Tíminn - 11.01.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.01.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Heígason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 11. janúar 1953. 8. blaS. isl. knattspyrnumenn þrjá landsleiki Letkur vi«5 HVorðSnaenn í kjiavlk i Jiraí og ví® Ðaiai ©g NorSiaenn úíá ágíist skýringartfikningum, sem Knattspyrnuráð íslands skýrði fréttamönnuna frá þvi, að ákveðnir væru þrír landsleikir ísienzkra knattspyrnumanna í sumar, og fer einn þeirra fram hér heima, eú iiinir úíi Norðmenn koma hingað til Þá hefir knattspyrnuráðið leiks í byrjun júní, og verður í hyggju að auka fræðslustarf þá háður landsleikur við þá. semi að mun og hefir fengið Síðan fara íslenzkir knatt- í því skyni 25 kennslukvik- spyrnumenn utan í byrjun myndir í knattspyrnu og ágúst og keppa við Dani 9. nokkrar myndabækur með ágúst og við-Norðmenn aftur í næstu viku á eftir. Heimsóknir í sumar. Heimsóknir erlendra knatt spyrnumanna hingað eru ekki fastráðnar að öðru leyti, en knattspyrnufélag í Frankfurt liefir skrifað og boðizt til að koma og einnig vill grískt lið gjarnan koma. Er þetta í at- hugun. Þjálfun hefst senn. Þjálfun í landslið hefst senn og verða teknir í hana um 25 menn, sem landsnefndin hef- ir valið eftir frammistöðu á véliínúm s. i. sumar. Þjálfari er Karl Guðmundsson. Einnig er i athugun ráðning erlends þjáifara. Þrír bátar róa | frá Bíldudal Frá fréttaritara Tímans á Bíldudal. Hér er enn einmuna tfð, nce • autt og fært um flestar heiðar. Hefir til dærnis fram að ’oessu verið fært bifreiðum vfir heiðina til Patreksfjarð- ar. en sú leíð lokast venjulega í oktober.eða nóvember, enda ekki nema ruddur vegur. Héðan hafa rcið þrír þil- hátar en afli verið tregur. ?.Iunu þeir senn fara að reyna rækjuveiðar, og ef þær geíast sæmilega, mun vaxa atvinna í bænum, þvi að vinnsla rækj- anna er mjög vinnufrek. íslenzkur ballett á list- danskvöldi Þjóðleikhússins ííerSHi* við Ijéð Jónasar, Ég biö að heilsa - vorlíoðlam Ijáii og ongilliim koma fraiM Á föstudaginn kemur verður frumsýndur í þjóðleikliús- inu nýr, íslenzlcur bailett, sem telja má stórviðburð í lista- lifi þjóðarinnar. Á þessu listdansakvöldi í þjóðleikliúskra kemur fram undraverður árangur sem náðst hefir á stutt- um tíma í ballettskóla þjóðleikhússins, sem verið hefir mvd- ir stjórn Bidstrupshjónanna, sem nú eru á förum til út- landa eftir rúma viku. Verður því ekki hægt að hafa nema örfáar sýningar á listdönsunum. Guðlaugur Rósinkranz, þjóð verður gerður dans út frá leikhússtjóri, átti viðræðu- hinu undurfagra ljóði Jónas- heppilegar eru við kennslu j Kæmi það sér vel, því að hér fund með blaðamönnum í gær ar Hallgrímssonar: Eg bið að unglinga í knattspyrnu. I er atvinnu'.eysi um þetta leyti. ásamt danskennurunum og heilsa. Taldi þjóðleikhússtjóri ___________________________________________________ var þar skýrt frá þessari nýj- að við það yrði hægt að gera ung listalífsins. ' . fagran listdans. Hafa þeir síð Þjóðleikhússtjóri réði hjón- an unnið/að dansinum, Bidst- in hingað til lands í sambandi rup listdansari og Karl O. Run við sýningar á Leðurblökunni ólfsson, sem samið hefir tón- í haust, en hafði þá jafnframt listina við tema Inga T Lár- í huga, að þau önnuðust ussonar. kennslu í danslistarskóla leik hússins og mótuðu listdans sem nýja listgrein við leikhús ið. Nú hefir náðst merkur á- Verður löndunarbannið rætf á Angliu-fundi? „Suðurland” byrjað, að koma út I i Blaðið Suðurland hóf göngu sína í gær með útkomu fyrsta ! tölublaðs þess að Selfossi. —j Ritstjóri blaðsins er, eins og áður er sagt, Guðmundur Daníelsson, skólastjóri á Eyr arbakka, en framkvæmda- stjóri og afgreiðslumaður Gísli Bjarnason á Selfossi. Aðrir, sem að útgáfunni standa, eru Ingimar Sigurðs- son í Fagrahvammi í Hvera-' gerði, Stefán Þorsteinsson á StóraFljóti í Biskupstungum og Grímur Thorarensen á Selfossi. Innbrot á Grettis- götu í fyrrinótt Félagið Anglia, sem er samtök manna, er vilja vinna að kynmirn og sam- j vinnu íslend’mga og Breta, j hefir boðað til fundar á fösíudaginn kemur. Á þess- um fundi munu fara fram aðalfundarstörf, en auk þess verða ýms skemmtiat- riði, eins og venja er til á samkomum þessa félags- skapar. Löndun arbannið. Blaðið hefir og haft spurn ir af því, að ekki sé ótrúlegt, að á þessum fundi verði hreyft umræðum um lönd- unarbann það, sem Bretar hafa sett á íslenzka togara í fiskihöfnum Bretlands í hefndarskyni fyrir stækkun landhelginnar íslenzku, og Getur ekki leitt málið hjá sér. Löndunarbannið brezka er svo alvarleg árás á lifs- afkomu íslendinga, aö það hiýtur að valda mjög gagn- gerðri hugarfarsbreytingu meðal íslendinga I garð’ Breta, ef því verður haldið til streitu. Samtök, sem vinna að góðri sambúð og gagnkvæmri vináttu ís- fangi á þeirri braut, sem marg ir listunnendur munu fagna, því að listdansinn er fagurt form fyrir eðla list. Þjóðleg mótun. Það var talið eðlilegt, að er- lendir aöilar mótuðu þessa list við leikhúsið í fyrstu, enda lendinga og Breta, geta ekki hafa flestar þjóðir sótt hana leitt hjá sér svo örlög- þrungna misbeitingu valds stórþjóðar við smáþjóð, og án röggsamlegrar afstöðu i þessu máli á Anglia vart starfsgrundvöll hér á landi. — Þess er og að vænta, að til Frakklands og ítalíu. Eru þau lönd talin föðurlönd list- dansins, sem er tiltölulega ung listgrein, tveggja til þriggja alda gömul. Engu að síður verða til þjóð legir listdansar og verður einn Bretar, sem búsettir eru á slíkur ein meginuppistaðan á Islandi og starfa í Anglia, skilji þetta fullkomlega, þessu listdansakvöldi leikhúss ins. leitað eftir því, að Anglia láti þetta mál til sín taka og beiti áhrifum sínum við brezk stjómarvöld. ekki síður en aðrir, og sárni, hvaða aðferðum hefir verið beitt við íslendinga í fisk- sölumálunum. Þjóðleikliússtjóri átti hugmyndina. Að tillögu þjóðleikhússtjóra Dágóður afli af smárri ysu a ara- bát frá Loftsstaðasandi í haust I fyrrinótt var innbrot framið í saumsatofu og verzl- un Guðrúnar Heiðtaerg á Grettisgötu 7. — Var brotinn upp peningakassi á borði og stolið úr honum fimmtíu krónum, en auk þess var stol ið í búðinni tólf pörum af nylonsokkum, einni hálsfesti og þremur armböndum. Var eitt armbandið einkennilegt •— austurlenzkt að uppruna, gert úr silfurlituðum plötum með myndum á. Frá fréttaritara Tímans á Setfossi. Fyrr á árum var mikil út- gerð árabáta á vertíð frá Loftsstaðasandl í Gaulverja bæjarhreppi, svo sem al- kunna er, 05 sigldu þaðan á ni'tð raarir harðfengir sægarpar ag afíasælir fiski- menn. Sjaldan nefndur. Nú um lari..gt skeið hefir LoftsstaðasT.nd:ur sjaldan verið nefndur í sambandi við sjósóku og aflabrögð, en þó hefir verið þar til ára bátur, og róið hefir veriö þaðan við og við, einkum þegar kom frara á, en afli hefir að jafnaði verið rýr, nema þegar kacaizt varð í þorskagöngur síðari hluta vetrar. Ýsuveiði í haust. , Það er á liinn bóginn eins dæmi á seinni árum. að í haust he* r Jón Jónsscn, j bóndi á Loftsstöoum róið á bát sínum til fiskjar og fengið dágóðan ýsuaíla. Ýsa hefir ekki veiðzt frá Loftsr staðasandi fyrir áramót nú um langt skeið, og velta menn því fyrir sér, hvort þessi breyting á f iskigöng-! um geti stafaö af aukinni friðun við suðurströndina; vegna. stæk»unar landhelg- innar í vov. seta orðinn á þessum ára- báti uin 3309 krónur. Eftir i áramóíin hefir ekki gefið á j sjó vegna ókyrrðar við, ströndina , en Loftsstaða- sandur liggur alveg fyrir opnu hafi og tekur þar fyr- ir gæftir í suðlægri átt. Hyggst fá sér trillu. 70—90 í hlut. Á báti Jóns eru fimm menn í þessum róðrum, og hafa þeir fengið í róðri 70— 90 í hlut af smárri ýsu. Um áramótin var aflahlutur há- Þessi aflabrögð hafa ýtt undir þær vonir, að enn muni mega stunda sjó með góðum árangri úr Lofts-' staðasandi, og mun nú Jón ! bóndi á Loftsstöðum liafa hug á að verða sér úti um trillubát til sjósóknarinn-1 ar, í stað árabátsins, í trausti þess, að aukuar fiski! göngur séu í rænium. I Verður dansinn gerður í anda ljóðsins og byrjar á því, að skáldið stendur við glugga. Síðan koma dansarar inn á sviðið og túlka kvæðið, sem lesið er upp með undirspili 20 manna hljómsveitar undir stjórn dr. Urtaancic. Dönsku hjónin, Bidstrup og Lisa, dansa hlutverk vorboðans ljúfa og engilsins, sem er með rauðan skúf í peysu. Listdansakvöldið hefst ann a,rs á sýningu frá skólanum, þar sem sýndar eru hinar raunverulegu kennsluaðferðir íFramhald á 7. slðu) Þátttaka bænda í stofmrn og rekstri áburðarverksm. Stefán Árnason á Syðrl- Reykjum í Biskupstungum skrifar grein í fyrsta tölublað „Suðurlands,“ þar sem hann hvetur til þess, að bændur landsins gerist eignaraðilar að áburðarverk smiðjunni, því að þar sé um að ræða fyrirtæki, er einvörðungu muni vinna fyr ir bændur og í hlut bænda komi að greiða stofnkostn- að verksmiðjunnar með við skiptum sínum við hana, svo að eðlilegt hljóti að telj ast, að þeir verði allveru- legir aðiljar að stofnun hennar og rekstri. Þar er og sagt, að Stétt- arsamband bæada hafi á- kveðið að leggja fram hluta fé og líkur séu til, að hreppa búnaðarfélög muni sjá sér fært að legsrja eitthvað af mörkum. Er í greinarlok skorað á bændur að bregS- ast vel við, er búnaðarsam- tökin í landinu hefji mark- vissa baráttu fyrir því, að bændur taki virkan þátt í byggjingu áburðarverksmiðj unnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.