Tíminn - 18.11.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.11.1952, Blaðsíða 8
„ERLEJVT ITIRÍJT 4í BAG: Réttur stríðsfanga 36. árg. Reykjavík, 18. nóvembér 1952. i 262. blað. Brezkir útgerða rmenn vilja ekki étta af löndunarbanninu Rufu háspennu- strauminn með blautum spýtum „Fegyrsti kirkjugrip- ur í lúterskum sið'\ Telja skýrfngar íslenzku stjórnarinnar á nanðsyn friðSunar ekki fullnægjanfii Blaðinu barst í gærkveldi um, samkvæmt ósk brezku svohljóðandi tilkynning frá ríkisstjórnarinnar, enda j'rði ríkisstjórninni: !að vona, að slíkar skýringar „Svo sem áður hefir verið myndu eyða margs konar mis skýrt frá í fréttatilkynningu skilningi. utanríkisráðuneytisins frá 13.1 Fundur þessi var haldinn í nóvember s.l., lýsti íslenzka London í dag og mættu þar segir séra Fr.JRafnar mn hiitn nýja skírn- arfont Aknreyrarkirkju — vígður í fvrrad. Frá fréttaritara Tímans á Akureyri Á sunudaginn var fór fram í Akureyrarkirkju hátíðleg vígsla hins nýja og fagra skírnarfonís, sem hjónin frú Gunn hildur og Baldvin Ryel ræðismaður hafa gefið kirkjunni. Þetta er mikill og vandaður gripur og sýnir hann krjúp- andi engil, sem hélilar á hörpudisk. af Islendinga hálfu dr. Arni, Friðriksson og Hans G. And- ' ersen þjóðréttarfræðingur. I ríkisstjórnin sig fúsa til þess að senda sérfræðinga til Lond on til að skýra nauðsynina á friðun íslenzkra fiskimiða fyrir brezkum togaraeigend-, tilætlaðan árangur, því ... brezka utanríkisráðuneytið sPennulínuna svo að leiddi skýrði frá því í kvöld, að saman °g brann yfir- Svo brezkir togaraeigendur séu stbð a; að vígsluathöfn hins Kyr a beitahvann- Frá fréttaritara Tímans á Akureyrí. Á sunnudaginn var raf- magnslaust á Akureyri um tvær stundir. Stafaði þessi rafmagnstruflun af óknytt- Fundurinn hefir ekki borið um stráka- Höfðu þeir fleygt til allrar kristilegr-a afnota *ag blautum spýtum upp á há-1 ---- " Við vígsluathöfnina predik Akureyrar, og hefir nú verið aði séra Pétur STgúTgeirsson, komið íyrir í kirkjunni. Við en séra Friðrik 5-a.íhar vígslu vígsluathöínina í fyrradag biskup veitti gjöfíhni mót- var fyrsta barnið skírt úr töku og vigðj fohtihn og af- fontinum, var það svein- henti hann söfnhðheg kirkju barn, skírt Þorvaldur, sonur Þórgunnar Ingimundafdótt- á beit á hvann- grænum túnum kvöld var gefin út svohljóð-imagnarakeifi ekki nothæft Mesti dýrgripur í lúterskum sið. Séra Friðrik íét svo um mælt, að aldrei mundi ís- lenzkri kirkju hafa borizt kirkjunnar,meiri og fegurri dýrgribur að ur og Friðriks Þorvaldssonar, menntaskólakennara. Mikill mannfjöldi var við vígsluat- höfn þessa. Frá fréttaritara Tímans í Grundarfirði. . Einmuna hausttíð hefir lengi haldizt og eru tún enn- andi fréttatilkynning 1 JéfmdumhSar.Stu^þSkl Sf. ArrfíUS Nít'lSSOIl °”,:,FélaB brezkra togaraelg- ““‘f. “Tþ i*' Baidvin Ryel I^s dr kérdyr; um gjafabréf þeirra hjóna brezkra togaraeig- | enda og félag yfirmanna á ibrezkum togurum telja að skýringar og frambornar á þá hvanngræn, sem á vordegi.; stæður fuUtrúa íslenzku rík- Þessi blíða hausttíð kemur isstjcrnarinnar séu ekki full- nægjandi, en þeir séu reiðu- búnir, hvenær sem er, að bændum að tálsverðum not- 1 um, því búsmali er ennþá að mestu á beit. Sauiðfé og hross ganga alveg sjálfala ennþá og kúm er víða beitt til mikilla nytja og búdrýginda og heysparn- aðar. Einkum á það þó við um geldneyti. ræða við íslenzka fulltrúa um nauðsynlegar friðunarráð- stafanir til réttrar verndun- ar íslenzkum fiskimiðum.“ Um þessa fréttatilkynningu mikla rafmagnsorgel kirkj-, unnar ónothæft og varð I kirkjusöngurinn að fara fram án þess. og lýsti aðdraganda að gjöf- inni. Sagði hann, að þau hjónin hefðu ákveðið að gefa kirkjunni. skírnarfont þegar hún var fullbyggö fyr- ir tólf árum, og var þá ráð- gert að hafa gripinn úr ís- lenzkum steini, gerðan af ís- lenzkum listama,nni. Höfðu íslenzkra skáta; hjónin samráð , við Guðjón happdrættis til Samúelsson, húsameistara Happdrætti banda- lags ísl. skáta Leitað að trilln frá Ólafsfirði í gær Síðdegis í gær var saknað trillu frá Ólafsfirði með tveim mönnum. Hafði trillan farið í róður í gærmorgun, en kom ekki að á eölilegum tíma. Önnur trilla frá Ólafs- firði fór þá að leita svo og vitaskipið Hermóður, sem var statt á Siglufirði. Um klukk- an tíu í gærkvöldi fannst trillan með bilaða vél nokk- uð frá landi, og var dregin heim. Hermóður fylgdi trill- unum inn í Eyjafjarðar- Bandalag t efnir nú til visar íslenzka ríkisstjórnin til | styrktar starfsemi sinni. j ríkisins, sem teiknaði kirkj- þess, sem tekið var fram í.Margir ágætir vinningar eru una. Var leitað mjog að efni fréttatilkynningu hennar 13. Jí boði, svo sem ferð til Kaupjí fontinn, en enginn íslenzk- hóv. s..l., þar sem segir. að ’ mannahafnar, átta vikna, ur steinn fannst nógu stór jafnframt því sem hún sé fús 'dvöl að Úlfljótsvatni fyrir til að láta umbeðnar skýring- ar í té þá skuli tekið fram, að hún byggði allar ráðstaf- anir slnar varðandi fiski-' ur þann veiðalandhelgina á þeirri mánaðar. skoðun, að þær væri innan I___________ lögsögu íslands samkv. al-1 þjóðalögum, og meðan þeim væri ekki hnekkt á lögform- legan hátt, gæti hún ekki samþyktk erlendar kröfur um tilslakanir á friðunar- svæðinu. Viðræður um slík- ar tilslakanir myndu því vera gagnslausar og aðeins vera til ills, þar sem þær kynnu að pilt eða stúlkur og eitt hundr að krónur í vasapeninga á mánuði í tvö ár. Dregið verð tuttugasta næsta ■ Papagos vann mik- inn kosningasigur mynm. ur var. Nokkur aflandsvind- ] veKja vomr, rætzt.“ sem ekki gæti Braui fjrjár hurðir ákafri leit að stúl Ölóðir inonn ráðast á niaiiia á Klapgsarstíg Drukknir menn voru ærið uppivöðslusamir í bænum um síðustu heígi, ollu skemmdum á húsum og réðust á fólk, sem á vegi þeirra varð. Hafa drykkjulæti verið mjög mögn- uð í Reykjavík síðustu helgar. Árás á Klapparstíg. Á sunnudagskvöldið hófu þrír menn að berja utan hús ið Klapparstíg 2T. Maður, sem inni var, fór út, og réðst einn óspektarmanna þegar á hann. En fólk bar að, og lögðu uppivöðsluseggirnir á flótta. Á Hitaveituvegi varð mað- ur ennig fyrir aðsókn pöru- pilta, sem hann bar gennsl á. Höfðu þeir áður haft í frammi við hann óknytti, en í þetta skipti kom lögreglan á vettvang og skakkaði leik- inn. Urslit grísku þingkosning- ' inganna, sem fram fóru um helgina, urðu þau, að flokkur Papagos liershöfðingja gríska í þjóðfylkingin, vann mikinn jsigur og hlaut 241 þingsæti, i en alls eru þingsæti í þing- inu 300. Hefir hann því hlot- ið' mikinn þingmeirihluta. Sámfylking frjálslyndra og framfaraflokksins hlaut 59 : þingsæti. Flokkur Papagos j hefir þó aðeins 49% atkvæða. Papagos mun nú mynda stjórn, og tekur hún við á morgun. Aðalstefnumál Papa gos voru eining Grikklands, traust stjórn, efling gríska og góður. Eftir þáð; komust hjónin í samband við ítalsk- an prófessor, Corrado Vigni í Flórens, og tók jjann að sér að gera fontinn úr hvítum marmara. Er gripuhnn ná- kvæm eftirlíking af skírnar- fonti Thorvaldséns T Frúar- kirkju í Kaupmánnahöfn, en kirkjuyfirvöldin' gáfu leyfi til eftirlíkingariiinar. kvaddnr á Stokks- eyri Fyrsta barnið skýrt. Fonturinn koih nýlega til Frá fréttaritara Tím- ans á Stokkseyr^- Á sunnudaginn var klukk- an 5 síðdegis flutti sé.ra Áre- líus Níelsson kveðjúmessu í Stokkseyrarkirkju, en hann hverfur nú aðrembætti sínu í Langholtsprestakalii í Beykja vík. Kirkjugestir voru eins margir og kirkjan rúmaði, og flutti séra Árelíus, aíburða snjalla ræðu. Um kvöldið var efnt til kveðjusamsætis og sat það fjöldi manns. Færðu sóknar- börn séra Árelíusi fagra stofuklukku með áletruðum silfurskildi að gjöf í þakk- lætisskyni fyrir heíllarikt prestsstarf. Kirkjukórinn söng og margir fluttu ræður og þökkuðu séra Árelíusi störf hans og prestsþjónustu. Séra Árelíus hefir verið mjög vinsæll af sókúarböífúiiíí • sín - • \ * R um. Rósarunnar springa_út í haustskammdej Umsvifamikill náungi í Hlíðunum. Á laugardagskvöldið kom drukkinn náungi í húsið Barmahlíð 54 og þóttist ætla að hitta stúlku, sem alls ekki átti heima í húsinu. Braut hann þar forstofuhurð og skemmdi tvær aðrar. Er tal- ið, að hann hafi valdið skemmdum, sem nema 1300- 1400 krónum. Þessi sami mað ur mun einnig hafa gert ó- skunda í Drápuhlíð og Blönduhlíð, áður enn hann var handsamaður. hersins og að bæta grískra verkamanna. kjör Veíiir setzíur að í Aorður-Koreii Snjór er nú kominn í allri Norður-Kóreu, og mun það torvelda hernaðaraðgerðir á landi, en þó var hart barizt á vígstöðvunum í gær. Snjór- inn hefir hins vegar það í för með sér, að flugvélum gengur betur að sjá og finna staði þá, sem árásir þeirra eiga að beinast að. A sunnudaginn var skýrt frá athugunum Ingclfs Dav íðssonar mágisters um jurt- ir, sem standa í Móma, nú um miðjan nóvémbermán- uð. Meoal blóma þeirra, er hann hafði fundið, voru margar skrautjnrtír í görð- um — clrottningarblóm, prestakragi, sifjarlykill, fing urbjargarblóm, kornblóm, Ijónsmunni, „„gulltoppur, morgunfrúr ogjmargt ann- að. Garðrósir springá út. í gær lét Ingólfur blað- inu í té vitneskju um nýút- sprungna gula rós í garð- kunnugt cr. Um vetúííiætur fór cinerarian áð ájíringa út, og' í fyrradag vaf hún flutt inn, þá í fuílu Mómi. Sönglagasafn nieð 45 íslenzkum lögum komið út Út er komið nýtt sönglaga safn, sem innihelöur 45 is- lenzk lög, raddsett af Hall- grími Helgasyni tónskáldi. í inngangsorðum fyrir safninu segir Hallgrimur, áð heftið inum að Hringþraut 78, og innihaldi að tveimu”r' þriðju mun slíkt einsdæmi hálfa f jcrðu viku af ýetri. Inniblóm blómgast úti. í garði frú Jarþrúðar kennara Einarsdóttur í Sam túni hefir cineraria verið úti en það er inniMóm sem hlutum það, sem kalla má náttúrusöng íslenzkrar <þjóð- ar: Lög, sem skapazt’haii með íslenzkri alþýðu að fornu og nýju í samræmi við skapgerð hennar og lífshætti. Sönglaga safnið er gefið út af útgáf- unni Gígjan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.