Tíminn - 21.11.1952, Blaðsíða 5
265. blað.
TÍMIXN’, föstudagimi 21. nóvember 1952.
5.
Fösifid. 21. nóv.
Verðtrygging
spárifjárins
ERLENT YFIRLIT:
Fylgishrun koíniiiánista
KomniMstar anlssa fylgi í Isaellasa®!!. Síossi-
ingalðforðin oi’fíin áliriiaians. Hndnriiæt*
air ríkisstjóniarimaai* [mrrka fiylgsð afi
kommúnistam
Eins og- skýrt hefir verið
frá í fréttum blaösins flytja
þrír Framsöknarmenn þings-
ályktunartillögur um verö-
tryggingu sparifjár. Sam-
kvæmt henni á ríkisstj órnin
aö láta athuga, hvort ekki sé
hagkvæmt og framkvæman-
legt að kcma á þeirri skipan,
að' bankar og sparisjóðir taki
fé til ávöxtunar með þeirri
skuldbindingu aö greiða aft-'
ur sama verðgildi og þeir
taka við.
Þetta myndi þýða það, ef
til framkvæmdá kæmi, að
hið skráða gengi krónunnar |
væri ekki lagt til grundvall-,
ar á þessum peningamark-1
aði, heldur eins konar land-
aurareikningur tekinn upp.
Sízt skal því neitaö, að ýms
ir annmarkar eru á því, að
taka upp þennan sið, og er
margt sem athuga þarf í því
sambandi. Hins vegar er til
mikils að vinna og því full á-
stæða til að rannsaka málið
og íhuga vandlega.
Öllum gengishreyfingum
fylgja verðbreytingar, sem
koma ómakega við ýmsa, þó
að sumir græði þá á ann-
arra kostnað. Gengislækkun
og verðfcólgu undanfarinna
ára fylgir það, aö maður,
sem lánaði vikuvinnu sína
fær hana greidda með einu
dagsverki aðeins eftir nokk-
ur ár. Það myndu fáum þykja
heiðarleg viðskipti. Sá, sem
fékk heila kú að láni, hefir
stundum getað borgað skuld
sína til fulls með einni á eft-
ir fáein missiri. Slíkt eru
hvorki heilbrigðir né æskileg
ir viöskiptahættir.
Þessu íráleita verðfalli pen
inganna fylgir ótrú á gildi
þeirra. Menn reikna með "því,
að það sé skaði að eiga pen-
inga. Þann skaða vilja menn
forðast. Bjargálnamenn, sem
gætu lagt nokkuð fyrir, hirða
ekki um það, en vilja heldur
kaupa eitthvað, sem gaman
er að, þó að þeir þurfi jafn-
vel einskis með. Efnaðir
menn reyna að komast yfir
húseign í Reykjavík. Slíku
fylgir óeðlileg og óheilbrigð
eftirspurn eftir húsum í
Reykjavík og þar af leiðandi
hærra húsverð og meiri dýr-
tíð í landinú.
Jafnhliðá! þessu skapast
svo lánsfjárkreppa af því
bankar og sparisjóöir fá ekki
fé til ávöxtunar. Óþarfi er að
lýsa áhrifum lánsfjárkreppu,
én einkenni hennar eru með-
al annars háir vextir, svo að
hagur allra þeirra, sem láns-
fé þurfa, verður erfiðari og
rekstur þeirra dýrari.
Tilgangur þessarar tillögu
er sá, að leggja grundvöll að
því, að sparifé í bönkum verðj
örugg eign, sem haldi gildi
sínu, svo að eigandinn þurfi
engu að kvíða í því sam-
bandi. Þetta yrði ekki tryggt
nema með því móti, að það
færðist yfir á skuldunauta
bankanna.
Eins og sakir standa hafa
skuldugir menn alltaf ástæðu
til þess að telja gengislækk-
un að vissu leyti æskilega,
því að við það gufar upp
meira eða minna af skulda-
byrði þéirra. Meöan svo er,
Við þingkósningarnar í Indlandi
unnu kommúnistar töluvert á og
fengu menn kjörna í ýmsum héruð
um og kjördæmum. Nú sýna ný-
leg kosningaúrslit, að gengi þeirra
er mjög tekið að hraka, og sést. það
jafnt við aukakosningar til þings- j
ins og við bæjarstjórnarkosningar. ’
J
Helztu koihmúnistavígin falla.
í Teleganáhéraði í Hvderabad
var fylgi kommúnista mikið. Þar
fengu þeir alla þingmennina kosna.!
Þar var ríki kommúnista svo mikið,
að kunnum mönnum úr Kongress-
ílokknum var naumast óhætt að
sýna sig á almannafæri án lögreglu
verndar. Nú hafa kommúnistar tap j
að þar einu þingsætinu.
Bhongirkjördæmi tapaði Kon-
gressflokkurinn fyrir 8 mánuðum ’
með 10 þúsund atkvæða mun, en j
í kosningum nú í september mun-
aði einungis 300 atkvæðum.
Á unelanhaldl alls staðar.
f Madras fóru fram bæjarstjórnar
kosningar i septemberlok. Kongress
Ráðningar skrif stof a
skemmíikrafía
Nýlega var sett á stofn hér
í Reykjavík nýtt fyrirtæki, er
ber nafnið Ráðningarskrif-
stofa skemmtikraíta, og veit-
ir Svavar Gests, formaöur
fél. ísl. hljóðfæraleikara, því
forstöðu. Svavar hefir, sem
kunnugt er, haldgóða þekk-
ingu á þessum málum, en
hann hefir staöið fyrir fjöl-
mörgum hljómleikum og
skemmtunum bæði hér í bæ
og úti á landh þar sem jnn-
lendir og erlendir skemmti-
kraftar hafa komið fram.
Eins og nafnið ber með sér,
er tilgangur félagsins að út-
vega félögum og öðrum, sem
með þurfa, skemmtikrafta.
hvort heldur er hljómsveit-
ir eða einstakir hljóðfæraleik
arar. Er þetta mjög þægilegt
fyrir þá, er fyrir skemmtun-
um standa, einkum þó fyrir
félög úti á landi.
Skemmtikraftar þeir og
hljómsvéitir, sem fyrirtækið
útvegar, greiða skrifstofunni
lág umboðslaun, fyrir þá fyr-
irhöfn, sem hún leysir af
hendi, en félögunum, sem á
skemmtikröftunum þurfa að
halda, er þetta kostnaðar-
laust. En auðvitað greiða þau
kaup skemmtikraftanna.
Ráðningarskrifstofa
skemmtikrafta hefir aösetur
sitt að Austurstræti 14, og er
símanúmer hennar 4948.
flokkurinn hlaut þá 60% fulltrú-
anna, en kommúnistar og banda-
menn þeirra að'eins 15%. Norður-
Madras var talið hið mesta komm
únistahreiður en þó fór svo, að
þar komu þeir engum manni að.
í öðrum bæjum hefir útkoman
orðið svipuð. í Madras voru komm
únistar óvenjulega sterkir og höfðu
myndað þar bandalag, sem þeir
kölluðu sameiningarfylkingu ljð-
ræðissinna. Það' bandalag fékk
nærri helming fulltrúanna. Kon-
gressflokkurin unir því nú vel, því j
að öruggiega er talið', að gengi
kommúnista fari alls staðar þverr-
andi.
í Malabar höfðu kommúnistar
líka mikið fylgi, en nú eru þeir cg
bandamenn þeirra að' þurrkast út
úr héraðsstjórnum.
Lofuðu mönnum jarðo'gnum.
Tap kommúnista er talið stafa
af því, að mnin eiri ekki að biða
eftir efnduin á kosningaloíoröum
þeirra, en 'pau voru helst til ógæti- (
leg. Þeir lofuöu öreigunum því, að (
fylgi við kommúnista yrði þeim '
endurgoldið með því, að afhenda j
þeim land til eignar endurgjalds- ;
laust. Úr því hefir ekkert orðið.
Sjálfir þáfttakendur í stjórn.
í annan stað hafa kommúnistar 1
skipt um vinnubrögð. Meðan þeir
báru hvergi ábyrgð á stjórn ráku '
þeir skefjalausan áróður gegn öll- '
; um stjórnarvöldum og hverjum1
þeim, sem vel var stæður. Þetta
gerði kommúnista að eins konar
frelsishetjum í vitund öreiganna.
En þetta breyttist, þegar kommún-
istar voru sjálfir orðnir meira og
| minna ábyrgir stjórnendur.
Tillögur á þingi fánýtar
i tii kjörfyigis.
j Kommúnistar í Indlandi hafa
( fært miðstjórn flokks síns og skrif
stofur til höfuðborgarinnar, til þess
að hafa þær í nánd við þingið. Áður
hafði flokksstjórnin aðsetur í
Bombay eða Madras. Nú er hún
• í tengslum við þingflokkinn og sit-
' ur í Delhi. Vitanlega gera komm-
j únistar í þinginu kröfur um betri
I kjör fyrir bændur og verkamenn,
j en það hefir ekki veruleg áhrif.
Kjósendur eru margir ólæsir, og
‘ meta betur virka baráttu út um
I
Hræðslan við
hin látna þjóðhetja Indverja.
Við afmælisdag hans í haust,
2. október, miðuðust ýms-
ar endurbótaframkvæmdir
stjórnarinnar.
unnið markvisst að því, að reisa
við iðnaðinn í landinu og búa hann
nýjum tækjum.
Alls staðar er verið að vinna að
viðreisn landsins og í hverju þorpi
eru einhverjar áætlanir um nýjar
framkvæmdir og nýja skipun til að
bæta lífskjör hinna fátæku milljóna
í þessu auðuga landi.
Maturinn áhrifameiri en fræðin.
Sem fræðigrein vekur kommún-
isminn ekki mikla hrifningu í Ind-
landi. Almenningur þar í landi hef
ir ekki enn lært að stunda stjórn-
fræði og rannsaka og meta þjóð-
málastefnur á þeim grundvelli.
Fylgi kommúnista í síðustu kosn-
ingum byggðist heldur engan veg
inn á því, að þeir hefðu gert kjós-
endurna- sannfærða marxista eða
trúaða á kennisetningar Lenins og
Stalins. Kjósendurnir í Indlandi
fara ekki eftir neinum ismum,
Fylgi kommúnista byggðist á neyð
fólksins og baráttu og loforðum
kommúnista hins vegar. En nú sér
þjóðin hvort tveggja að fyrirheit
kommúnista voru gálaus kosninga
loforð, sem ekki verða framkvæmd,
og að ríkisstjórnin vinnur að því,
að útrýma neyð og skorti í landinu.
Þess vegna þarf hún ekki að binda
vonir sí’.iar um meiri mat við
kommúnista..
land en einhverjar tillögur og ræð
ur á þingi.
Stórfelldar umbætur stjórnarinnar.
j Þá mun það heldur ekki valda
minnstu um þessi straumhvörf, að
! ríkisstjórnin er að koma í fram-
i kvæmd stórkostlegum endurbótum.
Nú í haust, 2. október, en það er
' afmælisdagur Gandhis, var hafizt
handa um framkvæmd 55 héraðs-
1 áætlana, sem kalla má eins konar
ræktunarsamþykktir á grundvelli
, nýrrar jarðeignarskipunar. Þetta er
'cert.með fjárhagslegri aðstoð frá
Bandaríkjunum. Og þessar fyrstu
aðgerðir ná til nærri 19 þúsund
sveitaþorpa eða samtals 15—19
í milljóna manna. Samtímis er svo
ÁB-blúöið hrekkur við af
þvf, sem Tíminn segir um
grein Ralfs Gerhardsens um
Aíþýðuflokkinn íslcnzka.
Reynir blaoið að hagræða
greininni með ýmsu móti og
skal lítt eltast við það. Þó skal
til áréttingar því, sem áður er
sagt, segja þetta. __
Framsóknarflokkurinn vann
á í síðustu kosningum, enda
þótt hann hefði verið í stjórn
iindanfarið eins og Alþýðu-
flokkurinn.
I Noregi hefir verkamanna
flokkurinn farið með völd á
erfiðum tímum og er þó
stærsti flekkur landsins, en
ekki fámennasti stjórnmála-
flokkurinn. Þessi flokkur hef
ir meira að segja mest kjör-
íylgi í sveitum Noregs allra
flokka. Þeíta er hánn, þrátt
fyrir þá ábyrgð, sem hann hef
, ir á sig tekið.
j . .Trúin á ábyrgðarleysið er
sannarlega slæm trú, sem Al-
þýðuflokkurinn ætti að losa
sig við sem fyrst.
Að þessu sinni skal svo AB-
blaðið aðeins minnt á það, að
eftir síðustu kosningar gekk
Framsóltnarflokkurinn eftir
því, að Alþýðuflokkurinn
gerði grein fyrir þeim lirræð-
um, sem hann hefði í stað
gengislækkunar og fékk eng-
in svör. Hins vegar kunni
Stefán Jóhann að segja frá
því á Alþingi, að Hermann
Jónasson hefði þrátt fyrir
það viljað mynda minnihluta
stjórn. Þau orð Stefáns
standa prentuð í sjálfu AB-
blaðinu.
Þetta skal svo nægja í einu
mtV5 fullu tra,usti þess, að
AB-blaðið sigrist á hræðsl-
unni við ábyrgðina.
Ö+Z.
Smjörtennur
íhaldslns
Síðustu vikur hefir það ver
ið einna helzt til gamans í
liði Sjálfstæðismanna, að
dómsmálaráðherra hefir setið
með togleðurskarlinn E.F.K.
á hné sér og stundað búktals
æfingar til að hressa við bar-
1 áttugleði herja sinna.
Nú er kempan Velvakandi
farinn að skrifa um E.F.K.
hlýtur það óhjákvæmilega að
leiða til þess, að af minni al-
vöru og festu sé staöið gegn
gengislækkun og frekar grip-
ið til hennar en annarra úr-
ræða, þegar eitthvað þarf að
gera til að koma jafnvægi á
peningamálin. Með þessu
móti hafa skuldugir menn
hins vegar engan hag af geng
islækkun, og myndu því óska
eftir stöðugu gengi og heil-
brigðu jafnvægi í peninga-
málum.
Ef nýir siðir yrðu upptekn-
ir um verðfestingu sparifjár
í anda þessarar tillögu myndi
það reisa við trú á gildi pen-
inganna. Ekki er hægt að
segja, að hvað miklu leyti
þaö myndi valda aukinni
sparifjársöfnun, enda kemur
þar margt fleira til, en mjög
væri það æskilegt að sparn-
aðarvilji almennings gæti
aukist. Safnaðist hins vegar
svo mikið fé í banka og spari
sjóöi, að eftirspurn eftir láns
fé yrði fullnægt, myndi það í
lyrsta lagi leiða til almennr-
ar vaxtalækkunar og þar meö
létta allan atvinnurekstur í
landinu. Vaxtalítil sparifjár-
eign, þó í öruggri geymslu sé,
mun hins vegar ekki draga
áhuga manna frá fram-
kvæmdum og athafnalífi að
ófrjórri peningasöfnun, enda
eru öll vandræði af of mik-
illi peningasöfnun býsna
langt undan eins og sakir
standa.
Raddir nábáanna
AB-blaöið birtir í gær grein
argerð með frv. Alþýðuflokks
manna í neðri deild um tog-
araútgerð ríkisins til atvinnu
jöfnunar. Þar segir m. a. svo:
„Þeirri skoðun héfir því vaxið j
mjög fylgi á seinni árum, að við
íslendingar verðum að eignast,
nokkra nýtízku dieseltogara, er | Tíminn birti nýlega smá-
eigi séu meira en 200—300 smá- grein, þar sem frá því var
lestir að stærö, — togara, sem sagt, aö danskur læknir hefði
séu ódýrari í rekstri en n;,sköp- viðurkennt, aö áfengi væri
beinlínis til þess ætiaðir að stunda svefnmeðal og teldi það lika
veiðar á heimamiðum og leggja ve"na slappandi Og deyfandi
aflann á land til verkunar og áhrifu geta róað sjúkar taug-
vinnslu, en ekki til að sigla sjálf ar, ef í smáum stíl væri not-
ir með afla sinn til markaðsland að. Hins vegar vildi þessi lækn
anna. | jr ans ekki fallast á réttmæti
Skip af þessari stærð mundu gamallar kreddu um fjölhliða
viða hafa aðstöðu til afgreiðslu, iækningamátt áfengis, en það
þar sem nu er ogerlegt að afgreiða ,, .
nýsköpunartogara vegna ónógra var tjl UmræÖU VeBUa
hafnarskiiyrða. siík skip hefðu ingar, sem vmverzlun em 1
skemmri útivist í veiðiför og . Kaupmannahöfn notaði.
tryggðu þannig betri vöru til hrað j Nú gerir Velvakandi sér lítið
frystingar. Nýting og vinnsla fisk fyrir og ieggUr mér í munn
úrgangs i landi yrði vafálaust pers0nulega þessa dönsku aug
hagkvæmari í sambandi við rekst ,, . „ . .. . , . .
ur slíkra skipa en sú tilhögun, > fras°gn ^kllisms.
sem reynd hefir verið 1 stórum á vitanlega ao vera þatt-
togurum og gefizt misjafnlega, að ( ui' í því starfi, að telja al-
hafa fiskimjölsverksmiðjur í skip menningi trú um, að ég meti
unum sjálfum. Þá væru skip af málstaö bindindisseminnar í
| sj álfu sér einskis. Má þar ef
slíkri stærð einnig ágæt síldar-
sklp" ■ j til vill meta þjónslund og
Samkvæmt þessu virðist, þjónustugleði Velvakanda
AB-blaðið nú telja, að meiri j gagnvart sínum meistara og
fjölbreytni í. gerð og stærð
fiskiskipa sé æskileg og jafn-
vel að betra hefði verið að
hafa suma nýsköpunartogar-
ana nokkuð á annan veg.
skal ég ekki kasta rýrð á þá
mannkosti. En af þessu til-
efni vil ég benda honum á, að
til er á prenti grein eftir mig,
(Framhald á 6. síðu.)