Tíminn - 08.01.1953, Síða 5
5. blað.
TÍMINN, fimmtiiidaginn 8. janúar 1953.
5.
Fimmtud. S. Utmíar
Ofbeldið verður
ekki þolað
ERLENT YFIRLIT:
Nýja þingið í Bandaríkjunum
Tekst saiKvinna niilli Eisenliowcrs og'
Tafts um þingmálin?
Síðastl. laugardag kom saman í þar því aðeins 8 atkvæða meiri-
Washington í fyrsta sinn hið ný- hluta og rná hann ekki naumari
kjörna þing Bandaríkjanna. Með vera.
Það hefir bersýnilega vald störfum þess mun að líkindum Ef Bandaríkin byggju við evróp-
ið mikilli skelfingll í herbúð hefjast nýr kapítuli 1 sögu Banda- iskt þingræðiskerfi, má nokkurn
um. .kommúnista að Her-! ríkjanna, þar sem republikana'r veginn telja víst, að þar væri nú
mann Jónasson hóf umræð-1taka na forustuna á þingi, en þeir lítt leysanleg stjóvnarkreppa. í
11T11 .jSrqmnt,,p.rpin 1 hafa ekki haft hana síðan 1932, fyrsta lagi myndi það stafa af því,
P° * , * ■ að undanskildum árunum 1946—48, hve veikur meirihluti republikana
smfll, að nauðsj'nlegt væri er þeir hefðu meirihluta á þingi er, en í öðru lagi af því, hve ósam-
að styrkja lögregluvaldið svo, eftir kosningasigur sinn haustið stæður flokkurinn er. f raun og
mikið, að hægt væri að 1946. Það er ekki ósennilegt, að veru eru aðalflokkar Bandaríkj-
halda verkföllum innan lög- ’ þingmenn republikana minnist þess anna ekki flokkar í evrópiskri merk
legra takmarka Og hindra Of Stutta valdatíma síns með nokkuð ingu, heldur fylkingar, sem hald-
beldisverk niðurrifsafla! blandinni ánægju og láti hann ast fyrst og fremst saman vegna
jafnt undir þeim kringum-'verða ser t;i vamaöar- fhaldss'em- samstöðu í forsetakosningunum.
„ v,________ Do„íc,i 'in, sem einkenndi störf þeirra þá, Það er forsetakjörið fyrst og fremst
stæðum sem öðrum. fvuuöu , . , , . 1 „f;*- -
h_f_ flinrilA * rnun sennilega hafa átt drygstan er skapar tveggja fylkinga kerfið 1 hæfilega tiihliðrunarsemi. Aðrir
r . vt ’ .þáttinn f sigri Trumans í kosning Bandaríkjunum. An þess myndu að blaðamenn óttast það hins vegar,
þessi ummæll Hermanns _ ununl 1948 j öllum líkindum vera þar margir að samstarf þierra Tafts og Eisen-
til þess,
TAFT
. : . u.iu... .—......<=— ao sainsian pieira iairs ;
eigá nilklu Og vaxandl fylgl | Í tilefni af því, að starf nýkjör- flokkar, er takmörkuðust m.a. við howers kunni að verða
aö.fagna Og þykjast því Sjá ins þings er að hefjast, hafa am- ákveðna landshluta. I oA' TTi cnnhournv iro rtrri a f
að Eisenhower gangi of langt til
frarn á, að sá tími sé að verða ; erísku blöðin birt ýmsar upplýs- j Vegna þess, að þingiö þarf ekki móts við Taft.
iiðinil, að þeir geti notað ' ingar, sem eru ekki ófróðlegar, þótt að sýsla neitt við stjórnarmyndun, :
handafl Og ofbeldi til þess pær snerti ekki beinlinis stjórnmál gerir það minna til, þótt þar sé gtefna republikana.
að koma stefnu sinn fram. | jn. T.d, upplýsa þau, að meSalaldur. sjaldan heilsteyptur flokksmeiri- j Eisenhower
... , . 'þingmanna 1 báðum deildum só hluti. Stjdrnarandstæðmgar eiga' ‘ ‘
aÞð eru logleysurnar Og Of- 53 ár Yngsti þingmaðurinn er 26 auðveldar með að fylgja stjórnar- og Taít getl komlS ser sæmilega
beldið, sem kommumstar ára> en sá elzti 85 ára. sá, sem frumv. en ella og stjórnarsinnar sar"an nm stefnuna 1 innanlands-
gerðu sig seka um í sam- lengst hefir setið á þingi, er Sam eru ekki eins háðir að fylgja stjórn Hun 11111111 markast ar Pvl- uami„ ííaiu acll
bandi við nýlokið verkfall, Rayburn, foringi demokrata í full inni. Af þessum ástæðum má vænta að nt ar ore™ar_verðl * næstá táknrænt dæmi
er hafa hjálpað til að opna trúadeildinni. Hann hefir verið þess, að stjórn Eisenhowers muni. rSJ . s
augu manna fyrir þeirri þingniaður i 40 ár. Sextán öldunga hljóta nieira fylgi í deildinni en >man un mun eln ennas a
Hermami Jónasson
og kröfur nazista
Kommúnistar reyna nú
mjög að beina vopnum sín-
um gegn Hermanni Jónas-
syni. Þeir reyna að velja hon
um hin verstu nöfn og telja
hann manna varasamastan
og hættulegastan. Ástæðan
er sú, að Hermann færði rök
að því í áramótagrein sinni,
að nauðsynlegt væri að
' efla lögregluvaldið, ef komm
únistar ættu ekki að geta
misnotað verkföll og svipaða
atburði til lögleysis- og of-
beldisverka.
Meðal þess, er kommúnist-
ar hafa reynt að bera Her-
manni á brýn, er að hann
hafi verið hliðhollur nazist-
um fyrir síðari heimsstyrjöld
ina og jafnvel gengið erinda
þeirra.
Timinn sér ekki ástæðu til
þess að leiðrétta firrur Þjóð-
viljans um Hermann Jónas-
son, enda munu þær ekki
revnast honum hættumiklar.
Níð Þjóðviljans er í flestum
tilfellum eftirsóknarverð við
urkenning og svo er þaö i
þetta sinn. Hér er hinsvegar
haldið fram fölsun, sem er
um
blaðamennsku kommúnista
augu nianna iynr peirrj. , stöSn oe- hóflperi íhniriwmi þó o<r sem iafnframt rifiar unn
hættu sem hér er á ferðum deildarmenn og 81 fulltrúadeildar- þingstyrkur republikana bendir til. s g * ® 1 1 ..?*!
nættu, sem ner er a teroum. & , er ekki talið utilokað, að hafnar atburði, er varpað geta Ijosi
Vígi voru hlaðin á vegum úti,!”!aður.haía ekkl aður..att ®ætl a „ - . .
bílar voru stöðvaðir oa rann þingl' 1 íyrsta slnn 1 sogu Banda- , Forusta Tafts.
. ? , . 1 ríkjaþings eiga nú mæðgini þar 1 Fyrsta verk þingflokkanna á
soknir framkvæmdai 1 þeim ^ sæti Móðirin hefir setið á þingi hinu nýja þingi var að kjósa sér
án réttarúrskurðar, póstur .j nokkur ár, en sonurinn var kos- forustumenn. Mesta athygli hefir
var' stöðvaður Og erlendir , inn í fyrsta sinn i haust. Ef þing- það vakið, að Robert Taft var ein
sendimenn voru beittir of- j mönnum er skipt eftir atvinnu-
ríki. Ekkert af þessu hefði stéttum, hafa lögfræðingar greini-
getað skeð í réttarþjóöfélagi.'Ieea forustuna (249 í fulltrúadeild
Slíkir atburðir eiga aðeins og 56 1 ðldungadeildlnni)-en næst
„ „ . U; A*«ÍK„„w, koma banka- og verzlunarmenn,
heima í þjoðfélogum, þar bændur og blaðasmenn. Sextíu m
sem buið er að leysa upp ungacjeiidarmenn og 243 fulltrúa-
deildarmenn hafa gegnt herþjón-
ustu á stríðstímum.
ríkisvaldið og stigamennsk
an hefir hafist til öndvegis.
Þegar svo er komið, er rík
isvaldið einnig orðið van- Flokkaskiptingin.
máttugt til þess að koma í j Meirihluti republikana í báðum
veg fyrir það, að styrjöld deildum er mjög naumur. .
hefjist innbyrðis milli borg-l f Öldúngadeildinni, sem alls er
aranna. í verkfallinu kom sk?uð 96_fuiitrúum, eiga « «pu-
róma kosinn formaður republik-
ana í öldungadeildinni. Hann hafði
ekki gegnt þeirri stöðu áður, þótt
hann ætti þess kost. Taft gaf ekki
kost á sér sem formaöur, fyrr cn
eftir að vitað var, aö Eisenhower
verði talsvert auknar fram- yfir það málefni, sem um er
kvæmdir í íbúðabyggingum, en deiu Því verð„r hún rædd
Taft hefir kynnt sér þau mál sér- nokkuð nánara.
staklega og gert rottækari tillögur, TT . . ,
um lausn þeirra en hingað til hafa 1 Um framangreindan sogu-
fengizt fram. | *nirð kommumsta er það
Það er á sviði utanrikismálanna> skemmst að segja, að Her-
er helzt má vænta árekstra milli mann Jónasson var einmitt
Tafts og Eisenhowers. Taft hefir sá maður, sem eindregnast
þó alltaf verið að smáþokast frá stóð hér gegn yfirgangstil-
upphaflegri einangrunarstefnu1 raUnum nazista. Það féll í
, , , ,, _ „ , . I sinni. Eisenhower hefir hér þann _ A
var þvi samþykkur. Fullvist er tal ,eik & borðii að hann getur treyst hlut hans að svara tilmælum
blikanar sæti, 47 demokratar og 1
: óháður. Sá óháði er Morse frá Ore-
líka iðulega til árekstra
milli ofbeldismanna komm- gon> sem sagði sig ur republikana
únista og borgara, sem fiokknum á síðastl. hausti vegna
vildu ekki una hinni ólög-' samvinnu Eisenhowers við Taft og
legu réttarskerðingu. Aðeins McCarthy. Nokkur bót í máli fyrir
með naumindum tókst lög-1 republikana er það, að verði at-
reglunni að afstýra þeim'kvæöi J°fn 1 öidungadeiidinni, ræð-
mesta bardaga, er orðið ur afstaða varaforsetans, sem er
hefði á landi hér á síðari öld ,undars 3orl del-)farinnar>
um. Ómogulegt er að segja, um tekur hann ekki þátt f at_
hvenær slíkir árekstrar leiða kvæðagreiðsiunum.
til blóðugra átaka, ef ekk- x fulltrúadeildinni, sem alls er
ert lögregluvald er til, sem! skipuð 435 þingmönnum, eiga 221
republikani sæti, 213 demokratar
og 1 óháður. Republikanar hafa
getur hindrað þá.
Einna skefjalausasta sýndu
kommúnistar sig þó í ofbeld
inu, er þeir hótuðu að eyði-
leggja fiskinn, sem var í
frystihúsunum, og skemma
þannig verðmæti, er skipti
mörgum tugum miljóna
krJÓna. Engum óvitlausum
mánni kemur til hugar, að
slik eyðilegging hefði getað
bætt nokkuð hag og aðstöðu
vebkfallsmanna, heldur
hefði hún skert jafnt hag
þejrra sem annarra lands-
manha. Hér sýndi sig vel sú
stefna- kommúnista að reyna
að nota verkföll til þess aö
válda sem mestu tjóni fyrir
aö/inhulíf og afkomu þjóð-
aijnnar.
ið, að Eisenhower hefði getað ráðið
því, að annar maður yrði kosinn
formaður þingflokks republikana i
öldungadeildinni. Við nánari at-
hugun hafi hann ekki talið það
hyggilegt, því að Taft myndi þá
hafa óbundnari hendur og geta
verið andstæðari stjórninni en
ella.
Mjög er um það rætt, hvaða þýð
(Framhald á 6. síðu.)
McCarran-lögin
Um áramótin gengu í
þýzkra stjórnarvalda um að
mega koma hér upp flugvöll
um fyrir póst- og farþega-
flug. Tilmæli þessi voru kurt
eislega framborin, en hins-
vegar látið í það skína, að
synjun þeirra gæti haft
slæmar afleiðingar, en ís-
gildi í Bandaríkjunum svo- lcndingar voru þá allháðir
ingu formennska Tafts kunni að' nefnd McCarranlög, rn þau Þjóðverjum viðskiptalega. —
hafa. Ætlun Eisenhowers er ber- j hafa verið mjög umdcild þar Hermann Jónasson svaraði
sýnilega sú að reyna að hafa sam- j iandi. Eíni j,eirra fjallar j samt tilmælum Þjóðverja al-
flot við Taft og halda flokkiiuml inkum um þau skilyrðij sem gerlega ncitandi. Þetta vakti
fylgir það m.a., að þeir Eisenhow- : menn hurta að l,.lipfylla’ U1,traust aht á Islendingum
er munu hittast vikulega. Margir! iless að =eta fengið atvmnu- víða erlendis, því að ýmsar
kunnir blaðamenn telja, að Taft, °S búseturéttindi í Banda- stærri þjóðir höfðu þá ving-
muni gera sitt til þess að halda; ríkjunum. Jafnframt fjalla ast við ÞjóðveKja. Þetta kom
flokknum saman, fyrst hann tók þau einnig um eftirlit og að og sennilega í veg fyrir, að
formennskuna að sér á annað borð. hald með ferðamönnum og ísland varð vígvöllur í styrj-
Þeir eru einnig sammála um, að : öörum þeim, er aðeins koma öldinni.
enginij hafi jafn goð tok a þmg- þangað til skammrar dvalar. j Engan íslending er þvi á-
flokki repubhkana og Taft, ef hann Utan Bandarikjanna hafa1 reiðanlega síður hægt að
lög þessi einkum valdið gagn ' saka um undirlægjuhátt við
rýni vegna þcss, að þau krefj nazista en Hermann Jonas-
ast miklu strangari vega- SOn.
bréfaskoðunar af sjómönn-1 En meðal annarra oröa:
urn en áður hefir gilt. Veldur Hvers vegna komst ógnar-
þetta erlendum skipafélög-' stjórn nazista til valda i
leggur sig í framkróka og sýnir
Fyrir þeim vakir ekki að sig við hana. Hlutunum er
knýja fram kjarabætur,1 hér líka snúið álíka við og
heldur að skapa upplausn' þegar kommúnistaþingmað-
og æfa lið sitt í hryðjuverk urinn sneri við mynd Jóns um> er halda uppi sigiingum f.<zkalandi? Það voru iog_
um. Þeir trúa ekki á ctð (Sigurðssonar í þinghúsinu. til Bandaríkjanna ýmsum ieysur og ofbeldisverk komm
þeim auðmst að na voldum; Tilgangurmn með efhngu! erfiðleikumj og er að vonum unista er gáfu Hitler tæki-
með lýðræðislegum aðferð-! lögregluliðsins er m. a. að'
um. Þessvegna beita þeir ó tryggja það, að lýðræðissinn
lögum og ofbeldi, ef þeir uð alþýða geti háð lögleg
koma þvi við. Þessvegna verkföll, ef henni er það
hafa öll lýðræðisríkin nauðsynlegt til að knýja
tryggt réttarfar sitt gegn fram kjarabætur, en verkföll
slíkum yfirgangi með hæfi in verði ekki færð yfir á
lega traustri Iögreglu. grundvöll ofbeldis og upp-
Kommúnistar gera sér ljóst, lausnar, er geti engu síður
að íslenzka þjóðin skilur einn fsett af sér brúnan en rauð-
Enginn getur sagt 'ig orðið þessa nauðsyn. Þess an nazisma, eins og varð í
um hvenær kommúnistar: vegna ærast þeir nú og tryll- Þýzkalandi, þar sem ofbeldis-
gðra fulla alvöru úr slíkum á- ast ut af áramótagrein Her
fórmum sínum, ef þeir hafajmanns Jónass. Þeir reyna að
böJmagn til að framfylgja blekkja með því, að ætlunin
þeim J vegna varnarleysis sé að efla lögregluvaldið til
þjóðfélagsiris. j að berja á alþýðunni og
Menn verða að gera sér hindra lögleg verkföll. Meira
UÓSt*.— JPg eru líka sem óð-
ast að gera það, — að tilgang
er sannarlega ekki hægt aö
misbjóða íslenzkri alþýðu en
ur kommúnista með verk- þegar þessir ofbeldisseggir,
föllum er allt annar en sem eru þjónar erlendra yfir-
veajffiegra—verkfallssinna. 'gangsmanna, fara að kenna
verk kommúnista ruddu naz-
istum brautina.
Þjóðin mun því ekki láta
skelfingaróp rauöu nazist-
anna hafa nein áhrif á sig.
Hún mun ganga hiklaust til
þess verks að tryggja hér
réttarríki, sem getur varið
sig fyrir ofbeldisverkum
kommúúnista og annarra upp
lausnarmanna.
illa séð af sjómönnum, er færi til að stofna andspyrnu-
ekki hafa átt slíku að venj 1
ast þar áður.
hreyfingu gegn þeim. Kikis-
valdið var meira cg minna
Það væri áreiðanlega öll-' aðgerðarlaust; og máttlaúst,
um fyrir beztu, nema komm- svo að ofbeldishrcyfingarn-
únistum, að hinar auknu ar fengu að berjast til þraut-
hömlur varðandi vegabréfs- j ar. Endalokin urðu þau, að
skoðun sjómanna, yrðu af- Hitler sigraði.
numdar. Þær auka ekkert ör j Getur ekki farið á þessa
yggi Bandaríkjanna, en ieið hér, ef ríkisvaldið reyn-
vekja að óþörfu andúð gegn ist máttlaust og getulaust til
þeim og eru því vatn á þess að halda ofbeldísverk-
myllu kommúnista. Stjórnir 'um kommúnista í skefjum?
lýðræðisrikjanna í EvrópujGetur þá ekki farið svo, að
hafa því mótmælt þeim og hér skapist andspyrnusam-
verður ísland væntanlega í tók borgaranna, er gjaldi
hópi þeirra. Þessi mótmæli Hku líkt? Var kannske bar-
lýðræðisrikjanna ættu að daginn mikli, er lögreglan
vera styrkur fyrir þá stjórn- j afstýrði nýlega við HÓImsá,
málamenn Bandaríkjanna,; fyrirboði þess, er koma mun,
er berjast nú fyrir þvi að fájef ríkisvaldið verður ekkl
McCarranlögin afnumin eða nógu öflugt til að skakka leik
að þeim verði stórlega breytt.1 (Framhald á 6. slðu.1