Tíminn - 15.01.1953, Blaðsíða 8
„ERLE'NT YFIRLIT“ í DAG:
590 niilíj. Ifttrnn þurfa hjjtílp
37. árgangur.
Reykjavík,
15. janúar 1953.
11. bíaff,
Árangur stækkaðrar
(andheSgi að kmm
Mikill afli Ólaísvíkwháta, þar scm ©kki
ekkf áðnr vai* hægt að velöa fyrir tögnriim
Frá fréttaritara Tíinans í Ólafsvík.
Frá Ólafsvík róa sjö bátar ineð línu og afla ágætlega.
Þykir sjómöimum sýnt að álirifa nýju lanúhelgisákvæ'5- j
anna pé þegar farið að gæta á mtðuiiun Tve'.r bátar voru
keyptir til Ólafsvíkur fyrir vertiðina, o.í cra þeir byrjaðlr
róðra frá hinum nýju heimkynnum.
Sérfræðingur rannsakar fingraför
þorra karlmanna í Fáskrúðsfirði
a
blaðamama-
Lcggja þar, sem
toiarar voru áður.
Ólafsvíkurbátarnir róa nú
á fengsæl mið og geta stund-
að þau í friði. Áður voru þeir
þar. umsetnir mjög af togur-
um, sem toguðu oft yfir lin-
ur þeirra og spilltu afla og
eyðilögðu veiðarfæri.
Bátarnir fara um háifan
annan tírna frá' Ólafsvík og
leggja í kantinum á álnum,
sem þar er fyrir utan. Bregð
Ur nú svo við, að þar er að
fá góðan og stöðugan afla.
Þykir sjómönnum það góðs
viti og þakka mest nýju land
helginni.
Fyrirspurn um raf-
orkumál Vestfjarða
Eiríkur Þorsteinsson og
Sígúrður Bjarnason flytja í
sameinuðu þingi fyrirspurn
til raforkumálaráðherra um
niðurstöðu rannsóknar á
virkj unarskilyrðum á Vest-
fjörðum, en síðasta þing sam
þykkti slíka rannsókn. Einn
ig spyrja flutningsmenn,
hvaða ráðstafanir ríkisstjórn
in hyggist gera til að leysa
vandkvæði þessa iandshluta
í raforkumálum.
Eldur í báti í
Hafnarfirði
f fyrradag kviknaði í vél-
arrúmi vélbátsins Hafnfirð-
ings, sem lá við bryggju í
Hafnarfirði. Komst eldurinn
í þilið milli vélarrúmsins og
káetu og varð af mikill reyk-
ur. Slökkviliðið í Hafnar-
firði réð niðurlögum eldsins,
áður en miklar skemmdir
yrðu á bátnum, en aðstaða
var erfið sökum mikils reyks.
Fjöibreytt hvTiiýtjn?.
Bátarr.ir sjö eru 25—40 lest
ir og aila 6—3 smálestir í
róðri og þykit- það ágætur
afli á þersum tima árs.
Fisku.inn, er ýmist frystur,
saitaður eða hertur. Er það
einkum. kcila og smærri fisk-
ur sem fer i herzlu,
Útlit er fyrir, að meira
verði hert af fiski á þessari
vertíð en verið hefir um
langt skeið að undanförnu.
En allgóður markaður héfir
undanfarið verið fyrir hert-
an fisk.
Margt aðkomumanna
í vinnu.
i Vinna er mikil í Ólafsvík,
þegar róið er dag eftir dag,
ig margháttuð nýting aflans
í landi. Er svo, að bæjarbúar
anna ekki að koma fiskinum
frá, ög‘ er þVí margt aðkomu
manna í vinnu í kauptúninu.
Er það aðallega úr nærsveit-
unum, og kemur oft fyrir á
vertíðínni, að menn sækja
ígripavinnu til Ólafsvíkur úr
nágrénninu.
Jarðýta komin
í Öræfin
Frá fréttaritara Tímans
i Öræfum.
í haust kom jarðýta í Öræf
in, fyrsta tækið af þvi tagi,
sem þangað kemur. Jarðýtu
þessa hafa Öræfingar átt i
tvö ár, en hún hefir verið í
leigu vestur á Reykhólum.
í októbermánuði var hún
flutt austur að Núpstað á bif
reiðum, en þaðan var henni
ekið austur yfir Skeiðarár-
sand. Var þá lítið í vötnun-
um. í haust var nokkuð unn-
ið að jarðabótum í ö'.æfum
með ýtunni.
Skurðgrafa hefir aldrei
komið í Öræfin, enda mikl-
um erfiðleikum bundið að
koma slíku tæki þangaö.
iJjtltHiL
Acfcesoa ú'iar.itkisr'áð-
her.a Bandaríkjanr.a, séx.i
senn lætur a. siörfum, hélt
síðs.sta blaðamannáfund
sinn í gær. Sagði hann þar,
áð hann væri sannfærður
um, að hugmyr.din um bánda
lag Evrópuríkja yrði að veru
leika, og traust samstarf um
varnir Vestur-Evrópu mundi
skapast, enda hefði þe.'m
málum miðað vel fram síð-
ustu missiri. Hann kvaðst
óska Dulles eftirmanni sín-
um allra heilla i starfi og
vita með vissu, að breyting-
ar mundu ekki verða miklar
í utanríkismálum við komu
hans, því að fastar venjur
giltu í utanírkisráðuneytinu.
Fingrafarasérfræðingur rannsóknarlögreglunnar í Reykja
vfk, Axel Helgason, vinnur nú að því að taka fingraföi af
mönnum í Fáskrúðsfirði, bæði úr kauptúninu o,g sveitiimi,
og hefir fólk eystra mikinn hug á því að hjálpa til við rarni-
sókn málsins og hreinsa sig af grun.
Það er umfangsmikið starf
að gera svo víðtæka fingra-
fararannsókn, sem þarna á
sér stað. Um níu hundruð
manns búa í sveitinni og
kauptúninu og verða tekin
fingraför af flestum karl-
mönnum á svæðinu, þar sem
sýnt þykir að karlmaður hafi
brotizt inn, því að meðal ann
ars, sem stolið var, voru skot
færi.
Tekið af öllum fingrum.
Fingraför eru tekin af öll-
um firigrum beggja handa,
og kemur það því til með að
verða allmikið safn fingra-
fara, sem Axel Helgason verð
ur að vinna úr við. rannsókn
málsins, og má búast við að
sú rannsókn taki dálítinn
tíma.
(Framh. á 7. sI5u).
Eldur í íbúSarskála
Læknahandtökurnar í Rúss-
landi undanfari hreinsunar
ísraels ræðir gvðin»aoi’sóknir Itiissa
Útvarpið í Moskvu flutti ekki nýjar fregnir af lækna-
ofsóknunum í Rnsslandi í gær, en blöðin ræddu málið nokk
uS. Vestræn blöð ræddu málið einnig mjög og voru yfirleitt
sammála um, að þetta væri undanfari nýrra og umsvifa-
mikilla hreinsana í Iandinu.
,, ^ hafa umræður um lækna-
Blöðin bentu einnig á það, hancjtökurnar og aðrar gyð-
að samfara frásögnum af inga0fsóijnir Rússa að und-
handtökunum hefðu verið anf0rnu Fimm hinna hand-
birtar harðorðar ásakanir á teknu iækna eru gyðingar.
öryggisþjónustu landsins og gek um Gyðinga.
aðvaranir til manna um að 0fsðkrnr
I gær kom eldur upp í litl-
um íbúðarskála að Múlabúð
um 10, og kviknaði í út frá
rafmagnstengli. Skemmdir
af eldinum urðu ekki miklar.
Slökkviliðið var kallað á stað
inn, en búið var að slökkva
að miklu leyti, er það kom
inn eftir.
Samningurinn om
Evrópuher fyrir
franska þingið
René Mayer forsætisráð-
herra Frakka tilkynnti í gær,
að hann mundi bráðlega
leggja samninginn um
Evrópuher fyrir franska þing
ið til samþykktar eða synj-
unar, enda hefði verið' ráð
fyrir því gert við saíris'tarfs-
flokkana, er stjórnin var
mynduð.
Þilfarsbátur keypt-
ur til Stöðvar-
fjarðar
Róðrar munu hefjast frá
í Bandaríkjunum (CIO) hef-1 Stöðvarfirði upp úr 20 jan-
ir lýst því yfir, að með hand^úar og verða veiðar stundað-
töku 9 lækna og ásökunum | ar á tveimur þilfarsbátum.
gegn þeim um að hafa vald- Ekki hefir verið nema einn
Þá eru blöðin einnig sam- jg dauga háttsettra forvígis þilfarsbátur í Stöðvarfirði en
mála um þaö, aö læknahand manna kommúnista, hafi nú hefir annar verið keypt-
reka ekki erindi vesturveld-
anna.
Leiða athygli frá
ráðamönnum.
Samband iðnverkamanna
Eitruðum spíritus stoS-
íð af áftavitu
Eitiuöum spíriíusvökva j
hefir verið stoiið af áttavit
um í tveim bátivm í Reykja
vlkurhöfn, Blakknesi oí i
|
Brimnesi, sem legið hafa)
við veiðbúarbryggjurnar. j
Tilkynnti Konráð Gíslason |
áttavitasrrfður lögreglunni j
þennan ískyggiiega stuid í!
fyrrakvöld.
Maður grunaður.
í gær var ekki komið
fram, hver valdur væri að
þessu verki, en ranusóknar
löereglan liafði mann grun
aðan um bað.
Varizt gruhsanilegt
áfengi.
í tilefni af þessum at-
burði er skylt að vara menn
alvarlega við því að neyta á
fengis, sem þeir vita ekki
fullkomlega, hvað er, og
kaupa ekki af ókunnugum
mönnum spíritus, er þeir
kunna að bjóða fram.
tökurnar og ásakanir á hend
ur þeim séu fyrst og fremst
til þess geröar að draga at-
hygli frá mistökum og af-
jglöpum stjórnmálamanna og
ráðamanna í Rússlandi, því
j að gagnrýni almennings á
'þeim sé farið aö gæta.
j
I
i Undanfari hrelnsunar.
j Þá þykir og allt ber.da til
jþess, að á eftir murd fara
víðtækari hreinsanir og
handtökur í Moskvu og víöar
í Rússiandi á næstunni, og
verði látið lieita svo, að lier-
förin sé gegn gyðingsinnuð-
um mönnum.
stjórn Ráðstjórnarríkjanna ur frá Neskaupstað og er það
(Framh. á 7. s.Su). 2G smálesta bátur.
Fforugur og fjölsóttur
fuudur F. U. F. i Rvík
Félayí mrgra Framsóknarmanna í Reykjavík hélt fund í
fyrrakvöM. Var troðfnllt úi úr dyrum á fundinum og 20
nýir félagrmenn bætiust í hópinn og hafá þá 68 félagar
gengið í F. U. F. á þessu ári. Umræðuefnj fundarins var
vinstra samstarí. ... ;; ■
|
^ísrael móímæl.'r.
| Útvarpið í ísrael lýsti því
■ yíir í gær, aö enginn fótur
væri fyrir því, aö samtök gyð
inga heföu hvatt til eða skip
að fyrir um slíkt verk, sem
læknarnir væru sakaðir um,
heldur væri hér verið að
ivarpa sök á saklausa menn.
iÞing ísraels hefir ákveöiö að
Um“SsTur urðu fjðrugar,
og mlLlar, og töidn ræðu-
rnor.n allir rika nauðsyn bera;
til þess, að umbjóðendurj
vinnandi fólks til sjúvar o.g
sveita yrnu saman og bentu
á ýmsar leiðir,' sem fara
mætti að því marki.
j Á fundinum tóku þessir
menn til máls: Þráinn Valde
jmarsson, Hannes Jónsson,
GuSjón Jónsson, Jó» Skafta
son, Jón Snsebjörnsson,
Bjarni V. MagQúsgccnJ Jóni R.
Guðmundsson ög'i'súririr I óft-
ar en einu sinni.
Fundarstjórj . yar . .Svein-
björn Dagifinnsson. eri'Juirid-
arritari Pétur Guðmún’dsson.
Umræðum var ekki lokið á
miðnætti, er fundi var slitið,
og var ákveðið aö hafa fram
haldsumræður um málið n.
k;- þriðjiidagskvölé..