kaffi annáð.kfeald; klukkan átta og hálf. „ ■ . Tónistuiiclakvöitl kvenna í kvöl,d,.lU;, 8,3,0, Skemmtiatriði og tilsögn i i|a’i^avinnu. Vinningár* í ! Happclrætti Vinnufatðgcrðánnndr. Eins og: íhenn mííihast voru rýn iirarskráraai’ á Iðnsýningunni númeraðar lOgí-gUtu sem happdrætt ismiðar. Vinningar voru 3 skjól- flíkur frá Vinnuíjat^prð íslands á karl, konu’ cða íiarn eftir því sem við á. — 'ííú kefir' verið dregið í liappdrætti þessu og komu vinn- ingarnir uþp á nr. 5199, 12251 og 13674. Vinninganna má vitja í Vinnufatdgerð íslands fegn fram- vísun skrárinnar. , Tafl- og bridgeklúbburinn. Síðastá umferð í sveitakeppninni er i kvöld kl. 8. Ennfremur er nauS synlegt áð menn fjölmenni á æf- ingu végna tvímenniskeppni, sem hefst á mánudagskvöld. Stjórnin. i Til Árnasafns. Fjársöfnunarnefnd handritasafns byggingar hafa borizt nokkur fram lög og eru t>e£si ineðal hinna helztu: Frá Búnaðárfel. Hálsasv. kr. 500 — Kvenfél. Staðarhrepps kr. 210 — Fél. m.skólakennara kr. 750 — Sv.sj'. Rangárvallahr. kr. 500 — Sv.sj. Hraungerðishr. kr. 500 — Útvegsm.fél. Hnífsd. kr. 1.000 £ ci o O I = bc o s ra < 03 •:C bo í— cí •a Z, Z s H (O •a c 3 ■ö rt a u Höfum fengið aftur hina viðurkenndu ensku veníil- gorma fyrir allar tegundir jeppavéla. — Kr. 44,80 sett ið. Einnig tímakeðjur fyrir jeppabíla. Ventlár fyrir jeppa kr. 149,40 settiö Ventlar fyrir For V3 kr. 336,00 settið Ventlar fyrir Chevrolet kr. 273,60 settið Ventlar fyrir Studebaker kr. 273,60 settið Ventlar fyrir Ford V8, kr. 336,00 settið. Ventlar fyrir G.M.C. kr. 273,60 settið Ventilstýringar. fyrir jeppa, Chevrolet, Ford V8, Studebaker, G. M. C. og Dodge kr. kr. 12,60 stykkiö Ennfremur stimplar í G.M.C.-vélar og slífar, legur og aðrir vélarhlutir fyrir allar algengar tegundir ben- zínvéia. — >«♦/ ! ; IIHIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIMIIIIIIIIIIIHIIMIMIllimitllllllllllllll Miiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimiiiitriiriumiiiiiiiiiiiiiiii Ragnar Jónsson j hæstaréttarlögmaður f Laugaveg 8 — Sími 7752 f Lögfræðistörf og eignaum- f | sí’sla. f amP€R h/P Raftækjavinnustofa Þlngholtsstrætl 21 Sími 31556. Raflagnir — Viðgerfflr Raflagnaefni Nýkomið f LÓÐTIN með sýru og | | feiti — þrjár stærðir — | í VÉLA- OG RAFTÆKJA- I i VERZLUNIN i f Tryggvag. 23. Sími 81279. | UPPBOB | Ópinbert uppboð verð- i ur haidið í uppboðssal j borgarfógetaembættisins i í Arnarhvoli, föstudag- i inn 21. þ.m., ki. 1,30 e. h. j Seldar verða sænskar lag : erhillur úr furu, saman- ! settar úr 52 stoðum og ; 264 færanlegum srnáhill- i um. Enníremur verður | selt gólfteppi, búsáhöld, i borðbúnaður, mokka- stell, testell, útlendar i snyrtivörur, myndaramm ar, eyrnalokkar, Scepter dýptarmælir, slpeglar, skrifborðsmöppur, hús- gögn o. m. fl. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Borgarfógctinn í Reykjavík. llltMIIMIIMMimtllllllMIIIIIMMM-.im IMIIIIIMIIIMIM IMýpr töskur n Þ.á.m. talsvert af model-töskum, teknar fram daglega. 11 — Allt vandaðar og fallegar töskur. (Ekki amerisk- l $ ♦ 4 ar). — Skoðið í búðirini. í M I' ?i TÖSKUBUÐ VESTURBÆJAR Vesturgötu 21. Bilun gerir aldrei orð á undan sér. — IVIunið lang ódýruslu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA ♦ Raftækjatryggingar Sími 7601. ~4

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.