Tíminn - 15.01.1953, Blaðsíða 3
11. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 15. janúar 1953.
fnrmr
s.
Sunnudagur í
Ziirich, 4.1. 1953. Nú er útsýnin óviðjafnan-
- Sölbjartur. sunnudagur í
Zúíich 'er; liyerjum þeim ó-
gleyniahlégiir', sém það lifir.
Hér er svo undarlega saman-
sluiigið fornt og nýtt, að ein
staklingurinn nemur staðar,
hugsar og les í sömu andr-
ánni rúnir 10. og 20. aldar-
innar. Hér þýt ég sem kólfi
væri skotið með sporvagni
til fyrsta klausturs borgar-
innar, sem reist var af Karla-
magnúsi á 9. öld, en þar reis
síðar hið helga Grossmunst-
er-klaustur. Umhverfis
klaustrið blómstrar véla-
menning 20. aldarinnar í líki
alls kyns farartækja, en það
er sem ekkert fái raskað ró
þessa fagra forna húss, og
það, sem undarlegra er, að
það truflar áhorfandann
ekki heldur. Því að þrátt fyr-
ir sínar 400 þús. íbúa er það
þó staðreynd, að hér verður
vegfarandinn ekki var við
sama hraða og skarkala og
hann á að venjast á götum
Reykjavíkur.
Þetta er auðvitað skynvilla,
en þó skýranleg, þvi að það
er eins og fornhelgi staðar-
íns dragi úr og mildi öll ut-
anaðkomandi truflandi á-
hrif.
Borgin rís fyrst á bökkum
hins stóra Zúrich-vatns, en
tók von bráðar að teygja sig
upp í drög þeirra tveggja
hæða, sem umlykja hana að
nokkru, og niður með Limm-
at-ánni. — Vaxtarmöguleik-
ar hennar virðast ótæmandi.
Þennan sólríka sunnudag
var dásamlegt að ganga neð-
an frá vatninu, í fyrstu um
fárra faðma breiða krókótta
stigu elztu hverfanna, síðan
Síram öld efthr-öld, þar sem
hvert hverfi segir sögu sinn-
gr aidar, og staðnæmast að
lokum efst í borginni í funkis
íiverfum nútímans á breiö-
um og björtum strætum.
leg. Vatnið fagurblátt ber
viö bjartleita borgina, en ’ eftir Hermann Jónasson. sem
skógivaxnir bakkarnir spegla'vakið hefir mjög mikið unúal
sig i vatnsfletinum, ofar taka10g athygli. Kommúnistar hafa
Hræddir við sjálfa sig
Tíminn birti áramótagrein' er sagt, að harður vetur á á annan áratug.
viö sólbaðaðir tindar fann-
hvíts fjallahringsins. Ég
geng hægt niður hlíðarslakk-
ann til þess að festa mér
þessa mynd sem bezt í minni,
ávo að það er tekið aö rökkva
þegar ég kem niður að einni
brúnni yfir Limmatána. —
Skyndilega vakna ég eins og
sjaldan orðið meira óðamála
út af nokkurri grein en ára-
mótahuglgiðingum Hermanns
Jónassonar. Hermann Jónas-
son hefir svarað kommúviist-
um að nýju með grein: „Við
hvað eru kommúnistar hrædd
ír“? Þessu svaraði Hermann
Jónasson þannig, aö lögbrjót-
af draunn, því að ég sé, að I ar 0g 0fbeldismenn séu venju-
það er n aður kominn yfir, iega hræddastir við vald og
brúarhar driðlð, hangir á því. rétt. Ég er ekki í neinum vafa
og er í þ inn veginn að sleppa j uirij ag þetta er rétt, svo langt
takinu. iig hleyp til og næ í sem þag nær. En ég hefi gaum
axlimar á honum og næ hon gæfiiega athugað skrif Þjóð-
um inn fyrir og hrópa á lög-
regluþjón, sem var þarna
var ekki alls fjarri, og hófst |
nú hinn svæsnasti eltinga-
leikur niður með ánni. Þaö
var engum vafa undirorpið,
að maðurinn ætlaði að fyrir-
fara sér, því að hann hljóp
beint í veg fyrir bíl og var
það snarræði bifreiðarstjór-
ans eingöngu að þakka, að
viljans undanfarnar vikur og
hefi ekki komizt hjá að hug-
leiða af hverju hið hálf íloga
kennda æði ritstjórnarinnar
stafar annað slagið.
Ég er ekki í neinum vafa um
það, að kommúnistar finna
til nú seinustu vikurnar, eins
og maður, sem finnur. áð’
hann hefir ekki fast undir fót
um. Finna, að þeirra eigin
ekki hlauzt slys af. Hann var verij standa á þeim grunni,
kominn út á næstu brú fyrir sem er ag iirynja. Takið eftir
neðan og hékk þar á stein- sknfunum um Hannibal Valdi
brík í brúargólfinu, Þe8'ar j marsson? Kommúnistar hófu
við náðum honum að lokum. þann til skýjanna, sem einn
agætasta mann, þótt þeir
deildu hart á hann fyrir að
hann væri ekki nógu duglegur
að gera uppreisn gegn Stefáni
Jóhanni og „íhaldinu í Aiþýðu
flokknum“. En svo verður
Hannibal formaður Alþýðu-
meginlandinu sé tvö ár í hafi Það er engu síður nauðsyn
Sama reglan hefir gilt löng-| legt að hafa vald í þjóðfélag-
um um pólitískar öldur, sem'inu til að koma í veg fyrií?
rísa í Evrópu. Aldan kemur J nazistahættuna en kommún-
hingaö seinna, en kernur þó istahættu, því að sú hætta eir
óhjákvæmilega. Þannig hefir1 alls staðar fyrir hendi, þar
það alltaf verið á íslandi. Það sem kommúnistar gangt,
væri líka næsta undariegt, ef (lengst í ofbeldinu, „því ragur
íslenzk alþýða fórnaði til er sá, er engum verst“.
lengdar velferð þjóðar sinnar j Ég var hér í Reykjavík, þeg
og sjálfs sín, — afsalaði sér ar nazistastrákarnir óðu hé)’
áhrifavaldi sínu, — til þess að uppi á götunum. Muna komn
vinna fyrir að innleiða hér, únistar eftir því, hvað þei;
stjórnarfar, sem er þannig, að , voru hræddir við þessa nazistt
stjórnarherrarnir eru eftir að stráka? Muna þeir sjálfir eí,;
hafa verið við völd saman í ir því, er þeir voru negldir inn.
fá ár, áðallega önnum kafnír á allstórum fundi í Fjalaketr
við það að hengja hvorn ann inum. Nazistastrákarnn
an og útbásúnera við gálgann ' negldu fyrir dyrnar og hróp
hvílíka glæpamenn þeir eru ' uðu inn i húsið, hæddu komn
að hengja. En mennirnir, sem únista og hræddu þannig. ad
í gálganum hanga, voru áður j sækja varö lögregluna til þesu
„beztu og heiðarlegustu" | að ná kommúnistunum úi.
menn þjóöarinnar, tilbeðnir (Muna þeir eftir því, þega:
sem hetjur, næstum sem dýri einn af aðalforingjum beirrt,
ingar. J varð að fá lögreglufylgd hein.
En eitt er þó „geysilétt1 í af rakarastofu vegna þess, a<:
þessu stjórnarfari kommún- j nazistastrákarnir létu svo iln,
ista og í öllum þessum heng- i fyrii' utan, að maðurim..
ingum: Góöu mennirnir sigra ■ treysti sér ekki heim fylgdar-
Þegar komið var til lögreglu-
stöðvarinnar fræddu lög-
regluþjónarnir mig um það,
að í vikunni á undan hefði
annar maður fyrirfarið sér á
sama stað.
Þessi sólríki sunnudagur
alltaf og það eru undantekn-
ingarlaust vondu mennirnir,
sem eru hengdir. Menn þekkja
úr sögunni „hreinsanir“ I
Þýzkalandi, marg endurtekn-
laus?
er að kvöldi kominn. Borgin | flokksins og sjáið þið skrifin
er rík og fögur, yfirborðið er(í Þjóðviljanum. Þessi skrif
slétt og fágað, þó leynast i
því sprungur, sem stundum
sýður upp úr. Því er hér far-
ið sem annars staðar, að all-
ir heyja sína baráttu, eiga
bera vott um mjög óþolandi
sálarástand.
Þau sýna okkur, að pólitísk
hreyfing eins og það, að Hanni’
bal Valdimarsson verður for-
sítt skin og sínar skúrir og maður í Alþýðuflokknum, ger
þykjast bera misjafnt úr být-
um. —
Jón Arnþórsson.
Kýr, sem framleitt hefir
t-—- t.-t- - rr— -
yfir 45 þús. fituein. á ári
ir þá lífhrædda og þeir eru
eins og maður í myrkri, sem
sér hættuna í hverju horni
Eg held, að það væri hyggi
legt fyrir kommúnista aö
staldra við og hugsa. Þeir
ar „hreinsanir“ í Rússlandi hljóta að sjá greinilega merkii
og nú er röðin komin að lepp - þess um ana Vestur-Evrópu,
ríkjunum. Það er aö sýna sig, að þeir eru í hnignun. Þeii’
að þessar „hreinsanir" og hljóta að sjá, að þessi alda
hengingar eru undantekning- ' kemur hingað. Leikurinn ei’
i arlaus regla. Það væri ekki lít- ^ ag snúast við. Þessi fyrirlitn-
1 ið varið í að fá slíkt stjórnar- ingaralda hefir auðvitað ris-.-
far á Islandi. ið ennþá hærra vegna réttar-
____ » ____ haldanna og henginganna,
sem eru smánarblettur á
En ég vil beina þvi til komm mannkyninu og einn mestí
únista, hvort rétt sé af þeim viðbjóður, sem veraldarsagan
að amast við sterku valdi,' mun geyma. Og þessi vinnu-
hvort sem það er kallað ríkis- (brögð virðast halda áfram.
lögregla eöa þjóðvarnarlið. Kommúnistar hljóta að skilja
Sjálfir hafa þeir ekki náð völd það, að þeir eru að minnka.
um í neinu landi í seinni tíð, Þeir verða lítill flokkur með
nema þeir hafi getaö náð sam þessari þjóð eins og öðrum.
starfi við aðra flokka og þann j p>a verða nógu margir til ao
ig svikið í sínar hendur lög- muna ofbeldisverk þessara
regluvald og hervald og síðan manna og sparka i lítilmagn-
beitt því til að ná völdunum. ann> sem er þess ekki umkom
| En nú er þessi aðferö útslitin jnn ag verja sig. Ef kommúr-
Jersey-kýr nokkur í Oregon síðasta mjólkurtímabili var
í Bandaríkjunum heíir enníhenni gefið tvisvar á dag frá ^ilur'þlð* að ant”þettá"‘basþ
áukiö hroður sinn sem eina 15. nov tU 15 apnl, vothey ' aUur óntíski hringSRUn
^yrin af ollum mjolkurkua-- ems og hun vrldi eta og allt in fyrir russneska komm-
kynjum, sem hefir framleitt ánð fekk hun tvisvar a dag únlsta hefir alls enga þýðingu
meira en 45.000 fituein. a án j alfa-a fa-hey án tilhts til ísienzku þjóöina. Þessi
í þrju ar samfleytt miðað þess, hvað beitmm leið |h sem stöðugt stævJcar,
við tvennar mjaltir a dag.j Á siðaste mj ólkurskeiði kýr ’ð heimskommúnisminn
Hun hefir nylega bætt þvi mnar gekk hun 16 sinnum hvorki g. né býður ósigur
fjorða v^ lundn- próf, sem gerð yoru af inni einustu sekundu fyrr
,,Opal Crystal Lady 10 9 mjóikureftirlitsmonnum, • ega síð t verkamenn hér
ara gomul skrasett Jersey.þar af einum frá nagranna- - fs]nndi útilnki „if, fr4 ÖU_
kýr -í eign Ralph Cope í Ore- fylkinu, Washington. L Syígum v hálþium
gon lauk 365 daga mjólkur-' Auk þess að vera eina kýr- ^arinn
i o-F nlliiwt IrTrmmvi com fvom x J
Ég held, að ekki sé vand-
fundið af hverju þessi ofboðs
llega hræðsla stafar.
j Þannig er málum háttað, að,
’ stærri og stærri hópur í komm
j únistaflokknum hér á landi og vonlaus, því að enginn vill istar skilja hvert stefnn,
' gerir sér það ljóst, hvar hann
er staddur á hnettinum og
skeiði 8. hiarz síðastl. og skil jin af öllum kynjum, sem fram
aði 9125 kg. af mjólk með^leitt hefir meir en 45.000
fituein. á ári í samfleytt 4
ar til þess að vinna fyrir al-
heimsbyltingu einræðisherr-
i ár, þá hefir „Opal Crystal
ans austur í Kreml.
Þetta fólk vill ekki láta úti-
48.420 fitUéiningum.
=. Þessi maráþonkeppandi . —......... ----------
mjólkurframleiðslu hóf hlaup' Lady“ met Jersey-kynsins í w
ið 4. desember 1944 og hefir mjolkurframleiðslu an tillits
ekki hvilt sig síðan. Hún er til mjaltatíðna, met í smjör-
ekkert sérstakt dekurbarn,' framleiðslu og hæstu „Tou
en gengur til beitar með hin- of Gold“ viðurkenningu, sem
um kúm-bóndans. yfir sum- j Jersey-kynið hefir.
armánuðina og nýtur sömu j Kýrnar, sem við hlið henn-
umhirðu . í f j ósinu yfir vét- ar standa í f j ósinú og hafa
urinn- ...'. .... j mjólkað í fjögur ár, hafa all-
Þessari Oregon-Jersey-kú.' ar „Tou of Gold“ viðurkenn-, ,, ...... .
sem hefir framleitt um smá- ingu, sem kunngerir, að þær11 V1 1 aupi s 01 opui ÞanS
lesf hf' smiörfeiti' á hverjum hafa hver um sig íramleitt a. a '
tveim árum, er ekki þrælað m.k. tonn (enskt) af smjör-
á lýðræðisgrundvelli að bætt
!um kjörum sinnar þjóðar og
sinnar stéttar. Því hefir
, mörgu líkað illa við Alþýðu-
I flokkinn, án þess að það skuli
; hér nánar rakið. Hin ofboðs-
, lega hræðsla kommúnista staf
i ar af því, að þeir álíta að ef
með þeim vinna. J mundi þeim og skiljast bað,
Á Ítalíu og Þýzkalandi voru að innan stundar getur svo
kommúnistar hins vegar farið, að það þjóðvarnarliö,
komnir langt í að liða þjóð- sem þeir öskra nú mest gegn,
félagið í sundur, en þá urðu þurfi fyrst og fremst til aci!
aðrir ofbeldismenn, fasistar verja þá — lítilmagnann fyr-
og nazistar, þeim yfirsterkari. irlitinn í íslenzku þjóðfélagi.
Þeir kúguðu kommúnista og ! Það skyldi nú ekki fara svo,
líflétu marga, en aðrir æptu að þetta yrði þróunin og hún
húrrahróp fyrir kúgurum sín kæmi fljótar en menn varir?
um á torgum og gatnamótum Grímur.
Heimsmeistarakeppni
í knattspyrnu
áfram meö kjarnfóðurgjöf. feiti (90.000 fituein.) í 4 sam-
En vegna hvers er stór hóp-
ur kommúnista nú aö vakna
A síðasta mjólkurskeiði henn fleytt mj ólkurskeið.
ár ”vár-'Iiénni' ékki gefið yfirl 42ja kúa búi bóndans Cope við vondan draum?
714—8 kg-. af korni á dag. Eig sýndi í skýrslum nautgripa-j Þaö er vegna þess að komrr
andinn, Cope, leggur áherzl-' ræktarfélagsins (Dairy Herd únisminn í Vestur-Evrópu er
una á gróffóðrið og sökum
hins mjkla-rýmjs, sem „Opal
Crystal Lady“ hefir, getur
hún hagnýtt mikið af því. Á
Improvement Asso.) fyrir síö víöast í hraöri hnignun. Sums
asta skýrsluár, meöaltal sem staðar eru þeir algerlega
nam 4989 kg. af mjólk með þurrkaöir út eða eru að þurrk
28.890 fitueiningum. ‘ ast út af þj óðþingunum. Það töku sína. Brazilíumenn urðu
Sumarið 1954 fer fram í
Sviss heimsmeistarakeppni í
knattspyrnú og þrátt fyrir að
frestur til að tilkynna þátt-
töku sé útrunninn 31. þ. m.,
hafa aðeins 10 þjóðir tilkynnt
þátttöku sína.
Þessi lönd eru Svíþjóð, Vest
ur-Þýzkaland, Hahati, Aust-
urríki, Brazilía, Frakkland,
England, Portúgal, Finnland
og Sviss. Búizt er við, að fleiri
þjóðir bætist við, og þá helzt
Ungverjaland, Argentína og
Júgóslavía, en þetta eru meö
beztu knattspyrnuþjóöum
heimsins. Þá hefir það vakið
mikla athygli, að Uruguay,
sem sigraöi í síðustu keppni,
er fór fram í Braziliu 1950,
skuli ekki hafa tilkynnt þátt-
þá í öðru sæti og Svíar i
þriðja.
Hins vegar er ekki reiknao
með því, að Rússar, Búlgara).'
og Pólverjar komi til með að'
taka þátt í þessari keppni.
Rhoden hættir
keppni
Heimsmethafinn og ólym-
píumeistarinn í 400 m hlaupi,
Georg Rhoden frá Jamaíka,
hefir gefiö þá yfirlýsingu, aÍ5
hann muni hætta að keppa í
hlaupum eftir að innanhúss-
mótunum í Bandaríkjunum
líkur í vor.