Tíminn - 11.01.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.01.1953, Blaðsíða 5
B. bla'ð. TÍMINN, sumiudaginn II. janúar 1953. S. ERLENT YFIRLIT: SHERMAN ADAMS Simíiud. II. lanúar, -------—----—------- iHaim verðisr icánasíi stg' álirifamesti sam- EVlOStð afrekið ver®íallia®Hr Eisemhowers í Hvíta Iiiisimz Sá maðui’, sem var nánasti sam- ir stjórmnálum og íylgdi demo- í allsherjarverkfallinu, sem verkamaður og ráðunautur Eisen- j krataflokknum framan af. Árið háö var hér í síðastliðnum howers 1 kosningabaráttunni á siö 1940 bauð hann sig þó fram fyrir I astl. hausti, var Sherman Adams republikana til fylkisþingsins í New rnánuði, vax Eysteinn Jðns I-Íiíisstjóri í New Hampshire. Eis-‘ Hampshire. Hann vann mikinn son fyrstui manna til að en}10wer valdi Adams strax sem kosningasigur og þótti það vera benda á þá lausn, að reynt ráðunaut sinn eftir að hann hafði merki þess, að hann væri vinsæll yrði að leysa deiluna meö ' verið útnefndur forsetaefni. Segja1 hjá verkafólki sínu, en það var það fyrir augum, aö fyrst Og mátti líka, að Adams viki ekki í meirihluta í kjördæminu, er hann fremst yrði bsett að ráði Írá hlið hans eftir það, fyrr en að bauð sig fram i. Demokrati hafoi aðstaða þeirra, sern lakast kosningunum loknum. Hann var j verið þar þingmaður áður. væru settir, en það væru lág með honum a o!Ium kosningaferð- j j fylksiþinginu var Adam strax tekinmpnn ' pr hpfðu fvril’ um llans- Talið er> aö Adams hafi kjörinn í verkalýðsmálanefnd þess stórum fiölskvldum að siá I ráðlð meiru um Það en nokklu' mað og vann sér þar slíkt álit, að báðir j Stórum. fjolskyldum að Sja. ur annar> hvernig Eisenhower hag fiokkarnir urðu sammála um að Nlðurstaðan varð lika SU, að aöi kosningabaráttunm. Það er styðja hann sem þingforseta Í943. I deilan leystist að verulegu t.d. taliö ráð hans, að Eisenhower Árið 1944 bauð hann sig fram ' leyti á þessum grundvelli, samdi við Taft. Þetta mæltist mis ; til fulltrúadeildar þingsins í Wash- ! þar sem eitt helzta samkomu ( jafnlega fyrir, en vafalaust er þó, ington og naði kosningu. Hann sat; lagsatriðið var að hækka,að Þaö varð Eisenhower til á- tryggingarstyrkinn til barna' vinninf- að republikanir gengu fjölskyldna. Verðlækkanirn- ar hafa einnig áhrif í svip- samstilltir til kosninga. Dewey er j talinn hafa tapað mest vegna Farsæll ráðunautur. þar í eitt kjörtímabil eða tvö ár. Árið 1948 var hann kosinn ríkis- stjóri í New Hampshire og endur- . kosinn 1950. Hann þótti góður l'ík- . - ,, , . m . ‘ t>essa 1948, að Taftistar hafi brugö j isstjói'i. Hann kom til leiðar ýms- aða att, þar sem þæi eru mest izt honum. Það eru einnig talin ráð um endurbótum á starfsháttum op ar kjarabætur fyrn þa, er (Adams, að seinustu vikur kosn- j inherra starfsmanna og lækkaði hafa fyrir stórum fjolskyld- ingabaráttunnar. var hinum frjáls útgjöld þeirra á þann hátt. Hann urn að sjá. j lyndu mönnum republikana, eins heitti ser og fyrir ýmsum umbót- og Warren og Dewey mest teflt ‘,— Eysteinn Jónsson átti þó fram. var búið að binda Taft- öllu meiri og drýgri þátt í istana, svo að ekki þurfti meira þessari lausn en að’ benda1 að hugsa um þá, en eftir var að á hana og vinna að fram-jná til hinna frjálslyndu kjósenda,, ^tml ^ew ^ampshire var Adams gangi hennar Lausn þessi er höfðu heldur hopað frá Eis-1 kt ð þekktur þangað tu i marz síð- ; gangi nennar. nausn P®SS1| sámnineanna við astl. vetur, er þar fór fram fyrsta byggist að verulegu leyti a , Taít Þeta tókst með sókn ' prófkJörið 1 samhandi við væntan-j stórauknu framlagi riMs- 'a Deweys og Warrens og með j legar forsetakosningar. Taftistar sjoðs. Svo mikil utgjalda- j þyí> að Eisenhower talaði þá á ýms logðu mlkla aherslu á að vinna j aukning hlýzt af þessu, að an hátt frjáislegar en hann gerði Pmfkjörið og ráku þar þrautskipu- , óvíst er um tekjuhallalausa j meðan verið var að tryggja honum 'lagðan áróður-> > Ta_ft for pa^gað afgreiðslu fjárlaganna. Enn fyigi Taftista. vissara er þó hitt, að þessi I Eisenhower hefir bersýnilega lausij hefði verið með öllu fallið vel samstarfið við Adams, því útilokuð og ríkið ekkert get j að hann hefir nú gert hann að að- að lagt af mörkum í þessu' ahulltrúa sínum eða framkvæmda skyni, ef Eysteinn Jónsson'stjóra 1 Hvíta húsinu. Hann mun stjorna þvi starfsliði, er heynr | beint undir forsetaembættið, en ' > það eru nú nokkur hundruð manns. °S Meðal þeirra manna eru hinir sér- hefði ekki stjórnað fjármál uriUm ' á undanförnum ár-j um með allt öðrum betra hætti en fyrirrennar-j stöku ráðunautar forsetans. Starfi ar_ hans gerðu. j Adams fylgir það, að hann mun Það er yrðurkennt og jatað okkur maSur annar og vera hon. af ollum, enda ekki hægt um til ráðuneytis um öii þau marg að bera á móti því, — að háttuðu málefni, er hann þarf að fjármáil ríkjis/nS hafi verið ráða fram úr. Þetta verður hlið- komin í fyllsta óefni, er Ey- J stætt starf og Harry Hopkins hafði steinn Jónsson tók við fjár- málastjórninni snemma árs 1950. Stórfelldur greiðslu- halli hafói veriö á ríkisrekstr ínum öll þrjú undanfarin ár eða allan þann tíma er stjórn' Gamall demokrati, Stefáns Jóhanns fór með i .. , .. „ vold. Lausaskuldir og ó- janáar 1899 t vermontfylki, en þar reiðuskuldil’ höfðu safnazt ver faSir hans kaupmaður. Eftir að fyrir hyaðanæfa og í raun haf íokið námi við Dartmouth rétti mátti segja, að ríkið College i New Hampshire 1916, sett væri komiö í fullkomið ist bann að í Lincoln í sama íylki greiðsiuþrot. Hér þurfti al-!og eerðist starfsmaður við timb- gerlega að breyta um stefnu,; urverzlun- Hann vann sér fljótt ef afstýra átti ríkisgjald- þroti. Það varð hka gert. hjá Roosevelt forseta á sínum tíma en því hefir ekki ósialdan verið haldið' fram, að raunverulega hafi hann veriö áhrifameiri en for- setinn. sjálfur og flutti margar ræður.' Starfsmenn Eisenhowers stóðu illa ' að vígi, þar sem hann hafði ekki ( lýst því yfir endanlega, hvort hann myndi gefa kost á sér. Það varð þeim hins vegar til hjálpar, að Adams tók að sér forustu þeirra. Þeir unnu mikinn sigur og má segja, að það hafi verið upphafið að sigurför Eisenhowers í sam- bandi við kosningarnar. Eisenhower mundi lika eftir þessu, þegar búið var að veija i hann sem forsetaefni á flokks- • þingi republikana. Hann gerði Adams þá að eins konar persónu- j legum kosningastjóra sínum og aö- ■ alráðunaut. Talið er og, að Dew- ; ey hafi ráðið miklu um það, því ; að milli hans og Adams er góður • ADAMS ust með störfum Adama l naust, voru mjög sammála um að hæla honum. Hann virðist eiga gott með aö umgangast fólk, vera laginn í samningum, hygginn og einbeitt- ur. I i Mikilvægt starf. James Reston, sem er einn af stjórnmálaritstjóirum „New York Times" og átti í bréfaskriftum við Stalín um jóiin, ségir nýlega í blaðagrein, að það sé ekki ólíkleg tilgáta, að Adams verði raunveru- lega valdameiri en nokkur af ráð- herrum Eisenhowers, þar sem hann verði nánasti samverkamaður hans og Eisenhower sé vanur að vinna þannig, að hann taki mikið til- lit til þess manns, er vinni á svipaðan hátt fyrir hann og Ad- ams er ætlað að vinna í Hvíta hús- inu. Auk þess hafi Eisenhower sér- stakt traust á Adams. Starf Adams verður mjög vanda samt og erfitt. Hann á að fylgjast með öllum stjórnardeildum og vera Eisenhower til ráðuneytis, er hann ræðir við hlutaðeigandi ráð- herra. Hann á að annast öflun margvíslegra upplýsinga, sem ekki (Framhald á 6. síðu.) , gott álit og varð tiltölulega ungur forstj óri byggingarvxirufýrirtækisj sem hafði mikinn rekstur með hönd Niðurstaðan af fjálmála- j um. jstefnu sinni eða lítillækka sig. Adams hafði snemma áhuga fyr | Blaðamenn þeir, sem bezt fylgd' kunningskapur. Það er líka talið i gert að óskúm Deweys og fylgis- manna hans, að Eisenhower heíir ( nú gert Adams að nánasta sam- verkamanni sínum. Þótt Adams hvetti til samninga við Taft á síðastl. hausti.-er hann honum andstæður á margan hátt og fer ekki dult með þaö. Adams taldi hins vegar að koma yrði í veg fyrir það, að klofningur í flokkn um eyðilegði sigurmöguleiká hans. Á sama hátt mun og hann vafa- laust telja nauðsynlegt að reynt sé að hafa samstarf við Taft fram- vegis, en þó án þess að Eisenhower þurfi nokkuð að víkja frá megin- stjórn Eysteins Jónssonar er í stuttu máli sú, að ríkisrekst urinn hefir verið greiðslu- hallalaus öll þau þrjú ár,'leyti, sem skatta sem hann hefur verið fjár steins Jónssonar er mesta og gifturíkasta afrekið, sem unnið hefir verið hérlendis á þessum árum. Þetta gera andstæðingarnir sér líka og tolla- hækkanir hafa verið gerðar, málaráðherra, og sum árin hafa verið geröar tilsvarandi hefir verið ríflegur tekjuaf- lækkanir á móti. gangur, er ráðstafaö hefirj Árangur þessarar breyttu verið til brýnna fram- fjármálastefnu er m. a., að^ljóst og reyna að draga at kvæmda, eins og íbúðarbygg framlög hafa fengist erlend- hygli frá því me'ð nöldri um inga í sveitum og bæjum, is frá til hinna stóru mann- skattaálögur, sem vitanlega ræktunarlána og togara- virkja, sem nú er verið að eru aldrei vinsælar. En þeim kaupa. Þetta hafa vissulega reisa hér, þ. e. orkuveranna mun ekki takast að dylja fyr verið mikil umskipti í sam- nýju og áburðarverksmiðj- lir mönnum árangurinn. Þjóð anbúrði við hinn stórfelda unnar. Slíkt hefði verið líttjin mun þakka hann að verð greiðsluhallarekstur áður. hugsandi, ef óbreyttri stefnu J leikum, því að hún gerir sér Þrátt fyrir þennan árangur, hefði verið fylgt. Hin örugga jljóst, a& það er svona, sem hafa opinberar framkvæmd- fjárstjórn ríkisins á þessum.þarf aö stjórna, ef hún á að ir ékki minkað, heldur verið árum hefir vak'^ð aukiö halda fjárhagslegu frelsi og með allra mesta móti. Og traust á íslenzkum fjármál- það; sem ekki er minnst um um erlendis og mun það líka vert:' Skatta- og tollaálögur eini ljósi punkturinn í þeim hafa- ek-ki verið hækkaðar, efnum, því að flestir aðrir þanhig að gilt hafa áfram þættir í fjármálalífi íslend- að jfne&tu sömuÁlög um þaulnga eru lítt til sliks fallnir. máh og voru gildandi í tiðj Það er óhætt að fullyrða íyrryerandi-'stjórnar. Að því það, að fjármálastjórn Ey- njóta þess trausts, sem henni er nauösynlegt, eigi hún að geta íengið það fjármagn, sem hún þarfnast til þess að hægt sé að halda áfram uppbyggingu atvinnu- veganna í nægilega stórum stíl. 1942 Kommúnistar eru orðnir hræddir — alvarlega hræddir. Þeir finna að þjóðin þekkir þá alltaf betur og betur. Þjónustusemi þeirra við Moskvu kemur alltaf gleggra og gleggra í ljós. Það verður líka alltaf skýrara, að mark- mið þeirra er að riðja sér braut með niöurrifi og of- beldi. Þetta vita kommúnist ar og því eru þeir orðnir al- varlega hræddir. Það eina, sem enn virðist draga úr hræðslu kommún- ista, er von um endurnýjað samstarf við Sjálfstæðis- flokkinn. Þetta sést á Þjóð- viljanum 6. þ. m., er hann svarar skrifum Tímans um á hrifaleysi kommúnista á þennan veg: „Þetta var einnig öskrað í Tímanum 1942. En sama árið vann íslenzk verkalýðshreyf- ing (Þjóðviljinn velur komm únistum þetta nafn í blekk- ingarskyni) sína stærstu sigra og tveim árum síðar voru Framsóknarmenn orðn- ir með öllu áhrifalausir um stjórn landsins". Það, sem Þjóðviljinn á hér við er samstarf kommúnista og Sjálfstæðisflokksins, er hófst 1942 og leiddi til þeirra glæfraverka, er þjóðin sýpur nú seiðiö af. Kommúnistar bjóða nú upp á endurnýjun þessa samstarfs og telja það bersýnilega sína einu von. Mbl. hefir enn þagað við þess um bónorösförum, en at- hyglisvert er, að leiðarahöf- undur Mbl. hefir dregið úr ádeiluskrifum sínum gegn kommúnistum, en skammar Alþýðuflokkinn og Hannibal Valdimarsson þeim mun meira. gegn Helga Ben. Fá mál hafa vakið meiri at hygli í seinni tíð en mála- rekstur sá, sem Bjarni Bene- diktsson hefir haldið uppi gegn Helga Benediktssyni ár um saman. Jáfnvel þeir, sem eru litlir meðhaldsmenn Helga, furða sig orðið á því, hvernig dómsmálaráðherr- ann hefir haldið á því máli. Það er vissulega ekki nema sjálfsagt, að dómsmálaráð- hcrra láti hef ja 'rannsókn á hendur manni, ef hann álít- ur hann sekan, og láti síðan dóm ganga í málinu að rétt- um lögum. Hitt er líka jafn- fjarri öllum vestrænum rétt- arreglum, að rannsóknin sé dregin á langinn árum sam- an, fullkomlega að þarflausu. Það minnir ekki á réttarfar, heldur hreina ofsókn, sem er fólgin í þvi, að reynt er að brjóta niður siðferðisþrek þess manns, sem ákærðnr er, með því að halda réttarsvip- unni stöðugt yfir honum. Það minnir alltof mikið á réttar- fariö fyrir austan járntjald, þar sem sakborningunum er haldið í fangelsi þangað til búið er að gera þá svo and- lega volaða, að þeir játa á sig hvað, sem er. Þannig á vissulega ekki að beita ákæruvaldinu. Það á að kappkosta, að allar rann- sóknir, sem það fyrirskipar, taki sem allra styztan tíma. Það er hrein misnotkun á því, að gutla við rannsóknina ár um saman bersýnilega ekki i öðrum tilgangi en að beygja j siðferðilegt þrek sakbornings- ins og aðstandenda hans. I Eins og áður segir, skal j Bjarni Ben. ekki áfeldur fyr- ír það, þótt hann hafi höfð- að mál gegn Helga Bene- diktssyni, ef hann hélt hann sckan um einhver lagabrot. En aðfarirnar allar við rann sóknirnar benda óneitanlega til þess, að dómsmálaráð- herrann hafi hér verið að hugsa meira um það að klekkja á pólitískum and- stæðingi en að fullnægja réttvísinni. i Annað er svo ekki síður at hugandi í þessu sambandi. Hafði dómsmáíaráðherrann ekki ástæðu til að ætla að einhverjir fleiri væru brot- legir við umrædd ákvæði verðlags- og gjaldeyrislag- anna en Helgi Benediktsson og bar honum þá ekki skylda til víðtækari rann- sókna en gegn einum manni? Það veit vafalítið hvert mannsbarn í Iandinu, að þessi lög hafa verið meira og minna brotin og það áreiðanlega ekki síst af ýmsum gæðingum þess flokks, sem útnefnt befir Bjarna Benediktsson sem dómsmálaráðherra. Og brot- in stafa ekki síst af því, að réttvísin hefir yfirleitt verið látin sofa á hærri stöðum. Þess vegna komast menn ekki hjá því að álykta þann- ig enn á ný, að málaferli gegn Helga Benediktssyni einum, stafi ckki eingöngu af því að verið sé af trú- mennsku að þjóna réttvis- inni. Sannleikurinn er sá, að þjóðin hefir búið við svo til fullkomlega sofandi og að- gerðarlaust réttarfar á und- anförnum árum. Þess vegna hefir þróast hér margvísleg spilling í viðskiptalífinu. Það þarf í stuttu máli sagt að (Framhald á 6. slða.|,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.