Tíminn - 08.01.1953, Qupperneq 1

Tíminn - 08.01.1953, Qupperneq 1
/ Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson í’réttaritstjóri: / Jón Heigason Útgefandi; Pramsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302_og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangnr. Reykjavík, fimmtudaginn 8. janúar 1953. 5. blað. Bíý íitvarpsstiið við Akuroyri víg® m smmii- dag. Flcstir þreyííii’ á „Ítvísrp ííeykjavík44 Jólasveinarnir og börnin þeirra við brottförina Á sunnudaginn verSur vlgð hin nýja útvarpssiað við Akur- cyri og ráðgera útvarpsstjóri og ve.rkfræðingur útvarpsins að fara noröur þangað við það tækifæri. 'Akureyringar binda nokkr- sem auka myndi mjög á fjöl- ar vonir viS hina nýju útvárps hreytni og skemmtun hins til stöð, ekki sízt um akureyrskt tölulega þunglamalega út- útvarpsefni fyrir nágrenniö, varpsefnis fiá höfuðstaðnum. Norskur hershöK- ingi í heimsókn hér Norski Iiershöföinginn Bjarne Öen kom til Reykja- víkur í gær í stutta lieim- sókn í boði íslenzku ríkis- stjórnarinnar. Meðan hers- höfðinginn dvelst hér mun ríkisstjórnin ráðfæra sig við harin um ýms atriði, sem þýðingu hafa í sambandi viö sameiginlegar varnir Atlants hafsbandalagsins. l Svíar heiðra Ás- grím listmálara Ásgrímur Jónsson listmál- ari, hefir hlotið mikinn heið- ur og viðurkenningu með því að vera kjörinn heiðursmeð- limur sænsku listaakademí- unnar. Er hér um að ræða mestu viðurkenningu, sem Svíar geta veitt erlendum listamanni. í sænsku akademíunni eiga að jafnaði sæti 50 sænsk ir listamenn og 25 erlendir heiðursmeðlimir og hefir Ás- grímur verið kjörinn einn þeirra. Rit um bókasöfn komið út „Bókasafnsrit 1“ nefnist bók, er menntamálaráðuneyt ið hefir nýlega gefið út. Höf- undar eru bókaverðirnir Björn Sigfússon og Ólafur Hjartar. — Þetta er fyrsta bókin um bókasöfnun og bókasöfn, sem gefin er út á íslenzku. Bókin skiptist í 10 kafla og er efni þeirra m.a. svo sem hér segir: Saga og markmið bókasafna, skráning, röðun og flokkun bóka, bókband, afgreiðsla útlána og bóka- val. „Bókasafnsrit I“, sem er 107 bls. að stærð, auk nokk- urra myndasíða, er prentaö í ríkisprentsmiðjunni Gut- enberg. 1— Aðalútsala annast Bókaútgáfa Menningaiísjóðs. Bygg3 til að endurvarpa. Útvarpsstöðin við Akureyri er fyrst og fremst byggð til að tryggja útvarpsskilyrði norðan lands, og henni ætlað að endurvarpa efni frá Reykja vikurstöðinni. En engu að síð ur er stöðin þannig úr garði gérð að útvarpa má frá henni sjálfstæðu efni, og meö til- tölulega litlum tilkostnaði mætti bæta þá aðstöðu í sam bandi við stöðina til muna. Frá Akureyri liggur til stöðvarinnar sérstakur síma- strengur, en stöðin er 6—8 km. frá kaupstaðnum. Þannig væri hægt að innrétta sér- stakt útvarpsherbergi á Akur- eyri til upptöku <íg útsendinga á útvarpsefni frá hinni nýju s.töð. Er mikill áhugi á Akur- eyri fyrir því, að þetta verði gert og útvarp geti að ein- hverju leyti hafizt þaðan með norðlenzku efni. Ágætir útvarpskraftar á Akureyri. Akureyringar geta lagt af mörkum mikið og gott útvarps efni. Þar er margt manna, sem leita mætti til um erinda flutning og óvenju fjörugt tónlistar- og sönglíf. Má full- yrða, að ef af Akureyrarút- varpi yrði, myndi margur höf uðstaðarbúinn gjarnan vilja skipta við þá Norðlendinga kvöld og kvöld á dagskránni að óbreyttum aðstæðum syðra. En því miður verður víst ekki því að heilsa. Út- varpsstöðin á Akureyri er svo kraftlítil, að ólíklegt er að hún heyrist að ráði suður yfir fjöll. Oðru eins eytt hjá útvarpinu. Akureyringar benda með talsverðum rétti á það, að út- varpið spari ekki mjög í ýmsum útgjöldum, eins og til dæmis til sinfóníuhljómsveit- arinnar, ef satt er að útvarpið greiði henni langt í hálfa milljón króna fyrir útvarps- efni, sem hægt er að kaupa á hljómplötum fyrir fáein- ar krónur frá útlöndum, en sem bó geta vafalaust veitt vandfýsnum tónlistarunnend um eins mikinn unað á að hlýða gegnum útvarpið, þar sem frægustu og beztu hljóm sveitir veraldar leika. Þar sem slík eyðsla við- gengst, ætti ekki aö þurfa að standa á innréttingu eins her bergis til að koma til móts við stóran hóp. útvarpshlusteMda. Framsóknarfélag kvenna gekkst fyrir mjög myndaidegri jólatrésskemmtun fyrir börn í líreiðfirðingabúð á mánudaginn. Er jólatrés kemmtunin orðin fastur liður í starfsemi félagsins á ári hverju og yrði sannarlega sorg hjá yngsta fólkinu, éf sá þáttur félli niður. En engin hætta er á því hjá hinum ötulu og fórnfúsu félagskonum. Á samkomunni voru mikið á annað hundrað börn, sem öll fengu ágætar veitingar, glóaldin og sælgætispoka. Þrír jólasveinar komu til að skemmta börnunum, segja þeim sögur og ganga með þeim í kringum jólatré. Myndin er tekin á viðkvæmri skilnaðarstund, þegar jólasveinarnir voru að kveðja og fara til lieimkynna sinna. (Ljósm: Guðni Þcrðarson). Skurðgröfur vinna enn án tafa að jarðabótum Sigurður Magnússon frá íFvamhaW a 2. síðu) Tvær í ga»gi í KJásarsýslu, liin J*riðja er að Iicf ja viaiaia á ný auslur í Mýrdal Vetrartíðin er svo frábær, að enn vinna skurðgröfur hindrunarlítið að skurðagerð og jarðabótum á nokkrum stöðum í landinu, því að frost er sáralítið í jörðu. Skurð- grafa ræktunarsambands Kjalarnesþings hefir starfað ó- slitið í haust, og sömuleiðls skurðrrafa írá vélasjóði í Kjós, og í gær eða í dag átti skurðgrafa frá vélasjóði að hefja vinnu í Mýrdal. — , , .. I aðeins einu sinni haía borið Á sama tíma og skurðgröf- . ag unnið væri viðstöðu- urnar eru hér við vinnu eins iaus^ 3,5 skurðgrefti fram yfir ogr á sumardegi berast þær i^átíSar fréttir erlendis frá, að allt sé : snævi þakið suður um miðja ! Evrópu og jafnvel allt til Mið- jarðarhafs og fyrir skemmstu vrr England alhvítt frá nyrztu tá og til syðsta odda. i Flest'r fjaflvegir fær'r. Hér norður undir heim- skautsbaug heflr iengst af ver ið svo til alautt í vetur viðast hvar. Urn flesta fjallvegi hafa bifreiðar ekið viðstöðulaust, rétt eins og um hásumar, og er.nþá hefir enginn snjcr sézt á Suðurlandi, nema litils hátt ar tilsýndar í háfjöllum. Þótt norðan lands cg austari hafi komið hret og dálltil kulda- köst, hefir það aðeins varað skamma hríð. Skurðgröfuvinnan. 1 Síðan skurðgröfur voru teknar í notkun. hér rniun það Gnmsamleg ljós á siglingaleið Um fiinra-leytið í gær sá fólk »ð Ji'trum Ijós á sigl- ingaleið, sem þóttu grun- samlear, og gerði Slysa- varnafélaginu aðvart. ÞaS h’.utaðist svo til un, að nærstödd sk'p fóru og le't- ut.u urn þessar slóðir, en skipin uvðu einskis vör. Var helzt talið iíklegt, að nm hafi verið að ræða siglinga- ljós á einhverjnm vertíðar- bátnum, sem er á leiðinni að noröan eða vestan suS- ur í veriS. Austfjarðabátar rnargir á neta- veiðum Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Margir bátar af Austur- landi leita til Seyðisfjarðar um þessar mundir til að kom ast þar í dráttarbraut til við halds og endurbóta fyrir vetr arvertiðina. Tvær dráttar- brautir eru á fjörðunum eystra, í Norðfirði og Seyð- isfirði og er mikið annríki í þeim báðum. Seyðisfjarðarbátarnir fara ! yfirleitt á netaveiðar suður jmeð landi. Munu þeir fyrst !reyna í Mýrabug og síðan sunnar, ef ekki aflast þar. Einn bátur frá Seyðisfirði fer til róðra suður til Sand- gerðis. !------------------------ i Framfærsluvísi- i talan 157 stig Kauplagsnefnd hefir reikn j að út vísitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík hin-n 2. janúar 1953 o.g reyndist l'húa. vera 157 stíg. Akureyringar vilja eigin dagskrá um stöðina þar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.