Tíminn - 31.01.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.01.1953, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarlnsson Fréttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandi: Framaóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, lnugardaginn 31. janúar 1953. 24. blað. Brezkir togarar ast Reykjav Hafa cfiki kaiiaið í anarga laáiaia®! tal kaíj?- ar eia varn u;er vikalegir gestia* áðar Brezkir togarar forðast að kcna til Reykjavíkur og hafa ekki látið sjá sig í höfn þar síðan deilan um landhelgina hófst. Eru þvf liðnir margir mánuðir, svo að enginn brezk- ur tögari heí'ir leitað hafnar í Reykjavík. Áður íyrr voru brezkir tog erindagerðum, — me3 sjúka arar tíðir gestir í Reykjavik- menn og slasaða og ekki síð- urhöfn. Leið sjaldan sú vika, ur til að sækja hingað vist- að ekki leituðu hafnar einn ir, kol og ís til veiðanna. eða fleiri togarar í ýmsum Nýr brezkur sendi- En eftir að harðnaði á daln um í samskiptum þjóðanna hefir orðið á þessu skyndileg og alger breyting, eins og áð- ur er sagt. herra Sendiherra Breta, John Leita heldur hafna á Vestfjöröum. Hins vegar er vitað, að Dee Greenway, hefir látið af margir brezkir togarar leita störfum í lok þessa mánað- hafna á Vestfjörðum, bæði ar- undan veðrum, og eins til að Eftirmaður hans verður fa einhverja fyrirgreiðslu í James Thyne Henderson, sem iandi. pyrstu togararnir. sem nú er aðalræðismaður Breta íeituðu til Vestmannaeyja, í Houston, Texas, Bandaríkj- hafa ekki fengið þar góðar unum, og hefir ríkisstjórn ís- móttökur eins og kunnugt er lands nýlega veitt honum við af fréttum. urkenningu sem sendiherra Uthlutunarnefnd kosin Fingraför á anum vísuðu á manninn Tvö innbrot hafa verið framin í Sandgerði, og hefir Axel Helgason, fingrafarasérfræðingur rannsóknarlögeglunnar í Reykjavík, fundið á öðrum staðnum fingraför, sem kom í Á síðöegisfundi í samein Ijós, að voru eftir sjómann þar syðra, er grunaður var um uðu þingi í gær var kosin innbrotin. nefnd til að úthluta laun- . . með hluta af tækinu til um til rithöfunda og ann- Innbrotin voru framin í p,eyk-javikUri jafnframt sem nrra listamanna. Kojningu samkomuhúsið í Sandgerði kann fdií; syðra fingraför hlutu Þorkell Jóhannesson, nii fyi ir noiikium nóttum og noid£urra manna, sem grun- prófessor, Helgi Sæmunds- 1 veizlun Nonna og Bubba í ur ilviidi a yig rannsókn Þor- 5_yrrinó“; I.._Sa™.komUh_Ufí^ kom fram, að fingrafarið á einn Breta á Islandi. Harðarumræðurum nafnabreytingarnar Einn var látinn fara þaðan kolalítill, og höfðu skipverj- ar við orð að leita til Reykja- víkur, en munu ^afa hætt við þau áform, þegar til kom, því að hingað kom togarinn aldrei. Kemur viðgerðarmaður með tæki frá Bretlandi. Brezki togarinn, sem ligg- (Framh. á 2. síðu). Frumvarp um ríkisborgara rétt allmargra manna var til umræðu í neðri deild í gær. Allsherjarnefnd hafði skeytt við frumvarpið ákvæðum að j þessum mönnum skyldi skylt að taka upp íslenzkt nafn, bæði ættarnafn og fornafn,! áður en þeir fengju ríkisborgl ararétt hér. Gylfi Þ. Gíslason hefir borið fram breytingar- tillögu um að þeir skipti að- eins um fornafn, en haldi ættarnafni meðan þeir lifa en börn þeirra kenni sig við fornafn föður að íslenzkum sið. Allmiklar umræður og lrarðar urðu um þetta atriði, og lauk ekki annarri um- ræðu. Jörundur Brynjólfs- son hafði framsögu að tillög um nefndarinnar, og einnig talaöi Björn Ólafsson, ófullgert sýikraskýli. son, blaðmaður, og steinn Þorsteinsson, sýslu- maður. Þingið hafði áður sam- þykkt þá breytingu, að í nefnd þessa skyldi aðeins kjósa þrjá menn í stað fjög urra áður. Fingraförin frá Fá- skrúðsfirði send Scotland Yard Fingraförin, sem tekin voru á Fáskruðsfirði vegna innbrotsins í kaupfélagið þar, verða nú send til Eng- lands, þar sem sérfræðing- ar hjá Scotland Yard munu rannsaka þau. Hér á landi er ekki nema einn fingra- farasérfræðingur, en erlend is þykir sjálfsagt, að fleiri en einn sérfræðingur rann saki fingraför, þegar ekki fæst þegar niðurstaða. var stolið um fimm hundruð krónum og einhverju af sæl- gæti og tóbaki, en í búðinni ýmsum vörum. skeranum var eftir hinna grunuðu manna. Fingraför í fitunni. í taúðinni var meðal ann- Fullnaðarrannsókn ekki Fullnaðarrannsókn í mál- inu var þó ekki lokið í gær- | ars rafmagnstæki til þess að kvöldi, því að maður, sem skera rúllupylsu og annað á- liiht á.tti að máli, var á sjó í legg. I feiti, sem var á sker- anum, fundust fingraför. Fór fingrafarasérfræðingurinn gær, og náðist því ekki til hans til yfirheyrslu fyrr en í gærkvöldi. Féll af bílpalli, höfuð- kúpubrotnaöi og í fyrrinótt andaðist í sjúkrahúsinu í Vestmanna- eyjum ungur maður, sem fallið hafði af bílpalli á leið til vinnu tveimur dögum áð ur og aldrei komið til með- vitundar. Slysið vildi til með þeim hætti, að á miðvkudags- morgun var verið að aka mönnum til vinnu við Vest þúsund króna flugferð, ófull- gert sjúkraskýli í kaupstaðnum í fyrradag var veikt barn ferðalags, hefði sjúkraskýl- sótt austur í Norðfjörð, en ið verið komið í notkun. barnið hafði fengið slæmt botnlangakast og þurfti því Óskað eftir flugvél. bráðrar aögerðar við. Feng- Vegna þess, að það bar in var flugvél frá Flugfélagi svo bráðan að i þessu sjúk- Islands til að sækja barnið og flúgja með það til Reykja víkur, þar sem barnið var skorið upp í Landsspítalan- um í gærinorgun. ] menntarpálaráðherra fyrir þeim, en Gylfi Þ. Gíslason andmælti. Gengu út ura sýning argluggann aÖ lokn um slagsmálum í fyrrinótt handsömuðu bifreiðarstjórar tvo drukkna menn á Laugaveginum. Höfðu þeir átt í slagsmálum inni í húsgagnaverzluninni að Laugavegi 57, en brutu að þvi loknu stóra rúðu í sýning arglugga og gengu þar út. í Norðfirði er engin að- staða fyrir hendi til upp- skurða á sjikMngum. Fyrir nokkru var hafin bygging sjákrahúss í Neskaupstað, en það hefir staðið hálf- byggt usn nokkurn tíma, vcgna þes?, að ekki hefir verið fé fyrir hendi til að ljúka byggingunni. j Löng leið í sjúkrahús. Af þessum ásíæðum varð Ieið Auðar Óskarsdóttur, en svo heitir barnið, nokkuð j löng í sjúkrahúsið. Botn- langaskurður er talinn með auðveldustu uppskurðum, og hefði því ekki verið nauð synlegt að stofna til þessa dómstilfeili, sneru aðstand- endur barnsins sér til Flug- félags íslands og æsktu þess að flugvél yrði send eftir barninu. Farið var að líða á daginn, þegar þessi til- mæli bárust og þótti því ekki fært að biðja urn sjúkraflugvél Björns Páls- sonar, þar sem birtan mundi ekki endast henni í ferðina. Sú fiugvél er þó stórum ódýrari og rnundi pjald fyrir hana í þessa ferð hafa numið um tvö þúsund krónum. 2800 kr. á klst. F'ugfélag íslands sendi einn af Katalínubátum sín um til Norðf jarðar að sækja barniö og gekk ferðin prýði- lega. Komið var með barn- ið í Landsspítalann í fyrra- kvöld og var það skorið upp í gærmorgun. Líður því nú , vel eftir atvikum. Blaðið' j spurðist fyrir um það, hver leigan væri eftir Katalínu- bát og fékk þær upplýsing- ar, að hún væri tvö þúsund og átta hundruð krónur á klukkutíma. Ferðin til Norð fjarðar mun hafa tekið rúma fjóra tíma og hefir því kostað 11—12 þúsund krónur, væri hún fullreikn- uð. Hins vegar mun Flugfé- lagið gefa tuttugu af hundr aði í afslátt, sé um sjúkra- flug að ræða, c«g slá auk þess meira af, séu ástæður gjaldanda erfiðar. f arf ekki margar ferðir. Aðalatriðið í þessu máli er það, að barninu líður nú vel og hefir fengið bót meina sinna, og það verður ekki metið til fjár. Hins veg ar er vert að athuga það. að ckki þurfa Norðfirðingar að greiða margar slíkar ferðir, reiknaða,r fujlu gjaldi, til þess að inntar séu af hendi þær greiðslur, sem þarf til 1 að fuligera sjúkraskýlið. Þykja greiðslur sem þessar eðiilega þungur skattur. mannaeyjahöfn, féll Jón- geir Ingi Magnússon af bíí palli og mun hafa höfuð- kúpubrotnað. Bifreiðin sem sótti hann til vinnunnar ók ofan í kaup staðinn eftir götunni ofan við Landakirkju, en Jón- geir bió skammt ofan við bæinn. Stóð hann á palli á samt félögum sínum og mun ekki hafa haldið sér, en staðið og verið að láta vetlinga á hendur sínar, er hann hrökk af bílpallinum og kom á höfuðið í götuna. Bíllinn fór hægt þegar slysið varð, en Jóngeir fékk mikið högg og illt og missti þegar í stað meðvitund. Var hann fluttuir í sjúkrahús, en komst aldrei til meðvit- undar og lézt í fyrrinótt af völdum slyssins, eins og áð ur er sagt. Jóngeir var ungur maður og ókvæntur. Hann var dug legur sjómaður og mikill mannskaði að fráfalli hans. Mjólkurlaus bær í Siglufirði Frá fréttaritara Tím- ans í Siglufirði. Siglfirðingar voru mjólkur lausir í gær þvi báturinn sem flytur mjólkin frá Akureyri komst ekki vegna veðurs. Strandferðabáturinn Drang- ur liggur ennþá á Akureyri, vegna sjómannaverkfalls. Steindór Jónsson skipstjóri á Drang kom því til leiðar að lítill vélbátur var fenginn til að flytja mjólk til Siglfirð- inga, en hann getur ekki koaa izt þanga í illviðrum, eins ®g í gær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.