Tíminn - 18.11.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.11.1952, Blaðsíða 5
2G2. blað. TIMI\N, þriðjudaginn 18. nóvember 1952. 5, Þi'iðjfíi!. 18. mn*. Hagnýting hita- veituvatnsins ERLENT YFIRLIT: Réttur stríðsfanga VopnaMésuiiiræður í Kói*eu liafa straiul- aö á faugaskiptaiuálmu. Eru ri&kseuadir Rássa alvara eða tylliástíeöm*? í sambandi við Kóreumálin og | Bæði Vishinsky utanríkisráðherra í Reykjavik er mikið talað | lausn þeirra hafa lengi farið fram : Rússa og utanríkisráðherra Pól- um hagnýtingu hitaveitunn- [ umræður og þref um stríðsfanga og j verja, Stanislás Skrzesezeski, héldu | heimsendingu þeirra. Seinast voru því fram í ræðum sinum, að sam kvæmt Genfar-samþykktinni ættu allir stríðsfangar að vera fluttir um. ar og skiptir í tvö horn. Þeir, I ......... sem fengið hafa hitaveituna hau ^álýtarlega rædd mnan Sam- nióti i emuðu Þjoðanna fynr faum tíog- til sín, eru yfirleitt á því, að hún sé látin ná til fleiri en orðið er. Þeir, sem búa utan hitaveitusvæðisins, vilja yfirlei'tt láta leggja hita- veitu í bverfið sitt. Það kann að virðast í fljótu bragði, að ekki sé gott að sætta eða samræma þessi sjón armið Reykvíkinga. Þetta er þó ekki einkamál Reykjavíkur, fremur en önn- ur þau mál, sem varða þjóðar búskap. -Auk þess eru hitaveit ur víðar en í Reykjavík. Rannveig Þorsteinsdóttir hefir fl'utt á þessu þingi til- lögu um ránnsókn á því, hvern ig hitáveitur verði bezt hag- nÝttar. Enginn efi er á því. að Stjórnmálanefnd S. Þ, eða alls- í lags eða niðurstöðu, gefur það j atkvæðisrétti frjálsra kjósenda, I góða hugmynd um ágreininginn að sem enginn geti eða mætti þvinga I rekja þær nokkuð. Viðhorfin j þessu máli eru svo j ólík, að hlutiausar þjóðir, sem eink um hafa reynt að bera sáttarorð á til að kjósa, ekki. þegar þeir vildu það þegar málið hefir verið nógu anna, sem vel athugað er hægt að finna j á því lausn, sem allir mega vel við una. En um forsendur þessa máls segir Rannveig svo í greinargerð tillögu sinnar: „í jR.eykjavík hagar þannig til, að mestan hluta ársins, eða 9—10 mánuði, er heita vatnig hvergi nærri fullnotað, en þegar sérstakir kuldar eru, gerir það ekki betur en að nægja fyrir þann hluta bæj- arins, sem hitaveitan nær til. Nú hafa vexið uppi umræður um það og áætlanir, að ýmis hverfi í Reykjavík, sem nota heim. Fulltrúar vestrænu þjóðanna túlkuðu þetta hins vegar svo, að allir stríðsfangar ættu rétt á því herjarþings þeirra hafði þetta mál j að vera fluttir heim, ef þeir vildu. til meðferðar, en í stjórnmálanefnd , Sá réttur verður ekki frá þeim tek- inni eru fuiítrúar frá öllum þátt- j inn og þeir geta ekki afsalað sér tökuríkjum'S. Þ. Enda þótt þær ; honum. Van Balhusech, fulltrúi umræður léiddu ekki til samkomu- j Hollendinga, líkti þessum rétti við j fanganna, þar sem báðir aðilar létu fulltrúa sína kanna Sámeiginlega, hvers fangarnir óska í þessu sam- bandi. Fulltrúar vestrænna þjóða og þar á meðal Sandler frá Svíþjóð, hafa rækilega leitað eftir málamiðlun á þennan hátt. Þeir benda á, að S. Þ. hafi ekkert á móti því, að hlutlaus aliði kynni sér vilja stríðsfanganna, Eðlilegt virðist, að Rauði krossinn færi með það hlutverk, en því hef- ir vopnahlésnefnd kommúnista hafnað fyrir löngu. Nú er leitað eft ir því, að fá Rússa til að segja, hvaða aöila þeir geti treyst í þessu Vishinsby setti met í ræðulengd milli og miðla málum, svo sem Ind- j hja S' Þ' °g talaði 1 Þr.iár stundir land og Pakistan, hafa ekki séð og 39 mínutur. Ekki var þó su ræða éstæðu til að eyöa nokkrum orðum nógu Iöng tl£ Þess> að honum auðn að þessu atriði. Það leynir sér ekki, aðist að bera Það af Ráðstjórninni, að bilið er enn svo breitt, að það að hún heíði slálí gert 17 samninga verður ekki brúað. Að formi til er þó mál stríðsfang um stríðsfanga, þar sem sjálfs- ákvörðunarréttur þeirra var viður- kenndur. Það var Acheson utanrík vopnahlésumræðurnar J isráðherra, sem gaf þær upplýsing hafa strandað á. Hins vegar er. ar. Vishinsky svaraði því einu til sambandi. ekki rétt að loka augunum fyrir j Þessa, að upp úr slíku væri lítið . Enn þá hefir ekkert gerzt í þess- því, aö aðrár ástæður gætu þar j úyggjandi, því að þetta hefði gerzt á j um máium svo að séð verði, en búið að baki. Það hefir aldrei verið i £yrstu árum ríkisins e£tir. heims“ gert samkomulag um rétt Norður- j styrjöMina fyrri, þegar nkið var Kóreumanna til að byggja flug- !veikt og stjórnin önnum ka£m' Þá menn vænta þess, aö fram komi bráðlega einhverjar tillögur, sem byggjast beint eða óbeint á því, neyddist ráðstjórnin til að semja sem ^ undan er gengið. velli meðan vopnahlé stæði. Þó er . talið, að S. Þ. yrðu Samningaliprar við auðvaldsríkin, svo að eitthvao í þeim efnum, ef samkomulag næð- j af rússneskum borgurum fengist íst um stríðsfangana. Og flugvalla málið hefir ekki enn sem komið er verið átakamál í umræðum um vopnahlé. Ágreiningsmálið er það, hvort S. Þ. vilji beita sér fyrir því, að 34 þúsund Norður-Kóreumenn og 16 þúsund Kínverjar, sem ekki olíu eða kol til upphitunar, vilja hverfa. heim, verði fluttir heim fái heita vatnið á þeim tíma með valdboðl' Það eru 50 þusund ársins, sem það er ekki full- notað', og.að þessi hverfi hefðu svo jafnframt olíu- eða kola-- kyndingartæki til þess að hita upp með á þeim tíma, þegar ( nauðsynlegt er að takmarka . notkún heita vatnsins v.iö bann hluta bæjarins, þar sem það riú er. En enn þá hefir ekki orðið neitt úr fram- kvæmdum á þessu sviði. Mán stríðsfangar, sem ekki vilja snúa heim til síns gamla lands. Talið er, að yfirleitt stafi það af því, að þeir óttist um líf sitt. Hvort það sé ástæðulaust, geta menn íhugað i ljósi opinberrar skýrslu frá stjórn- ínni í Peking,- þar sem segir, að 5 milljónir afturhaldsmanna hafi verið þurrkaðir út í Kína og 10 milljónir og 179 þúsund afturhalds- manna ,séu í fangabúðum. Stríðs- fangar, sém af fúsum vilja hafa gefizt upp fyrir hersveitum S. Þ., uð eftir mánuð og ár eftir ár jgeta sumir búizt við að verða taldir I I rennur heita vatnið ónotaö til sjávar, þótt af því mætti * hafa mikil not og m. a. spara meö því erlendan gjaldeyri. Að hér sé um gjaldeyrismál að ræða, sýnir eftirfarandi: Það er talið, að olía til þess að hita. upp hús með 4 meöal- stórum ibúðum kosti um kr. 14000,00 á ári. Þar af er er- leridúr gjaldeyrir um það bil kr. 10500,00, en það þýðir það, að upphitun á 100 slíkum hús um kostar í erlendum gjald- eyri kr. 1050000,00 á ári og upphitun 1000 slíkra húsa mundi ko,sta um 10500000.00 kr. á ári — tíu milljónir og finim hundruð þúsund krón- ur. — Þess ber og að gæta í þessu sambandi, að olían er keypt fyrir torfenginn, frjáls- an gjaldeyri, sterlingspund og dollara, og að erlend tankskip flytja hana til landsins. Er af þessu augljóst, að þetta er þýð ingarmikið mál þjóðhagslega séð og að sparnaður á þessnm gjaldeyri þýðir raunvernlega tiisvarandi unninn gjaldeyri. En þjóðin, sem er í erfiðleik- um um öílun gjaldeyris, hcfir ekki ráð á því að henda frá sér gjaldeyri, svo sem gert er m'eð þvi að láta heita vatnið íara til ónýtis og kaupa e!ds- neytið inn, sízt ef með tiltölu- lega auöveldum hætti er hajgt að' iáta hinn innlenda liita- til afturhaldsmanna, þegar heim væri komið. Bandaríkjamenn og fulltrúar 20 þjóða með þeim, segja, að ekki sé hægt að neyða stríðsfanga til að fara heim til síns gamla lands í fulla óvissu. ■ Kommúnistaríkin segja hins vegar, að allir stríðs- fangar eigi skilyrðislaust að vera sendir lieim. heim. Því er alltaf haldið fram af hálfu Rússa, að Bandarikjamenn hafi þröngvað þessum 50 þúsund föng um til að neita því að fara heim. | í sambandi við þá fuilyrðingu þykj j ast sumir eygja nokkra von um j samkomulag. Ef til vill verði bægt á þeim grundvelli að fá samkomu- iag um nýja athugun og flokkun Akvegir eins og á suniardegi Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Góð færð er nú á öllum veg um, eins og á sumardegi. — Aka bílar keðjulaust frá Ak- ureyri alla leið austur í Þórs- höfn, en þó með einni und- antekningu, því aka þarf í gegnum skafl, sem verið hef- ir um sinn á Vaðlaheiði á stuttum kafla. Þar þarf að setja á keðjur, enda þung færð yfir skaflinn fyrir smærri bíla. Til Reykjavíkur er líka góð færð, eins og á sumardegi og hvergi snjór á vegum. Raddir nábúarma AB-blaðið tekur því ekki með neinum fögnuði, að birt séu nöfn þeirra, sem mest leggja á vörur. Hefir blaðið allt á hornum sér í því sam- bandi os er þetta til dæmis um það: „En þar kom þó í vor, er sönn-’ unargögnin um okrið voru orðin alltof mörg til þess að yfir það yrði breitt, að Björn Ólafsson tók sér með bráðabirgðalögum heim- ild til þess að birta nöfn þeirra, sem sekir gerðust um það, sem kallað er í lögunum óhófleg álagn ing; og hefir hann síðan hvað eftir annað haft við orð opinber lega að notfæra sér þessa heimild til þess að skapa kaupsýslumönn- um nokkurt aðhald um álagningu, þótt hingað til hafi aldrei neitt úr því orðið. Sannast að segja eru þessi heimildarlög líka hvorki fugl né fiskur. í þeim eru engin Drykkjumannahæli á Korpúlfsstöðum Blöð Sjálfstæðisflokksins hafa vendilega þagað um drykkjumannahæli síðan bent var á það í Tímanum fyrir viku síðan, að bærinn ætti jörð, sem henta kynni þeivri stofnun, þar sem eru Korp- úlfsstaðir. Um þetta mál er þó svo mikið talað, að enga.n veginn er réttlætanlegt, aö þögn ríki um það í blöðum. Allir vita, að Korpúlfstaðir hafa nánast nákvæmlega sömu galla os kosti og Skeggja staðir í Mosfellssveit, að þvi er snertir samgöngur og fjar lægð frá Reykjavík. Ef Skeggjastaðir eru æskilegur staður að því leyti eru Korp- úlfsstaðir það líka. Búskaparskilyrði eru engu síðri á Korpúlfsstöðum cg að sumu leyti betri, þar sem sú jörð liggur niðri í sveit oS skammt frá sjó, en Skegg.ja- staðir eru heiðajörð. Á Korpúlfsstöðum á Reykja víkurbær eignir, sem duga myndu sem framlag bæjar- félagsins til stofnunar drykkjumannahælis, en sjóð- ur sá, sem rikið hefir lagt til hliðar lögum samkvæmt til stofnunar slíks hælis bíður eft ír því, að bæjarfélagið hefj- íst handa. Peningarnir eru til os bíða, og þörfin er ótvíræð. Þess vegna virðist almenn- íngi, að þetta mál liggi þann- ig fyrir, að ef meirihluti i bæjarstjórn Reykjavíkur á ánnað borð vill, sé hægt að láta hælið taka til starfa á Korpúlfsstöðum eftir mjög stuttan frest og án þess að leggja nokkrar nýjar byrðar á gjaldendur bæjarins til að standa undir stofnkostnaði við það. .... Varla getur það verið kapps mál Sjálfstæðismanna í bæj- arstjórn Reykjavíkur, að bær ínn haldi áfram að reka al- mennt kúabú án þess að í sam bandi við það sé einhver sér- stök stofnun, sem rekin er með almenninssheill fyrir aug um og er í verkahring bæjar- félagsins. Það getur ekki verið stefnumál Sjálfstæðismanna að leggja útsvör á borgara Reykjavíkur til að kaupa upp jarðir og kúabú út um sveitir og láta bæjarfélagiö síðan reka þar almennan kúabú- gjafa koma að notum“. Það virðist augljóst mál, að æskilegast væri að geta full- nýtt hitaveituna sem flesta daga ársins, en það veröur vitanlega ekki gert nema miklu fleiri njóti hennar venjulega en svo, að hún geti fullnægt þeim köldustu daga ársins. Ýmsar leiðir kunna aö vera til í því sambandi. Væri hitaveita lögð í þau hverfi, sem nú eru hituð með oliu og kolum, þannig að þau héldu sínum núverandi hitunartækj um, mætti auka not af hita- veitunni. Þá þyrfti þó vitan- Igga, að taka hitaveituna af þessum hverfum í kuldaskcrp um, þegar hún ánnar ekki meiru en upphitun þeirra hverfa, sem hún liggur nú í. í þessu sambandi ber líka að athuga þann möguleika, að hjálpa hitaveitunni þesar kalt er með því að hita upp vatn til viöbótar því, sem úr jórðinni kemur og auka vatns unum. magnið þannig þá dagana, sem þörfin er mest. Fleiri leiðir kunna að vera athugandi í þessu sámbandi, en milli þeirra verður ekki dæmt fyrr en sérfróðir menn hafa athugað þær rækilega. Auk þessa lýtur þingsálykt- unartillaga Rannveigar raun ar að nýtingu hitaveituvatns- ins til annarra hluta en upp- hitunar og er þar komið að miklu máli, sem út af fyrir sig er fullrar athygli vert, þó að áhugi almennings beinist eðli lega meira að því, sem aö upp hitunni snýr. Jarðhitinn er ein af auð- lindum íslenzkrar náttúru, sem nú þegar bætir gjaldeyr- isbúskap þjóðarinnar um tugi milljóna á hverju ári. Þó er hægt að nýta hann betur á margan hátt. Eitt af því, sem gera þarf, svo að þaö verði, er að rannsaka hvernig hafa megi fyllst not af hitaveit- ákvæði um það, hvað sé hófleg álagning og hvað ekki, svo að það skap Hins vegar er gott að “f"! losa þaö fé, sem þannig er orðið fast, og láta það ganga sem stofnfé bæjarfélagsins til menningar- og mannúðar- stofnana. Það er raunhæf að- gerð til að lækka gjaldabyrði bæjarbúa. Hér er því bent á úrræði, sem virðast vera mjög æski- legt og tiltækt og ekki er luest að taka þegjandi og orðalaust. Sjálfstæðismenn verða annað hvort að benda á rök til þess, að Korpúlfsstað- ir hafi allt aðra og verri að- síöðu en Skeggjastaðir í þessu sambandi eða hefjast handa um stofnun drykkjumanna- hælis á Korpúlfsstöðum. Ö+Z. mati eða duttlungum Björns Olafs sonar sjálfs komið, hver stimplaö ur yrði sekur um óhóflega álagn ingu, og hver ekki, ef farið yrði að birta einhver nöfn í því sam- bandi öðrum fremur. En sjálf- sagt er enginn ólíklegri til þess en einmitt Björn Ólafsson aö gera þaö á þann hátt, að nokkurt gagn verði að í baráttunni gegn okrinu. Engu að síður er fullyrt, að við skiptamálaráðherrann ætli nú inn an skamms loksins að láta úr því verða að birta nöfn þeirra. sem hann telur seka um óhóflega álagn ingu. Við hvaða álagningarhækk- un ráðherrann ætlar þá að miða' veit hins vegar enginn. Eins og heimildarlögin eru, hlýtur það hins vegar að verða aðeins per- sónuleg ákvörðun hans, hvað telja skuli óhóflega álagningu og hvaða nöfn skuli birt. Munu því fáir leggja mikið upp úr slíkri birtingu, enda felur slík málsmeðferð ekki í sér neina tryggingu fyrir því, að það verði nöfn hinna sekustu, sem birt verða“. Blaðinu mætti vera það nokkur svölun, að birt séu nöfn þeirra, sem mest leggja á. En það vill endilega fá að vita. hvaö langt óhætt sé að ganga með álagninu, án þess að í þvi verði rekizt á þennan hátt. HIIIIIMIIIIIIlllllllllimillllllllMIIIIII »11111111111 ■111111111111» | FSygnaeitur 1 Shelltox DDT | Flit | Shelltoxsprautur Flitsprautur. | I Járnvöruverzlun |JES æiMSE^b.f.f REYKJAVÍK. •iiiiininmuiiimiiuimiiuiimiininuiiiiimiiiiiminjie

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.