Tíminn - 08.01.1953, Qupperneq 8

Tíminn - 08.01.1953, Qupperneq 8
„PJÍLE\T YFIRLIT“ í BAG: 2V;)jc( þingið í Rantitiríhjunum 37. árgangur. Reykjavík, 8. janúar 1953. 5. blaU. Verðmunur nokkurra tegunda nauðsynjavöru Athuguu vttrðgæzinsíj. við &1. uiáiaaðumúl Skrifstofa verðgæzlustjóra gerir mánaðarlega athugun á smásöluverði ýmissa vörutegunda í verzlunum í Reykjavík. Er þetta gert fyrir Hagstoíu íslands, og er meðalverð hinna athuguðu tegunda lagí til grundvallar útreiknings vísitölu framfærslukostnaðar. — urra vörutegurxda til leiðbein Við'skiptatnálaiá'ðuneytið íngai- fyrir neytendur, og hefir akveðið að skriístoian fira niðu'stöður athugana birti framvegis lægsta, hsesta<frá síðustu minaðamótum og meðalsmásöluverð rtökk- á eftír. --------------------- Lægst. Hæst Snjöbíll keyptur til T?*Ji ~ p- ■» öl Hvðiti" Hafragrjón Hrisgrjón Sagógrjön k- kr. 3.00 2,75 kr. 3.40 3,30 Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Til Seyðisfjarðar er vænt- anlegur snjóbíll þessa dag- ana, sem Þorbjörn Arnodds- son bifreiðastjóri kaupir. — Átti bíllinn að koma meö Sel fossi, sem kominn va'r til Seyðisfjarðar með vörur í gær Bílstjórinn, sem kaupir snjóbílinn, er ötull fjallabíl- stjóri og má því búast við, að Seyöfirðingar komist ferða sinna um fjöll og firnindi í fannfergi, ef því er að skipta, þegar snjóbílsins fer að njóta við. Eins og er, þarf ekki á snjóbilnum að halda í byggð, því jörð er auð að' kalla, enda þótt vegurinn yfir Fjarðar- heiði sé lokaðui-. Unnið er ennþá að hafnarmannvirkj- um þeim, sem í smíðum eru í kaupstað'num og áður hefir verið sagt frá. Var ekki búist við, að hægt yrði að halda vínnu áfram svo lengi í vetur. — 4,80 5,00 — 3,00 3,10 — 3,05 4,40 — 4,95 0,40 — 6,15 7,G5 Hrismjöí — 4,10 6,20 Kartöílumjöl — 4,65 5,40 Rúsínur — 11,00 13.00 Molasykur — 4,65 6,20 Baunir — 2,65 3,90 Sítrónur — 11,00 11,60 Kandís — 6,15 7,20 Púðursykur — 4,15 6,50 Te, Ya lbs. pk. 3,00 ( 4,20 Þvottaefni, Rinso Þvottaefni, innlent — Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllunrverzlunum: Strásykur kg. 3,70 Kaffi, br. og m. — 40,60 Kaffibætir — 14,75 Suð'usúkkulaði — 53,00 Mismunur sá, er fram kem ur á hæsta og lægsta smá- söluverði getur m.a. skapast vegna mismunandi innkaupa einstakra verzlana. Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn ein- stakra verzlana í sambandi við framangreindar athug- anir. Kjarnorkan vannotuð á þágu lifs og athafna Biuidai'ískii' kjíiriiorkiivlsmdanieiin segja: Engin stor uiipgötviiii til almenningshcilln t fyrsta tÖ'ubViui málgagns kjarnorkuv(;indamanna í Vesturheimi, er kom út eftir árdmótin, er um það rætt, hvaða horfur séu á notkun kjarnorku í þágu friðsamlegra starfa og athafnalífs. Fara kjarnorkufræðingarnir þungum orðum um það, hve sxi hlið kjarnorkurannsókna sé vanrækt. Ný réttarhöld skaramt undan í Prag Lundúnablaðið Observer skýrði frá því fyrir tveim dög um, að það hefði fengið ör- uggar fréttir um það', að ný oíscknarréttarhöld væru skammt undan í Prag, og að þessu sinni snerist „réttvísin" gegn verkalýðsleiðtogum. I Sá „glæpamaður", sem nú er tiðast nefndur á þessum vettvangi og sakaður un að eiga mesta sck á núvcrandi atvinnuerfiðleikum í Tékkc- o-. -i, c.r -- *■*- Cii j' - v* í i verandi dem^krati, sem gekk kommúnisturn á hönd eftir! stjörnarsteypuna 1948. Erban • var framkvæmdastjóri; alls-j hei j ar verkalýðssambands Tékka og síðan vinnumála- ráðherra. Fyrir nokkru síðan var honum vikið frá starfi og sendur aítur til verkálýðssam bandsins, þar sem honum var fengin forstaða atvinnuleysis og tryggingakerfisins, segir blaðið. Nú hefir hann setið í fangelsi í tvo mánuði og verð ur leiddur fyrir rétt sakaður um marga og mikla „glæpi" á þessum vettvangi.- * Alasundsbátar flest ir tiibúnir á síldveiðar Síldveiðibátarnir liggja nú tugum saman við Brun- holmsbryggju í Álasundi og bíða þes§i, að merki um aö hefja sildveiðarnar verði gef ið. Þarna liggja bátarnir í fimm- eða sexfaldri röð, og skipshafnir eru að reyna vél ar og tæki. Undanfarna daga hefir annríkið vjð höfnina í Álasundi verið meira en nokkru sinni fyrr, enda er þar nú tilbúinn stærri veiði- floti en nokkuim tíma áður. í gær var þar stillilogn, nokk urt frost og heiðskír himinn — ákjósanlegasta síldarveð- ur, sagði norska útvarpið. — Sjómennirnir bíða. Rússagulliö frá Vín kom aldrei tii íslands Spurningum um þaS, hvað orðið hafi um gullið frá Vín, hefir rignt yíir kommúnista síðan fyrir jól, en fátt orðið um svör, þar til í gær, að Þjóðviljinn meðgengur loks, að gullið hafi aldrei komið. Þar er því borið við, „að vegna yfirfærsluerfiðieika. hefði ekki verið unnt að senda lofað fjárframlag í tæka tíð, en hins vegar kvaðzt sambandið reiðubú- ið að senda fjárhæðina, þótt verkfallinu væri lokið.“ í framhaldi af þessu hef- Ir Þjóöviljinn svo góð orð um það, að íslenzku al- þýðusamtökunum sé það „mikill styrkur að vita, að von er á slíkri aðstoð, þeg- ar næst kemur til stórá- taka.“ — Það er sannarlega ekki ónýtt — ef ekki hamla þá nýir „yfirfærsluerfið- Ieikar!“ Bændur á Mæri og Romsdal auka geitarækt Eftirspurn eftir geitamjólk og geitaosti í Noregi hefir vaxið mjög að undanförnu og verðið hækkað, bæði á heimamarkaði og erlendis. Geitarækt Norðmanna hefir dregizt mjög saman undan- farin ár, en nú hafa bændur, einkum á Mæri og í Romsdal, hug á þvi að auka mjög geita ræktina á ný og hafa þegar gert ráöstafanir til þess. René Mayer fékk traust til stjórn- René Mayer, formaður rót- tæka flokksins í Frakklandl fékk traust frarifeka þingsins til stjcrnarmyridunaf 'í' fýrri- nótt með meira. fylgi en liúizt var við’. Fékk hann 389 atkv. en 205 greiddu atkvæði gégn honum. Baggamuninn réðj, að Gaulle-istar gréiddu langfle.st ir atkvæöi 'með' honu'm gegn fyrirskipun föringj a. síns, _ de Gauile. Á lokuðum flokks- fundi um máliö í fyrirakvöld fór svo, að 81 af 85 þirigmönn um öe Gaulle greiddu René Mayer atkvæði, og er þessi af- , staó’a talin likjast einna.mest j uppreisn gegn foringjanum og , er þetta í fyrsta sinn, síðan (riramhald á 7. srau). Aðalfundur fulltrúa ráðs Framsókn- arfélaganna Hið nýkjörna fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Reykjavík heldur aðalfund sinn í Edduhúsinu, Lindar- götu 9 á föstudaginn kem- ur, klukkan 5,30 síðdegis. Nauðsynlegt er að allir full- trúaráðsmerin mæti á fund inum. Þeir segja, að enn hafi ekki verið gerð ein einasta veru- lega þýðingarmikil uppgötv- un, sem geri kjarnorkuna mik ilvæga á sviði líffræði, efna- fræði eða eðlisfræði og engin lækningaaðferð, sem hefði ger byltandi áhrif, verið fundin upp. Meðal þeirra, sem siá um útgáfu þessa rits, eru kjarn- orkuvísindamaðurinn Robert Oppenheimer og Albert Ein- stein prófessor. Benda þeir jafnhliða þessu á, að hið mikla kapp, er lagí er á kjarn orkuyopn, og hafi þýðing kjarnorkunnar í hernaði ver- ið tífölduð frd því fyrst var notuð kjarnorkusprengja. Orkustöðvar. Enn segir, að hinar fvrstu kjarnorkuveitur muni ef til vill verða fullgerðar eftir tvö eöa þrj ú ár. En þær verði ýms ar notaðar í hernaðarþágu eða reknar í þvi skyni að vinna hernaðarnauðsynjar, svo sem plútoníum. „Þótt þetta mörg ár séu lið ín síöan sprengjunni var varp að á Híróshima, sést þess ekki j vottur, að heimurinn stefni að samstarfi, heldur hræðilegri styrjöld, sem blossar upp af j frumstæðri valdagræðgi, múg æsingum þjóða, stéttar- og i kynþáttahatri, cfund og tor- j tryggni". I¥ýil skap á Sval- barða Ífm’Öíilh i í yor taka Norðmenn nýtt skip í áætlunarferðir til jSvaibarða. Er þetta nýja skip ! betur búið í alla staði og stærra en þau skip, sem hing að til hafa verið notuð til að jhalda uppi föstum ferðum Itil Svalbarða. Nýja skipiö er 13600 lestir að stærð. Tveir norskir flugmenn farast Tveir norskir flugmenn fór ust í gær, er tvær þrýstilofts- flugvélar úr norska hernum á æfingaflugi rákust á í loft- inu og hröpuðu logandi til jarðar í Björnheimsbyggð. — Vélarnar lögðu af stað frá Sólaflugvelli við Staíunger og slysið varð skcmmu siðar. frosta Vegna allmikilla og lrin~- varandi frosta, gem hafa gengið að undanförnu í Noregi, einkum vestan fjalls, er har nú orðin víðá vatns- þurrð svo að til vandræða horfir meðal annars í sum- um útgerðarbæjum. Raforku ver hafa og fengið að kenna á þessu, og er nú farið aö skammta rafmagn strang- lega víöa. Nýr áfangi Bandaríkjánna á sviði kjarnorkumálanna Tnunan Iivctui* Stalin að láta aí níivcrandi innilokianar- og stranglínustcfnu sinni Truman Bandaríkjaforseti flutti þjóöþinginu nýársboðskap sinn í gær og ræðdi hcimsmálin. Hann sagði, að Bandaríkja- menn hefðu á liönu ári náð mikilsverðum áföngum á sviði kjarnorkumála og í framleiðslu kjarnorkuvopna, og mundi það treysta öryggi Bandarikjanna betur en mcnn almennt gerðu sér í hugariund, en ekki væri hægt að skýra opinber- lega frá þessu að sinni. |aðrar frjálsar þjóðir reiðu- Trurnan beindi orðum sín- búnar til vinsamlegra samn- um einnig til Stalins inga um heimsmálin jafnt viö marskálks og kvaðst skora á Rússa sem aðra, ef þeir vildu hann cð láta af einangrunar aðeins koma til dyranna eins stefnu sinni og stranglínu- og þeir værú klæddir. kommúnisma og ganga af meiri hreinskilni til móts við Óttinn við kopimún.ismann. aðrar bjcðir á alþjóðavett-1 Þá vék Truriiári 'ribkk-uð’ að vanrrl. Har.n kvað áframhald viðhorfi í innanlandsmálum á þeirri braut aceins geta leitt og bað mjenp; ;þes$ Hen^tra böivun oz ógtsfu yfir þjóð orða að láta 'eKki óttann vi'ð hans sjálfs. kommúnisnrann • eðaj < *aj$ra . heimsvaldaý; • óg5 - etjrfseáis- Br«vtt f-á flögum Lenins. ' stefnu reka sig til óhæfuverka Ha:ri tevið nú allt breytt gegn frelsinu. Hver ný þving- írá dö'gum t.eirins, og kenni- unarlög væru hættuleg og að- setringar frá þeim tíma því eins vatn 15. 'hnýHú. ijklfffiuuh- úrelta”. Svo væri til dæmis ista, ef farös væríufiynr'ták um viðhorfið til styrjalda. Hin mörk venjíilegs lýðræðis, og nýju og störtæku kjarnorku- árásir á það giðtu eirini| bifzt vopn hefðu gerbreytt því, svo í því formi. Þó gæti siík lög- að nú væri ekki aðeins herj- vernd til sjálfsvarnar verið um heldur og heilum þjóðum nauðsynleg, en þar sem í öðru stefnt í beinan voða. Hann kvað . Bandaríkin - eg yrðu rnenn aó kunna hin réttu takmörk og skynsam^egt héf,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.