Tíminn - 01.02.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.02.1953, Blaðsíða 5
25. blað. TÍMINN, sunnudaginn 1. febrúar 1953. 5, Sunnud. 1. feter. Þriðja afiið Eins og skýrt hefir verið í blöðum og útvarpi, munu þeir Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Stassen forstjóri hinnar gagnkvæmu öryggisstofnunar, heim- sækja flest Vestur-Evrópu- ríkin næstu daga. Þessi Evrópuför þeirra er fyrst og fremst farin í þeim tilgangi, að hin nýja stjórn Banda- ríkjanna geti fengið sem gleggsta vitneskju um af- stöðu evrópískra stjórnmála- manna til þeirra vandamála, sem nú eru efst á baugi. Fyrst og fremst munu þeir þó kýnna sér, hvert er viö- horf þeirra til aukinnar sam- vinnu Evrópuþjóðanna, og þá m. a. Evrópuhersins. Það hefir lengi verið sjón- armið hinna víðsýnustu stjórnmálamanna, að ekki ERLENT YFIRLIT: MoCartiiy og McCarran í klípu Gagnsókn ainlstæðingairaa licfir afSijúpað ýms f jarissálalírögð þcirra, er valda |ícími álitslmekki Utan Bandaríkjanna gætir þeirra sama streng, en sá var þó munur- skoðana nokkuð, að bandarísk inn, að Eisenhower stóð við hlið stjórnmál beinist stöðugt meira og McCarthys á kosningafundum og meira inn á þær brautir, sem eru Jét „New York Times“ þá svo um markaðar af aíturhaidssönnim æs- mælt, að það heföi veriö einn sorg- ingamönnum, en þekktastir í hópi legasti darurinn í lífi hans. Steven þeirra eru nú öldungadeildarmenn son forðaðist hins vegar samneyti irnir McCarthy og McCarran. í við Mc Carran, sem cr demokrati. stuttu máíi má segja, að stefna! þessara manna einkennist af því, Vafasöm f járöflunarbrögð að þeir haldi uppi áróðri gegn McCarthys. ákveðnum stofnunum og mönnum j Umrædd afstaða Eisenhower til fyrir undirlægjuhatt við kommun McCarthy. ista og beitist fyrir ýmsum ófrjáls- legum aðgerðum, sem eiga að hafa það markmið að hindra starfsemi kommúnista. Vinnubrögð þessara manna eru hins vegar svo ofsafull og hlutdræg, að þau verka í flest- ' um tilfellum öfugt við það, er þeim er ætlað. | Þótt allmikið hafi borið á þeim McCarthy og McCarran að undan- förnu og þeim tekizt að koma ýms- um óþurftarmálum fram, t. d. McCarrau-lögunum, fer því samt ella: Meðal hinna frjálsu Ymsar fleiri cmni upphætir hef ír svo McCarthy fengið með svip- McCarthys hafði þá afsökun, að uöum hætti. fyigi McCarthys var talið meira McCarthy neitaði að svara öll- fyrir kosningamar en það síðar um spurningum nefndarinnar og reyndist. McCarthy hafði sigrað segir skýrslu hennar aðeins vera mjög glæsilega í prófkjörinu hjá „kommúnistiskan áróður"! Mörg republikönum i Visconsin og töldu blöð, eins og „New York Times“ republikanar vafasamt, að Eisen- hafa hins vegar skoraö á hann að hower gæti fengið kjörmennina það afsanna hana. Nefndin gerir ekki an, nema með tilstyrk hans. Úr- neinar tillögur um það, hvort Mc- slit sjálfra kosninganna leiddu hins Carthy skuli víkja af þingi, heldur vegar í ljós, að þetta hafði verið telur það verkefni öldungadeildar- rangur útreikningur. Bæði Eisen- innar að fella úrskurð um þaö. Ó- hower og ríkisstjóraefni republikana víst er enn, hvort deildin tekur það ki r- „a . . . - . ... fengu miklu fleiri atkvæði en Mc- mál sérstaklega fyrir, enda eru á á ' Ja /n'vandi 1 ^eUr^ t Rand Carthy. Úrslit þessi sýndu, að and því ýmsir meinbugir. Hins vegar staðan gegn McCarthyismanum var er víst, að skýrsla þessi hefir orðið stefnu 0kkar _ miklu sterkari en búizt hafði verið til þess að draga úr veg og áliti við. i McCarthys meðal margra fyrri fylg Við þetta bættist svo, að af þeim ismanna hans. fjórum öldungadeildarmönnum væri hollt, að mest gætti á-' og vaxandi og ýmsir utan Banda hrifa tveggja stórvelda í ríkjanna kunna að ætla. Þvert á heiminum. Átökin gætu þá móti ber nú a vaxandi andspyrnu orðið harðari og óvægari en gegn vinnubrögðum þeiiTa og hafin EVSesta íhaldíð Það’ hefir sjaldtan komið betur í ljós en seinustu vik- urnar, að kommúnistar eru mestu íhaldsmennirnir hér á landi. Fyrir þá, sem þekkja stefnu þeirra og fyrirætlanir iemur þetta að vísu ekki á ó- vart. Öðru máli gegnir vit- anlega um þá, sem hafa trú- að. . á nýsköpunarglamur þeirra. Kommúnistar eru nefni- lega ekki svo einfaldir frem- ur en íhaldsmennirnir, sem Jón Þorláksson lýsti í Lög- réttugrein sinni 1908, að þeir komi til dyranna eins cg þeir eru klæddir og segir: Við vilj um ekki umbætur og fram- farir í lýðræðislegu þjóðfé- Iagi vegna þess að við erum á móti því og viljum koma á alræði foringja okkar. AHar framfarir, sem gerðar eru í lýðræöislegu þjóðfélagi, hjálpa til að styrkja það í sessi og vinna því gegn á- formum okkajr. Þess vegna erum við á móti framförun- um. Við viljum hafa afkomu manna sem óvissasta og léleg asta, því að það skapar bezt- an jarðveg fyrir byltingar- hefir verið gagnsókn gegn þeim ' þjóða hefir það ekki heldur; republikana, er féllu í kosningun- jyic Carran og spilavítin. Stórveldi hefði aðstöðu til að muni fara heldur minnkandi hér ráða mestu í hópi þeirra.; eftir. Betra væri aö reyna að Þetta segja kommúnistair vitanlega ekki. Þvert á móti segja þeir: Við viljum ný- sköpun atvinnuveganna, fleiri skip, meiri ræktun, vatnsaflsins, stór- i-'jcfuct iici.il j-»au civivi iiciuui i drasa úr áhrifum beirra. Marst * , , ö , öpiidvimi. verið talið æskilegt, að eitt bendir V,vi +íi hess a<\ veeur beirra Um’ V01U ^nl helztu stuðningsmenn McCarran hefir orðið fyrir litlu ............- - - ' - - bend“ Þ ÞeSS’ að VegU Þ ^ McCarthys. Stuðningurinn við minnl afföllun en McCarthy að und ' virkiun hann hafði orðið þeim að falli. ! aníörnu. Hann hefir fram á s: 1. |*iu a„kinn iðnað n s frv Þetta hefir orðið mjög til að ar ráðið öllu i flokki demokrata í . _ ’ . .. , . , ‘ . veikja McCarthy, en þó er það ó- Nevada, en þá vanfl andstæðingur ! essum ei a a þen i a talið enn, sem getur orðið honum llans f prófkjöri, er fór fram um atram meðan umbotamalin Það, sem gaf þeim McCarthy og mest til óhagræðis. Einn af öld- það hver Skyldl ’vera frambjóðandi eru a Því stigi, að ekki er dreifa valdinu og byggja sem mest á frjálsu og óþvinguðu samstarfi aðiia. Fram að þessu hefir þetta verið sjónarmið þeirra ame- Arásarefni gegn stjórninni. jafnrétthárra | McCarran mest byr í seglin á tíma ungadeildarmönnum demokrata, flokksins viö öldungadeildarmanns ' hægt að koma þeim fram bili, var ekki sízt það, að áróður Benton, kæiði McCarthy fyrir öld kosningu. Að þessu sinni var þó ! vegna f járskorts eða annarra þeirra beindist í raun og veru meira ungadeildinni í fyrra fyrir óleyfi- eki>i ij0Sjð um þinESæti M> gegn Truman og stjórninni ekki kosið um þingsæti McCarran ] ástæðna. Engir eru fúsari til ... ., kommúnistum. Ahrif kommúnista nsku stjornmalamanna, sem stjómarskrlfstofum en lega fjáröflun og krafðist þess jafn sjalfs. Með því að veita frambjóð- \ i,ess „n kommúnistar að sam ai framt, að honum yrði vikið af þingi. anda republikana óbeinan stuðn- - _,. _ 1 mestn haf7 ráð r Þó h7r s«óniarskrifstofum var kennt um, Sérstök þingnefnd fékk mál hans lng, gat McCarran þó hindrað þenn P™* , 7 mestu nara íaðlö. Þo þeir að Bandaríkin hefðu látið komm til rannsóknar og skilaöi hún all- nrl nndstæðinp- sinn frá hinvsetii I heimildir, ef Ijost anda republikana óbeinan stuðn- , ói,„,.„Ao,._ og láns_ Ac-ir- n* c-'ir « ii • * ------- ~ “ ------ ---- — an andstæðing sinn frá þingsetu. I llcl111111111’ C1 1J',a*' er ^r*r" OSKI ao sjarisogou eKKi aö _ únistabyltinguna í Kína afskipta- ýtarlegu áliti fyrir nokkru. Það er , Raunir McCarran voru þó ekki ■ íram a® Þau verða ekki ann- veikja áhrif Bandaríkjanna, i lausa. Borið var á marga trúnaðar alllangt mál og eru þar rakin ýms þúnar með þessu. Ritstjóri eins ' a® °S meira en pappírsgagn. hafa þeil’ ekki talið heppi- ’ menn stjórnarinnar, að þeir hefðu fjáraflabrögð McCarthys, er nefnd ----I í- - - —- _ ... legt til frambúðar, að Öll verið hjálparmenn kommúnista. in telur fullsönnuð. Meðal þeirra VÖld hins vestræna heims Þeir> sem voru andvígir stjórninni, eru þessi: dragist þeim smám saman í létu sér Þessi vinnubrögð McCarthys 1. Byggingarfélag nokkurt borg- og McCarrans að ýmsu leyti vel aði McCarthy 10 þús. dollara fyrir líka, enda hlaut hann talsverðan handrit að áróðursriti um bygg- (Pramh á 6. siðu). hendur. Slíku gæti fylgt meili abyrgð en æskilegt hljómgrunn hjá almenningi, eink- ingamál. A sama tíma barðist væri. Þessu rnyndi Og geta um eftir Kóreustyrjöldina. Há- McCarthy fyrir því á þingi, að rík- fylgt óvinsældir og tor- ’ marki sínu náöi árangurinn af þess- íð veitti slíkum fyrirtækjum aukna tryggni, er fram liðu stundir.' um áróðri, er þingið samþykkti fyrirgreiðslu. . . Það var á þessari stéfnu ! MeOarnm-Aögin á s. I. ári, þrátt 2. Stuðningsmenn McCarthys aðM lé T*..?!!?." sem Marshallhjálpin var upp Hví skilaði Brynj- ólfur auðu? Þjóðviljinn skýrir frá þvi í haflega grundvölluð. Henni fyrir það, þótt Truman forseti neit söfnuðu 10 þús. dollurum og létu arutveSsnefn<I í sameinuöu hann hafa þetta fé til að auövelda Þinsi í fyrradag Iiafi komm- aði að staðfesta þau. ■ I Sá maður, sem jafnan beitti sér honum baráttuna gegn kommúnist únistar gert það herbragð að vai ætlað að hjálpa Evropu- eindregnast gegn þessum vinnu- um. McCarthy notaði þessa pen- bera fram lista með nafni þjóðunum til að treysta eflia brögðum, var Truman forseti. Hann inga til braskkaupa í vörukaupliöll Alþvðuflokksmaiins en bing! voru eoryAicl »1,1,i 1 1» S S I 1 J __^ hag sinn og verða óháðari sagðist að vísu ekki myndi þoia, inni. erlendri aðstoð. Henni var að neinn kommúnisti gegndi ábyrgð 3. Fyrirtækið, ihaldseðli kommúnista kemur fyrst í Ijós eins og í- haldsmannanna hans Jóns Þorlákssonar 1908, þegar að því kemur að mögulegt er að gera umbæturnar. Þá finna þeir allt til foráttu. Þá segja þeir, að þjóðin kalli yf- ir sig ófrelsi og ánauð, ef hún dirfist að gera þessar framkvæmdir. Þetta íhaldseöli kommún- ista sýndi sig, þegar þeir í nýsköpunarstjórninni, sem framleiðir menn Alþýðuflokksins hafi og beittu áhrifum sínum til ...» ....... . , ekki viljað bíta á agnið og að koma i veg fyrir, að stríðs aetlað að koma traustari stoð arstoéu hja ríkmu, eins og starfs- Pepsi-Cola, let McCarthy fá 20 þús. a £-róðinn færi til ræktunar um unriir finrhnp-slpst siálf- irattum þeirra væri komið. En jafn dollara á sama tíma og McCarthy . ^ 2 ‘ ’ , A. . . , ^ ' öö .c framt bæri svo vel að gæta þess, hélt uppí árásum á stjórnina fyrir Brynjolfur Bjarnason gerfc. ; vatnsorkuvera og stonðju. stæði þeirra. Henm var emn- a£f kommúnistastlmplll yrðl ekki afskipti hennar af sykurverzluninni.1 1>að hefir að vonum vakið Þetta ihaldseðli kommúnista ig ætlað að auká samstarf settur ranglega á menn eða gripið 4. McCarthy lét bróður sinn, sem mikla athygli, að Brynjólfur sýndi sig, þegar þeir börð- þeirra Og samheldni, svo að Væri til neikvæðra þvingunarráð- er vörubílstjóri, fá 10 þús. dollara, tók' hér aðra afstöðu en ust gegn Marshallaðstoðinni þeir gætu sem samstæðheild stafana. Vinnubrögð McCarrans og er haim notaði síðan til braskkaupa. flokksbræður hans. I og reyndu þannig að koma i haft meiri ahrif á gang mal— McCarthy væru einkum fólgin i Nefndin telur, að McCarthy hafi Spurningin er ekki sizt sú veg fyrir, að orkuverin nýju anna en þeim er mögulegt þessu tvennu Yrði slíkum vipnu- hér verið að sniðganga skattalögin- hvort þessi skoIlaleikur hafí og áburð’arverksmiðjan yrðu meðan þeir eru sundurlynd- br°söum íytet- eætu Bandarikja- > 5. Ritan McCarthys hefir greitt jeikinn samræmi við bv°-gð Þetta ihaldseðli komm „„ np. Asnmsfæðir i memi búið við einræði áður en þá 16.400 dollara og segist nefndin eng velIð lelklnn 1 samræmi vio oy«go. i ena ínaiaseon Komm i varði. í kosningaræöum sínum tóku ar skýringar haf'a fengið á þeirri >4inuna“ ad austan eða ekki. unista sýnir sig1, þegai þeir Fyrirætlunin var, að Vest- bæði stevenson og Eisenhower i greiðslu. Svo hefir verið talið, að reyna að hindra með barátt- ur-Evrópa gæti þannig orðið_________________________________________________________ Brynjólfur hafi verið öðrum unni gegn Framkvæmda- eins konar þriðja aflið viðj hlið Sovétríkjanna og Banda tryggni stendur enn í vegi ríkjanna og hefði aðstöðu þess, að Evrópuþjóðirnar geti sem slík til aukinna áhrifa á tekið svo höndum saman, gang heimsmálanna. ! sem nauðsynlegt er. Slíkt er Undirbúningur sá, sem síð- þó mest óhamingja fyrir þær ar var hafinn að stofnun sér sjálfar, því á meðan vofir yf- staks Evrópuhers, var byggð ir þeim meiri árásarhætta að ur á sömu stefnu. Markmið austan og þær þurfa á meiri hans var og er, aö Vestur- aðstoð að halda að vestan. Evrópa geti oröið fær um það Fyrir heiminn allan er þetta að annast varnir sínar sjálf svo mikil óhamingja, því að kommúnistum hér fimari á bankanum, að lán fáist til aukist. Bandaríkin fylgja „línunni“ og því er sú skýr-; sementsverksmiðjunniar og enn þeirri stefnu, að það sé ing ósennileg, að hann hafi annara nauðsynlegra fram- heiminum fyrir beztu, að misstigið sig. Hins vcgar. kvæmda. Þctta ihaldseöli Vestur-Evrópa geti orðið sem gerir það þessa skýringu aft- kommúnista sýnir sig, þegar óháðust og sjálfstæðust, en ur á móti sennilega, að enda- þeir hamast gegn sérleyfis- slíkt getur hins vegar ekki Iok flestra trúverðustu komm leiðinni, sem aðrar fjár- orðið nema þjóðirnar þar læri únistaleiðtoganna hafa oft- magnslitlar þjóðir fara nú i að vinna betur saman. Sömu ast oröið þau að detta skyndi sívaxandi mæli til þess að skoöunar eru líka margir lega af „línunni“ eða falla í afla erlends fjármagns til hinna framsýnustu stjórn- ónáð. Og stundum hefir nauðsynlegra stórfram- málamanna þar. Það væru þetta gerst fljótlega eftir kvæmda. og verði þannig óháðari að- það stendur í vegi þess, að mikil og slæm tiðindi, ef til- heimkomu frá Moskvu, efj Það er hinsvegar ekki á- stoð Bandarikjanna en hún Vestur-Evrópa geti orðið það er nú. Þótt hjálp Bandarikj- þriöja afl, sem hún á að geta anna sé góð nú, er hún ekki orðið og haft sem slik ýms æskileg til frambúðar, því að heillavænleg áhrif á gang alltaf fylgja því annmarkar heimsmálanna. að vera upp á aðra kominn. | För þeirra Dulles og Stass- Eins og sakir standa nú, er ens hefir m.a. þann tilgang raunirnar til aö sameina þeir hafa ekki þótt nógu for- J stæða til að kvarta undan Vestur-Evrópu rhistækjust. ustulegir þar eða þeim sjálf- því, að kommúnistar auglýsi Því myndi vafalaust fylgja um hefir ekki líkað andrúms sem bezt þetta ihaldseðli aukinn glundroði og stríðs- loftið þar eystra. jsitt. Það flýtir aðeins fyrir hætta, en á sama hátt myndi Þetta skýrist betur innan hinni sjálfsagðri þróun, að draga úr hvoru tveggja, ef tíðar. En í tilefni af því, sem þeir, sem hafa látið blekkj- þessi viðleitni heppnaðist og gerst víða annars staðar, ast af nýsköpunarglamri óvíst, hvernig þessari tilraun að greiða fyrir því, aö sam-1 Vestur-Evrópa yröi þriðja er nú spurt: Verður Brynjólf þeirra, snúi við þeim baki. reiðir af. Sundurlyndi og tor starf Vestur-Evrópuþjóðannalaflið á sviði alþjóðamálanna. ur svikarinn eða hinir átta? X+Y.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.