Tíminn - 31.01.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, laugardaginn 31. janúar 1953.
2á.;bJað;
ETÓDLEIKHÚSIÐ
TOBAZ
Sýning í kvöld kl. 20,00
SKUCCA-SVEÍJVJV
Sýning sunnud. kl. 15,00.
STEFMJMÖTIÐ
Sýning sunnud. kl. 20,00.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20,00. Símar 80000 og
82345.
REKKJAM
Sýning í kvöld kl. 20,00 í Bæjar-
bíói, Hafnarfirði. Aðgöngumiðar
í Bæjarbíói.
Anna Lucasta
Sýnd kl. 7 og 9.
Hœttuley sendifiir
Viðburðarik og spennandi lit-
mynd um leynilega sendiför.
Larry Parks
Margret Chepo
Sýnd kl. 5.
Maðurinn frá
Texas
Framúrskarandi skemmtileg og j
viðburðarík kúrekamynd með
Sýnd kl. 5.
NYJA BIO
Þtí ert mér allt
(You are My Everything)
Falleg og skemmtileg ný am-
erísk mynd. — Aðalhlutverk:
Dan Dailey,
Anne Baxter
og litla kvikmyndastjarnan
Shari Kobinson,
sem virðist ætla að njóta sömu
vinsælda og Shirley Temple á
sínum tíma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍO
| — HAFNARFIRÐI —
BONZO
(Bedtime for Bonzo)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd um einhverja
furðulegustu uppeldistilraun er
getið hefir verið.
Konald Kegan
Diana Lynn og
Bonzo.
Þetta er aðeins sú fyrsta af hin
um vinsælu gamanmyndum,
sem Hafnarbió býður bæjarbú-
um upp á á nýja árinu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
HAFNARBÍO
Ljúfar minnintfur
(Portrait of Clare)
Hin ágæta og umtalaða brezka
stórmynd.
Sýnd kl. 9.
Varmenni
(Under the Gun)
Framúrskarandi spennandi ný
amerísk mynd, um mann, er
hlífði engu til að koma sínu
fram.
Richard Conte
Audrey Totter
John Mclntire
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
LEIKFÉIAG
REYKJAVÍKUR,
Ævintýri á
gönguför
35. sýning.
Annað kvöld kl. 8.
' Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag.
Sími 3191.
AUSTURBÆJARBÍÓ
MiUjónatevintýrið
(Brewsters Millions)
Bráðskemmtileg amerísk gam-
anmynd, byggð á samnefndri
sögu eftir George Barr Mc Cut-
cheon, sem komið hefir út í isl.
þýðingu og þykir afburða snjöll.
Fjallar hún um mann, sem erfði
8 millj. dollara, en með því skil-
yrði, að hann gæti eytt 1 millj.
á tveimur mánuðum.
Aðalhlutverk:
Dennis O’Keefe
Helen Walker
June Havoc
E. „Kochester“ Anderson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍO
Vinstúlha mtn
Irma. fer vestur
(My friend Irma Goes West)
Dean Martin og
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÖ
Simi 1475.
Launsátur
(Ambush)
jSpennandi og vel gerð amerísk
j kvikmynd um viðureign við
| Indíána.
Robert Taylor
Arlene Dahl
John Hodiak
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
[Bönnuð börnum innan 16 ára.
iii
TRIPOLI-BÍO
Á glapstigum
(Bad boy)
Afar spennandi, ný, amerísk
kvikmynd um tilraunir til þess
að forða ungum mönnum frá
því að verða að glæpamönnum.
Audie Murphy, sá, er leikur að-
alhlutverkið, var viðurkenndur
sem ein mesta stríðshetja Banda
ríkjanna í síðasta stríði, og var
sæmdur mörgum heiðursmerkj-
um fyrir vasklega framgöngu.
Audie Murphy,
Lloyd Nolan,
Jane Wyatt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára,
Bilun
gerir aldrei orð á und-
an sér. —
Munið lang ódýrustu og
nauðsynlegustu KASKÓ-
TRYGGINGUNA.
Raftækjatryggingar h.f., f
Sími 7601.
'Gerist askrifendur að
55
Góðskáld ...
(Framh. af 5. síðu).
Undir gulum hæðum arður-
uxarnir lötra,
og elfan líður tær eins og
silfurband hjá
í mjúkum bugðum við bleik-
ar eyrar og grundir;
þar brosa gullnir akrar og
náttfjólan blá.
Og ferja meö segl úr basti og
brúnum næfrum,
sem ber eins og væng við
himinsins azúrdjúp,
forstreymis sígur fram á
elfunnar spegli
í fjarska, vafin gulum
sólmóðuhj úp.
Vel tekst Sigurði einnig í
kvæðum sínum um einstaka
menn og konur, svo sem í af-
mæliskvæðinu til Tómasar
Guðmundssonar skálds, sem
endurprentað hefir verið hér
vestra; í snjallri lýsingu
sinni á H. K. Laxness rithöf-
undi; og í kvæðinu „Frú
Marie Ellingsen," þar sem
fegurð Noregs brosir í glögg-
um myndum. Hvergi tekst
skáldinu þó betur í slíkum
kvæöum, en í snilldarlegu
minningarkvæði sínu um Jón
Baldvinsson, en þannig er
síðasta erindið:
Svo vann hann af sér starfs-
ins stríðsins dag,
en stærstur, beztur undir
sólarlag,
er þakkir starfsins, þyrni-
kransinn, fékk hann
og þeirra laun, sem bera
fólksins kross.
Meö und í hjarta kvaddi
hann alla oss,
og æðrulaust til hvíldar sinn-
ar gekk hann, —
svo glöggur, að hann sá,
hvað verða vildi,
svo vitur, að hann fyrirgaf og
skildi.
Rétt eins og þessi nýja
ljóðabók Sigurðar Einarsson-
ar hefst með fögru ættjarð-
arkvæði, lýkur henni með
heitri og hjartnæmri „Ást-
arjátning" skáldsins til ætt-
jarðarinnar; fer því ágæt-
lega á því að ljúka umsögn
þessari meö því að grípa í
sama streng og taka undir
þessi sömu orð hans, er ná
til barna íslands hvarvetna:
Þjóð mín, hve örlög þín eru
öll mér greypt í hjarta.
Sagna og söngva drottning,
ég sé með undrun og lotning
lífsmeið þinn rísa úr rökkurs
mari
í raunum og dáöum, seigan
sem álm,
með rætur í hyldýpi óminnis
alda,
í eilífð hinn limprúða hjálm.
::
MARY BRINKER POST:
Anna
Jórdan
u
••
::
19. dagur. «
imanum
I'jóðleikhúsið . . .
(Framh. af 5. siðu).
berum vettvangi. Þau verk
hans, sem mér eru kunn, eru
ekki heldur nein áróðursrit,
svo að skilja að þar séu ákveð
in vandamál hans samtíðar
höfð að uppistöðu í leikjun-
um. En ef sönn eru orð
Taines, að hvert skáldverk sé
spegilmynd af því umhverfi,
sem það er vaxið úr, þá má
vissulega margt læra um okk
ar tíma af hinum fjölbreyti-
lega skáldgróðri Anouilhs. Og
list hans mundi ekki hagnast
á því, þótt hann færi að skrifa
áróðursrit, fremur en leikrit
Ibsens urðu betri listaverk
eftir að hann tók að „sætte
problemer under debat“
Lárus Pálsson hefir sett leik
ritið prýðilega á svið. Gunnar
Eyjólfsson leikur unga mann
inn Georges. Ég hef aldrei
væri hætt við piltinn. Hrólfur var það lífakkeri, sem mundi
megna að koma Maeju út úr hafnarhverfinu, hugsaði Anna,
og hún hafði þeganskapað með sér mjög fagra og rómantíska
sögu um bað, hverníg Hrólfur hrifi systur hennar á braut með
sér og bvggi henni. fínar. íverustaö á Framhæð, og þangað
gæti hún komið ‘að heimsækja þau.
En einn dag kom' Mæja heim úr skóla með rjóðar kinnar
og birtu í augum. „Anna,“ sagði hún í þeim trúnaðartón,
sem hún hafði beitt við hana, síðan þær höfðu talað sáman
í rúminu. „Hrólfúr hefir boðið mér á skóladansleikinn.“
„Ég hélt þú hiefðir þegar skipt á honum og heiðingjun-
um,“ sagði Anná þúrrlega.
„Hann segir aö' það komi ekki til mála,“ sagði Mæja. „Og
hvort sem er, þá' get ég ekki gerzt trúboði strax, ekki fyrr
en ég hefi lokið pami.“
„Ætlar þú á dánsleikinn?“ Lág bylgja af óbeinni -öfund,
eða öllu heldur löngun reis með Önnu. Hve það væri spenn-
andi að vera orðin átján ára og fara á dansleik méÖHrölfi
Linden.
„Ég get það ckki, ég hefi engin föt til að vera í.“ Mæja
andvarpaði og andlit hennar lýsti á ný hinu draumkennda
afskiptaleysi.
„Ó þú kvenleysa," hrópaði Anna. „Láttu mömmu kaupa
handa þér kjól.“-ý ' . .......
Mæja hristi höfuðið. „Ég er viss um, að hún tekur þaö
ekki í mál. Hún niundi aðeins hlæja að mér, fyrir að vilja
fara með Hrólfi.í*
Anna vatt sér að fataskápnum og tók þaðan rautt veski,
sem ein stúlkan hjá Konsídínu hafði gefið henni. í veskinu
var mikið af smápeningum. „Gjöröu svo vel,“ sagði Anna
og hvolfdi innihaldi veskisins á rúm Mæju. „Þetta eru rúm-
lega fimm dalir. Ég hefi safnað þessum peningum af því,
sem menn hafa geíið mér fyrir að dansa í veitingastof-
unni. Þú tekur þá og kaupir þér kjól, fölgulan kjól með
fellingum. Ég sá einn í vefnaðarvöruverzluninniíBoston.“
Mæja staröi á peningana og hristi höfuðiö. „Ég get ekki
tekið við þessum peningum, Anna.“ Anna vissi hvað hindr-
aði hana. Henni' yár mjög illa við, að Anna skyldi dansa í
veitingastofunni. Hún hafði jafnvel talað við móður sína um
það. Hún taldi að Anna væri að veröa svo gömul, að dansinn
gæti tæpast talizt siðlátur.
„Allt í lagi, taktu þá ekki peningana,“ sagði Anna hryss-
ingslega. Hún hafði safnað þeim, svo hún gætl keypt sér
kápu meö slagi. Það var hins versta sneypa, að Mæja vildi
ekki taka þessu prýðisboði.
Mæja reis á fætur og hóf að afklæða sig, og Anna sópaði
saman peningunujn og lét þá aftur í veskið. Hún sá, að
Mæja sá eftir að hafa neitað boðinu og hún vissi, að Mæja
hafði aðeins ekki haft hugmynd um, hvernig hún ætti að
taka boðinu. Þess vegna var það, að næsta dag hélt Anna
til vefnaðarvöruVérZlunarinnar Boston og keypti Ijósgula
kjólinn með felliijgúnum. Er hún kom heim, lagði hún kjól-
inn á rúm Mæju, svo að hann mundi veröa það fyrsta, sem
hún sæi, er hún kæmi inn í herbergið, en sjálf var hún niðri
við að hjálpa móðuf sinni, þar til Mæja hafði séð kjólinn.
Þegar Mæja kom niður, eftir að hafa farið úr skólaföt-
unum og í vinnufötin, var andlit hennar fölt, en augu henn-
ar ljómuðu. Hún ságði ekkert við Önnu, sem varaðist að
mæta augnaráði hennar. Eftir kvöldverð uppástóð Mæja
að þvo upp matarílátin, þótt móðir hennar segði Önnu að
gera það, og Mæju að fara að sinna bókum sínum. Það var
kynlegt, hvernig' Kittý Jórdan breytti við dætur sínar.
Hún hlífði Mæjú' víð öllum verkum, en þó sleppti hún engu
tækifæri til að gfíhast að henni. A-ftur á móti virtist henn.i
vera augljóst, að hún gat ekkert sagt, sem gat sært. Önnú,
svo hún þrælaði hehni út, þar til Anna sagði hingað og ekki
lengra og gekk frá starfi. Svo þegar Mæja fór að þvo Tipp,
séð hann leika áður, en ef
hann á skilið þáð lof, sem á
hann hefir verið borið fyrir
frammistöðu í fyrri' leikjum,
þá hefir hann staðið sig með
verra móti á ‘frúlhsýningu
Stefnumótsins. Þþð Var raun-
ar aldrei óþægilegf að horfa
á hann, en enginn þurfti að
vera í vafa um, að hann
haíði lært a{lt, sem hann
sagði; hann mælti ekki af
munni fram, heldur las upp.
Aðrir leikendur vofu ágætir.
og hæfði hverjuihí sitt hlut-
verk. Ég hafði sérstaklega
gaman af leik Baldvins Hall-
dórssonar, hann var alltaf
góður og stundum álveg frá-
bær. — Ásta Stefáhsdóttir hef
ir þýtt leikinn ög giglt vel
þá vandförnu leið, að rita ís-
lenzkt talmál, sem er bæöi
sæmilega munntamt og sæmi
lega vandað.
Leikhúsið var ekki alveg
fullskipað á frumsýningunnT
en enginn þeirra, sem þár
voru, mun hafa sé'ö eftir föi;-
inni. Leiknum var mjög vel
tekið og leikendur og leik-
stjóri hylltir ákáft jíð lokuni.
Jónas Kristjánssðn.
Ávarp ...
(Framh. af 3. síðu).
sem þú þarft á eídspýtum að
halda úr þessu. Þú ert beðinn
um að rétta litlafingur til
þess að hjálpa lömuðum, láta
hrökkva lítinn neista af þínu
glaða Ijósi inn í rökkrið til
þeirá'a. Ég veit, að þú ert þakk
látur fyrir tækifærið og læt-
ur ekki bregðast að nota það.