Tíminn - 20.12.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.12.1952, Blaðsíða 3
290. bláð. TIMINN, iaugardagrinn 20. desember 1952. 3. W.V.V.-.V.V.'.W.WW.V.VAV.W.W.V.'.V.V.V.V.VA Sniðnámskeið Náesíu' ri'áinskeið í kjóla- og barnafatasniðum hefj- ast miðvikudaginn 7. janúar. Dag- og kvöldtímar. — ! Einnig hefst í janúar námskeið í kápum og drögtum ■ (fyrir klæðskera, dömur og herra). Tek einnig á móti ; pönturiuiri í síðari námskeið í vetur. Sigrún Á. Sigurðardóttir, | sniðkennari, Grettisgötu 6 III, hæð. Sími 82178. \ VMWVkWW/AWWWVblWWVWWVWAWAVWi.' IHUGfiutG 4? Halló! Halló! Takið eftir! 0 I I Þar sem verzlun mín er að hætta, verða eftirtaldar + vörur seldar með mjög lágu verði, svo sem alls konar J ----- i----- — barnafatnaður, útvarpstæki, harmon- ‘ Innilegt þakklæti til allra, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og útför VAIGERÐAR ÞORBJARNARDÓTTUR, Harrastöðum. Vandamenn. Bilun ,.H 1 dömu-, herra- og barnafatnaður, útvarpstæki, harraon- a ,, ikur, guitarar, skíði, skautar og alls konar rafmagns- ? * í'í áhöld o. m. fl gerir aldrei orð á und-j an sér. — Munið lang ódýrustu ogj nauðsynlegustu KASKÓ-j TRYGÓINGUNA. Raftækjatryggingar h.f.,i í Sími 7601. { u :.i * FORNVERZLUNIN VITASTÍG 1D, Sími 80059. f.VVVVVVW.WWAWAVAVAVAWAV.WV/A'WW 1 /.V Öllum þeim, sem veittu mér aðstoð við fráfall og jarð- arför fóstu-móður minnar, SIGRÍÐAR SVEINSDÓTTUR, er .lézt 2. ágúst, og-öllum þeim, sem heiðruðu minningu hennar á einn eða annan hátt, þakka ég hjartanlega. Fljótum, 13. 12. 1952. .. ... Sveinbjörg S. Ásmundsdóttir. Meðan Danir deila ; .v.v.v.v.v.v.'.v.vAv.v.v.v.sv.v.v.'/.v.v.v.v.'.v.v.;, Vinsælustu jólabækurnar \ iVorð'm-bækurnar eru allra bóka vinsælastar !■ og kærkomnustu jólagjafirnar. Þær eru bjóð- >; legar, fræðandi og skemmtilegar og jafnframt ;! þær ódýrustu og glæsilegustu. um afhendingu íslenzku handritanna, lesa íslendingar allt það, sem gefið hefir verið út af fornritunum , . . v.--- - og vilja meira. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN hefir lagt drýgstan skerf allra útgáfufvrirtækja til þess að kynna alþjóð foriibókmérintir vorar og hvggst gera það betur, ef landsmenn vilja. ! ii HINIR IIAGKVÆMU GREIÐSLUSKILMALAR útgáf unnar gera öllum, hvar á landinu sem er, kleift að eignast ALLAR bækur vorar. ít.n H A N D' R I T I N H E I M , 1. IsLendinga sögur, 13 bindi kr. 520,00 2. Byskupa sögur, Sturlunga saga Annálar og Nafnaskrá, 7 b. kr. 350.00 3. Riddarasögur, I—III, 3 b. kr. 165,00 4. Eddukvæði, I—II, Snorra-Edda og Eddulyklar, 4 bindi kr. 220,00 Y J>- Karlamagnús saga I—III,b.kr. 175,00 ! fi 6. Fornaldarsögur Norðurl. I—IV, 4 bindi ................ kr. 270,00 7. Riddarasögur IV—VI, 3 m. kr. 200,00 8. Þiðriks saga af Bern I—II kr. 125,00 ALLA þessa flokka, eða hvern fyrir sig, getið þér fengið heim senda nú þegar gegn 100 króna mánaðargreiðslu. Handritin heim á hvert íslenzkt heimili í handhægri lesútgáfu er takmark íslendingasagnaútgáfunnar. Bezta jólagjöfm Kærkomnasta vinargjöfin Mesta eignin. KOMIÐ — SKRIFIÐ — HRINGIÐ og bækurnar verða sendar heim til yðar. * útgátfaH /t.fi Sambandshúsinu, Pósthólf 73. — Sími 7508 Reykjavík. nandritin heim til hmdsins, sent ól Jttin — ann peim - shilur Jtan otj les. HANDRITIN HEI Langt inn í liðna tíð gefur gömlum atburðum lit og ' líf á nýjan leik, úr penna sögufróðra manna. — Heft kr. 48.00, innb. kr. 68,00. Séð að heiraan eftir Arnfríði Sigurgeirsdóttur, Skútu- stöðum. — Endurminningar hennar og þættir. — Heft kr. 45,00, innb. kr. 65,00. Úr blámóðu aldanna 15 rammíslenzkir sagnaþættir um sér- stæð örlög og sögulega atburði. Guð- mundur Gíslason Hagalín skráði eftir munnlegum heimildum. — Heft kr. 40,00 innb. kr. 50,00. — jj ji Austurland IV. I; I; Þjóðlegir og fróðlegir sagnaþættir af I; í Austurlandi. Halldór Stefánsson fyrrv. I; alþingismaður sá um útgáfuna. — Heft J| í kr. 45,00, innb. kr. 65,00. í jj Hugur og hönd eftir Poul Bahnsen í þýðingu dr. Brodda Jóhannessonar. Bókin fjallar um verk- tækni, verkstjórn og mannþekkingu. — Þetta er bók fyrir alla, er ráða yfir mönnum, svo sem verkstjóra, kennara, verzlunarmenn og iðnaðarmenn. — Heft kr. 70,00, innb. kr. 85,00. Eldraunin sögúleg skáldsaga eftir Jón Björnsson. Saga mikilla mannrauna, hetjudáða og £ drengskapar. — Heft kr. 55.00,ib. kr. 75. í Sigurður í Görðunum i Endurminmngar hans, skráðar af Vil- % hjMmi S. Vilhjálmssyni. — Hér birtist ^ saga löngu horfinna manna og atburða, N slysfara og svaðilfara á sjó og landi. — Heft kr. 45,00, innb. kr. 58,00. !• Göngur og réttir IV. j; flytur þætti frá Vestmannaeyjum, Vest- ur- og Suðurlandi. Göngur og réttir N I.—IV. er eitt merkasta heimildarrit um íslenzka þjóðhætti. — Heft kr. 60,00, £ innb. kr. 80,00, skinnb. kr. 95,00. Í5 Maður og mold eftir Sóley i Hlíð. Þessi hugljúfa skáld- saga hefir verið ófáanleg um tveggja ára skeið, en fæst nú aftur í flestum bókaverzlunum. Heft kr. 40,00, ib. kr. 60. Brennimarkið Afburða skemmtileg og sérstæð amerísk .skáldsaga eftir Kr. N. Burt, í þýðingu séra Stefáns Björnssonar, prófasts á Eskifirði. Sagan lýsir sérstæðu mannlífi og verður öllum, er hana lesa, til ánægju og göfgandi hugsunarháttar. — Heft kr. 40,00, innb. kr. 50,00. Áslákur í álögum eftir Dóra Jónsson. Ovenju snjöll íslenzk unglingabók. — Innb. kr. 28,00. Benni sækir sína menn nefnist 9. Benna-bókin, bók harðra á taka og mikilla atburða og röskum drengjum að skapi. —; Ib. kr. 35,00. Stúlkan frá London j er nýstárleg og ævin- týrarík bók fyrir ung !; ar stúlkur. — Innb. !; kr. 38,00. !■ . I UWAV.’.V.V.'.V.W.W.WJV.VAW.VAW.VAVAWA rrtV>*.V.V.V.V.V.V.VV.V.,.\\WW.V.W.%V.,.V.ViV.V.V.,.V.V.V.VV.,.V.V.V.V1V,W á erindi til allra íslenzkra barna. Hún flytur falleg ævintýri og úrvals sögur, lærdómsríkar og skemmtilegar. — Innb. kr. 22,00. s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.