Tíminn - 08.01.1953, Qupperneq 2
TÍMINN, fimmtudaginn 8. janúar 1953.
5. bla&
2.
Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar tegundir
af fyrsta flokks
Callfornfskuin ávöxtum
BLANDAÐIR AVEXTIR
SVESKJUR. 40-50 og 80-90
EPLI, ÞURRKUÐ
KÚRENUR í lausu og pökkum
spánskar, ágætis tegund
CALIFORNISKAR í lausu og pökkum
væntanlegar bráðlega.
Cggert HrUtjákAAcH &■ Cc. k.jf.
Krýningarskjálfti hefir nú grip-
ið um sig meðai ensku þjóðarinnar
Sjö mánuðir eru nú þar
til krýningarhátiðin fer
t'ram í London, og er henn-
ir beðið með mikilli eftir-
/æntingu. Miklar æfingar
íara nú fram í tilefni af
látíöinni, en reiknað er
íuéð að 48 milljónir Englend
inga fylgist með í gegnum
sjónvarp, og þykir því mik-
ið við liggja, að engin mis-
ök hendi við krýninguna.
Fólk þyrpist út á vemndir
lúsa, og situr við glugga, eða
xaöar sér meðfram götunum,
j 'egar æfingar fara. fram. En
um göturnar er ekiö löngum
öðum af gylltum vögnum,
. iem dregnir eru af fjórum
iVórtum hestum hver. Þegar
aersingin fer framhjá, vant-
xr ekkert nema drottninguna
og fylgdarlið hennar í vagn-
ana, svo allt sé með eðlileg-
um hætti. Ökumennirnir
.útija praktuglega í ekilssæt-
ím sínum, skrýddir rauðu
okarlati, auk þess eru tveir
xöstoðarsveinar með hverj - Um
im vagni.
þessar mundir
London skiptir um svip.
.\íú er sem óðast verið að
óúa borgina undir hátíðina.
Dpinberar byggingar eru lag
iærðar og allir póstkassar
jorgarinnar hafa verið mál-
iðir, og auk þess greypt i þá
aiö nýja merki drottningar-
:mnar. Gamlir gasljósastaur-
ai frá timum Sherlock Hol-
nes eru stroknir málningar-
uústum og allt ytra borð taorg
aínnar er yfirfarið og snyrt.
ííostar 30 milljónir.
í neðri málstofu brezka
þingsins hafa orðið nokkrar
imræður um kostnaðinn, sem
if krýningunni mun hljótast
jg sagði einn þingmaðurinn
ræðu, að það mætti teljast
"/el'. sloppið, ef kostnaðurinn
er allt helgað kiýningarhátiðinni í
sumar. Fólkið lætur jafnvel greypa kórónur og myndi raf
drottningunni í krýningarskrúða í skósóla sína.
Útvarpih
fjívarpið í dag:
<1. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veð-
tríregnir. 12,10—13,15 Hádegisút-
arp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30
'erturfregnir. 17,30 Enskukennsla;
I. fl. 18,00 Dönskukennsla; I. fl.
825 Veðurfregnir. 18,30 Þetta vil
.g heyra! Hlustandi velur sér hljóm
ilötur. 19,00 Upplestur: „Við Steini
lyggjum snjóhús", smásaga eftir
■ívein Auðun Sveinsson (Jóhanna
■iialtalín leikkona). 19,15 Tónleik-
ir: Danslög (plötur). 19,35 Lesin
lagskrá næstu viku. 19,45 Auglýs-
ngar. 20,00 Fréttir. 20,20 íslenzkt
nal (Bjarni Vilhjálmsson cand.
nag.). 20,40 Tónleikar (plötur).
’.0,55 Erindi: Á Heiðmörk (Árni G.
:5ylands stjórnarráðsfulltrúi). 21,20
: 'lmsöngur: Maggie Teyte syngur
piötur). 21,45 Veðrið í desember
Páll Bergþórsson veðurfræðingur).
IS.OO Fréttir og veðurfregnir. 22,10
Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.10
! Jagskrárlok.
'Jtvarpið á tnorgim:
Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veð-
íríregnir. .12,10—13,15 Hádegisút-
/arp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30
/eðurfregnir. 17,30 íslenzkukennsla
:íl. fl. 18,00 Þýzkukennsla; X. fl. 18,25
/eðurfregnir. 18,30 Frönskukennsla
19,00 Tónleikar: Harmonikulög
ípl.). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frétt-
:ir, 20,30 Kvöldvaka: a) Guðbrandur
Jónsson prófessor flytur erindi: Um
uppruna íslenzks rímnaskáldskapar.
b) Kvæðalög. c) Dr. Björn Karel
Þórólfsson talar um Sýnisbók ís-
lenzkra rímna og rímnalestur. 22,00
Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Upp-
lestur: „Mannvit gegn milljóna her“
saga eftir Carl Stephenson; III. —
sögulok (Haukur Óskarsson leikari).
22,30 Dans- og dæguriög (pl.). 23.00
Dagskrárlok.
yrði undir upphæð, sem svar-
ar þrjátíu milljónum ís-
lenzkra króna, en það er
rúmlega • tvöfalt meira, en
krýning Georgs sjötta kost-
aði fyrir fimmtán árum síö-
an. — |
I
Dýr krýnisig.
Dýrasta krýning ensks kon
ungs mun hafa verið krýning
Georgs fjóröa. Hún kostaði
rikið fjórtán milljónir króna,
auk þess nægði konunginum
ekki minna en þrjár millj.
króna í skrautklæðnað sinn,
sem hann notaði við þetta
tækifæri. Klæðnaðurinn var
svo fínn, að samtíðarsagn-
fræðingur hel’ir lýst konung-
inum í þessum búningi á
þann veg, að hans hátign
ho.fi litið út eins og einhver
gullstirndur fugl úr hinum
fjarlægari Austurlöndum. —
Auk þessa varð að greiða þrjú
hundruð þúsund krónur fyrir
gimsteinum skreytt sverð
handa konunginum, að við-
bættri þeirri ákvörðun þings
ins að greiða skuldir konungs
ins, sem námu um tuttugu og
þremur milljónum króna. —
Sést á íramangreindu, að inn
setning þessa konungs hefir
kostað brezku þjóðina tölu-
vert fé. En eins og kerlingin
sagöi: Fólk verður að hafa
sinn kóng.
Ódýrir aðgöngumiðar og
vín úr gosbrumnuinn.
Þegar Ríkarður annar var
krýndur, kostaði það eitt
penny að sitja í Westminster
Abbey og horfa á hátíðahöld-
in, en á eftir var hægt að
gariga að gosbrunni þar
skammt frá í mynd konung-
legs arnar og drekka franskt
vín að vild sinni, sem örninn
spjó úr nasaholum og nefi.
Þegar Karl fyrsti var krýnd-
ur, var örninn ekki iátinn
spýta víni í krýningargesti
og sætagjaldið í Westminster
Abbey var hækkað upp í einn
shilling og fór síðan hækk-
andi við síðari krýningar. Á
sínum tíma kvartaði enski
stjórnmálamaðurinn Walpole
yfir því, að herbergi, sem
hann hefði leigt handa móð-
ur sinni, svo að hún gæti séð
krýningarför Georgs annars,
hefði kostaö tólf þúsund
krónum meira, er hann leigði
xvýMymM
oiuiiMumiuuMmuuiuuiiuuuiiiiiiiuuumiiiuuuu>
Óigandi hloð
Að lagður sé annar skilningur í
orðin ólgandi blóð en sá, er liggur
að baki þeirra í samnefndri mynd,
sem Nýja bíó sýnir núna, er ekki
nokkur vafi. Myndin fjallar um ný-
gifta stúlku, sem dvelur með manni
sinum í Las Vegas og verður hún
fórnardýr spilafýsnar. Myndin mun
vera ætluð sem ádeiia, en felur ekki
í sér nægilega skarpar línur, þar
sem spilavítin eru afsökuð með sál-
fræðifrasa, sem svo mjög vill bera
á í bandarískum myndum. Leikur
Barböru Stanwyck er góður, og
sprengir hún af sér hlutverkið írem
ur en hitt.
það í sama augnamiði við
krýningu Georgs þriðja.
Þegar erkibiskuparnir
slóust.
Hið rýna auga sjónvarps-
ins verður látið fylgjast með
krýningu Elísabetar og er því
betra að ekkert komi fyrir,
sem getur haft truflandi á-
hrif á krýninguna, eða orðið
til hnekkis. Það yrði óþægi-
legt, ef kórónan félli af höfði
drottningar, eins og skeði
við krýningu Edwards, þegar
tveir erkibiskupar fóru í hár
saman út af því, hvorum
þeirra bæri rétturinn til að
setja kórónuna á höfuð kon-
ungsins. Ennfremur er beðið
fyrir því, að annað eins komi
ekki fyrir og þegar taugaó-
styrkur erkibiskup útnefndi
Karl fyrsta sem umdeilan-
legan stjórnanda í staðinn
fyrir óumdeilanlegan, eða
þegar sverð Georgs þriðja
gleymdist heima og konung-
urinn varð að fá lánað sverð
borgarstjórans við athöfnina.
i
Reynt að varna vasa-
þjófum aðgöngu.
j Allt veröur reynt til að há-
; tíðin fái sem virðulegastan
blæ. Fyrir löngu hafa verið
1 gerðar ráðstafanir til að
varna alls konar óþj óðalýð
bess að hafa sig í frammi og
hefir Scotland Yard haft for
göngu um þau öryggismál.
Enskir þjófar hafa löngum
verið víðfrægir og virðist.sem
þeir setji metnað sinn í að
vinna sem mest frægðarverk
Karlmenn
Þið, sem viljið vera vel klæddir,
kynnið ykkur nýjustu fatatízkuna hjá STYLE.
Úrvals efni. — Vönduð vinna. — Lágt verð.
STYLE,
Austurstræti 17, uppi. — Sími 82214.
i
, 'AVAVV.V.V.'-V.V.V.'.V.V.VV.V-V.VAV.VV.V.V.V.V.V
.. í
Ollum vinum og vandamönnum þakka ég af alhug
mér auðsýnda virðingu og sæmd á áttræðisafmæli mínu
Oska ykkur öllum árs og friðar.
Sigríður Steinsdóttir,
Minna-Hofi.
Þökkum hjartanlega samúð við andlát og jarðarför
MATTHÍASAR JONSSONAR,
Fossi, Hunamannahreppi.
Vandamenn.
Kvikmyiiíi um Roald
Amundseu
Hinn 18. júni í sumar eru
liðin 25 ár síðan norski land-
könnuðurinn Roald Amund-
sen, lagði af stað í síðasta
leiðangur sinn til norður-
skautssvæðisins. Fór hann
för þessa til að reyna ‘ að
bjarga leiðangursmönnum úr
ítalska Nobile-flugleiðangr-
inum. í tilefni af afmæli
þessu er ákveðið að gera kvik
mynd um líf og rannsóknar-
störf Amundsens.
við krýningar. Fékk Vilhjálm
ur af Óraníu að kenna á slíku,
því þegar hann hélt út úr
Westminster Abbey og þreif-
aði í vestisvasa sinn í því
augnamiði að gefa ölmusu,
greip hann í tómt, þar sem
(vasaþjófur hafði gerzt helzt
jtil fjölþreyfinn um hina kon-
unglegu vestisvasa, þá Vil-
hjálmur hafði gengið úr
krýningarstólnum og til
kirkjunnar.
Skurðgröfur . . .
(Framhald af 1. slðu).
Brekku í þingi, sem vinnur á
skurðgröfu ræktunarsam-
bands Kjalarnesþings, kom í
skrifstofu blaðsins í gær, og
sagðist hann þessa d.aga vinna
að skurðgrefti að Blikastöð-
um í Mosfellssveit. í mýrum
væri enginn þeli til tafar við
vinnuna, en þar sem þurrlent
væri, tefði klaki í jörðinni
sums staðar lítils háttar fyrir,
því dálítið frost hefir verið
einstöku daga, þótt oftast sé
þíöa og sunnanþeyr.-
Unnu yfirleitt fram
í desember.
Annars sagði Einar Ryfells,
ráðunautur Búnaðurfélags-
ins, er blaðið ræddi við hann
í gær, að skurðgröfurnar
hefðu yfirleitt unnið fram í
desembermánuð að bessu
sinni, en hætt þá störfum. Hef
ir orðiö mjög ágengt um land
þurrkun á þvi ári, sem nú er
nýliðið.