Tíminn - 21.12.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.12.1952, Blaðsíða 8
36. árg. Reykjavík, desember 1952. 291. blað. Minnisvarðar Múliers og Skagfjörðs reistir á sillu í Reykjafjalli Skíðafélag Reykjavíkur hélt nýlega aðalfund sinn, og var í upphafi hans minnzt brautryðjandastarfs L. H. Múll- ers, er lézt á síðasta ári. ... . . T, . ... Reykjafjalli, rétt austan Þ!iría TTKr!!^áaS skálans, þar sem þeir munu bera við himin séð úr ná- O Skagfjörðs og L. H. Múllers var ákveðið, að stjórn félags ins skyldi sjá um, að þess- senn íluttir upp í fjallið og _ senn fluttur upp í fjallið o'g um skíðafrömuðum yrðu feist reistir að vori ir minnisvarðar félagsins í við skíðaskála félagsins í Hveradölum. Hefir verið unn ið að því með sérstökum stuðningi Einars B. Pálsson- Minningarskildir. Fyrir nokkru var festur upp í skíðaskálanum steypt- ur skjöldur með svolátandi á ar, sem sæti á í stjórn Skíða letrun: !;Árið 1935 _ j stjórn sambands íslands, Gísla Hall artíð L H Möller> fyrsta for dórssonar, formanns Iþrótta- bandalags Reykjavíkur, og Ársæls Magnússonar, stein- smiðs, er tekið hefir að sér að sjá um uppsetningu minnis- varðanna. Gerð varðanna. Minnisvarðarnir verða manns félagsins frá 26. 2. 1914 til 27. 10. 1939 — var skíÖasl'tilinn reistur, vigður 14. 9. 1935. Einnig var sett upp ljós- mynd af Kristjáni Ó. Skag- fjörð i útskornum ramma eft ir Ríkarð Jónsson með svo- felldri áletrun: „Til Skíða- stuðlabergssteinar, 2,20 metr íélags Reykjavíkur með þökk ar að hæð, og hefir verið val inn staður á móbergssillu í „Rekstur starfs- manna um frá samstarfsmönnum 1939—1947“. Stjórnin. Samvinna verður sem í fyrravetur milli sex skíðafé- laga um flutning á skíða- fólki á skíðaslóðir Reykvík- inga. — í stjórn Skíðafélags Reykjavíkur voru kosnir Stef ,án G. Björnsson formaður, deild „frumvarp Lárus G. Jónsson, Leifur um eftirlit með I Múller, Sveinn Ólafsson og Eiríkur Beck. Gísli Jónsson alþm. flyt ur í efri til laga rekstri ríkisins og ríkisstofn ana“. Þar segir svo í 1. grein: ,Hlutverk þess er: 1. Að hafa eftirlit með rekstri ríkisstofnana og starfs- manna ríkisins-----------“. Margt dettur Gísla Jóns- syni í hug, verður mönnum að orði. Fjárveitinganefnd alþingis á samkvæmt frum- varpinu að kjósa mann til þess að hafa með höndum þetta merkilega eftirlit. Það er að vísu ekki tekið fram í frumv. að Hörð keppni á Reykjavíkur Lofa því að taka ekki dragnót eða botnvörpu um borð Um þessar mundrr er verið að greiða út í Vest- mannaeyjum á vegum Fiski málasjóðs stvrk til veiðar- færakaupa, vegna dragnóta og togveiðibáta, sem leggja verða þessi veiðarfæri til hliðar þar sem nvju land- helgisákvæðin stöðva veið- ar þeirra ineð þessum veið- arfærum. Fá útgerðarmrnn rniklar bætur fyrir veiðarfæri og á að verja þeim til kaupa á nýjum veiðarfærum handa bátunum. Jafnframt skuld- binda menn sig til þess að taka ekki dragnót og botn- vörpu um borð í bátana að óbreyttum landheigisákvæð um. Það er Helgi Benónýsson sem unnið hefir að þessum málum af hálfu Vestmanna eyinga og nema ‘ bæturnar til þeirra nokkuð á aðra milijón króna. Síðasti mjólkurskömmt unardaguriiin er í dag Koinmímistar Iiera áliyrgð á aðförnnmn í samhamii við aðflntninsfsteppn á mjólk Þótt verkfallinu sé aflétt, verður mjólk enn skömmtuð í dag, því að ekki hefir enn borizt fulít magn mjólkur. Er skömmtun þessi gerð íil þess að tryggja það, að eftir Iielg- ina geti allir fengið mjólk að þörfum. _ þeirra, sem sjálfir áttu hlut að verkfalliriú, og 'er ekki ó- Flokkaglíma Reykjavíkur verður háð í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í dag og hefst kl- 2. Keppt verður í fjórum flokkum, með samtgJs 15—20 maður þátttakendum frá þremur fé- þessi skuli vera Gísli Jóns- \ lögum, Ármanni, K.R. og Ung son, en það er af hógværð mennafélagi Reykjavíkur. einni. Allir sjá, að hann er, í þyngsta flokki má búast öllum betur til þessa fall- við harðri keppni. Þar eig- inn. ! ast við þeir Anton Högnason, En hvað á flutningsmað- 1 frá Ármanni, Rögnvaldur ur við með því, að eftirlits Gunnlaugsson, frá K.R. og Ár maður þessi skuli hafa eftir mann Lárusson, Magnús Há- lit með „rekstri---— starfs ( konarson, Erlingur Jónsson manna ríkisins"? Á hannjog Karl Stefánsson, allir frá kannske við það, að litið sé, Ungmennafélagi Reykjavík- eftir því, ef einhver ríkis- ’ ur. starfsmaður rekur hænsna- 1 í öðrum flokki glíma meði bú í hjáverkum? hann við það, að menn ríkisins séu eins og togarar — og þá væntanlega hallalaust? Eða á hann kannske við brott- „rekstur"? En í alvöru að tala. Væri ekki rétt, að flytja frum- varp um það að kjósa eftir Iitsmenn til þess að líta eft ir því, að Gísli Jónsson geri ekkj hinu háa alþingi skömm með því að bera á' borð í þingskjölum hug- takagraut sinn og málvill- ur. Að ekki sé nú talað um frekjuna og sjálfbyrgings- háttinn, sem enginn getur haft eftirlit með eða sniðiö hæfilegan stakk. Þeim ó- sköpum geta Barðstrending ar einir létt af þinginu. Eða á annars þeir Gunnar Ólafsson starfs-, frá U.M.F.R. _ ,*«. og rekmr. Sveinsson frá K.R. flokki Matthías í þriðja , Bragi Guðnason og Hilmar Bjarnhéðinsson frá U.M.F.R. og í drengjaflokki mætast þeir Ólafur H. Óskars son, Ármanni, drengjameist- ari Reykjavíkur 1951 og Guð- mundur Jónsson U-M.F.R., ís landsmeistari drengja 1952. KosniiaforEii Aiisturlamla Ákveðið hefir verið að stofna í Peking ráð forustu- manna og herforingja þar eystra. Verður þetta Komin- form Austurlanda, myndað Bæjartogararnir Ingólfur Arnarson kom til Reykja víkur 15. des. Hafði skipið 30 tonn af nýjum fiski, sem bæjarbúum var seldur með vægu verði á skipsfjöl. Aðalafli skipsins var um 100 tonn af saltfiski og um 18 tonn af lýsi.. Skúli Magnússon fór á ísfiskveið- ar 20. þ.m. Hallveig Próðadóttir kom til Reykjavíkur 8. þ.m. Jón Þorláksson kom til Reykja- víkur 18. þ.m. Skipið fer í slipp. Þorsteinn Ingólfsson fór 11. des. á saltfiskveiöar. Pétur Halidórsson er í slipp í Reykjavík, fer á saltfiskveiðar inn- an skamms. Jón Baldvinsson landaði í Es- bjerg í vikunni 261 tonni af salt- fiski og 22 tönnum af ljsi. Skipið er væntanlegt til Reykjavíkur í byrjun næstu viku og :íer í slipp. Þorkell máni kom frá Englandi 18. þ.m. Við skömmtunina í dag á fólk að visa fram' sömu skil- ríkjum og var, meðan verk- fallið stóð yfir. "" Börn, þriggja áfa og yngri, og vanfærar konur mun í dag fá einn lítra af mjólk og sama magn er ætlað gömlu fólki og sjúklingum, sem fengið hafa mjólkurávísun hjá læknum í þéssum mán- uði. „ Mjólkurstöðvunin óvinsælust. Það er ekki að efa,. að marg ir verða því fegnir að geta nú senn fengið þá mjólk, sem þeir vilja, því að énginn þátt ur verkfallsins köm eins illa við almenning og mæltist hvarvetna eins illa fyrir og stöðvunin á mjólkurflutning unum, einnig meðal margra Einn Keflavíkur- bátur á sjó Einn Keflavíkurbátur, Björgvin, stur.dar sjó og afl- ar ágætlega á línu. Siðustu nætur hefir hann fengið 6—7 lestir í róðri. Er Jiaö yfirleitt ágætur afli. Eru sjómenn áll vongóðir um afla á vertíðinni og telja góðs vita að vel aflist á lin- una núna. Ekki munu menn líklegt, að þetta hafi orðið sá lærdómur, að síðar verði hikað við að stöðva aðflutn- ing mjóikur, þótt til verkfalls komi. En sá þáttur verkfalls- ins, sem sneri að mjólkur- flutningunum, mun allur hafa verið i höndum komm- únista í þessu verkfalli, og bera þeir þvi ábyrgð á þeim aðförum, sem þar voru hafð- ar í frammi. Litla flugan að ná hylli á Norður- löndum Sigfús Halldórsson tón- skáld kom nýlega heim frá Noröurlöndum, en eins og sagt var í blaðinu í gær var verið að taka upp á plötur ýms vinsælustu lög hans. Til viðbótar við þær plötur, sem nefndar voru i gær, hafa verið greðar tvær í Noregi, þar sem hann söng og lék sjálfur. Er þetta á vegúm Drangey j arútgáf unnar, og plöturnar koma eftir áramót in. Lögin eru Við tvö og blóm ið, Játning, Þú komst og Til Unu. ar fyrr en eftir áramót. þó almennt hugsá til sjósókn, Litla flugan er nú að ná | vlnsældum í Kaupmanna- jhöfn og Osló, og hefir vísan verið þýdd á dönsku og ný- norsku. Kvartett í Atlantic Palads lék lagið undir stjórn Calle Martins í danska út- varpið, og sjálfur söng Sig- fús það á segulband fyrir norska útvarpið. Virtist þetta Út af grein í blaðinu í fyrrad., um aukamynd í Austurbæj , vera á góðum vegi með að .... ...... . ,, , Iná vinsældum á Norðurlönd- arbioi, hefir kvikmyndaeftirlitiS latið blaðmu i te þær upp , I um og er þar viða leikið af lýsingar, að það hafi ekki heimild til að banna kvikmyndir ; Llj ómsveitum kaffihúsa, og Aukamyndir kvikmynda eru án eftirlits og sé það í valdi lögreglustjórans að framkvæma slík bönn. Kvikmyndaeftirlitinu mun kvikmyndaeftirlitið ekki aðeins vera ætlaður sá starfi hafa séð aukamyndina, en að dæma um, hvort sýna bannað að aöaþnyndin yrði megi börnum og unglingum sýnd börn'um inrian fjórtán myndir eða ekki. ára aldurs, svo að bannið hef ir ekki verið tilkomið vegna Uextán ára aldur ; aukamyndarinnar. hámark. ' Kvikmyndaeftirlitið getur Getur ekki haft eftirlit einungis bannað, að kvik- með aukamyndum. myndir séu sýndar börnum Kvikrnyndaeftirljtið skýrði og unglingum innan sextán blaðinu frá því, áð það ætti ára aldurs, en hefir svo ekki ekki hæaí um vik að. hafa meira um máliö að segja, eftirlit með aukamyndum þótt því finnist myndin ekki og væri forstjórum kvik- sýningarhæf. , myndahúsanna r sjálfsvald isett, hvað þeir sýndu af slík i Var bönnuð innan ! um myndum. Það má vera íjórtán ára. 'að fjórtán ára unglingar 1 Fcrstjóri Austurbæjarbíós bíði ekki tjón af aö sjá mynd bað að geta þess, að myndin ir, þar sem börn eru látin væri bönnuð börnunum inn- leika „gangstera“, en það an fjórtán ára, og er hann orkar tvímælis, hvort nokk- beöinn velvirðingar á því, aö ur hefir skemmtun af mynd þessari, og þá hvort til að samræma og stjórna kommúnistahreyfingum í það skyldi ekki tekið fram íjsem þeim löndum. I greininni. Hins vegar mun I taki að sýna hana. ekki er ólíklegt, að fleiri af lögum hans verði þar góð- fræg. Lítið um jólavörur í búðum úti á landi er nú víða orðið harla fátæklegt um að litast, og sumar vöru tegundir til þurrðar gengn ar vegna aðflutningsteppu af völdum hins langvinna verkfalls. Mikið af venjulegum jóla varningi kom aldrei að þessu sinni og nú Jhtðið stutt til jóla, því að vörurnar höfðu ekki verið af- greiddar út á land, áður ’en verkfallið stöðvaði vöru- fíutningana, enda talsvert af þeim í skipum, sem liggja með farma sína við hafnar- bakkann í Rcykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.