Tíminn - 12.12.1952, Blaðsíða 7
283. blað.
TÍMINN, föstudaginn 12. desember 1952.
7.
Frá ha.fi
til heiha
Frost og snjókoma um
norðurhluta landsins
Eiseiiliower koiuisiii
til Ilonoluln
Hvar eru
skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell er i Helsingfors.
Ms. Arnarfell er í Rvik. Ms. Jökul-
fell er i Rvík.
Úr ýmsum áttum
Vetrarhjálpin
Eisenhower kom í gær á
beitiskipinu Helen til Hono-
^ lulu ásamt nokkrum tilvon-
VaSIaheiði cr ofðin ófaer cu aðrir fjallvcg- andi t'áðherrum sínum, sem
, hann hefir setið á ráðstefnu
i við undanfarna daga. Dulles
'sagði við fréttamenn í gær,
ir vorci færir á iiorðiirlciðiimi i gær
Nú hefir bru^ð'ið til niiiilu kaldari veffráttu hér á landi,
og voru viffbrigðin töluvert snögg. í fyrrakvöld skall á með
norðan stormi og snjókomu um norðurhluta landsins, og í
gærkvöldi var ailmikil snjókoma þar og spáð svipuðu veðri
í nótt og dag.
- , , , ist í dag, ef enn snjóar.
I Þingeyjarsyslum og þar
Skrifstofa vetrarhjálparinnar er fyrir austan var kominn all- pærj f;j Vestfjarða.
í Thorvaidsenstræti 6 (húsakynn- mikill snjór í gærkveldi, en
um Rauða krossins), og er hún opin þó víöast fært í byggðum á
daglera kiukkan 10—12 og 2—6. aðalvegum. Áætlunarbifreið
Sími 80785. Styrkið og styðjið vetr- fra Húsavík sneri við í Ljósa-
arhjálpina. vatnsskarði á leið til Akureyr-
verðiaun frá síbs. ar’.°S. Vaðlaheiði mun hafa
í gær voru lesin svör við spurn verið ófær í gærkveldi.
ingum, sem fram voru bornar milli
atriða í útvarpsdagskrá SÍBS 4.
okt. s. 1. — 432 svör bárust og mörg
þeirra voru rétt að öðru leyti en
að mikill árangur hefði orð-
ið af viöræðunum og mundi
það koma í ljós á næstu ár-
um til góðs fyrir taandarísku
þjóðina.
Enn þá fært suður.
Á Akureyri var snjókoma og
nokkur snjór kominn í gær, en
því, að ekkert þeirra iataði á íétt fært UHl byggöir, Og bif- ^ aa^SÓllgur
númer á hæsta vinningi í 6. flokki , RÚna.
Enn er fært vestur að Isa-
fjarðardjúpi á bilum, en þó
þungfært síðustu daga á fjall
vegum vestra. Hefir þessi leið
nú verið fær mánuði lengur
en nokkru sinni áður fram
eftir vetri. í dag er áætlunar
ferð vestur að Djúpi og er mik í
ill fjöldi farþega og mikill
flutningur, þar sem um aðrar J
er ekki að ræða
Akranes
FLIT
(Framhald af 8. siðu) |
væri yfir höfuð', að utanfé- 11"
lagsmenn væru óboðnir á §
fundum í verkalýðsfélaginu.! §
Urðu síðan nokkur orða- |
skipti út af þessu, sem end- |
uðu með því, að talin var |
óhæfa, að utanfélagsmaður f
sæti fundinn, ekki sízt þar |
sein félagið ætti í vinnu- I
vöruhappdrættisins, sem var 150
þúsund krónur. Sá, er komst næst
í ágizkun. var Jón Ásgeirsson, Fells
reiðar fóru yfir Oxnadalsheiði
í gærmorgun og mun hafa
verið fært yfir alla fjallvegi
urhluta landsins, eða 3 4 stig hans væri ekki óskað á bess-
braut 4, skagaströnd. Hann gizkaði á aðalleiðinni suður. Kætt er en við frostmark hér sunnan um félagsfundi. Fór hann þá
á nr. 11154, en vinningurinn kom þó við að Öxnadalsheiði tepp lands.
upp á nr. 10987, og hlaut hann því
SVIývetniogar byggja vaildað
leitarmannahús við Nýjahraon
verðlaunin, 1000 krónur, sem verða
send honum..
Hin réttu svör við spurningun-
um eru sem hér segir: 1. Gunnar
Hámundarson. 2. 400 þúsund krón-
ur. 3. H.f. Shell á íslandi. 4. Hross-
hár í strengjum. 5. Styðjum sjúka ' __ j
til sjálfsbjargar. 6. 6. árgángur og í fot’SÍoflI IlÚSSÍllíS ei* sél’SÍakíU* SMláklcfl
7. 10987. 1 *
Enníremur var dregið um réttar liasiíla llVCrjSim fjárllSISlílt gailglianiaillia
ráðningar á myndgátunni í tíma- , _ _ ‘ I
ritinu Reykjalundi. 516 svör bárust.1 , Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit.'
Rétt iausn hennar er sem hér segir: i í haust byggðu mývetnskir bændur sér nýtt leitarmanna-
„Hlutur í vöruhappdrætti SÍBS hús á norðausturtagli Nýjahrauns á Austurfjöllum. Er hús-
færir mörgum björg í bú“. — l- ið á sama stað og Péíurskirkja var áður, en hún var Ieitar-
verðlaunjékk tona Gunnarsdottu-, mannahús þeirra byggt 1923 og endurbætt síðan. Stóð hún
rétt undir hraunjaðrinum.
deilu. i =
Tilkynnti formaður síðan 1925 S.
Frost er nokkurt um norð- kommúnistanum, að nærveru | Trillofmiarkrinsíil*
Skartgripir úr gulli og
silfri. Fallegar tækifær-
isgjafir. Gerum við og
gyllum. — Sendum gegn
póstkröfu. —
út og var þannig rekinn af
fundinum, þegar verkamenn
(heyrðu hvern boðskap hann
, átti að flytja þeim um að eyði
leggja hálfrar milljón króna
. verðmæti, sem gat þýtt missi
bæjartogaranna.
Ilvers eig’a . . .
(Framhald af 5. síðu.i
verkamanna
| VALOI FANNAK.
gullsmiður,
| Laugavegi 15.
tiimniiiiiiiiiiiUKi’.iiiiuiiiiiiiniiiiniiu.iHiimuiiiiM
illllt 111111111111111111111111111111111111IIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIII
I Dr. jurxs
Hafþór
Gu&tnun dsson
Þetta ny>ja hús er hið vand
! aöasta, byggt úr steini og
klætt innan. Þvi er valinn
Skólavörðustíg 3 A, Rvík. 2. verð
laun hlaut • Ragnar Halldórsson
Höfðaborg 84, Rvík, og 3. verölaun ,
komu í hlut Önnu S- Guttormsdótt
ur, Framnesvegi 23, Rvik.
Af myndagetraun blaðsins um
landslagsmyndir barst engin rétt Staður, sem hátt bar uppi á
lausn. — Verðlaunanna ber að hraunjaðrinum, til þess að
vitja i skrifstofu síbs, Austur- það farj ekki í kaf í snjó og
stræti 9. jsjáist langt að, einkum ljós
—----------------------------- úr gluggum þess, því að mjög
i er erfitt að rata á þessum
G t 1 i i • / f j slóðum í vetrarhríðum og
Samþykktir á ÍUÍIQ- náttmyrkri. í húsinu er svefn
, rúm fyrir 12 leitarmenn, og í
forstofu hússins eru afþilj -
aöir skápar fyrir 11 hunda.
Mun þetta vera nýbreytni í
u m — hróp á Aurt-
urvelli
um erfitt að ná fénu til
byggðar og má þá oft mjóu
muna. Þess vegna er nauð-
synlegt að hafa sem bezt leit
armannahús á Austurfjöllum.
ll(illlllllll-.UIIIIIIIIIIIIll
KiiiiniiniiuiiuiHiuuin
Kóreuförin var lýð-
skrum, segir
Truman
verkfallinu,1 r
i =
þótt hún leyfi mjólkurflutn- 1=
inga í bæinn til að fullnægja I
þörfum barna, gamalmenna' | málflutnlngsskrifstofa og
og sjúklinga. Hitt þvert á = lögfræðileg, aðstoð.
móti veikir hana að beita ó-! i Laugavegi 27. — Sími 7601.
sanngirni og beina verkfall-
inju gegn hinum bágstöðd-
ustu í þjóðfélaginu í staff
þess aff beina því gegn at-
vinnurekendum.
| Aff hinu leytinu hafa svo
verkfallsmenn rétt fyrir sér,
aff þaff er málefni, er þarfn-
ast úrbóta, aff nokkuff virffist
I hafa dregið úr mjólkurkaup
um fátækustu heimila í bæj-
um aff undanförnu. Gegn því
! verffur að sporna og er það
tvímælalaust réttasta leiffin
í þeim efnum, aö bætt sé aff-
Hraðsuoukatlar
Hraðsuffukönnur
Ofnar
Borff-eldavélar
Ryksugui’
Bónvélar
Hrærivélar
Þvottavélar
Kæliskápar
og margt fleira af nyt-
sömum jólagjöfum.
Truman forseti Bandaríkj
, leitarmannahúsum en mjög'anna átti hinn vikulega fund staffa fátækustu og fjölmenn
nauðsynlegt að tryggja fjár- með fréttamönnum í gær og ustu hcimilanna, eins og Ey-
Hópur manna, sem verið hundunum næði og góða næt fór hann þar hörðum orðum steinn Jónsson benti á í út-
hafði á fundi verkamannafé- urhvíld. um MacArthur hershöfðingja,' varpsumræffunum. Á
sem sagði í ræðu fyrir nokkr- ' grundvelli a
um dögum, að hann hefði til falliff.
Iagsins Dagsbrúnar, kom í
gær niður á Austurvöll og Gengur lengi fram eftir.
staðnæmdist framan við al- Nokkrir Mývetningar hafa búna nákvæma áætlun um
þingishúsið og hafði í ætíð fé sitt eins lengi fram skjót endalok Kóreustyrjald
frammi nokkur hróp litla eftir vetri og unnt er austur arinnar. Truman sagði, að |
stund. Kölluðu þeir: „Niður á hinum víölendu og kjarn- hann mundi ekki eiga frum- i
með ríkisstjórnina” og annaö góðu haglendum. Niðri í kvæði að fundi við MacArthur I
þess háttar, en héldu síðan sveit er íakmarkað haglendi en skyldi hitta hann og ræða i
brott. i til sauðbeitar, og verður að málin við hann, ef hann æskti |
Á fundi félagsins hafði áð- taka féð á allmikla gjöf víö- þess. Iíins vegar kvaðst hann |
ur verið'samþykkt áskorun til ast hvar jafnskjótt og það er efast um, að MacArthur hefði *'
ríkisstjórnarinnar að segja tekið heim. Auk þess sýnir nokkuð nýtilegt á prjónunum
af sér og krafa um tafar- það sig, að féð fer hvergi bet í þessu máli. Hann hefði einu
lausa samninga við verkalýðs Ur með sig en á þessari vetr- sinni áður borið fram slíka
íélögin. argöngu á fjöllunum. Til dæm áætlun, en henni hefði verið
A fundi jáTniðnaðarmanna is um það má nefna, að í hafnað, þvi að framkvæmd
í gær var einnig gerð sú sam síðustu leitum Mývetninga hennar' mundi hafa leitt til
þykkt að krefjast þegar samn fyrir skömmu komu fram 27 styrjaldar í allri Asíu. Hann
inga og fleiri félög héldu lambhrútar og var þeim öll- sagði og, að MacArthur hefði
íundi í. gær og munu hafa um slátrað á Húsavík og gefiö sér rangar upplýsingar
gero svipaðar samþykktir. : g-erðu þeir allir meira en 20 um Kóreustyrjöldina, er hann
____:_____________________fcg. skrokk, og telja bændur fór til fundar við ’hann á
, efalaust, að lömbin hafi Wake-eyju. Hann hefði sagt
,mjög bætt við s:g siðan í þá, að styrjöldin væri senn til
september. lykta leidd og kínverskir
j En þegar skyndilega sest kommúnistar mundu aldrei
að með kafsnjóa verður stund skerast í leikinn.
| Um Eisenhower sagði Tru-
man, að Kóreuför hans hefði
' Cerist áskrifendur að I aðeins verið kosningaher-
i bragð og lýðskrum eitt, eins
'imcutum
að
\ Véla- og
I raftœkjaverzlunin
\ Bankastræti 10. Sími 2852 :
þeim | TryggVagötu 23. Sími 81279
leysa verk- |
X+Y.
MiiiiiiiuiuiuiuuiiuiiiunmiiUK. ...
RANNVEIG
{ ÞORSTEINSDOTTIR, |
héraðsdómslögmaður,
Laugaveg 18, simí 80 205.
Skrifstofutimí kl 10—12.
Fékk ekki af-
greiðslu í Húsavík
Olíuskipið Þyrill kom til |
Húsavíkur i fyrradag, en þeg f
Bilun
gerir aldrei orff á und-j
an sér. —
Muniff Iang ódýrustu og i
nauffsynlegustu KASKÓ-j
TRYGGINGUNA.
Raftækjatryggingar h.f.J
Sími 7601. j
ampeR
Raflagnir — Viðgerffir
Raflagnaefni.
Raftækjavinnustofa
Þingholtsstræti 21.
Sími 81 556.
'jiginm'wum
lAUGBUtG 4*7
MMIIIMIIIIIIIIIIIIII.IIIIIIIMIMIIIIIMIIIIMMIMMMIIIIMIMM
I Trúlof unarliringar |!
I
ar til átti að taka fékk skip- I
ið þar ekki afgreiðslu, vegna f
verkfalisins, og hélt það það- i
an brott við svo búið.
ÁskrÍftarsimi 2323
itiM*iM*um»imt»Mimmiii'iM*iiiiutmuuiua»
og nú væri komið á daginn,
j en hins vegar vildi hann óska,
! að einhver árangur yrði af
I för hans.
| Kynnið yður verð áður en þér I
| festið kaup annars staðar. Sent f
| gegn póstkröfu.
í GTJÐM. ÞORSTEINSSON j
gullsmiður
= Bankastræti 12.
eldurinn;
[ Gerir ekki boð á undan sér.
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
í
SAMVINNUTRYGGINGUM
immmmmmimimiiiiiimimiiikiit.’.
iiiiiiiiiinni.il