Tíminn - 09.12.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.12.1952, Blaðsíða 5
280.. blað. TÍMINN, jirjðjndaginn 9. desember 1952. 5. Þriðjiui. 9. des. Indversku tillögurn- ar og friðarvilji kommúnista ERLENT YFIRLIT: Walter Philip Reuther Vcrðisr Isaim fyrsti verkalýðsleiðtogiim, er sezt í forsetastól Bamlaríkjaima? Þarin 4. þessa mánaSar var Wayne-háskólann. Markmið hans Walter P. Reuther kosinn formað- þá var að gerast lögfræðingur og ur annars' helzta verkalýðssam- (verða talsmaður hinna vinnandi bands Bandaríkjanna — ClO-sam- stétta á þann hátt. bandsins. Pyrrv. formaður þess, I Árið 1933 gerðist atburður, sem Philip Murráy, lézt skömmu eftir gerbreytti ákvörðun hans. Hann íorsetakjörið í Bandaríkjunum og' var þá rekinn úr Pordverksmiðj- Samkvæmt Þj Óðvilj anum hafa staðið yfir nokkur átök um ' unni vegna þátttöku sinnar í verka héldu kommúnistar einn af ' eftirmann hans. Almennt var við- ; lýðshreyfingunni. Hann og bróðir hinum venjulegu „friöar-J urkennt, að Reuther væri gáfað- | hans ákváðu þá að fara til Evrópu fundur“ sínum í Stjörnubíó' asti og mikilhæfasti leiðtoginn, er , og kynna sér verkalýðshreyfing- á sunnudaginn var. Fundur ! samtökin hefðu á að skipa, en una þar. Þeir voru þar í tvö ár, þar 1 þessj var &m a haldinn í ýmsir eltiri mannanna biettu sér af 18 mánuði í Sovétríkjunum, en ! Walter Reuther. heim titoarre-i' nið nnrtirhiin 1 þó á móti honum’ Þar sem hann Þar feneu Þeir að ™nna fyrir sér. I hátttfikii 1 einhverri m-,rri,gæti reynzt of djarfur °S stór- ! Þegar þeir komu þangað, höfðu ar> að bilaiðnaðarmenn ta, yíir- ^ t> ' " ^, huga. Leikar fóru þó þannig á þeir glæstar hugmyndir um þetta ieitt betur launaðir en flestir verka jiioaiiao^teinu, sem Kussar,þjngi sambandsins, er haldið var nýja verkalýðsríki, enda voru þeir menn aðrir. En jafnframt kaup- eru nú að undirbúa í Vínar-jí Atlantic City eftir mánaðamót- | báðir sósíalistar. Hins vegar fóru gjaldsbaráttunni hefir hann iátið borg. Slíkar friðarráöstefnur in, að Reuther bar sigur úr býtum. | þeir þaðan algerlega vonsviknir og sjg mörg önnur mál varða. Hann eru nú næstum því haldnarjbað virðast augljós merki þess, að siðan hefir Reuther jafnan verið hgfir komið á allfullkomnu trygg- mánaðarlega hér Og þar í ver bandaríska verkalýðshreyfingin : einn harðskeyttasti andstæðingur ingakerfi fyrir meðlimi samtak- öldinili. Nýiega eru t. d. Þor- í muni a komandi árum iáta miklu kommúnista vestan hafs. anna. Samtökin starfrækja m. a. bergur og nokkrir fleiri komnir heim af friðarráð- fleiri viðfangsefni tii sin taka en kaupgjaldsmálin ein. Sigur Reuth- ers er sigur íramsæknu aflanna í stefnu, sern haldiii var aust- verkalýðshreyfingunni. ur í Peking, en áður en þeir fóru, var Kristinn Andrésson Reuther nýtur svo mikillar við- urkenningar, að margir Banda- Tvö banatilræði. útvarpsstöðvar, skóla og grænmet- is- og nýlenduvöruverzlanir. Það nýkominn heim af friðarráð- ríkjamenn tala um hann sem for- Stefnu í Austur-Berlín. Þann setaefni. Ýmsír telja líka að Reuth íg mætti halda áfram að er iáti si® dreyma stóra drauma. J sem til var, var að verulegu leyti stjóra General Motors, sem verður telja upp frÍðarráðstefnurn Sagt er’ að e-it:t sinn hafi Murray | 1 höndum kommúnista. Reuther landvarnaráðherra í ráðuneyti Eis- ar“ oe utanstpfrmr íslpnvkro i veri® sPurðllr um Það, hvort Reuth gekk að þessu starfi með miklum J enhowers. í samningi þessum var í , I er hefði ekki hug á að vera eftir- i dugnaði. Árið 1936 skipulagði hann > fyrsta sinn samið um kaupuppbót aV «mSTa ^ - .r' I maður hans- ’Munay svaraði með , fyrsta stóra verkfallið í bílaiðnað- ) samkvæmt framfærsluvísitölu. Meðan kommúmstar halda því að ganga' út að glugga, en það : inum. Því lauk með sigri hans, og ! Jafnframt er það tekið fram í áfram þessum friðarráðstefn an sá tií hvíta hússins, þar sem j s-lðan hafa samtök bílaiðnaðar- ) samningnum, að grunnkaupshækk um sínum og magna yfirlýs- j Bandaríkjaforseti býr. Hann benti manna eflzt jafnt og þétt. Fyrir 1 anir geti ekki átt sér stað, nema ingar um friðarvilja sinn, er,siðan a hvíta húsið og sagði: Ég þetta hlaut hann mikinn fjand-1 um aukna framleiðslu sé að' ræða. samt halöið áfram að berj-|hygg’ að hugur hans stefni þang- skap, enda munaði minnstu, að í samræmi við það er svo ákvæði ast í Kóreu Aldrei hefir bað að’ hann væri barinn til dauða, er 1 um það í samningnum, að grunn- ... v , j Eins og áliti Reuthers er nú hátt hka verxð augljósara en nu,!aS> er það heldur ekki nein fjar- að það er fvrst og fremst; stæða að taiá um hann sem for- vegna afstöðu valdhafanna í j setaefni. Ef demokratar halda á- Kreml, að haldið er áfram að fram hinni framsæknu stefnu Enska knattspyrnan Úrslit s.l. laugardag: 1. deild. Blackpool—Manch. City 4—1 Bolton—Newcastle 4—2 Derby—Stoke City 4—0 Manch. Utd.—Middlesbro 3—2 Portsmouth—W. Bromwich 1—2 Sunderland—Sheff. Wed. 2—1 Wolves—Tottenham 0—0 2. deild. Barnsley—West Ham 2—0 Blackburn—Southampton 3—0 Brentford—Luton Town féll niður Doncaster—Leeds Utd. 0—0 Everton—Birmingham 1—1 Huddersfield—Rotherham 1—0 Hull City—Notts County 6—0 Lincoln City—Leicester 3—2 Notts Forest—Bury 4—2 Sheff. Utd.—Fulham 2—1 Swansea—Piymouth 2—2 Vegna gífurlegrar þoku í London á laugardaginn varð að fresta öllum leikjum, sem þar áttu að fara fram. Voru það leikir Arsenal-Preston / Charlton-Burnley / Chelsea- Liverpool í 1. deild og milli Brentford og Luton í 2. deild. Einnig var leiknum Aston Villa-Cardiff frestað. Lítið var um óvænt úrslit í berjast þar eystra. Þau góðu tíðindi gerðust á þingi Sameinuðu þjóðanna í seinasta mánuði, að hlutlaus þjóð, Indverjar, tóku aö sér að miðla málum. Indverjar báru fram tillögur, sem virt- ust mjög vænlegar til sátta. þar sem reynt var að fara bil beggja og láta báða aöila fá nokkuð af því, sem þeir höfðu gert kröfu til, en þvinga þá einnig til nokkurr ar tilslakana hvorn um sig. Eftir nokkurrar athugasemd ír og mótþróa féllust Banda- ríkjamenn á þessar tillögur, en rússnesku valdhafarnir synjuðu þeim afdráttarlaust. Pekingstjórnin hafnaði þeim svo á eftir, enda þótt hún stæði í samningum við Ind- verja á þeim tíma, er synjun Rússa var bórin fram, og Ind verjar teldu sig hafa góðar vonir um samþykki hennar. Virðist augljóst á þessu, að valdliafar Rússa hafa beitt á hrifum sínum til þess að láta Pekingsstjcrnina hafna tillög unum. Ef valdhafar Rússa heföu ekki hafnað indversku til- lögunum, væri vopnahlé nú að öllum líkindum komið á í Kóreu og horfur um frið í lieiminum hefðu þá stór- lega styrkzt. Vegna þessar- ar afstcðu þeirra heldur styrjöldin hinsvegar áfram, án þess áð séð sé fyrir end- an á því, hvað af áfram- haldi hennar getur leitt. Með þessari synjun sinni, hafa valdhafar Rússa tek- ið á sig ábyrgð á áfram- haldi styrjaldarinnar alveg eins óg það var líka þeirra verk í upphafi, að styrjöld- in hófst. ÞaÖ má vel vera, að þaö samrímist vel heimsvalda- draumum rússnesku valdhaf anna að hefja Kóreustyrj öld ina og halda henni áfram. sinni, hafa þeir ekki mörg forseta efni álitiegri ,en Reuther. Af for- Ingjum verkaiyössamtakanna nýt- ur enginn meira álits út fyrir raðir verkalýðsins en hann. ungur í sig rnikið af skoðunum þeirra. „Það er skylda manns að berjast stöðugt fyrir frelsi og bræðralagi“, var kjörorð afa hans. Faðir Walters hafði sama kjörorð og vann eftir megni fyrir verka- lýðssamtökin allt sitt líf, en þau voru þá enn á frumstigi og liöfðu lítið að segja. Reuther var fæddur í .Wheeling í West-Virginia. Að loknu námi í gamall að vinna í stálsmiðju. Hann skipulagði þar mótmælasamtök gegn sunnudagavinnu og var svipt ur atvinnú vegna þess. Þá flutti hann til Detroit og fékk þar vinnu í einni bílasmiðju Fords. Jafn- framt sótti hann kvöldskóla við Eftir heimkomuna til Ameríku hefir beitt sér fyrir samtökum um hófst Reuther handa um að efla íbúðabyggingar og komið upp sum samtök verkamanna í bílaiðnað-1 ardvalarheimilum fyrir félags- inum. Þau voru þá mjög í molum. mennina. Atvinnurekendur höfðu haldið j Eitt frægasta verk Reuthers er þeim niðri. Sá litli vísir að þeim, samningur hans við Wilson, for-jþeim leikjum, er háðir VOl’U, nema ef vera skyldi, að Tottenham náði jafntefli í Wolverhamton. Var það góð- ur og jafn leikur, en mark- maöur Tottenham, Ditch- brun, á þó allan heiðurinn af því, að liðinu tókst að krækja í annað stigið. Varði hann hörkuskot frá Slater (ex. Brentford) og Smith. Þess má geta, að markmaður Wolves, Williams, áður lands liðsmaður, leikur nú í vara- liðinu. Leikur Bolton og New- castle er bezti leikurinn, sem háður hefir verið á þessu tímabili. Newcastle náðj fljót lega forustunni, er Flewin skoraöi, en framherjar Bolt- on, Lofthouse, Hassall og Langton voru hættulegir við mark Newcastle og undir lok hálfleiksins skoruðu þeir tvö mörk á 2 mínútum. Síð- ustu mín, leiksins voru ekki , síður skemmtilegar en þá voru skoruð tvö mörk. Eink- um var veitt athygli viður- eign Lofthousen, sem er mið framherji Englands og Brenn an, miðfravaröar Skotlands Lofthause fór með sigur af hólmj og skoraði hann tvö af mörkunum. Þrátt fyrir að Froggatt hjá Portsmouth ynni á við Vann í Sovétríkjunum í 18 mánuöi. Reuther er tiltölulega ungur, fæddur 1. Séptember 1907. Afi hans og....faðir, sem fluttu frá Þýzkalandi til Bandaríkjanna, voru báðir sósíalistar og Reuther drakk 1946 og hefir hann verið það óslitið síðan. Samningurinn við Wilson. Samtök bílaiðnaðarmanna eru nú viðurkennd sem fullkomnustu verkalýðssamtökin í Bandarikjun- honum var gerð fyrirsát 1937. Ann kaup skuli hækka ,í hlutfalli við að banatilræði var honum sýnt aukna framleiðslu eftir ákveðnum 1948, er skotið var á hann inn um 1 reglum. Þetta hefir orðið til þess, glugga. Skotið lenti í hægri hend- ! að grunnkaup verkamanna hjá inni, er hefir verið fötluð síðan. j General Motors hefir hækkað nær Reuther átti ekki aöeins í höggi ( árlega síðan, en þó ekki dregið úr við atvinnurekendur, heldur einn- j gróða fyrirtækisins. Afköstin hafa ig við kommúnista. Hann gerði þá batnað. með öll áhrifalausa í samtökun- Margir telja, að þessi samningur um. Enginn verkalýössamtök i eigi eftir að hafa í för með Bér Bandaríkjunum eru talin eins laus 1 gerbreytingu á samningum og við áhrif kommúnista og samtök sambúö verkamanna og atvinnu- bílaiðnaðarmanna. rekenda í Bandaríkjunum. Vegur Reuthers fór að sjálf- sögðu hratt vaxandi í samtökun- Friðaráætlun Reuthers. um. Hann hækkaði stöðugt í tign, Reuther hefir frá öndverðu unz hann varð formaður þeirra dreymt miklu stærri drauma í sam bandi við verkalýðssamtökin en að þau séu kaupstreitusamtök fyrst og fremst. Þau eiga að dómi hans aö hafa forustuna um sköpun nýrra Bandaríkja og nýs heims. Hann vill, að þau hafi frumkvæð- ið í hinum ýmsu málum og breyt- um. Hvergi ríkir lýðræðislegra fyrir J ingum, sem krefjast úrlausnar. í komulag en þar. Reuther hefir samræmi við þetta hefir hann lagt lagt mikla áherzlu á, að sem allra fram fjölmargar áætlanir. Áður en flestir meðlimirnir væru virkir og Bandaríkin urðu þátttakandi í síð tækju þátt í kosningum innan sam ! ari heimsstyrjöldinni, hafði hann unglingaskóla, byrjaði hann 15 ára takanna. I ýmsum verkalýðssam- tökum Bandaríkjanna eru kosn- lagt fram áætlun um skipulagningu hergagnaframleiðslunnar. Á sama ingar meira til málamyndar og hátt hafði hann tilbúna áætlun ht‘J'i °a 0 ’S h stjórn þeirra hefir á sér hálfgert ! áöur en stríðinu lauk um að breyta nindra, aö Poits- einræðissnið. Reuther liefir barizt' hergagnaiðnaðinum í „friðsamleg- mouth tapaði heima fyril’ kappsamlega fyrir því að breyta ! an“ iðnað. Hann hefir lagt fram WBA. Griffins Og Allen SkOl’ þessu. áætlun um skipun íbúðabygginga Reuther hefir komið því til leið- o. s. frv. Þótt þessar áætlanir hans _________________________________ hafi yfirleitt ekki verið teknar til uðu mörkin. Staðan í deildinnj breytt- ist lítið, nema hvað Sunder- rískan herstyrk þar austur frá, sem annars hefði getað verið til taks í Evrópu, ef á hefði þurft ,að halda. Rekst- ur Kóreustyrj aldarinnar get- ur líka orðið meira og minna ágreiningsefni meðal Bandamanna. Hvort tveggja þetta getur verið valdhöfum Rússa til stuönings. En hins- vegar samrímist það ekki þeim friðarhugsjónum, sem valdhafar Rússa eru aö aug- lýsa sig með, heldur er þessi afstaða þeirra í hrópandi mótsögn við orð og yfirlýsing ar allra þeirra friðarráð- stefna, sem þeir og þjónar þeirra hafa verið að halda. Alþýða manna mun líka sjá í gegnum þá blekkingu, sem „friðarráðstefnur“ komm únista eru. Það er nú eins áframhaldi Kct'eustyrj aldar innar. Það sýnir synjun þeirra. á indversku til fyrirhyggju. Frægust af áætlunum Reuthers er friðaráætlun hans. Hann birti glöggt og verða má, aö vald- Það bindur mikinn banda- hafar Rússa bera ábyrgð á greina, er viðurkennt, að þær beri Jand er meö jafn mörg stig vott um mikla þekkmgu, storhug og TT. , ... . . .. og Wolves eftir sigunnn yfir miðvikudagsliðinu frá Shef- field. WBA náði 3. sætinu af Arsenal, sem ekki lék eins og áður segir. í 2. deild unnu bæði efstu liðin, Sheffield og Hudders- field og juku enn forskotið, en að öðru leyti voru það neðstu liðin, sem náðu stig- um. Lincoln City vann nú í fyrsta skipti síðan 1. sept. Eftir sjö tapleiki í röð vann Hull loksins og það með 6—0. Danski leikmaðurinn Jens Peter Hansen er byrjaður meö Hull. Blackburn hafði einnig leikið sjö leiki án sig- urs, en vann nú Southampton iögunum bezt. Sá vinningur,! hana 1950. Aðalefni hennar er það, sem Rússar kunna að hafa! að Bandaríkin lofi að leggja fram af áframhaldi Kóreustyrjald i13 miiijarða á ári í íoo ár tii að arinnar, mun þvi glatast ihæta lifskiörin i heiminum. Með þeim og miklu meira vegna Þessu yrði frumkvæðið tekið af r ^ kommumstum, segir hann, og skap- þess, að það er augljost, að; aður frjáisari og farsælli heimur. það strandar nú fyrst og I jafnframt fjallar áætlunin um af- fremst á þeim, að friður kom j vopnun, en þó því aðeins, að viss- ist á í heiminum. Hinar, um skilyrðum sé fullnægt. fölsku friðarráðstefnur þeirra) vekja því andúð allra frjáls- huga og friðelskandi manna, sem telj a f riðarbaráttuna méira mál en svo að hana eigi að gera að hræsnis- og fíflskaparháttum. Það álit Líklegur til mikils frama. Reuther er fylgjandi tveggja flokka kerfinu í Bandaríkjunum, en þó því aðeins að demokratar verði í vaxandi mæli verkalýðs- og smábændaflokkur. Hann vann mik ið fyrir Stevenson í seinustu kosm munu líka hljóta hér á lúndijmgum> Framtíð demokrata viröist j skoraöi Biiggs, sem liðið þeir dindlar kommúnista, er j nú nokkuö á reiki eftir að þeir eru 1 hefir keypt frá Birmingham láta nota sig til þátttöku í j komnir í stjórnarandstöðu, þvi að tvö mörk. Er þaö í 4 skipti, slíkum blekkingaleik og) vinstri öfl og hægri öfl togast á sem Briggs skiptir um fé- þessar „friðarráðstefnur“ j um völdin og má vel vera, að ósig- iagl siöan hann hætti hjá eru. ‘ (Framhald á 6. síðu.) (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.