Tíminn - 21.11.1952, Page 7

Tíminn - 21.11.1952, Page 7
2fi5. blað. TÍMTNN. föstudasrinn 21. nóvember 1952. 7. Frá hafi til heiða Hvar eru. skipin? Samban-iRskip: Hvassafell fór fi'á Vaasa í Pinn- landi 17. þ.m. áleiðis til Hafnar- íjarðar með viðkomu í Kaup- mannahöfn í gærmorgun. AvnarT fell lestár ávexti í Valencia. Jökul- fell fer 'víÖHtanlega frá New York í dag áleiðis til Eeykjavíkur. Kíkisskip: Hekía er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið fer frá Reykja- vík á'lnánildaginn til Breiðafjarð- , arhafna. Skjaldbreiö er á Breiða- firði á suðurleið. Þyrill fór frá Reykjavík i, gær vestur og norð- ur. Skaftfeliingur á að fara frá Reykj.gyík í qag til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss1 kom til Reykjavíkur 19.11. frá 'Hamborg. Dettifoss fór frá Reykjavík' 13.11. til New Ycrk. Goðafoss fer frá New York 19.11. til Reykjtmhur- Gullfoss fór frá Reykjayik.lii.il. til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Gdynia 18.11. til Rotterdam, Ant- werpen, HuJl 'cg Reykjavíkur. Reykjafó^' kom til Álaborgar 19. 11., fer þaðan 21.11. til Hamborgar, Rotterdám og Reykjavíkur. Sel- íoss fer frá Hvalfirði í dag 20.11. til Patneksfjarðar, ísafjarðar, Siglu fjarðar, Norðfjarðar og þaðan til Bremen og Rotterdam. Tröllafoss kom til; Reykjavikur 17.11. frá New YÓí'k. Flugferbir Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæj- arklausturs, Fagurhó’ismýrar, Hornafjarðar, Vatneyrar og ísa- fjarðar.. Á morgun verður flogið til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, Biöndu- óss, Sauðárkróks, ísafjarðar og Siglufjaröar. Ur ýmsum áttum Félag Eiðamanna. heldur' íund í Breiðfirðingabúð í kvöld, og hefst hann klukkan 8,30. Settur héraðslæknir. Karl A. Maríusson, cand. med., hefir verið. settur til þess að geg’-ia héraðslEeiknisembætti í Flatey á Breiðafirði. Saurbæjarprestakall, Hval fjarð- arströnd. Messur: Þann 23. nóv. að Leirá og þanlr 30. nóvember að Saurbæ. Sóknarprestur. Broshýrir við samninqslok Uleiliðmcð ' skurðgröfum (Framhald af 8. síðu). það mjög mikil afköst. Vinnu dagurinn er líka langur. oft! 14—16 “tetundir, að minnsta \ kosti aö sumrinu, og á sum- i um vélunum eru tvískiptar ,Á vaktir. Halda lengi út. 'Þótt nú sé komið fram yíir miðjan növembermánuð, eru flestar skurðgröfurnar enn að verki. Aðeins sex munu vei’a 'hættar. Er ljósaútbún- j aður á véíunum, svo að hægt er að vinna, þótt dimmt sé orðið. j I Áætlað er, að meðalkostnað ; | tckln þegar andirritaðir voru samningar milli ur við að grafa hvern rúm- * I eitingamannasambandsins. Ludvig Hjálmtýsson, metra í ár verði 3,30_3.40,' 1 eitingamaimasambandsins og Jón Leifs, form. en í fyrra var vinnukostnaö- I STEFs takast í hendur. - ur tæpar þrjár krónur á rúm- 1 \ —- ————---------------------—-------- metrann. FLIT Myndin er STEFs og v formaður v Frá Hellissandi róa að staðaldri 12—15 triílubátar og afla þeir yfírleitt vél, þegar gefur á sjó. Róa þeir aílir með línu og sækja stutt. 1 VI lögum í Reykjavík Þórður Björnsson ræddi nokkuð' um heimilishjálp í Reykjavik á fundi bæjar- stjórnar í gær og benti á, að samkvæmt upplýsingum um málið, sem fram hefðu kom- ið á síðasta bæjarstjórnar- fundi, að á árinu 1951 hefði 118 heimilum verið veitt slík heimilishjálp, nær • öllum vegna barnsfæðingar, væri hér um miklu minni og fá- breyttari heimilishjálp að ræða en gert væri ráð íyrir í lögum nr. 10 frá 1952. Þess vegna væri full ástæða til að taka undir áskorun Banda- lags kvenna um heimilis- hjálp og flutti svohljóð'andi tillögu: „Bæjarstjórn samþykkir að verða við áskorun aðalfundar Bandalags kvenna í Reylcja- vík 3.—5. þ.m. og taka upp heimilishjálp í viðlögum sam kvæmt lögum nr. 10 frá 1952. Sl-ra! borgarstjóri sjó iiiti framkvæmdir i málinu. LítiII tilkostnaður. Tilkostnaður er lítill við þessa útgerð á trillunum mið að við útgerð stærri báta, enda óhægt um vik við iit- gerð þeirra frá Hellissandi, þar til nýja höfnin í Rifi kem ur til sögunnar. En mörgum þykir sem seint gangi með þær framkvæmdir. Á trillubátunum frá Sandi eru tveir og þrír menn og róa þeir allir með línu eins og áð ur er sagt. Oft uni smálest í róðri. i Koma þeir oft með heila smálest og stundum meira að landi úr róðrinum. Gæftir hafa verið nokkuð stöðugar upp á síðkastið og er aflinn allur frystur. Mest aflast af þorski, en einnig talsvert af ýsu, sem einnig er fryst fyrir Ameríkumarkað. Sjómenn fá rösklega eina krónu fyrir kg. af þorski, nánar tiltekið kr. 1,09 og lítið eitt hærra verð fyrir ýsuna. Er hagur smábátaútgerð- arinnar yfirleitt sæmilegur, þegar afli og gæftir haldast í hendur, enda þótt verðið sé ekki hærra en þetta, eða naumast nema fjórði hluti þess, sem kaupandi vestur í Bandaríkjunum verður að greiða fyrir fiskinn þangað kominn i smásöluverzlun. Hagkvæm útgerð' smá- bátanna. Beinn kostnaður við eina sjóferð trillubátsins er talinn rösklega 100 krónur og þá vit anlega ekki meðtalin afskrift af bát og veiðarfærum, eða mannakaup. Þegar aflinn er um eina smálest i róðri, sem skiptist í þrjá eða fjóra staði, er útkoman því sæmileg. En gæta verður þess að margir dagar falia úr. Bátarnir á Hellissandi ganga ekki nema fram undir hátíðar og róa ekki yfir vetr- armánúðina, þar til aftur fer að vora. Er því langur tími, sem fellur úr viö sjósóknina, vegna þess að ekki er hægt að gera litía báta út yfir veð- urhörðustu mánuðina. En út- gerð stærri báta, er ekki möguleg frá Sancli fyrr en/ höfnin í Rifi er komin til scg unnar. Eins og er, njiðast stærð bátanna við það, að hcsgt ci ,áð taka þá á land, þegar veður spillast. Bæjarstjórar íands- ins á funtíi í Rvík Kl. tvö í gær var settur í kaupþingasalnum fundur bæjarstjóra úr kaupstöðum landsins. Borgarstjórinn í Reykjavík Gunnar Thoroddsen, setti fundinn f.h. undirbúnings- nefndar þeirrar, sem kjörin var á bæjarstjórafundinum s.l. haust, en nefndina skip- uðu auk hans Helgi Hannes- son.. bæjavs’Vóri í Hafnar- firði og Ragnar Guðleifsson, bæjarstjóri í Keflavík. Forseti fundarins var kos- inn Gunnar Thoroddsen, Jón Kjartansson 1. varaforseti og Helgi Hannesson 2. varafor- seti. Fundarritarar voru kosn ir Páll Líndal lögfr. og Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur, full trúar borgarstjóra. Á fundinum voru mættir fulltrúar 8 kaupstaða, en 2 munu væntanlegir síðar. Gunnar Thoroddsen skýrði frá gangi þeirra mála, sem síðasti bæjarstjórafundur gerði ályktanir um. Á dagskrá fundarins eru skýrslur bæjarstjóranna um fjárhags- og atvinnumál, og fiuttu Sveinn Ennsson, bæj- arstjcri á Aknuiesi, Steinn Steinsen bæjarstjóri á Akur eyri og Gunnár Tlioroddsen, borgai'Stjóri í Reykjavik, skýrslur sínar um þau mál. Annað mál á dagskrá er f j árhagsmál kaupstaðanna og að lokum er gert ráð íyrir að rædd verði cnnur mál, sem fundurinn ákveður að taka til meðferðar. ) Bæjarstjórunum hefir ver- ið boðið að sitja fund full- trúaráðs Sambands íslenzkra sveitarfélaga, sem settur verður á morgun, en annað aöalmál bess fundar verður tekjustofnar sveitarfélag- anna. I Samþykkt var að kjósa tvær nefndir. Á önnur að fjalla um tekjustofna kaup- staðanna. í hana voru kosn- ir: Guiinar Thoroddsen, Jón I Kjartansson, Steinn Steinsen Erlendur Björnsson og Ragn- ar Guðleifsson. í hina nefnd ina, allsherjarnefnd, voru (Franíhalcl á 2. síðu). ' Skip|jr©ÉsaisaMSia- skýli (Framnald af 8. síðu.) í suiaar og var komið að ein- um hóp, sem hafði tekið fatn að og mat úr skýlinu í Iíöfn. Einnig munu erlendir sjó- menn grunaðir um skemmd- arverk. Engin byggð frá Látra- vík til Grunnavíkur. Nú er engin byggð á Plorn- ströndunum, svo að skýla þessara er brýn þörf, brýnni en nokkru sinni fyrr, ef sjó- slys ber að höndum, og væri ömurlegt, ef sjóhraktir menn þyrftu að koma að skýli, þar sem vistum og fatnaöi hefir verið spillt, svo að þeim verð ur ekki gagn að. Þessum skýl um er haldið við með mikl- um tilkostnaði fórnfúsra manna, og er illt til þess að vita, að fólk skuli ekki sjá sóma sinn í þvi að láta þau í friði. í 14 k. Ö25. 8. I Trúltttunurhríngir | I Skartgripír úr guíll og 3 1 sllfrl. Fallecar tækifært3- | i gjaflr. Gerum við og gyll- | É um. — Sendum gegn póst- | I kröfu. ¥alessr F&mtzar | gullsmlður l Laugavesri 15 I ................ | Nýkomið | LÓÐTIN með sýru og § | feiti — þrjár stærðir — I 1 VÉLA- OG RAFTÆKJA- l 1 VERZLUNIN í Tryggvag. 23. Sími 81279. | = S uiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiitiUMiiMiiiMiiiiiiiiniiiuminiMunm aiUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIKMtlllMlimiMIIIMMIlmlllHB Fjorar fiir?6iir (Framhald af 8. síðu.) finnist engir þjófar, engir morðingjar, engar vændis- konur og engir betlarar. Kínversk !ist- munasýning. Innan skamms mun koma hingað kínversk listmuna- og málverkasýning, sem ver- ið hefir í Kaupmannahöfn. Munu listmunirnir eiga að koma til Reykjavíkur með Gullfossi næst, og opnuð verö ur sýningin í desembermán- uði. ! ; ampcp n/f Raflagnir — Viðgerðir | Raflagnaefni. Raftækjavinnustofa Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. í MiiiiiimiiiiiiiiiimnmiiiiiiLiiiiNiB Bilun gerir aldrei orð á undan sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA ► o Raftækjatryggingar h.L, | Sírni 7601. i > »mmHiiuiiiiiiiiiiM4iiiiimiiiiHiiiiimmimiiiiHiiiHiiiit NÝJUNG! Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. '.ý cYzemw výchaw&ySi IrtUGflVEó 4? i : Káðning-arskrifstofa skemmti- | f krafta getuV jafn.an útvegað § | félagssamtökum og öðrum 1 I fyrsta flokks skemmtikrafta, : I hljómsveitir og htjóðfæraleik- § 1 ara. Leiðbeiningar um tilhög- i | un skcmmtana o. fl. 1 i Þcir hljóðfæraleikarar og i ; skemmtikraftar er við enn höf- f | um ekki haft samband við en | 1 óska eftir samstarfi við okkur, 3 f vinsamlegast talið við okkur 3 ! hið fyrsta. | Rá ð’n i ngcrsk riíjs t ef a Skcmmtikrafta 3 | Austurstræti 14. Sími 4948. 3 Opið 11—12 og 1—4. 3 tiuiiimmi iii!iiiiHimi!iiiiitmiiimmHiii

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.