Tíminn - 18.12.1952, Side 5

Tíminn - 18.12.1952, Side 5
288. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 18. desember 1952. 5. Fitmniud. 18. des. Skrípi hermennskunnar TiSiögur ríkis- stjórnarinnar TiIIögur þær, scm ríkis- Halldór Kiljan Laxness: menn sjái grimmd víkinga- goluþyt eða nasablástur úr Gerpla. Stærð: 494 bls. aldarinnar. Þrátt fyrir róman Laxanesi, cn aðrir telja það 21X13 sm. Verð: Kr. 130.00 tískan ljóma, sem um hana | markleysu eina vera eður stjórnin hefir borið fram um ób., 175.00 innb. Helgafell. lék, sáu þjóðskáldin á öldinni' hljóman, svo sem klessumál- iausn & verkfallinu, hafa al- sem leið, skuggahliðar henn- J verk og atómljóð. Halldóri mennt hlotið góðar undir- ar. Því kvað Matthías um t leiddist skjótt að rita íslenzku tektir. Menn viðurkenna, að Það þykja tíðindi, þegar nýtt skáldverk kemur frá Söguöldina, „gullöld íslend- eftir reglum þeim, sem kennd hér sé stefnt í rétta átt ’og í honni Ho nnro Xr i 11 n n n T n v . .. .. hendi Halldórs Kiljans Lax- ness og er mörgum forvitni að sjá. Þessi bók er skop og ádeila Ofsókn kommúnista gegn Eysteini Jónssyni Síðan verkfallið hófst hef- ir Þjóðviljinn haldið uppi ill- vígari og ósvífnari árásum gegn Eysteini Jónssyni fjár- málaráðherra en nokkru sinni fyrr. Þjóðv. hefir þó sennilega engan mann ofsótt meira á, undanförnum árum en Eystein Jónsson og hefir því virzt næsta erfitt að kom ast lengra í þessu níði en Þjóðviljinn hefir áður farið.1 forna orðtak, að sá hafi gott reiddu sinn ómælisauð mga“: ar eru sveinstaulum venjuleg tillögunum felist verulegur um og stelpuhnjátum þeim,1 raunhæfar kjarabætur fyrir „Þú myrtir sjúka, þú barst Ut sem á skólabekki eru sett í alla, en þó mestar fyrir þá, ...... . .. j börn, jlæri og borgaralegir fræða-;sem hafa erfiðasta aðstöðu, um hetjudyrkun og misnotk- svo bú hing auguga stæðist“. höldar þykjast ágætir af. en það eru fjölskyldumenn un eða hagræðmgu helgra ‘----- - -■ — • fræða í þjónustu stríðsæsinga. Að nokkru leyti er stuðzt við Þótti honum harla illt, ef | iá,gum launaflokkuin, eins Hann vissi líka, að önnur hann væri ekki auðkenndur 0g t.d. Dagsbrúnarmenn. Fá- frægð var meiri en herkon- j frá múgamönnum og skóla- ‘ |r eða engir munu hafa trú FósLbræðrasögu og þó meir að unga. hvi gat hann kveðið: fólki venjUlegu, svo að rit-‘á því, anda en efnislega. Málið er riddarasögumál, blandið ýms um persónúlegum tilbrigðum höfundar. jrammasta forneskjubál. Höfundur gerir sér far um veit ég sú vegsemd er stór að skopast að hermennsku.1 er Vilhjálmur keisari og Þrásinnis notar hann hið i Bismark að hægt væri að fá „Veit ég að forðum var frægst j hætti sem og málfari. Lagði1 meiri, raunhæfa kjarabót um Fáfni og Sigurð að kveða, hann því stund á kringilyrði1 með kauphækkun hversu mik Þetta hefir honum þó tekist seinustu dagana og sést á því, hjarta, sem óhræddur er í austur um gullfræga Rín. mannraunum, þannig, að Þeir sóttu gull, þetta gull, að íslenzku kommúnista-!hann tengir hugtakið hjarta'sem gert hefir manninn að sprauturnar eru alltaf betur | g®ði við ægilega grimmd og j ormi, og betur að tileinka sér starfs I fólskuverk. Það er sýnishorn ^ bræður að bönum og lagt hætti lærifeðranna austur1 af hans og framsetiriiigu. j borgir og þjóðlönd í auðn“. frá. Réttarhöldin í Prag i Þorgeir ílávarsson er þann, er með rógmálminn reið, og háttu afbrigðilega. Það fi, sem hun væri. Vaxandi kölluðu þeir sérlegheit. dýrtíð' myndi strax gera hana Ein var sú list, sem Kiljan að engu. mat umfram aðrar göfugar Vissulega mynda forsprakk- menrftir og íþróttir, en það^ar kommúnista hér sérhóp, var lúsadráp ágætra kappa því að frá þröngu flokkslegu kunna og að hafa reynst Gerplu fulltrúi hernaðaranda að fornu og nýju og töldu j sjónarmiði þeirra er verð- lærisveinar hans hverja lús, lækkunarleiðin óalandi og ó- í skáldlegum fræðum andríkis j ferjandi. Þeir láta líka blöð vott og sögur því stórbrotnari, sín og aðrar málpípur ham- og merkari, sem þær voru auð ast gegn tillögum ríkisst jórn ugri að gangandi fé þeirrar arinnar og rógbera þær á ættar og náttúru. Er það trúa I allan hátt. Kommúnistum er Þetta er hér nefnt til að . vor, að þeir tímar muni koma, bera banaorð af öðrum. Ekki þeim nokkur leiðbeining um ^ og hnefaréttar. Hann segist sýna, að íslenzk skáld fyrir, að menn skrifi doktorsritgerð það, hvernig reynt skuli að engu trúa nema sannmæli ’aldamót sáu veruleikann gegn j ir um Kiljanslýs. Munu þá hafa æruna af andstæðing- unum. Árásir kommúnista gegn Eysteini Jónssyni fram að Ilætm' höfundur Þorgeir vinna þessu hafa verið næsta auð- j nein hreystiverk, en hins veg- skildar. Ef ekki hefði notið' ar hefir hailn ^st ,honum sem við hinnar einbeittu fjár- j óttalausum-manni. málastjórnar Eysteins Jóns-' Þormóður KolbrUnarskáld vopnanna. Ofbeldið er hans um hetjudýrkun liðinna alda. j verða taldir saman aftöku- eini réttur. Frægðin er sú, að Það er því engin nýung að , staðir þessara kvikinda í bók- þeim anda, sem Gerpla bygg- um hans, svo og beitarlönd ist á að þessu leyti. | þeirra önnur, og bíður þar vís Hitt meginefni bókarinnar lega ærinn starfi og drengi- er nokkru nýstárlegra, hvern- legur röskra manna og töl- ig hugsjónir ýmsar og göfug- vísra en meður því að reikn- ar stefnur eru notaðar til að ingsvélum alls konar fleygir sonar á kreppu'árunum fyrir jer hins veSar fulltrúi þeirra I réttlæta grimmdina og æsa nú fram og þróast öll þeirra styrjöldina eru allar líkur til!skalda> sem hneigjast til j menn til óhæfuverka. Það er , fjölkunnug náttúra, treystum þess, að íslenzka ríkið hefði hetjudýrkunar og varpajmjög tímabært að glöggva'vér því að þetta verk megi Ijóma á villimennsku hernað- j skilning manna á því, einmitt vinnast þjóðfræðum íslenzk- arins með frásögnum sínum 1 nú, þegar jafnvel friðarhug-! um og ágætri menningu nor- og list. orðið gjaldþrota, þjóðin misst hið nýfengna sjálf- stæðf og hér skapast það ó- frelsis- og neyðarástand, er hefði skapað kommúnismán- um æskilegan jarðveg. Komm únistar eru að vonum reiðir manninum, er svipta þá þessu gullna tækifæri. Þetta er þó sem skáldin ekki öll ástæðan. Þegar Ey- steinn Jónsson tók við fjár- málastjórninni í annað sinn vetuiúnn 1950 var fjárhagur ríkisins í enn meiri niður- níðslu en nokkru sinni fyrr eöa síðar. Millj ónatugahalli hafði verið á rikisrekstrin- um öll þrjú seinustu árin, sjónin er notuð til stríðsæs- rænni til gagnsemdar og Olafur digri Haraldsson er. inga og mannhaturs, svo að sóma. í Gerplu grimmur brennu- vargur, hugsjónalaus og ekki ekki verr við annað en raun- hæfar kjarabætur, því að þeir telja sér það mestan flokkslegan hag, að afkoma manna sé sem verst. Það, sem þeir vilja, er að knýja fram sýndarkjarabætur, eins og kauphækkanir, sem vaxandi dýrtíð gerir strax að engu. Kommúnistar þykjast þá vinna tvennt í einu. Þeir geta þakkað sér „kjarabæturnar,“ en tryggja jafnframt, að al- menningur býr við sömu sult arkjör áfram. Það veltur nú mikið á því, hvernig verkalýðurinn snýst við þessum tillögum. Ef allt lýðurinn lætur æsa sig upp til j Gerpla mun mörgum þykja j væri með felldu, ætti hann heiftarverka í þeirri trú, að skemmtileg aflestrar. Stíllinn að taka þeim vel. Af hálfu mikill kappi, og byggist frægð i hann sé að þjóna friðarhug-j er óvenjulegur, höfundur j margra forráðamanna hans hans og ágæti mest á því lofi, i sjóninni. Þetta dæmi tekur, hverjum manni snjallari og hlaða á hann. j höfundur Gerplu ekki bók- gerir sér far um að koma Höfundur gerir Sighvat skáld 1 staflega, en heggur þó á ýms- Þóröarson að hinum vitra1 um stöðum nærri því. veraldarmanni, sem yrkir lof | NU munum vér bregða á’sig djúpum skáldskap, svo um þann höfðingja, sem mest léttara hjal um sinn og mæla 1 sem stundum í viðræðum Þór lesanda sínum að óvörum. Stundum bregður hann fyrir völd hefir í landi hverju sinni.! nær tungu og mállýzku þeirri,1 dísar í Ögri við Kolbak þræl Kiljan verður margorður sem Gerpla er ritin á, en höf- j sem er merkilegasta persóna um þaö, hvernig menn taka kristna trú í hagsmunavon undi hennar er það árátta,1 bókarinnar. Bókin er ekki aö víkja frá háttum annarra J gerð til að lýsa persónum, Sumum hefir sú skoðun ver- ið látin uppi, sem rétt er, að verðlækkunarleið- in væri honum á allaii hátt heppilegri en kauphækk unarleiðin. Meginþorri verka manna mun líka þessarar skoðunar. Ef verkamenn fengju áróðurslaust að fella dóm sinn um tillögurnar, er alveg áreiðanlegt, hvernig myndi fara. Það mun nú sýna ýmislegri og hvernig kristnin j manna. Ungur vék hann frá ; heldur einkennum. vanskilaskuldir höfðu safn-jer síðan notuð til stríðsæs- i þjóðvenju íslenzkra manna 1 munu þó vera farin að leiðast azt fyrir hvaðanæfa og ekk-! ingm. Fátt segir af göfug- j að kenna sig til föður síns, j stílbrögð höfundar áður en sig, hve mikils áróður komm ert annað en greiðsluþrot mennum og eiga þau lítið er-! kallaði slíkt kotkarlaskikk og j bókin er búin, enda munu únistar reynist megnugur til ríkisins blasti framundan. Af indi í þessa sögu. Þó er Þor- j engan garpskap en tók sér J flest skringilæti þreyta menn greiðsluþroti rikisins hefði móður Kolbrúnarskáld eng- i kenningarnöfn tvö og nefnd- , er til lengdar lætur. hlotist algert neyðarástand inn ódrengur. og enginn éyrir hefði þá feng ist til . hinna .stóru mann- virkja, sem nú er veriö að reisa, þ.e. orkuveranna nýju við'Sogið’og Laxá og áburð- arverksmiðjunnar. Eysteini Jónssyni hefir með einbeitni sinni og. forsjálni tekist að rétta svo við hlut ríkisins, að hallabúskapnum -hefir veriö algerlega afstýrt og ríkinu verið kleift að leggja fram meira fé til opnberra fram- kvæmda en nokkru sinni fyrr. . Bygging hinna stóru áðurnefndu mannvirkja hef- ir verið- tryggð.- Fyrir þetta eru kommúnistar vitanlega æfareiðir. Mennirnir, sem byggja framavonir sínar á upplausn og öngþveiti, hata að sjálfsögðu engan meira en þann mann, sem tvívegis hef ir bjargað ríkisskútunni frá strandi og afstýrt því ófrels- is- og neyðarástandi, er af slíku hefði lilotist. ist Kiljan Laxness. Vilja sum j Eg hygg, að Kiljan hefði Það er engin nýlunda þótt ’ ir leggj a það út á vora tungu (vel getað gert áhrifameira __________________________________________________________i verk um þaö efni, sem hann | tekur til meðferðar. Víst er það átakanleg saga, þegar Þormóður bóndi og heimilis- faðir í Ögri yfirgefur stað- festu sína og vandamenn í þeim tilgangi að koma fram hefndum eftir fóstbróður taki einstaka sinnum undir þá heilbrigðu kröfu verka- manna að tryggja eigi kjara bætur með verðlækkun, er þeim í hjarta sínu ekkert andstæöara en að slík lausn verði á verkfallinu. Mark- mið þeirra með verkfallinu er stórfelld kauphækkun, er leiði til atvinnuleysis eða gengislækkunar. Þess vegna var það von þeirra, að rík- isstjórnin gerði ekkert til þess að mæta heilbrigðum óskum um að reynt yrði að fara verðlækkunarleiöina. Sú von kommúnista hefir brugöist. Þeim er kunnugt um, að Eysteinn Jónsson hefir átt sinn drjúga þátt í því, að þeim hefir brugðist þessi von. Þess vegna bein- ist nú heipt þeirra gegn honum meira en nokkru sinni fyrr. Árásir kommúnista munu ílinar auknu árásir komm únista gegn Eysteini Jóns- syni seinustu dagana eiga ekki skaða Eystein Jónsson. sér svo aðra forsendu til við í augum allra heilbrigðra bótar. Þótt kommúnistar manna er ekki hægt að hljóta meiri viðurkenningu en fjandskap kommúnista. Þjóðin veit, að Eysteinn Jóns son hefir unnið betur og ein- læglegar að því en nokkur annar maður á síðari ára- tugum að bjarga hinu fjár- hagslega sjálfstæði hennar, sem kommúnistar telja sitt sjálfsagðasta markmið að eyðileggja. Þjóðin mun og síður en svo meta Eystein Jónsson minna fyrir það, að hann hefir átt sinn þátt í þvi að reynt yrði að leysa verkfallið með verðlækkunar leiðinni. Þjóðin mun jafn- framt þekkja kommúnista enn betur hér eftir en hing- að til, þar sem þeir eru nú orðnir uppvísir að því að vilja enga aðra lausn á verk- fallinu en svo stórfellda kaup hækkun, að ekki verði komist hjá miklu atvinnuleysi eða gengislækkun. Mörgum, sem áður hefir dulist tilgangur kommúnista, er nú orðinn hann auljós. sinn og kveða ómerkilegum herkonungi lof. En listamað- urinn hefir kosið sér form leið. Víst er það að ekki munu þeir liggja á liði sínu. Olían og Sigurður * Agústsson Morgunblaðið birtir í fyrra dag útdrátt úr þingræðu eft- ir Sigurð Ágústsson, þar sem hann mælir fastlega með benzíni og jöfnunarverði á olíu. skrípamyndarinnar og þess j Yfirleitt er allt það, sem vegna hafa venjulegir lesend ^Mbl. hefir eftir Sigurðu vel og ur ekki þá samúð með sköp- (réttilega mælt. Sá böggull unarverki hans sem vera fylgir hinsvegar skammrifi myndi, ef menn ættu í hlut, og því gleymir Mbl. að en ekki skrípi ein. Og þó að j segja frá — að ráðherrar mikilla listbragða kenni í garð i Sjálfstæðisflokksins standa skrípamyndanna, á það bet-]eins og múrveggur gegn því, ur við venjulega lesendur að að jöfnunarverð komist á. Af mennskar persónur séu í sög um þeirra. Það er ekki hægt að segja mönnum fyrir um það, hvern ig þeir skuli vinna. Kiljan hef þeim ástæðum hefir fram kvæmd þeirra máls strandað til þessa. Það getur verið dálítil per , sónuleg uppbót fyrir Sigurð ir hér kosið að gera hlálega • að fá ræðu sína birta í Mbl., og grætilega mynd af mann- ] en það er hinsvegar engin lífsranghverfu. Sú mynd er uppbót fyrir Snæfellinga, er að flestu sönn, þó að ljót sé. Þó er það naumast nútíðar- (Framtiald & 7. slðu). verða að búa við ranglátt olíuverð vegna ráðherra Sjálf stæðisfiokksins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.