Tíminn - 30.01.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.01.1953, Blaðsíða 8
„EIUÆM' YFiRLIT" í ÐAG: AtiSugusiti Nýlendan í Afríku 37. árgangur. Reykjavík, 29. janúar 1953. 23. blað. * Anægjnlegur sam- söngur kirkjukóra Seiíoss Frá fréttarilara Tímans á Selfossi. Kirkjukór Selí'css hélt sam scng á Selfossi á sunnudags- kvöldið var og var að'sókn góð og viðtökur áheyrenda á gætar. Stjórnandi var Ingi- mundur Guðjcnsson, en und- irieik annaðist Anna Eiríks dcttir, organisti kirkjukórs- ins. Á söngskr. voru tólf lög, og varö kórinn að endurtaka sum og syngja aukalög. Á milli þátta flutti Guð- mundur Daníelsson, rithöf- undur á Eyrarb., forleik og fyrstu tvo þætti úr óperu- texta, sem hann hefir verið að semja við söguefni úr Gunnlaugs sögu ormstungu, og Gísli Bjarnason sýndi tvær stuttar litkvikmyndir, er hann tók síðastliöið sum- ar. Um miðjan febrúar mun kórinn að forfallalausu fara austur að Ilellu og efni til söngskemmtunar þar. Formaður kórsins er Ing- ólfur Þorsteinsson, Karl Eiríksson ritari og gjaldkeri Brynjólfur Valdimarsson. í nóvember mánuði naut kór- inn um tveggja vikna skeið kennslu Einars Sturlusonar óperusöngvara, sem kom austur fyrir milligöngu kirkjukórasambandsins. Norski síldarflot- inn á veiðar aftnr Norski síldarflotinn lagði aftur úr höfn í gær eftir land leguna, þótt enn væri all- þungur sjór. Fregnir í gær- kveldi bárust um góða veiði nokkurra skipa, og gera norskir sjómenn sér vonir um, að nú muni sildveiðin hefjast að marki. því að mik il síld er komin á grunnmið- in. Flóttafólkið verður að búa þröngt Yfirvöldin í Vestur-Berlín eiga í sífelldum ö’ðugleikum við að afla bráðabirgðahúsnæ'ðis handa flóttafólkinu, sem streymir daglega vestur yfir merkjalínuna frá Austur-Þýzka- landi. Oft verð'ur þeíta fólk að búa þröngt fyrstu dægrin. Hér sést hópur flóttafólks hreiðrar um sig í bráðabirgðahúsnæði Vestanbíiar tepptir í Reykjavík Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík. Talsverður snjór er kominn vestra en akfæri þó um alla vegi, nema lítinn vegarkafla á Fróðárheiði, sem ekki vannst tími til að ljúka vi'ð í sumar, þegar nýr vegur var lagður á heiðinni. Er hér um að ræða röskan kílómetra. Tveir fiutningabílar að vestan eru tepptir í Reykja- vik og komast ekki vestur fyrr en snjó leysir, eða veg- urinn verður ruddur. Fundur A-deildar i Reykjavíkur myrkvi á tungiá i gærkv. — sást víða veS í gæ’ kvöidi var ahnvrkvi á tungli, og er það eini myrkv- inn á sólu eða tungli á bessu ári, sem nokkuð gætir hér. Um Suðurland og Vesturland mun yfirleitt hafa verið bjart í lofti, svo að myrkvinn sást ágætlega, og eins að minnsta kosti vestau til á Norðindundi, og ef til vill víðar. Tungl var fullt í gærkvöldi, og á níunda tímanum byrj- aði skuggi jar'ðar að falla á það. Færðist dökk sneið upp á tunglið skáhallt ne'ðan frá, líkt og skýjabákka bæri við það. Minnkaði smám saman sá hluti tunglsins.er lýsandi var, og hálft tunglið myrkv- að, er klukkan var 25 mínút- ur gengin í tíu. Aðeins myrkur. Fyrst í stað var gulleitur baugur út frá tunglinu, en hann smádofnaði eftir því, sem myrkvinn jókst. Þegar j klukkan var um það bil tíu, var siðasta rönd tunglsins að hverfa, og að skammri stundu liðinni sást ekkert nema dimmblár geimur, þar sem fullt tungl átti að réttu lagi að skína. Sjaldgæfur atburður. Almyrkvi á tungli er frem- ur sjaldgæfur atburður, og ^ sérstaklega hittist nú á hér 1 sunnan lands, að hreinviðri | skyldi vera og heiðskírt, svo að þetta fyrirbæri sást svo glöggt og greinilega sem orð- iið gat. Síld í Friðarhöfn ausið upp með Félagsheimili Sauðár- kréks senn starfhæft Frá frértaritara Tímans á Sauðárkróki Vandað félagsheimili hefir verið í smíðum á Sauðárkróki ríðan í maímánuði siðast!. vor, og getur það væntanlega tekið til starfa um mánaðamótin febrúar og marz. Kemur það í góðai þarfir, því að félagslíf er mikiö á Sauðárkróki. Kommúnistar einir andvígir fram- kvæmdabankanum K Frumvarpið um fram- kvæmdabankann var sam- þykkt til þriðju umræðu í neðri deild í gær með 19 atkv. gegn 7 atkv. Gegn frumvarp- inu greiddu kommúnistar ein ir atkvæ'öi en með því allir Framsóknarmenn og Sjálf- stæðismenn og Gylfi Þ. Gísla . son, en aðrir Alþýðuflokks- ’menn sátu hjá. Gylfi er og | eini Alþýðuflokksmaðurinn, ; sem hefir góða þekkingu á þessu máli, þar sem hann á sæti í bankamálanefndinni, sem mælti eindregið með sam þykkt frumvarpsins. Þetta var framhald ann- arrar umræðu, og áður hafði Einar Olgeirsson talað um málið hálfa aðra klukku- stund og bætti nú fullum hálf tima við. Tveir aðrir komm- únistar létu einnig gamminn geisa um hríö, og var söngur þeirra hinn sami og fyrr, að ! Framhaldsaðalfundur A- deiidar Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn í dag kl. 8,30 síðd. í skrifstofu Framsóknarflokksins í Eddu húsinu við Lindargötu. Verð ur þar lokið aðalfundarstörf um og síðan mikilsverð mál rædd. Áríðandi að félagar fjölmenni og taki með sér nýja félagsmenn. IIöfðabrekknlicM orðin óíær Nokkur snjór er nú kóminri í Vestur.-Skaft. austan Vík- ur, og er HÖfðabrekkuheiði or'öin ófær og þung færð á Mýrdalssandi, Bílar fóru í fyrradag frémri íeiðina, sem kölluð er, framan við Höfða- brekkuheiði, og eru vötnin þar allgóð yfirferðar. verið væri að veita Banda- rikjunum íhlutun í ísleiizkt efnahagslíf, þótt þeir hef'ðu engin frambærileg rök um það og bankinn eigi að vera undir aJgerlega islenzkri stjórn. Miili klukkan sjö og átta Tveir fundir Framsókn- næstu heigi Bygging félagsheimilisins hefir gengið mjög greitt, en þess er þó að gæta, að sjálft húsið er gamalt að stofni til, en þvi heí'ir verið breytt og það endurbætt stórum. S t j ó ru iirski’rí a» f varp Dima k©3mSI5 íram í gær náðist fullkomið samkomulag milli lýðræðis- flokka danska þingsins um hið nýja stjórnarfrumvarp, og hefir stjórnin nú lagt það fyrir þingið. Fyrsta umræða um frumvarpið mun hefjast annan þriðjudag. Sex félög. i Hið nýja félagsheimili á Sauðárkróki er eign sex fé- Iaga í kaupstaonum. Eru það ungmennafélagið, verkaíýðs- félagið, verkakvennafélagið, kvenfélagið, leikfélagið. og iðnaðarmannafélagið. Styrks hefir þao notið úr félags- heimilasjöði. Sæluvikan. Hið nýja félagsheimili verð ur væntanlega notað til sam- | kvæma, scngskemmtana og j leiksýninga í sambandi við. sæluviku Skagfirðinga síð- j ari hluta vetrar. En þá er j jafnan mjög mannkvæmt á i Sauðárkróki og efnt til marg- háttaðra sýninga og annarra skemmtana. í gærkvöldi urðu menn þess varir, að torfa smásíldar var koinin inn I Friðarhöfn í Vestmannaeyjum, sem er kriki inn úr aðalhöfninni þar. Sást giitta á síláina við birtuna frá ijóskeri þar á brygrjunum. jS Bergitriirsi Isangssiríl. og Akranesi sunKiind. Vanir síidveiðimenn eizka | á, að þarna liafi verlo 50— Framséknarfélögán í Mýrasýslu og í Borgarfjar'ðarsýslu 190 tu.nna torfa. Maður, se.rn halda bæði aðalfundi sína um næstu helgi. Verður fundur þarna var stadður, sökkti l'ramsóknarfclags Mýrasýslu í Borgarnesi á laugarðaginn fiskikörxu v:ð b'rífja o? en funðnr • Framsóknarfélags Borgarfjarðarsýsiu á Akra- jós unp með henni hálíri j nesi á sunnudagiim. annarri tunnu af smásíld. cici viog< eog-ari rð í X i Fundurinn í Börgarnesi hefst í Góðtemplarahúsinu t klukkan 2 eftir hádegi og j fundurinn á Akranesi verður j einnig haldinn í Góðtempl,- : húsinu þar og hefst’ klukkan ,2 á Eumiudaginn. ' .. ' j Á fundum þessum munu j fara fram venjuleg aðalfund Ensknr togari með smá- | taMrr horfur á ö®ru cn tog arstörf og að 'öllum líkindum vegis vélaibilun hef.ir leit-j arlrn yrði að biða í höfn í kjörnir fulltrúar-á flokksþing að hafnar í Vesímannaeyj- ; Ves tmannaeyjum, uni ið, en einnig verða almennar r¥ium um og hugöist að fá þar viðgerð. En honum heíir verið neitaá þar um alla fyr irgreiðsiu Tj fæst enginn i til þess að amnasí viögerð- ina á vélinni. I gærkvöldi voru ekki harm fengi r.ðsioð frá Bret stjórnmálaumræður. . Iandi, þar sem Evjamenn j Á fundum þessum mæta eru einhura um það að af hálfu miðstjórnar flokks- greiða ekki fyrir honum, ins þeir Eysteinn Jónsson, eftir þá framkomu, sem ís j fjármálaráðherra, Jörundur lendingar hafa nú í haust' Brynjólfsson, alþingismaður Qg vetur orðið að þola aflog Sigurjón Guðmundsson, brezkum togareigendum. I framkvæmdastjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.