Tíminn - 08.01.1953, Side 3
5. Mað.
TÍMINN, fimmtudaginn 8. janúar 1953.
S,
ajpættir
Sextug: Valborg Pétursdóttir, Hvalskeri
ÁriS 1920 byrjuðu ung hjón,
búskap á Hvalskeri í Rauða-
sanöshreppi. Það voru þau
Valborg Pétursdóttir, Jóns-
sonar fræðimanns frá Stökk
um, og Stefán Ólafsson, bróð-
ir Sigurjóns fyrrv. alþingis-
manns.
I Hvalsker er í þjóðbraut.
Þar hefir Kaupfélag Rauða-
sands bækistöðvar sínar.
verzlun, vörugeymslu, slátur-
hús o. fl. Þangað liggja leið-
ir allra ' Rauðsendinga og
mjög margra annara. Þar eru
gestir nær því alla daga árs-
ins og stundum margir. Fyrr
verandi húsfreyja á þessu
heimili, Bergljót Sigurðar-
aóttir, var nokkurs konar
móðir allra þeirra, er þarna
bar að garði, um áratugi. Við
þessu stórbrotna hlutverki
hennar tók hin unga hús-
freyja, Valborg Pétursdóttir,
'ög hefir gegnt því senn í 33
ár.
Árið 1942 missti Valborg
mann sinn og hefir hún síð-
an stjórnað búi sínu með að-
stoð barna sinna, sem nú eru
öll uppkomin.
Og nú er Valborg Péturs-
dóttir sextug í dag, fædd að
Gullþórisstööum í Þorska-
firði 8. jan. 1893-
Þetta eru útlínurnar í
starfsferli Valborgar undan
Jandinu á kona sæti í kaupfé-
lagsstjórn. Mestur hluti dag-
legra afgreiðslustarfa kaup-
Tekjur af erlendural!!
ferðamönnuffl
I nýkomnum áreiðanleg- H
um erlendum blöð'um er sagti.
frá því að síðastliðið ár hafi \ jí
verið mesta ferðamannaár í; H
Evrópu síöan 1929.
Til dæmis hafi um 350
; þús. ferðamenn komið frá I
jAmeríku til Evrópu á árinu,U:
’sem skilið hafi eftir 416 *|
milljónir dollara. Aldrei hafi ’H
orðið eins miklar tekjur í álf ,:|
unni af erlendum ferða-! H
mönnum eins og á þessu ári, ■ H
þótt fjöldi þeirra væri nokkru :♦
meiri einu sinni áður. i ||
I Þar sem við íslendingar *♦
búum á einu allra sérkenni- ::
legasta landi Evrópu, með H
ýmsum náttúrufyrirbrigðum,1«
sem tæpast eða ekki finnast H
annars staðar í henni, er dá- j :♦
lítið hart að við skulum nær J::
engar tekjur hafa af erlend-:;:
um ferðamönnum. En þegar j|
betur er athugað er það eðli-.H
legt. ||
Laxárnar t.d., sem er ein af ::
Vöru-
happdrætti
S.
L
B.
S.
::
1
:s
H
H
• *'
H
r.:
§
félagsins á Hvalskeri hvílir, dásemduni okkar lands og á- g byrjar starfsárið 1953 meö því að auka vinninga
á systkinunum þar, sem leysa 8ætu auöæfum og sterkasta
þau af hendi af sömu lipurð ,aSdráttarafl erllndra gesta’
og velvild, sem Valborg móö- eru ranyrkter óhœfilega og
ir þeirra ber viðskiptamönn- dreglS ur verðmæti þeirra
unum mat og drykk að l0k-!mea» netestoppu i arósum o.
inni afgreiðslu. (m' fl'
Enn er þó ónefnt það, sem Í ViS höfum htil °S
og
af
sennilega er Valborgu hug-!leg
stæðast af öllu, en það eru, me.rgsogm
bókmenntir. Átti hún, dóttir,skottum- °g fram ur
Péturs á Stökkum, ekki iangt’31101 lltlar auglysmga
að sækja bókhneigð’ sína.
Bækur eru henni mikil nautn
og þær les hún af hárfínum
ur
::
veitingahús
ranglátum ||
skar-
auglýsingar um
land okkar erlendis. — Þann : ||
ig t.d. að þegar komið er inn
í ferðaskrifstofur, nær því
sama hvar er, fást engar upp
kr. 1.010.000,00 í
h 2.400*000,oo
Hæsti vinningur er:
ISO (iii.s. krúniir,
fellur í desember
I:
B:
*/«•
K
Z'.
i;
IJ
1
a
n
;
•f:
, .skilningi. Þar sem aðrir sjá ... . * , , . ...
farin 60 ar. En með þeim er 1 þoku og sorta j bokum> um Island’. ^ alh
ekki mikið sagt. Það mun okk' hun lífið sjálft psfjöibreytni sé fullt af uPPlysmgabækl-
ur finnast, sem höfum þekkt sinni> jafnvel fegurð himins ingum um nær þvi hvert kot~
hana frá barnæsku, höfum1 'v,lí', eoT" 1,1 ov ov,v,ovc ctQA-
verið tið'ir gestir á Hvalskeri
eða fylgst með störfum henn
ar.
Þegar Valborg tók sæti
Bergljótar á Hvalskeri, var
það sannarlega erfitt hlut-
verk. En hvernig hefir henni
tekizt að leysa það af hendi?
TJm gestriisni Válborgar og
1 ríki, sem til er annars stað-
.ar í heiminum. Hafi hið opin
Valborg er glöð og félags- bera nokkuð gert j þá átt að
W og glæsileg Lsjón. Hún kynna landið er það klaufa-
legt og illa dreift út um lönd
ms.
hefir alls staðar flutt með
■ sér líf og fjör og skapað heim in
os a5iaði °* Það varis “af ai-
| mannafé til þess að greiða
Eg er þess fullviss, að Val- fyrir ferðamönnum hér inn-
w ______ ______w b°rg hefir fengið ríkuleg anlands er þó, a.m.k. sumt,
rausn alla síðan, skal ég vera jfaun starfa sinna, þau laun ennþá klaufalegra. Þannig
fáorður, því að það mun hún
vilja sjálf. Þó vil ég segja
það, að með þeirri sæmd hef
ir hún haldið á lofti merki
Bergljótar á Hvalskeri und-
anfarin 33 ár, að með gleði og,.
þakklæti munu þess margirjir’ fiær °S nær, senda henni
minnast á þessu sextugsaf-! innilegar hamingjuóskir og
mæli hennar. | þakklæti á þessum hátiðis-
En þótt daglegar annir við degi bennar-
sem henni eru kærust allra hefir t d verið varið a.m.k
launa: Mikinn og sivaxandi 5_6 milljónum króna á síð-
vinahóp, en umfram allt sér- asta áratUg r nágrenni þess, ::
staklega myndarleg og elsku- er þetta ritar, til veitinga- og H
leg börn. Þessir vinir hennar gistihúsa (Borgarnesi, Hreöa ::
75 fms. kréna
vinningur fellur í 1 flokki 10. janiiar
1® víamingar á 50 þiíis. hvcr
:: 31 vitmin^ur á 10 |>ús. 4057 vinn-
H imgar frá 150,00—5000,00 kr.
Aöeins heiimiðar útgefnir. Hinir skattfrjálsu vinn-
ingar falla því óskiptir í hlut eigenda.
Söluverð miðans er 10 kr.
Endurnýjun 10 kr.
Ársmiöi 120 kr.
*:
£
H
og ættingjar, ungir sem gaml
gesti taki upp mikinn tíma
fyrir húsfreyjunni á Hval-
skeri, er eins og þess gæti
hvergi i bústjórn hennar eða
öðrum viðfangsefnum. Um 22
ára skeið rækir hún þessi erf
iðu húsmóðurstörf, og .siðan
um 11 ára bil stjórnar hún
öllu utan húss og innan og
alltaf af sama myndarskap
og fyrirhyggju. En þar hefir
hún líka notið þess að eiga
myndarleg og vel gefin börn,
sem fram að þessu hafa öll i
verið hjá henni og staðið
S. E.
Tryggvi í Tungu
Fæddur 14.3.
Dáinn 20.12.
1892.
1952.
dyggilega með henni í því að
gera garðinn frægan.
>1* -Ætla mætti, að það sem
hér hefir verið nefnt, væri'Þó húmi aff, og hjartans
KVEÐJA
Diimnasta él yfir dalinn þinn
ber,
nú dregur í Tunguhnjúk.
Þar dauðinn sjálfur í dökkv-
anum fer,
það er dapurt það heljarf júk.
nóg viðfangsefni fyrir ekkju
i sveit. En fjarri er það Val-
borgu að einskorða sig við
efnislegar hliðar daglegra
húsmóðurstarfa. Hún hefir
alla tíð, eins og Stefán mað-
,ur hennar var, verið einlæg-
ur- liðsmaður samvinnustefn-
unnar 1 landinu, og á hún
nú sæti,i stjórn Kaupfélags
RauÖasands. Aðeins á tveim-
lindir þorni,
þá hel fer að.
Við bíðum þess, að birti upp
að morgni.
Ó, bænheyr það.
Við syrgjum, hvíslar blærinn
sorgarrómi,
hinn sanna dreng.
En Blanda syngur dimmum
bassarómi,
vatni og Fornahvammi), sem
á margan hátt minnir helzt
á að börn hafi verið að verki,
en ekki fullorðnir menn.
Þótt ekki sé rúm hér til
þess að rökræða nóg um það
sem hefir verið sagt hér að
framan, eru rökin nóg til
fyrir því, ef með skyldi þurfa.
Dregið 12 sirnium á ári
H Umboðsmenn í Reykjavík og Hafnaríirði:
::
Væri nokkrum milljónum
króna (þótt ekki væri nema
eins og byggingakostnað-
ar einnar síldarverksmiðju,
t.d. á Skagaströnd) varið á
skynsamlegan hátt til fyrir-
greiðslu erlendra ferðamanna
er varla efamál, að auka
mætti tekjur af þeim áriega,
svo næmi milljónatugum.
Fengjum við þó ekki væri'íf
nema sem svarar y2% af H
þeim tekjum, sem Evrópa'H
hafði s. 1. ár af amerískum [ H
ferðamönnum einum, þá H
H
væri það þó á
milljóna króna.
fjórða tug
V. G.
ur stöðum annars staðar á'um brostinn streng.
Þaff beið þín, bíessað jóla-
ljósið bjarta,
á bak við hel.
I æðri heimum gleffur göf-
ugt hjarta,
i Guð's fagrahvel.
Ausíurstræti 0.
Grettisgötu 26.
Verzlunin Roði, Laugaveg 74.
Nesvegi 51.
Bókabúff Laugarnes.
Bébabúff Sigv. Þorsteinssonar, Langholsv. 62
Bókabúff Sigv. Þorsteinssonar, Langholtsv. 62.
Kópavogsbúðin
Bókav. Böðvars Sigurffssonar Hafnarfirffi
Dregið í I. fl. á laugardaginn
Mmssti vimningur í þcim flohhi
er 75 þús. kr
Tryggið yður miða í tíma,
óseldum miðum fækkar ört
G. F.